Alþýðublaðið - 06.12.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.12.1932, Blaðsíða 1
aði Gefiið úf af Aiþýðnflokkniim Priðjudaginin 6. dezember 1932. — 289. tbl. 11 I 11 1 1 H p BP lifesi Illj „Dýpnsætasta hðllin sem maðnrinn býr í hér á jðrðinni er líkaminn". Skarphéðinu. i!H Dér getið elonast fagran SUMáRBÚSTAÐ fyrir að eins 1 fcr. íþróttaskólinn á Álafossi hefir fengið leyfi til þess að halda happdrætti fyrir starfsemi sína, Næst komandi miðvikud. 7. dez. verður byrjað að selja happdrættismiðana. Áðaiútsalan er í Bankastræti 4, Álafoss-útibúi. 1. ¥innlngur er snmarbilstaðni* við Álafoss. ¥erð 4000 kr. 50 vinningar 10 krénur hver, í peningum. SO vinningar 5 krónur hver, i peningam. Dráttnr fer frani unt mánaðatnótin jttlí—ágúst 1933. AV. — Hver króna, sem pér kaupið fyrir, fer til pess að byggja ibúð- búðarhús handa nemendum ípróttaskólans á Álafossi. Eflið likamlega menningu og hreysti meðal uppvaxandi kynslóðar Það er hyrningarsteinn íslenzkrar menningar og tilveru. Kaupið happdrættismiða íþróttaskólans á Áiafossi. 'Kosta að eins 1 krónu. Nemendur skólans, sem vilja fá að aðstoða við söluna gefi sig fram í Álafoss-útibúi. fþrétftaskóainn á AlaSossi. I p i 'é M 1 Isienzk málverk, allskonar rannmar á Freyfngðtu 11. Kolaverz'um Sigisrðar 'Ólafssonar hefir síma nr. 1933. |43am!aJ$íéj Ástareyjan. Gullfalleg og skemtíleg tál- og söngva-kvikmynd í 10 þáttum, leikin og isungán af fiægasta ópenu- söngvana Metropolitan- isöngleikhússjns í New York LAWRENCE TIB- BETX Heyrið hann og MejdkxHStúlkuna fnægu, LUPE VELEZ, syngja „The Cuban Love Song" og ^Thé, Pmrwt Vender'\ Erlend blöð hafa mælt af- skaplegai inákið með myndinini og telja hana jafn-góða og ,Asftarsöng- 'ur\ heidtngjam", sem hér ,Var sýnd fyrSr tveimur áBiím, 4610 er simanúmerið hjá Fiskbúðinni í Itolasundi. í Reykjavík er laos til umsóknar. Veitist frá 1. janúar 1933 til loka yfirstandandi kjörtimabils, pað er: par til að afstöðnum bæjarstjórnarkosningnum í janúar .1934. Árslaun 12000 krónur auk dýrtiðaruppbötar, eins og hún verður ákveðin í fjárhagsáætlun borgarinnar. vUmsóknir sendist á skrifstofu borgarstjóra ekki siðar en 20. dez- ember 1932. ' . , i • ; ' ' '¦,•' Fyrir bæjarstjórn Reykjavíknr. K. ZIMSEN. Litið inn og skoðið hið stóra 0 R V A L af ódýram en faiieguni KVENVESKJUM verð frá 2,25. ATLÁBÚB, Laugavegi 38, sími 3015. ia Bíé Tal og tónkvikmynd eftir sanmefndri sögu Bram Stok- er. Aðalhlutverk leika. Bela Lugosi. Helen Chaudier Herbett Bunston o. fl. Magnaðasta draugamynd er hér hefir sést. . , Börrum bannaður aðgangur innan 16. ára aldurs. Sími 1544. JAlasálmar ú nótwm . handa byrjendum og lengra komnum. Katrío f i Hljóðfæraverzlun, Lækjargötu 2. Sími 1815. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.