Alþýðublaðið - 28.01.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.01.1959, Blaðsíða 5
Jón Leifs: Tónmennt hínna S Ræða haldin á aðalfundi tónmenntaráðs UNESCO. ÞÉR spyrjiS mig um tón- menntalíf þjóðar minnar og íslandsdeild' Alþjóðaráðs tón- mennta. Þegar ég reyni að láta yður í té þessar upplýs- ingar, þá vona ég að þér skilj ið tungutak mitt. Vér smá- þjóðamenn verðum að læra svo mörg tungumál, •— oft að minnsta kosti fjögur, — að það verður að teljast eðilegt, þótt vér getum ekki gert oss eins jafnt skiljanlega á þeim öllum, — en vér erum sífellt að leitast við að gera vort bezta til að auka gagnkvæm- an skilning og viðskipti milli þjóða, og vér megum því fremur vænta þess að stór- þjóðirnar geri skyldu sína á svipaðan hátt. Mjög oft hefi ég verið beð- ínn að láta í té upplýsingar um ástandið í tónmenntamál- um íslands, — en ávallt hefi ég reynt fremur að dylja þá staðreynd, að tónmenntalíf minnar þjóðar er langt frá því að vera fullnægjandi og að ég og aðrir íslenzkir tónlistar- menn standa í mjög ströngu til að koma tónmenntalífi fs- lands á meginlandsþroska. En svo var það að nýlega sagði amerískur upplýsinga- fulltrúi á íslandi við mig: „Þið eigið ekki að blygðast ykkar fyrir erfiðleika ykkar. Þið eigið að segja hreinskiln- íslegá frá þeim öllum, því að þá megið þið ef til vill vænía meiri aðstoðar frá öðrum löndum. Ástandið hjá ykkur er hið sama og hjá öllum fjar- lægum og í tónmennt lítt þroskuðum þjóðum, — og þið hjálpið um leið þessum þjóð- um, ef þið veitið hinum ýmsu sambandsfélögum í tónlist og alþjóðlegum menntastofnun- um afdráttarlausar upplýs- ingar.“ Mér skilst nú, að maður þessi hafði alveg á réttu að standa. Þér þekkið minni- máttarkennd smáþjóðanna. Þér þekkið ef til vill einnig minnimáttarkennd stórþjóð- anna, — sem oft virðist halda að þær einir séu færar um að stjórna heiminum, — enda í SAMHENGI við dag Sameinuðu þjóðanna og opnun hina nýju húsakynna menningar- stofnunar Sameinuðu þjóðanna og hljómleika þeirra var nýlega í París haldinn aðaiíundur Alþjóðaráðs tónmennta hjá UNESCO. Forstjóri stofnunarinuar — Bandaríkjamaðurinn dr. Evans — setti fundinn og minntist sérstaklega á stefnu hennar, sem værj eindregin til stuðnings efnalegum og listrænum rctti höfundanna. Jón Leifs mætti með tilstyrk mennta- málaráðherra fyrir hönd Islandsdeildar tónmenntaráðsins og hélt ræðu þá, sem hér fer á eftir : þótt sagan sýni hið gagnstæða. Stórþjóðamenn virðast oft lí-ta niður á smáþjóðamenn og tala um fjarlæg lönd og hjáleigur — próvinsur, sem ekki hafi hið minnsta gildi. Smáþjóðamenn herma síðan oft eftir þessum sjónarmiðum og sýna þá enn minni þjóðum allra minnstu tillitssemi. — íslendingar eru meðal hinna smæstu þjóða. — Sameinuðu þjóðirnar, menningarstofnun þeirra: UNESCO og Alþjóða- ráð tónmennta eru einmitt vettvangurinn, þar sem út- rýma þarf þessum úreltu sjón- armiðum. Hinn einstaki list- ræni persónuleiki og menn- ingargildið fer vissulega ekki eftir íbúatölu. II. Hinar lítt þroskuðu smáþjóðir. Það, sem ég nu segi yður, hefur almennt gildi fyrir all- ar fjarlægar smáþjóðir. Þess vegna bið ég um athygii yðar óskipta í nokkrar mínútur. Það er, eins og yður er kunn- ugt, eitt veigamesta hlutverk UNESCO að hjálpa lítt þrosk- uðum þjóðum. Það, sem ég segi. yður hér um ísland, kann að. vera mjög svipað ástand- inu hjá smáum og fjarlæg- um þjóðum í Asíu eða Afríku og annars staðar, þar sem tón- menntalífið er ekki eins þroskað og á meginlandi Ev- rópu. Athugið þess vegna í því sambandi, að ég tala ekki aðeins fyrir mína þjóð, er ég tek fram eftirfarandi atriði. Hjns vegar get ég eingöngu sagt yður frá minni eigin reynslu. Aðrir fulltrúar hér staddir kunna þá auðveldlega f að muna sams konar aðstæð- 1 ur x öðrum löndum. | ísland er að vísu laiid, sem | á lifandi þúsund ára arfleifð | bókmennta, — eins og þér = munuð v.ita, — en æðri tón- | list vor þar nærri ókunn og | lítt þroskuð allt fram á tuttug- | ustu öld, -— þrátt fyrir gömul | og að vissu leyti villimannleg f Framhald á 10. síðu. ÆNSKUR TRÚBOÐI, séra Gunnar Helander, hélt því nýlega fram á umræðufundi, sem Félag Sameinuðu þjóð- anna í Svíþjóð efndi til, að svertingjar frá Afríku, er fylgdust með pílagrímum til Mekka, yrðu þar eftir og væru hnepptir í þrældóm. Séra Gunnar Helander hefur v.erið trúboði þar suð; ur frá í sautján ár, svo að hann er öllum hnútum kunn ugur, Hann segir, að þessi ánauð svertingjanna hafi aldrei verið stöðvuð. Þessi umræðufundur varð athyglisverður og prestur- inn hvassyrtur. Hann hóf mál sitt á því að bera til baka fullyrðingar í ritlingi nokkrum, sem dreift var milli fundarmánna í upphafi fundarins. Menn frá sendi- ráði Suður-Afríku stóðu að útbreiðslu ritsins, ..hinir nazistísku suður-afríkönsku. vinir okkar“ eins og prest- urinn komst að orði. — Það er kynlegt, að til skulu.vera menn, sem verja kynþátíaandúð, sagði prest- urinn. Samkvæmt því er svartur próféssor og doktor í læknisfræSi ,ekki siðmennt aður af því að hann er svart- ur, en óvrópskur, menntun- arsnauður maður er sið- menntaður, af því að hann er hvítur. — Það er ekki víst, sagðí hann ennfremur, að svert- ingjar geri sér að góðu stjórnarfarið í Suður-Afríku. Það gæti orðið uppreisn í landinu, og svört stjórn tek-: ið völdin. Þá yrðu hvítir menn að þola ánauð aí hendi svertingjanna, ef kynþátta- aðgreiningin héldi áfrara. Eða á að gleyma og fyrir- ■gefa — Fávíshi stendur alltaf í sama hlutfalli og kynþátta andúðín. ,.The poor white man“ (fátæki-hvíti maður- inn) er harðasti fylgiandi aðgi-einingarstefnu forsætis- ráðherrans. Hins vegar er menntaðasti hluti hvítra manna í Suður-Afríku frjálslyndir í kynþáttamál- um. f uiiimmimiiiumii'nimitmiuiitiimiiiminmiimiiiuntmiitmminimumiiimimiiimiummiuimiiimiimtmt I FÖRNHELGi ............. ...........PvANGON ffiifuE longum feng- ið það orð að vera óþrifaleg- asta borg heimsins, — og eha af fegurstu borgum veraldar. Þar rísa gullidrifnar Pagóður til himins, skínandi bjartar í sífelldu sólarflóði suðiirlanda, einhver glæsilegustu manna- verfc allra tírna. En í Rangoon eru líka ömurlegustu fátækra- hverfi, sem þekkjast á bvggSu foóli. Undanfarin ár; eða allt frá því Burma hlaut sjáifstæði hef ur verið við völd i landinu sijórn, sem frekar hefur hugs- að um hina eílíflegu frelsim sálarinnar en hin tímanlegu gæði hreinlætis og gnægta. U Nu forsætisráðherra Bur'ma er talinn mjög göfugur og mik- ilhæfur maður, sem stjórna'St landi sínu af víðsýni og skiln- ingi, en hann virtist ekki géra. ............................................................................... u þgss ljÓSa oreill að fleÍFR, Bréf: BUIL í BÆNDAÞÆTTI ÞAÐ er oft undarlegur vís- dómur, sem útvarpshlustend- um er fluttur í svonefndum fræðsluerindum Búnaðarfé- Jagsins. S.l. mánudag talaði einn af ráðunautum Búnaðar- 'Xélagsins um ýmislegt, sem lýt- ur að verðlagsmálum landbún- .aðarins. í upphafi máls síns vegsamaði hann mjög ástandið fyrir fyrri heimsstyrjöldina og italaði síðan um hvers konar 5,viðskiptahömlur“, sem nú þjökuðu mannfólkið, íslend- ínga og aðrar þjóðir, sem eina suestu ,.plágu “veraldarinnar. Auðvitað er það rétt, að margt mælir með frjálsari viðskipt- um en nú tíðkast í heiminum, en slíkir yfirborðssleggjudóm- ar eins og ráðunauturinn við- hafði, ættu ekki að heyrast í útvarpi, og sízt úr munni for- mælenda og starfmanna land- búnaðarins. Eða skyldi ráðu- nautnum vera alveg ókunnugt um, á hvaða sviði hér og annars staðar eru mestar og strang- astar viðskiptahömlur? Ætli hann viti í raun og veru ekki, að það er í viðskiptum með landbúnaðarvörur? Hvað ætli yrði' um íslenzkan landbúnað, ef allar viðskiptahömlur yrðu skyndilega afnumdar og fi'jáls innflutningur leyfður t.d. á kjöti, smjöri, eggjum o.s.frv. Telur ráðunauturinn þær við- skiptahömlur, sem beinlínis koma í veg fyrir, að landbún- aður leggist skyndilega í rúst á íslandi, eina helztu ,.plágu“, sem þjóðin eigi við að búa? Gera verður þá kröfu til þeirra, sem tala í útvarp fvrir hönd hálfopinberi'a samtaka, að þeir fari ekki með mark- iaust fleipur. Þetta bréf er skrifað til þess að vekja at- hygli útvarpsins, Búnaðarfé- lagsins og annarra á nauðsyn þess. ;j Hlustandi. Mikíð úrval af ódýrum íslenzkum bókum. Bókamarkaður BÓKKLÖDUNNM Sími 16031. er mikilvægt en andlegt frelsi. Á síðastliðnu ári var hann lát- inn taka sér frí og við vöidum tók hershöfðingi að nafni Ne Win. Hann hófst þegar handa við ýmsar umbætur, og út- rýmdi atvinnuleysi með þvi einfaldl.ega að setja fjölða manns í þann starfa að hreinsa borgina, leggja nýjar götur og því um líkt. Á hverjum sunnu- dagsmorgni hreinsa íbúar hvers hverfis íóðir sínar og götur þær, sem að þeim liggja. Nú. er svo mokið að Rangoon er orðin hreinleg borg og and- rúmsloft hennar, sem aðkomu- mönnum þótti nær óbærilegt fyrst í stað, er ekki lakara en í öðrum borgum AusturlanBa. Hin nýjá kraftmikla stjórra Burma virðist "ætla að hríía þetta gamla menningarland 'úr dyala ög sinnuleyrá háspekinn- ar á furðulega skiimmum tíma, Alþýöublaðið — 28. jan. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.