Alþýðublaðið - 28.01.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.01.1959, Blaðsíða 3
VETUR I VESTUR-BERLIN mmrnmmmmmm Framhald af 1. síðu. viðbótar með tekjuafgangi ársins, sem leið. Taldi forsæt- isráðherra líklegt, að betta myndi nægja án þess að nýj- ar álögur kæniu til sögunnar. HVAJ) VILL ALÞINGI? Um afgreiðslu málsins tók forsætisráðherra fram að gefnu tilefni, að hún væri í megin- atriðum hin sama og undan- farin ár. Samiiingarnir við sjó- menn og útvegsmenn lægju nú fyrir og væru bornir undir al- þingi til staðfestingar. Svo væri alþingis að ákvarða með af- greiðslu fjárlaga hvernig séð yrði fyrir tekjuöflun í þessu skyni. Ríkisstjórnin hefði þau úrræði í huga, sem tilgreind hafa verið. Svo væri alþingis að ákvarða, hvort það vi’di fara þá leið eða freista annarra úr- ræða, en Alþýðuflokkurinn teldi þessa stefnu miklu far- sælli en lpggja á nýja skatta. . EINKAMÁL LÚBVÍKS — SJÖ MILLJ. KRÓNA. Emil Jónsson forsætisráð- rramhald af 12. síðu væntanle.ga viðskiptavini. — Verksmiðjan veitir og kaupend ■um fúslega leiðlbeiningar og að- stoð. FIMM ÁRA ÁBYRGÐ. Tekin er fimm ára ábyr.gð á einangruniarihæfni Cudo-glers, þ. e. samsetniingu þess. Á engu einangýunargleri er tekin h'lið- stæð ábyrgð á lengri tíma. — Cudogler h.f. hóf framleiðslu sína í samvinnu við Vetsur- þýzku gleriverlksmiðj urnar DETAG, er fraraleiða t. d. ura 100 þús. ferra. rúðuglers á dág, auk raargs annars Vísindamienn Detag' vinna sífeilt að endurbót um og framiförum á framleiðslu sinni og er framleiðsla Cudo- glers h.f. undir eftirliti þeirra. Miunu þeir vera mjög, ánægðir með framleiðsluna hér á landi. — Stjórn Cudoglers h.f. skipa: Þorvaldur Þorsteinsson, form., Jóhann Pálsson og Guðbjörn Guðmiundsson. Frambvstj. er Ingvar S. Ingvarsson. herra svaraði nokkrum fyrir- spurnum Eysteins Jónssonar fyrrverandi fjármálaráðherra í ræðu sinni í neðri deild í gær, þegar umræðurnar um útflutn ingssjóðinn héldu áfram. Síð- an vék forsætisráðherra að nokkrum atriðum í málflutn- ingi Lúðvíks Jósepssonar fyrr- verandi sjávarútvegsmálaráð- herra, en hann hefur sig mjög í frammi í þessum umræðum. Forsætisráðherra svaraði gagnrýni Lúðvíks á endurskoð- unarákvæði samninganna við útvegsmenn með því að minna á. að þau væru ekkert nýtt fyr- ii'bæri. Upplýsti hann að gefnu tilefni, að aukauppbætur til sjávarútvegsins í fyrra hefðu samtals numið sjö milljónum króna, en ráðstöfun þess fjár aldrei verið borin undir alþingi og ekki einu sinni ríkisstjórn- ina í heild heldur verið einka- mál Lúðvíks Jósepssonar. Emil kvaðst ekki fordæma þessar greiðslur út af fvrir sig, en taldi sjálfsagt að gera ráð fyr- ir þeim fyrirfram í stað þess að láta afgreiðslu þessara mála , vera á valdi sjávarútvegsmála- ráðherra eins, MANNGREINARÁLIT. Loks ræddi forsætisráðherra þá fuhyrðingu Lúðvíks, að samningarnir að þessu sinni væru útvegsmönnum hagstæð- ari en undanfarin ár. Færði hann rök að því, að viðbótin útveginum til handa næmi að- eins þeirri hækkun, sem orðið hefði frá í fyrra, en samkvæmt þeim upplýsingum, er gagfi- rýni Lúðvíks ekkert annað en aðfinnslur vegna kjarabóta sjó- mannastéttarinnar. Ennfremur .minntisí Emil á það. að Lúðvík virtist telja nefndina, sem samdi við útveginn, óhæfari til starfsins nú en áður. Svo get- ur naumast verið, þar sem nefndarmennirnir voru hinir sömu. Breytingin er sú ein, að j sjávarútvegsmálaráðherrann I er nú Emil Jónsson, en var áð- j ur Lúðvík Jósepsson. Ernil j kvaðst því ekki geta skilið þennan málflutning Lúðvíks öðru vísi en svo, að hann væri að upphefja sjálfan sig á sinn kostnað. „En það læt ég mér í léttu rúmi liggja“, bœtti for- sætisráðherra við. Lofar þegnum sínum gull og grænum Moskva, 27. j'an. (Reuter). 21. FLOKKSÞING komlmún- istaflokks Sovétríkjanna var sett í Moskvu í dag. Nikita Krústjov, forsætisráðherra Sov étrkjanna o<r formaður komm- úí iiisit'af lokksirjs setti þingið með langri ræðu. Yfir 2000 inn- lendir og erlendir fulltriiar voru mætíir til þings. Öllum kommúnistaflokkum heims nema Júgóslavneska kommún- istaflokknumj hafði verið boð- ið að senda fulltr.úa til þings- ins. I setningarræðu sinni sagði Krústjov meðal annars, að vandarrJáið um sameiningu Þýzkalands yrði ekki leyst nema mieð samikomulagi 'inilli rikisstjórna Austur og Vestur- Þýzkalands. Hann bvað Rússa ekki andivíga frjálsum kosning- um í Þýzkalandi en Þjóðverjar yrðu sjálfir að ná um þær sam- komulagi. Krústjov endurtók fyrri á- skoranir sínar tlflL Vesturveld- anna varðandi ráðstefnu æðstu manna til að útkljá alþjóðleg deilumál. Hann sagðist ekki telja styrjöld' ólhjiákvæmilega en ef heiimsvaldasinnar kæmu af stað styrjcSd, þá réðu Sovét- ríkin yfir slíku ógnarafli að ekkert fengi sigrað þau. iHann minntists á eldflaugar- skot Rússa og sagði, að fyrst Sovézkir vísindamenn gætu sent eldflaugar út í himingeim- inn þá yrði þeim ekki skota- skuld úr að s'kjóta eldflaug 'hvert á landi sem væri á jörð- inni. Krústjov mdnhtists á Banda- ríkjaför Mikojans og taldi að hún hefði leitt í Ijós, að Sovét- rikin ættu góða vini í Banda- ríkjunumi, aftur á móti ættu Bandaríkjamenn alla sök á spennunni í Austurlöndum þar eð þeir vildu ekki viðurkenna Pekingstjórnina. Hann kvað mLimunandi stj órnmálaskoðan- ir ekki standa í vegi fyrir góðri samivinnu Sovétríkjanna, íraks og Sameinaða Arabalýð- veldisins. Andúðin á nýlendu- steiínunni sameinaði þessi ríki. Kr ústjov sagði, að Rússar á- ’itu að þeir ættu þeirri skyldu að gegna fyrir allar þjóðir, að 'kom.a á fundi æð'stu manna stór veldanna. MINNA BRENNIVÍN. MEIRI BRJÓSTSYKUR. Lengsti hluti ræðu Krústjovs fjallaði um hina nýju sjö ára áætluni. Lýsti hann í björtum litum lífskjörum alþýðu í Sov- étríkjum framtíðarinnar. --- Hvatti hann þjóðina til þess að minnlka við sig neyzlu á- fengra dryikkja en eta þeim mun meira sælgæti. Hann upp- lýsti að Rússar hefðu drukkið 28 málljón gallon minna áfengi s. 1. ár, en árið þar á undan. — Knúsitj'av lofaði. þjóð sinni styttr.i vinnutíma, afnámi skatta og auknum mavælum: í framitíðinni. í fyrsta sinn síðan á dögum Lenins var nú erlendum blaða- mönnuim leyft að vera viðstödd- um setningu þings rússneska ktommlúnistafLcikksins. Um 70 erlendir blaðamenn voru við- staddir er Krústjov flutti setn- ingarræðu sína en það tók ha,nn sex klubkutíma og fimm máruút- ur að lesa hana. Krúsfjov, efnvald- LeopcTdiville, 27. jan. (Reuter). ÓEIRÐIR brutust að nýju út í Leopoldville í Belgísku Kongó — Lögregla og herlið varð að | dreyfa æstum Afríkumönnum, sem -grýttu hvíta vegfarendur og rifu niður umferðarmerki. Tilefni óeirðanna var sá orð- rómur að hvítur maður hefði orðið negrabarni að bana. En FramhaW nf rz.siðu ar skoðanir um það hvort með' þessu frumvarpi sé stefnt í rétta átt í framvindu efnahags- mála okkar. Úr því verður reynslan að skera. En það er ekki hægt að segja annað af neinni sanngirni heldur en að alvarleg tilraun sé gerð til þess að stöðva það mikla verð- , bólguflóð, sem við blasir“. UMRÆÐUR FRAM Á NÓTT. Umræður héldu áfram í gær- kvöldi um niðurfærslufru-m- varpið. Auk Pétur-s Pétursson- ar tóiku til máls: Jóhann Haf- stcin. Björn Ólafsson. Gunnar Jólhannssion, Emil Jónsson, Skú-li Guðmundsson og Einar Oi’igeirsson. Ólafur Björnsson var í ræðústót er blaðið fór í prentun og var búizt við, að umiræður stæðu fram á nótt. barnið hafði verið að róta í verzlun, sem eyðilögð var í ó- eirðunum fyrr í mánuðinum, og iháfði eigandinn komið þar að og lamdð barnið svo það slas- aðist á hálsi og var það flutt í sjúkrahús. Einnig faefur bomið tif á-taka milli lögr.eglu og innfæddra í háfnarborginni Matadi. Nokkr- ir Afríkumenn hafa verið hand teiknir og segir lögreglan að ailt sé n-ú með kyrrum kjörum í Leopoldíville. Belgíska þingnefndin, sem undanifarið hefur kynnt sér á- stæðurnar %rir óeirðunum í Kongó fyrrihltua janúarmánað- ar hélt heiimleiðis í dág. For- maður nefndarinanr tjáði blaða mönnum við brottföi'ina frá Kongó, að nefndin mundi leggja frarn ýtarlegar tillögur fyrir beigííaka þingið uim hvernig komist verði hjá endurteknum átckum í Kongó. SETNINGARRÆ/ÐA Krúst- jovs á 21. flokksþingi rúss- neska kommúnistaflokksins hef ur vakið talsverða athygli víða um heim. Ráðamenn Banda- rikjanna hafa einkum vakið athygli á þeim ummælum Krústjovs, að Sovétríkin séu í þann veginn að hefja stórfram- leiðslu á meðallangdrægum eldflaugum. í kjondon er bent á að Krústjov hafi óbeinlínis gagnrýnt stefnu Nassers. Stjómmálamenn í Bonn telja að ekkert nýtt hafi komið fram í ræðu Krústjovs varðandi Þýzkaland eða Berlín. Hann endurtók að vísu þá yfirlýs- ingu sína að Rússar væru ekki andvígir frjálsum kosningum í Þvzkalandi öúu, en bar með er ekki sagt að þeir fallist á frjáls ar kosningar skilvrðislaust. I Sérfræðingur frönsku frétta stofunnar AFP í málefnum. Sovétríkjanna, Francois Feito, segir m. a. um ræðu Krústjovs: „Það, sem einkum vekur at- hygli í öllum þessum orða- flaumi er bjartsýni og sjálfsör- yggi Krústjovs. Hann kom ekki með neinar nýiar hugmyndir eða tillögur. allt var gamal- þekkt og útjaskað. Krústjov virðist nú hafa ÖT tögi og hagldir innan flokks síns og ráða algerlega stefnu annarra ! kommúnistaflokka heimSins. j Honum hefur augsýnilega tek- izt að sigra í valdabaráttunni. Hann hefur friálsar hendur til bess að framkvæma siö ára á- ætlunina, sem hefur það tak- mark að gera Sovétríkin að efnalegu stórveldi á næstu ár- um og mesta veldi heims árið 1970. Ungbama- Þýzkur og amerískur í úrvali Laugavegi 70, sími 14625. LUÐU kg aruppboð verður haldið að Hverfisgötu 78, hér í bænum, fimmtu- banka íslasids h.f. Seldar verða alls konar vélar og á- banka IsÍands h. f. Seldar verða allskonar vélar og á- Iiöld til fatahreinsuna.r tilheyrandi Agnari Ármannssyni. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Alþýðublaðið — 28. jan. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.