Alþýðublaðið - 27.01.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.01.1959, Blaðsíða 7
Nýkomið Skolprör Skolphampur Skolpfittings Baðker m/ íilheyrancli. VATN^VIRKINN H.F- Skipholti 1 — Sími 1-95-62. Ljósmyndapappír nýkominn. Margar stræðir og tegundiv. Verzlwn iiaeis Petersen Bankastræti 4 — Sími 13213. eifiitgameitn Vantar strax á bát> sem rær frá Grindavík, Upplýsingar í síma 50-565. Pökkunarsfúlkur vantar strax. . Hraðfrysfihúsið FROSI H.F. Hafnarfirði. — Sími 50-165. Hvafasaga ÞEGAR landfræðingar við Birmingham-háskóla komu úr leiðangri fyrir skömmu, höfðu þeir heldur en ekki hvalasögu að segja. Þeir höfðu siglt á litlum báti eftir Ekmanfjord í Spitzbergen, þegar þeir komu auga á hval, sem var grafinn uppi á skriðjökli 20 fet fyrir ofan þá. Þeir gátu ekki stillt sig um að rann- saka þennan kynlega fund og komust að þeirri niður- stöðu, að hér væri um a. m. k. tvö þúsund ára gamlan hval að ræða, sem hefði írosið innan í jöklinum. Á síðustu árum hefur síðan jökullinn minnkað smátt og smátt og hvalurinn komið i ljós. Það munu sennilega vera nokkur ár síðan hann birtist, því að höfuð og axl- ir hafa þegar veðrazt af honum. Landfræðingarnir áætla, að hvalurinn hafi upprunalega verið um 60 feta langur. En hvernig skyldi hann hafa' komizt inn í jökulinn? Helzt er á- ætlað, að hann hafi skorð- azt milli jökla og látizt og síðan hafi skriðjökull mynd- azt á staðnum. ÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIKIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIII) | „OG SVO, elskan i | mín, — þegar pabbi | i þinn hafði sagt | = mömmu þinni að = | þegja og. mamma þín = | var búin að kasta = i blómsturvasanum í = 1 hann, — hvað gerðist | | þá, elskan mín. Hér er i | önnur kökusneið | 1 handa þér, elskan | | mín . . .“ | ^nniiiiiiiiiliiiiiil........ ti . '*« T bergi fyrst um sinn“. Að því búnu rís hann á fætur og fer yfir í loftskeytaklefann til að hafa samband við kaf- bátsforingjann, þar sem hann er á sveimi í grennji við Hawaii. ÞORRABLÓTIÐ ER HAFID AlþýSublaðiS — 27, jan. 195.9 lí. /erksmiðju- nafni John á góðri leið á þekktur r á Norður- ferðast nú og heldur . hann nefn a syngjandi áðfæri hans ni röð. Það Izt Hawaii- þegar farið 5 er eins og é á ferð. En ithygli vek- . John hef- íðað þetta iðfæri sitt. örg ár unn- upphaflega fyrirtæki á legar engin i fáanleg. r smálög á ir tveimur kki við síð- ilboðum frá n öllum og :alandi. Halfu þér - sleppfu þér í CARDIFF hefur komið upp hjónaskilnaðarmál, sern umtal vekur og sýnir ljós- lega, að af ýmsu öðru. en augunum má ástina greina. Hjón nokkur áttu mótorhjól og fóru einn góðviðrisdag í ferðalag. Á leiðinni vildi. svo illa til, að frúin féll af hjólinu og slasaðist lítils háttar. Nú skyldi maður ætla, að eiginmaðurinn hefði orðið niðurdreginn og miður sín yfir óhappinu og kennt sér um allt saman. En það var nú öðru nær. Hann sækir um skilnað við konu sína vegna atviks þessa og heldur því fram, að hún elski sig ekki. Skýr- ingin: Ef hún hefði haldið sér nógu fast utan um mig, væri óhugsanlegt að hún hefði fallið af hjólinu! ☆ SSöðuva! FRANSKT kvikmýnda- blað hefur sent-eftirfarandi. spurningu til nokkurra þekktra kvikmyndaleikara: Hvaða starf mynduð þér kjósa yður ef þér væruð Lóðrétt 1 Eyþór, 3 ef, 4 raska, 5 la, 7 las, 10 upsir, 11 erfið, 13 akra, 14 urg, 16 mý. ekki kvikmyndaleikari? Svörin: Jean Marais: Listmálari. Marina ' Vlady: Fóstra. Mi- chele Morgan: Balletdans- mær. Jean Gabin: Vélfræð- ingur. Francoise Arnou.1: Kabarettdansmær. Fernan- d-el: Listmunasali. ☆ Kvensemin kemur sér vel RANNSÓKN á námshæíi leikum unglinga í London hefur leitt í Ijós niðurstöð- ur, sem ef til vill verða mörgum nemanda gleðitíð- indi. Þær hljóða svo, að nemendur, sem að staðaldri eru í slagtogi með hinu veikara kyni, standa sig betur á prófum en hinir, sem láta ástina lönd og leið. Rannsóknin leiddi í Ijós, að 74,5% af þeim nern eridum, sem hæstar' eink- unriir hlutu, eru í hópi þeirra, sem eitthvað eru upp á kvenhöndina. Meðal nem- enda, sem ekki stóðust próf, reyndust 43 % sjaldan eða aldrei hafa komið ná- lægt kvenfólki. Jnni á Nausti dldmpver ánæcfjunnar sjöður. J hvrkmaturmn þykirmér þjótkyur o<j cjótur Sighvafur Einarsson & Co. Skipholti 15. Símar: 24-133 og 24-137. KROSSGÁTA NR. 20 Lórétt: 2 drekkur, 6 goð, 8 þrir eins, 9 garg, 12 bezta, 15 árst-íð, 16 festir saman, 17 tveir ó- samstæðir, 18 blæs. Lóðrétt: 1 söguhöfund ur, 3 sagnorð, 4 embætt- ismaður (þf.). 5 forsetn- ing, 7 brim, 10 óhrein- lynd, 11 endurgjaldslög- m-ál, 13 stef, 14 ferð, 16 hvíldi. Lausn á krossgátu nr. 19 Lárétt: 2 gerla, 6 yl, 8 fáa, 9 þau, 18 Óspakur, 15 ■skarf, 16 MÍR, 17 GI, 18 rýrar. rzlu, að öðr hafnarinnar n þjónninn sitt vel. — úð, þegar frá þessum tar!“ hrðpar hann, „það er ómögulegt. Ju sagði mér, að hann hefði sjálfur litið eftir fermingu flugvélarinnar áður en lag't var af stað. Ég mátti ekki vera að því að gæta að öll- um kössunu-m . . . Nú, en þetta hlýtur að vera áform- að skemmdarverk!“ „Já“, öskraði verksmiðjustjórinn, „það lítur út fyrir það. En þú skilur víst, Juan, að hvorki þú né félagar þí-nir mega yfirgefa þetta her- — fyrirligg;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.