Alþýðublaðið - 27.01.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 27.01.1959, Blaðsíða 10
LEIGUBILAR Bifreiðaslöö Steindórs. Sími 1*15*80 Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 Sandbláslur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð, S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeild- um um land allt. í Beykjavík í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagshis, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. Bifreiðasalan og leigan Ingólfssfræfi 9 Sími 19092 og 18966 KynniS yður hið stóra úr val sem við höfum af all3 konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. og leigan Sími 19092 og 18966 Húseigendur. Önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HITALAGNIR h.f. Símar 33712. og 32844. ♦ # OO . 18-2-18 * K, ^ IB S ♦ Hreingerningar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Símar: 34802 — 10731. ARI JÓNSSON, Keflvíkingar! Suðurnesjamenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja- greiðir vður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar, Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Suðiiraesja, Faxabraut 27. ftiinningarspJöSd DAS !ást hjá Happdrætti DAS, Vest- irveri, sími 17757 — Veiðafæra- /erzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafélagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52, sími 14784 — Bókaverzl, Fróða, Leifsgötu 4, ifmj 12037 — Ólafi Jóhannss,, ^auðagerði 15, sími 33096 — Vesbúð, Nesvegi 29 — Guðm. Andréssyni, gullsmið, Laugavegi 50, sími 13769 — í Hafnarfirði Pósthúsinu, sími 50267. Áki Jakobsson Og Kristján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs- dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteignar- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Sigurður Ólason hæstaréttarlögmaður, og Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Ansturstræti 14. Símj 1 55 35. Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar B í lasa 8 a n Klapparstíg 37. Sími 19032. njomissur Barna, unglinga, karl- manna. Sendum gegn póstkröfu. Laugaveg 63. Willy Brandl (Framhald af 5. síðu) þokka, kímní — og hörku bar dagamannsins“. Hann er ekki árrisull maður, en vinnur oft fram undir kl. 3 að morgni. Kona hans er norsk, Rut, og eiga þau hjón tvo syni, Peter, 11 ára og Lars, 7 ára. Fjöl- 'skyldan býr í viðkunnanlegri fjögurra herbergja íbúð í tví- býlishúsi í Vestur-Berlín. Hann er vinsæll ræðumaður — ræður hans eru stuttar og kímniblandnar. Auk þýzku talar hann reiprennandi ensku, norsku og sænsku. í frístundum sínum hefur hann gaman af að iðka sund og fara á skíði. Skíðafélagið 4. Brandt er það, sem kallað er „nútíma sósíalisti“. Hann er þeirrar skoðunar, að sós- . íaldemókrataflokkurinn eigi að tileinka sér kreddulausa stefnu í'stjórnmálum og hann eigi að tala til íbua allra landshluta. Hann vill, að -flokkurinn hverfi frá kenn- ingum Marx um stéttabarátt- una. Eftír reynsM þá. er hann hefur haft af nazisma og kom- múnisma, hefur hann ótrú á of miklu ríkisvaldi og tekur friálsan markan fram yfir sósíaliskt efnahagskerfi. Hann heldur bví fram, að frjálst framtak eigi mikinn og merk- an hátt í endurreisn Vestur- Berlínar. Brandt er aðallega stjórn- málamaður, enda þótt hann telii sig enn vera blaðamann, og hann hefur skrifað marg- ar blaðagreinar og auk þess nokkrar bækur. Þegar Brandt var á ferða- lasi í Bandaríkjunum í fe- brúar 1958. sagði hann m. a. í viðtali við Ðulles utanríkis- ráðherra, að Berlínarbúar mvndu halda áfram að gegna hinu einstæða hlutverki að sýna bæði verðmæti óg menn- ingai'afrek hins frjálsa heims og vera jafnframt hlekkur milli friálsra manna og þeirra sem ekki er leyft að nevta 'hinna sjálfsögðu mannréttinda sinna. Framliald af 9. síðu. huga eitt af því minnisstæð- asta, sem hann hefði upplifað í sambandi við skíðaíþróttina. í framháldi af þessu ræddi for- seti Í.S.Í. um staðarval fyrir Skíðaskálann og undirstrikaði það sérstaklega, hversu það hefði heppnast einkar vel, þrátt fyrir það, þótt ýmsir hefðu ver- ið þessu staðarvali mótfallnir, þar sem Hveradalir væru einn af mestu rigningastöðum í heimi. Ennfremur tók til máls Brynjólfur Hallgrímsson, giald keri fé’agsins, og ræddi um möguleika S.R. á þátttöku í skíðakeppnum. Var ennfremur rætt um þörf á því að Skíða- féiagið gengist fyrir skíða- kennslu, og var upplýst á fund inum, að stjórn þess hefði þeg- ! ar gert ráðstafanir til undir- i búnings því máli, þannig að von væri um að skíðakennsla gæti hafizt á vegum félagsins í vetur. -jk Félagið verður 45 ára í næsta mánuði. í sambandi við aðalfund Skíðafélags Reykjavíkur, er rétt að geta þess, að Skíðafé- lagið á nú 45 ára afmæli á þessu ári, eða nánar tiltekið 25. febrúar n.k. Þj%ir stjórninni rétt að undirstrika það við al- menning í bænum, að mikil nauðsyn er á því, að menn fylki sér um þetta forgöngufélag að iðkun skíðaíþróttar hér sunn- anlands, með því að gerast meðlimir þess, og þá ef til vill ævifélagar, þar sem, eins og komið hefur fram, Skíðafélagið er einn af þeim sterkustu mátt- arstólpum, sem við nú eigum, og hefur staðið að meira eða minna leyti á bák við iðkun skíðaíþróttarinnar frá því hún fyrst hófst til vegs hér á landi við stofnun Skíðafélagsins. Kongo Framhald af 4. síðu. mannanna eru m. a. ræktað kaffi, gúmmí, bómull, jarð- hneíur og kakó, en innfæddir rækta fremur maís, rís, hirsi. Um aldamótin 1900 var mikið flutt út af fílabeini, nú er það næstum hætt, aftur á móti hefur vaxið útflutningur ým- issa trjátegunda. L( ■OFTSLAGIÐ í Kongó gerir Norður-Evrópubúum erfitt fyrir og heilbrigði inn- fæddra er alls ekki eins og bezt væri á kosið. Malaría og svefnsýki herja mjög þarna um slóðir. -*AÐ er enginn vafi á þvl, að land þetta á mikla fram- tíð fyrir sér, m. a. sem ekki er nýtt sem skyldi af gæðum landsins ei'u vatnsföllin, sem enn éru óvirkjuð, nema að litlu leyti. Talið er að aðeins fimmti hluti vatnsfallanna sé virkj- aður. Það er þó úraníumfram- leiðslan, sem framtíð lands- ins á næstunni a. m. k., bygg- ist að miklu leyti á. Velour, Damask. Kretonefni, Plastikefni, Hálfvirði — Gerið góö kaup. Gardínubúðin Laugaveg 28. Frá Maísveina- og veilinga- þjónaskólanum Annað kennslunámskeið Matsveina og veit ingaþjónaskólans hefst þriðjudaginn 3. febrúar. Nemendur eiga að mæta til skrásetningar miðvikudaginn 28. janiiar kl. 1—3 e. h. Skólast jórinn. Skrifstofurnar eru fluttar að SMIÐJUSTÍG 4 Albert Guðmundsson, heildverzlun Helgi Lárusson, heildverzlun. Símar 10634, 10777. Jarðarför mannsins míns, IIANS ÖGMUNDSSONAR STEPHENSEN, múrarameistara, fer fram frá Dómkirkiunni miðvikudaginn 28. þ. :m. kl. 2 e.h. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Laufev Vilhjálmsdóttir Stephensen. Eiginkona mín, GYÐA ÓSKARSDÓTTIR, andaðist í Bæjar.spítalanum í Reykjavík, aðfaranótt mánu- dagsins 26. janúar. Fyrir rnína hönd og annarra aðstandenda. Jón Lárusson. 10 27. jan. 1859 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.