Alþýðublaðið - 27.01.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 27.01.1959, Blaðsíða 9
( ÍS»róttir Hrað- H S í HRAÐKEPPNI HSÍ í hand- knattleik var háð að Háioga- landi um síðustu helgi og var keppt í meistaraíflokki karla og kvenna. Úrsdit leikjanna á laug ardagskvöldið' urðu sem hér segir: MfL kvenna: Ármann —- Víkingur 9:2, Valur — Kefla- vík 8:1. Mfl. karia: Fram — Ármann 8:5, ÍR — Víkingur 17:2, FH — Keflavík 12:5 og Valur — Þróttur 10:9. Fyrsti lei’kurinn á sunnu- dagskvöldið var milli Þróttar og Ármianns í bvennaflokki. Flann var skemmtilegur, enda hraði mikill og töluverð harka. hans gætt mjög vel. Hermann er -alltaf skemmtilegur og var sérstaklega snjall í þessum leik, það sama má segja um, Matt'hías og Pétur, en Böðvar í marikinu kom mest á óvart og varð ágætlega. Karl dæmdi vel að öðru leyti en því, að hann tók ekki nógu hart á grófum brotum yfirleitt. Leikur Fram og Vals var mun lakari ,en FH-ÍR leikurinn, en þó komu Valsmenn no'kkuð á óvart og reyndar Fram einn- ig, en þeir voru eitthvað daufir í dáCkinn í þetta sinn og sigr- uðu Val naumlega með einu Bikarkepppin : rí 2:1. Seint í síðari háifieik hafði j marki 9:8. Beztir í liði Fram Þróttur eitt marfc yfir (4:3), en voru landsliðsmennirnir þrír, vörn Þróttar bilaði sðustu mín úturnar og skoruðu Ármanns- 'stúlkurnar tvívegis. Þær sigr- uðu því með 5:4. o SKEMMTILEGUR LEIKUR FH OG ÍR Næst léku FH og ÍR. Var sá lei'kur prýðilega leikinn af beggja háilíu, það gekk frekar illa að fá úrslit eða ekki fyrr en í annarri fraimlengingu. Ragnar Jónsson, skoraði fyrsta markið fyrir FH, en Ólafur Jónsson jafnaði fyrir ÍR. Hraðinn var gífurlegur og margt mjög vel gert, aftur náði FH forustu og ,enn var það Ragnar, en rétt fyrir hlé jafnaði Hermann með glæsilegu skoti. Síðari 'hálifleikur var mun harðari og á þar dómarinn, Karl Jóhannsson, nokkra sök, hann leyfði leikmönnum fullgrófan leik, trúlega hefðu sumir afdóm urum oikkar dæimt nokkur víta- kös.t í þessum leik', en Karl dæmdi ekkert, nóg ttm það í bili og snúum okkur áf-ram að leiknumi. Berglþór Jónsson sfcor- aði fyrsta m-arfc í seinni háif- leik af línu, mjög vel gert, en Hermann var ekfci af baki dott- inn, hann sfcoraði tvívegis mjög fallega, en rétt fyrir leikslok jafnaði Ragnar af nokkuð longu færi, 4:4 og varð nú að fram- lengja. Eftir fyrstu framlengingu varð enn jafnt 6:6 og aftur var það Ragnar, sem jafnaði rétt fyrir leikslck, hann átti sérlega góöan leik ,hann er fljót1 s Rúnar, Guðjón og Karl, en Hilmlar og Jón Þorláfcsson áttu einnig gcðan leik, í liði Vals voru Jchann, Geir og Valur Ben. beztir og er Valsliðið í framför. O úrslitaleikirnir DAUFIR Úrslitaleikirnir báðir voru daufir og allt of ójafnir til að vera spennandi. Ármann sigr- aði Vail í fcvennaflokki með yf- irburðum 9:4. Valur hefur ekki sent mieistaraflokk kvenna í mót niokkuð lengi og þessar ungu stúlkur gefa vissulega góðar vonir. FH sigraði Fram auðveldlega í mieistaraflokki karla. í hléi stóð 6:1 'Og skoraði Ragnar heíming markanna. Framliðið Ragnar Jónsson, FH lifnaði aðeins við í síðari hálf- leik, en sigri FH var aldrei ógn að og úrslit urðu 12:6. Aftur var Ragnar beztur í FH-'liðinu. Hjalti var nú í marki FH og varði ekki eins ve>l og Kristó- fer, það er spurning Ihvort Kristófer er ekki bezti mark- maður okkar nú, en hann hefur átt mjög góða leiki undanfar- ið og aldrei brugðizt. Daníel Benjamiínssön dæmdi leikinn vel: Áður en úrslitaleikirnir hóf- ust léku stjórnir HKRR og HSÍ og var það góðUr leifcur, enda margir af st j órnarmeðlimum enn virfcir fceppnismenn í meist araftokkum félaga sinna. — Sfciildu stjórnirnar jafnar etftir skemmtilegan leik. Næsti við- burðúrinn á sviði handknatt- leiksins er Meistaramót íslands, sem hefst á laugardaginn. ANNAÐ árið í röð veitti Bol- ton, Wolves dauðahöggið í bik- arkeppriinni á velli Wolves og með sama markahlutfalli 2:1. Þetta er 4. sigurinn í röð yfir Wolves. Þeir voru mun betri allan leikinn þrátt fyrir öll ó- höpp, því í fyrri hálfleik skor- aði v.h. Boltons, Hennin, sjálfs mark og einnig meiddist h.i. Stevens og var eftir það á h. kanti. í seinni hálfleik skoraði Parry úr vítaspyrnu, er markv. Úlfanna, Finlayson, hafði gef- ið, og stuttu seinna skoraði Lofthouse sigurmarkið. Portsmouth voru heppnir að sleppa með jafntefli gegn Ac- crington, enda átti Accrington leikinn frá upphafi og léku mun betri knattspyrnu. Bristol City hafði 1:0 í hléi og hefðu þeir nýtt svo sem helminginn af þeim tækifær- um, sem buðust, hefðu leikar staðið 4:0! En hamingjudísin var ekki með þeim og C.hanley skoraði markið, sem tryggði Blackpool jafntefli, sem þeir mega una vel. Charlton voru mun betrj en Everton, en gerðu þá skyssu, að ætla sér að ,,ganga“ boltann í net andstæðinganna. Þeir áttu tvö hörku marktækifæri á fyrstu 10 mín. fyrri hálfleiks og staðan var 1:0 Charlton í hag í hálfleik. Snemma { síð- Þegar 14 mín, voru eftir af leiknum Colqheister—Arsenal, stóðu leikar 2:0 fyrir Arsenal og voru bæði mörkin skoruð af Groves, og voru menn al- mennt sammála að þar með væri útgert um leikinn. En það var öðru nær, því Colchester tókst af jafna og höfðu nær unnið leikinn á síðustu mínút- unum. Cardiff hafði 1:0 í hléi gegn Norwich, og var það jafnvel oflítill markamunur eftir að þeir höfðu haft yfirburði svo til allan hálfleikinn. En í seinni hálfleik snérist blaðið við, því nú var það Norwich, sem lék betur, og jöfnuðu strax á 2. mín. Stuttu seinna komst Nor- wich yfir, en Cardiff tókst að jafna og 5 mín fyrir leiksloks skoraði Norwich sigurmarkið. Miðframherji Norwich, sá seni skoraði 2 mörk gegn Manch Utd. í 3. umferð, skoraði einn- ig 2 mörk í þessum leik og var aftur maður dagsins. Laugardagur 24. jan. 1959. 3. umferð. Middlesbro—Birmingham 0:1 Manch. City—Grimsby, 1:2. Middlesbro—Birmingham, 0:1. Notth. For,—Tooting & M., 3:0. Petersborough—Fulh., 0:1. 4. umferð. • Accrington—Portsmouth, 0:0. Blackburn—Burnley, 0:0. ari hálfleik skoruðu þeir aftur, en Everton tókst að jafna Qg j Bristol City—Blackpool, 1:1. skoraði Collins seinna mark Charlton—Ewerton, 2:2 þeirra 3. miín, fyrir leikslok. Þrátt fyrir að Aston Villa er á botni 1. deildar, sýndu þeir mun betri leik en Chelsea, og skoraði h.úth. Meyerscough glæsilegt mark af 20 m. færi. Higgins skoraði fyrir A.V. og Greaves fyrir Chelsea. Aðalfundur Skíðafélags Reykjavíkur: Stefán G. Björnsson kjörinn formaður í 12. sinn. AÐALFUNDUR Skíðafélags Reykjavíkur var haldinn að ..Café Höll“ hinn 20. þ. m. kl. 8,30 síðdegis, og stjórnaði for- maður fundi, samkvæmt ósk- um fundarmanna. í fundarbyrj un minntist formaður hr. Er- lendar Ó. Péturssonar, fyrrv. Form'anns KR, er lézt í ágúst 1., 'og 'hr. Geirs Zoega, ur, laginn, skytta mikil og harð- [ vegamálastjóra, forseta Ferða ur fyrir. Þegar þriðja framíleng- ing hófst, virtist heldur hafa dregið af liðunum, enda höfðu flestir landsliðsmennirnir ver- ið á tveggja klukkustunda æf- ingu um' morguninn. Jón og Ragnar gerðu sitt markið hvor og þannig lau'k þessum skemmti lega leifc með sigri FH 8:6. Lið FH hefur sjaiaan eða ú-drei verið eins sterkt og verð- ur ek'ki auðunnið á íslandsmót- inu. Beztur var Ragnar, en Kristófer, Bergþór, Pétur og Einar sýndu einnig ágætan leik. ÍR-liðið átti einnig rrijög góðan leik og virðist vera að kcmast í ágæta æfingu, betri en nckkru sinni fyrr. Gunnlaugur hefur oft verið betri en hann félags íslands, er lézt hinn 4. janúar sl.„ en báðir þessir menn voru miklir velvildarmenn S.R. og risu fundarmenn úr sætum í virðingarskyni við hina látnu heiðursmenn. Einnig minntist formaður hr. Sigfúsar Sig- hvatssonar, sem lézt fyrir skömmu, og vottuðu fundar- menn honum virðingu sína á sama hátt. Rekstur Skíðaskálarrs. Formaður flutti fundinum skýrslu um starf stjórnarinnar á árinu, og gat þess, sem gerst hafði, í sambandi við rekstur Skíðaskálans, viðhald hans og annað, er slíkt áhrærir, en eins og kunnugt er hefur Skíðafé- lagið haft það sem eitt af sín- var í þessum leik, enda var Um aðal markmiðum á undan- förnum árum, að sjá um að einróma með lófataki fundar- halda skíðaskálanufn opnum, og þar með að skapa einn aðal grundvöllinn undir iðkun skíða íþróttarinnar hér á Suðurlandi með þeirri aðstöðu, sem hann veitir til slíks. í skýrslunni kom einnig fram, að Skíðafé- lagið hefur í samráði við ýms- ar deildir íþróttafélaganna séð um skíðaferðir, eins og á und- anförnum árum. Formaður gat þess að Skíðafélagið og stjórn þess hafi gefið vandaðan silf- urbikar til keppni í boðgöngu á skíðalandsmótinu síðast. -ár Stefáni G. Björnssyni þökkuð unnin störf. Eftir að formaður hafði flutt skýrsluna, las gjaldkeri upp reikninga Skíðafélagsins fvrir starfsárið 1957 til 1958, sem voru áritaðir af endurskoðend- um, og voru reikningarnir born ir.upp íil atkvæða og samþykkt ir samhljóða. Þar næst lagði formaður fram drög að fjár- hagsáætlun fyrir Skíðafélagið næsta starfsár. Samkvæmt venju átti þar næst að fara fram kjör formanns, en Stefán G. Björnsson var endurkjörinn manna tólfta árið í röð, en hann var fyrst kjörinn formaður í nóvember 1947, þegar Kristján Ó. Skagfjörð lét af formennsku. í tilefni af þessu stóð upp.hr. Benedikt G. Waage, forseti íþróttasambands íslands, sem staddur var á fundinum, og á- varpaði hann Stefán G. Björns- son, og þakkaði honum vel unnin störf og röggsamleg í þágu Skíðafélagsins á undan- förnum 12 árum, þakkaði hann einnig stjórninni á sama hátt. Næst á dagskránni var kosn- ing í stjórn í stað þeirra, sem úr stjórn áttu að ganga, en þeir voru Lárus G. Jónsson, Árni Steinsson og Sveinn Ólafsson, og voru þeir allir endurkjörnir. Endurskoðendur voru kjörnir þeir sömu og áður, Einar Guð- mundsson og Steinn Stephen- sen. -fc Tekur félagið þátt í skíðamótum . . . Undir lið um- ýmis mál, tók til máls Kristinn Guðjónsson, og minntist þess, er hann var viðstaddur víxlu Skíðaskálans, sem harin sagði vera í sínum (Framhahl á 19. síðu). Chelsea—Aston Villa, 1:2. Colchester—Arsenal, 2:2. Leicester—Luton, 1:1. Norwich—Cardiff, 3:2. Preston—Bradford C., 3:2. Stoke—Ipswich, 0:1. Tottenham Newport, 4:1. W. Bromwich—Brentford, 2:0. Wolves—Bolton, 1:2. Worchester—Sheff. Utd- 0:2. Skozka 1. deildin. Aberdeen—Patrick, 3:4. Framliald á 2. síðu. Maffhías valinn Samskot vegna Birgis EINS og kunnugt er mc.idd- ist Birgir Björnsson, FH, á fingri í leik FH og úrvals úr HKRR og gctur þar mcð ekki verið með í utanför HSÍ- Lands- liðsnefnd IISÍ valji þá Reyni Ólafsson, KR í stað Birgis, en þegar til kom gat hann ekki farið vegna vinnu sinnar. — Matthías Ásgeirsson, ÍR, var þá valinn í stað Reynis. Eftir því, sem nokkrir hand- knattleiksnrenn hafa tjáð íþróttasíðu Alþýðublaðsins, — æfðu fáir eða engir eins vel og Birgir f-yrir utanförina og er mikill missir að honum fyrir landsliðið. Hann hefur einnig mætt á æfingar cftir meiðslin. Þessir fi'amangreiniiU hand- knattleiksmenn hafa ákveðið að efna til samskots vegna Birg is, svo að hann geti farið nicð liðinu og álíta, að liðiiiu verði mikill styrkur að því. Ax.-:; Sig urðsson í Vesturveri muh íaka á móti peningaframlögumi í þessu skyni. Alþýðublaðið — 27. jan, 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.