Alþýðublaðið - 03.12.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.12.1932, Blaðsíða 4
4 ALP VÐUBfcí A 819 lándbei’gh hefir umsjón meö byggingu bátanna, og mun smiö- Inná vexða lokið á tveim árum. Sprengingar i Kanada. I Montreaí urtöu á miðvikudag- Inn vai óguriegar sprengingar í •kólpræsum borgarinnar, og er taliÖ að orsökin sé, að safmast i hafi samian gastegundir, sem hafi valdið sprengingunumu Nokkur hús hrtundu, og íbúarnir urðu mjög óttaslegnir og flýðu maigir boigina ,enda þött gefin hefði yerið út fyrirskipun til íbúanna Ittm að vera kyrrir í húsunumv — Samkvæmt' bráðabirgðataln- íngu hafa 12 menn farist við sprtengingu pessa jen mjög maigir meiðstu Gðng undir Gibraltarsund. Franskx þingmaðuiinin Leroux Jiefir bent á þafðl í næðu, að heppi- legt væri að byggja jarðgöng undir Gíbmltarsundið. — Skilyrði fyrir pvi að byggingin yrði fraimi- fevæmd væri þó, að Spánverjar eettu jarðgöngin, en ekki Englend- Ingar. Bifreiðarslys i Slesíu. f S’.esíu hmpaðá á miðvikudag- inn var almennágsbíll út af veg- - inum í péttri poku. Voru 30 Jverkaimentn í bílniutm og meiddutst 12 peirm . Yo Yo vaislnn. 1. mtm Gefst bót á böli mannia teu brtegst peim hyllin svantna? Fá sér einn dramm og fara á þramm — hailda áfram, Gefst bót á böli manltxa? REFRAIN: Nei betra að spila yo yo yo yp jalfnt í ;fras1)i og í snjó-ó-ó, Yo-ó-ó. Er aíðrir sofa í sæih ró ég sef ei pá, en spila á yo. 2. Ég er við öllu búinln ier burtu hleypur frúin. Ég sýti ei hót þó hlaupi hún skjót. Hún á sér mót. Ég er við öllu búinn. REFRAIN: Nei betm að spila — — —. Ó. K. VecTio'. Otlit fyrir bjartviðri i dag, en landsyiming á morgun. Skídafélaffid fer í fyrstu för (sína á pessum vetri á morgun kl. 91/2 fná Lækjartorgi. Mary: Dugan verður leikin í Síðasta sinn annað kvöld. Danftíc\ í Bctndaríkjunusm. I nteðri málstofu Bandairíkjapings- Ins hefir verið borin fram tillaga um afnálm áfengisbaninlaganna. Fyrirspurn. AlpýðUblaðið er beðið fyrir eft- irfamndi fyiirspum. Er pað satt, sem hieyrst hefir, að „hvitu rottumar“ hafi lagst á leifar veizlukosts shnameyja, er pær geymdu næturlangt á gömlu símstöðinni ? ÁsgeiTy Hvað er aO frétta? Nœtue.íœknir er i nótt Jón Nor- land, sími 2132, og aðm nótt Þórður Þórðarson, Marargötu 6, sími 4655. N œturvörður\ er næstu viku í lyfjabúð Reykjavikur Dg lyfjaöúð- inni „Iðunm“. S jcmb'WXtsto jan. Samkoma á morgun kl. 6. Bethama. Samkoima annað kvöld kL 8V2. Alfýcmjrœdski safna’&anm. í kvöld kl. 81/2 talar í Fmntska spít- alamim Valgedr Skagfjörð guð- frtæðiniemL — Á morgun kl. 3 verður par barna-gu'ðspjónusta. . Otvarpui í dag: Kl. 16: Veður- fitegnir. Kl. 19,05: Barnatími (Jó- hannes úr Kötlum). Kl. 19,30: Veðurfitegnir, Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Eiundi: Kinkjan og athafna- lifið (sérta Eiríkur Albertsson). KI. 21: Tónlieikar (Útvarpsferspilið). — Tónleikar.. — Danzlög til kl. 24. Mesmr, á rnorgun. i' fríkirkj- unni kL 5 séra Sveinn Víking- ur fr,á Dvergasteini. í dómkirkj- unni kl. 11 séra Friðrik Hall- grímsson, a'.tarisganga. Kl. 5 séra Bjartni Jónsson. Messað verður í fríkipkju Hafnarfjarðiar á morgun kl. 2, séra Árni Sigurðsson. í Landafcotsikirkju kl. 10 f. m. hámesisa, kl. ö e. m. guðspjón- usta mieð pitedikun. van Gronau. Flugmaðurinn van Grauno, sem flaug kring um hnöttinn og kom við á íslandi í þeirri leið, flaug alls 60 púsund km„ og er sú vegalengd jafn löng og hálf önnur umfeið kring um jörðina um miðjarðarlínu. Alls var hann á flugi í 300 klukkutítna, og hefir pvi meðalhraði flugivélar- innar verið 200 km. á klst. Kona Stalins dáin. Kona Stal- ins, Nadessda Aliilujewa lézt niunda fyrra tnánaðar. Togari ferst. Enski togarinn | „Golden Deeps“ frá Grimsby fórst 7. nóv. við Noieg, með 13 mönn- um. Skipstjórinn og tveir farpegar sem voru með togaranum, höfðu farið í land úr honum áður en veðrið skall á, og bjargaði pað lífi peirra. Farpegarnir voru sonur eiganda skipsins og umboðsmað- ur eigandans. Bmggunaríœk}. fundust austur rneð svo nefndum Hömnum, ná- lægt Víkurkanpstað. Fanst par einnig 1/2 tunna af bruggi í helli, siem nefndur er Víkurbaðstofa. Við réttarhöld í siambandi við petta kom í Ijós, að nokkrir ungir Tímaritlypbaljýllii! KYNDILL Útgelandl S. U. J. kemur út ársfjórðungsle ga. Fivtui fræðandi greinirum stjómmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og þjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskríf- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrif- u veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988. memn í Vík, höfðu verið pama að verlkx. Málaferli pessi leiddu til pess, a'ð pað hafðist uppi á öðrum bruiggumartækjuim, er voru, í sjáJlfum kaúpstaðmum. . t ofviorM^ í gœr var „ísiland” undatr Bolxmgavík, „Lagarfass“ á Skagaströnd og „Brúarfoss“ und- a n Jö k li. Doumergmx fyrverandi Frakk- landsforseti, og kona hans, eru nú á ferð í Englandi, og vorii í dag' í boði konirngs og drottn- ingar. (O.) Heripty forisa:ti;sráðhar:ra Frakk- lamds, er nú lagður af stað tíil Genf, og1 átti hanin áður tal við Gsendiharnan.a pýzku og ensku í París. Símebikmfr urðu geysirniiklar í gær. Til dæmis er ritsíminn tii Seyðisfjarðar bi'.aður, og befir ©kki verið hægt að sienda sfeeyti tii:l útlanda síðan seinni hlutann i gæn Verða stoeyti send loftleiðis í dag til útlanda. Ekkert sam- band er| við Lsafjörð, hvorki rit- síma né talsíma, Sumnanlands er samband austur að Geithellum í Lóni, en norðaniiands austux til Vopnafjatrðar. Fl/nirlesfcte flytur Þorsteivm frá Hráfniatóftum i VaröarhúsMx kl. 4 á isunntudaginni. Þorsteinn er oft áður búiren að flytja fyriF- lestria u:m dulnæn efni og bæjarr búar karmast við haxrn. S. Jæstn aipinqi^kosningar. Um pær gerði Alpýðusamr bandsþingið eftirfarandi ályktuxx: „Rétt pykir að gera ráð fyrir pví, að nýjar kosningar til al,- þingiis fari fnam á sumri kom- anda, Felur *pví sambandspiingið væntamlegri sambandsstjórn að gangast fyrir því, aö Alpýðu- flokkurinn hafi frambjóðendur í kjöri í ö’.lum kjördæmum, par sem flokkurinn á nokkurts verulegs fylgis að vænta. Frambjóðendur flokksins við alpingiskosringar eru t lneíndir af fu’.ltrúaráðum Alpýðuflokksi'ns, er skipuð eru samkvæmt sam,bands- lögunum, en sambandsstjórn parf að sampykkja frambjóðenduit Þar sem engin fulltrúaráð eru, tilnefnir sambandsstjóiin fram- bjóðendur í samnáði við trún'r aðaxmenn sambandsfélaga.“ b ! i i;.Í.J ! i !.. 1 j Nankinsföt blá, allar stærðlr á drengl og: fallorOna. Kanpfélao Alpýðn. Símar 4417. 3507. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 4905, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svn sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — Boltar, Skrufur og Rær. Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Sími 3024. Beztu ástasðgurnar heitac Ættarskömm, Af öllu hjarta, Hnsið í skóginum, Tviia.inn, Cirkusdreng- urinn, Verksmiðjueigandinn, í örlaga- fjötrum, Beztu drengjasögurnar: Buff- alo Bill, Pósthetjurnar, Draugagilið, Æfintýrið í panghafinu. Ótrúlega ódýrar. — Fást i Bóksalanum, Laugavegi 10, og i bókabúð- inni á Laugavegi 68. Islenzk kaupi ég á- valt háesta verði. Gisli Sianrbjornsson, Lækjargötu 2. Sími 4292. Ritföng, alls konar, ódýr og góð, í Bergstaðastræti 27. — Jólaglans- kort og listdvérkakort á 15 aura til jóla. Sparið peninga. Forðist ópæg- indl. Munið pví eftir að vanti ykkur rúður í glugga, hringið i sima 1042, og verða pær strax látaar í. Saungjarnt verð. 6 myndb- 2 kr Tllbúnur ettlr 7 min. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappir komiu. Myndirnar skýrari og betri en nokkra Mnni. Ritnefnd um stjówimál: Einar Magnússon forinaðul1, Héðinn Valdimaxsison, Stefán J. Stefánsisoxi. Rltstjórl og ábyrgðarmaölBl!! Ölafor Friðrikssion. Alpýðuprentamlðjan, i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.