Alþýðublaðið - 06.12.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.12.1932, Blaðsíða 3
64 dez. 1932. ALPVÐUBfcAÐIÐ 3 14 ára fullveldi* Eftirmáli, Haustið 1918 vai Köt’ ugosið, rntestsa; eklgios á Islandi á síðaró álimmi, og gerði talsverðan skaða. Salmia haustið geisaði spaniska veikin og nændi marga Iífi og beilsu. Er það skæðasta driepsótt, isem komið hefir hér á landi í langan aldur. En sama haustiö 1. dezember fengu íslendingar við- iirkenningu fullveldisins og máttu nú telja; sig sjálfstæða þjóö. Var það flestum landsmönnum fagm- aðarefni, að endi var í bili bund- inn á sjál fstæ ðisbaráttuna, er þá haf'ði staiðið marga ánatugi. Að vteu þótti sumum skorta enn nokkuð á fúllveldíð, en þó ólu menn bjartar vonir i brjóisti um fr(almtíð þjóðarlinnar, þvi að styrj- aBdar,á!rm höfðu kén,t mönnum,, að vér fslendingair gátum staðiö ó- situddir af frænduim vorum í Dain- mörkUí AlþýðUfliokkuriinn átti sinn mi'kla þátt í saauningunum við Dani umi fullveldiö, með því að senda miann till Danmerkur tii alð fá. daniska jafnaðarimenn, sem til þesis tíma höfðu ekki skeytt májlefnum fslánds nieitt, til að verta fylgjandi máistað vorum, en án fylgiis jafnaðannanna hefðu sámbands'lögin aldrei veriið sam- þykt á þingi Dalnia, Hátíðahöldin 1. dez. 1918 voru ekki íburðarmákiil, og báru merki um drepsóttina, sem þá var í rénun, en þaU voru innileg. Síðah enu 14 ár, Á þessum ár- um hefir þróun þjóðfélags vors gengið hröðum skrefum. ísilenzkt auðvald hefir styr,kst og magn- aist,’ Yfirráð atvinnutækjanna hafa safniast á færri og færri hendur, mögúlieikalr alþýðumanina til að „komast áfram“ hafa minkað með hverju árl, Banka'rnir, sem geyma sparifé þjóðarinnar, eru nú meir en nokkm siinini fyrr orðnir einka- þjónár og þó um leið drottnar at- vinnunekendm Fyrir óhjákvæmi- lega þróun bankaauðmagnsins í heimdnum og skilningsilausa fjár- málaóstjórn ríkiisstjórna íslands á þesisum árum, sífeldar _ lántökur eijlendis tíl að hlífa hátekjumönnv- um þjóðfélagsins við að greiða hinn sívaxandi kostnað af rekstri þjóðiarbúsins,, er nú svo komið, aið enska bankaauðváldið hefir náð yfirnáðum yfir landinu, og srjálfstæði þjóðanmnar er nú orðið takmarkað við það eitt, að hún má að litlu lieyti ráða nöfnum skattiheimtumanina Bretaj í stjórin,- aairiáðinuj ÖIil þesisi fjórtán ár hafa íhalds- fliokkax Landsins farið með völd- in, fúlikrúar dnkaauðvaldsins í bæjunum, og hinir skammsýnu bliáðriarar stórbænrlanima, í isveitium á víxl. Yfirlitiö yfir þesisi fjórtán á|r er því eltki glæsiliegt. Og nú er áístandið þannig, áð mikijl hluti þjóöiarinnar er bónbjargamenn, átvinniuleysið svexfur að verka- mönnununi í bæjum og smá- bændúr í sveitum risa ekM undir skuldum. sínum. En á þessum fjórtán árum hef- ir A1 þýðuflokku ri nn eflst ár frá 'ár.i. í hárðri baráttu við forvigis- menn og forsváitsimenn atvinnu- rekenda hefir hann unnið sér tr.aust alþýðunnajr í landiniu. Fletri og fleird alþýðumenn og konur hafa vaknað til stéttarvitundar og sannfærst um að úrræði einka- biáskaTannia í atvininumá'lum þjóðarinnar, miðast við situndar- hagnað þeirra sjálfra, en ekki þjóöarheili. Fleiri og fleiri hafa því fylkst inn í samtökin til að verja heimili sín gegn einkabrösk- urunum, sem jafnvel „fýsir í moldarfcorniin á höfði hinna snauöu". Og fyrir þesisi samtök hefir tekisit áð þvinga fram ýms- ár réttarbætur til handa alþýð- unni, þói að minnia hafi áunnist fyrdr deyfð maigra alþýðumanna og skilningsleysi. Sjálfstæðið 1918 var ekki full- komið, og þáð hefir ekki orðið þáð síðan, en; sitt finst hverjum að, Formaður „Sjálfstæðisflokks- ins“, Jón Þorláksson, hefir nú eft- ir fjórtán ár komist að þeinri. nið- urstöðu, að það, sem á vanti til þessi, „sem tízkan héimtar af sjálf- stæðum rjkjum", sé betilið, sem sé „'miklu sterkara en öll önnur öfl“ í þjóðfélaiginu, ill og góð. Ástæðan fynir því, að sá „gjör- huguli" foringi J. Þ. er fyrst að fiomast að þessari niðurstöðu nú, er. sú, að foringjar einka- brasksins vilja Iosn,a við þau „ó- þægindi“, sem AlþýðufLokkurinn og verklýðssámtökin hafa bakað þeim, Því viilja þeir nú beita „handaflinu" til að sundra sam- tökunum. En innrætið er alt af sjálfu séf líkt: Þeir vilja láta al~ pýdurtú1 sjúífý slanda stmum af kostnaðinum, láta ríkissjóðinn borga 75 þúsund krónur á mán- uði til viðhalds heraflanum. Hátíðahöldin 1. dez. nú voru ekki merkileg, Forsætisráðherra hélt 10 mínútna ræðu, sem var útvarpað. AðaLefni hennar var það að gleðjast yfir þvi, að nú mættum vér Islendingar sjálfir senda inenn til Nonegs til að kaupa Norðmenn til a:ð baninia smám sámam á næstu ánum inn- flutning á ísilienzku sáltkjöti og gjalda fyriir sjálfræði vort yfir íslenzkri landhelgi — og til Briet-. lands — til að kaupa brezfca; út- gerðarmenn til að Leyfa oss sölu á ísfiski í Biietlandi — og gjaida fyiú'U hváð? Ætli það verði ekki eitthvað viðvíkjandi landhel/ginni líka? Að öðru leyti var, ræða hans lekandi mærð um fanna- dýrð og fjaiilbláma. íRéttindáafisal gagnvart öörum þjóðum og herikúgun innanlands, þetta er boðskapur yfiirstéttarinn- ar á 14 ára afmæli fullveldiisdn's. Og yfirstéttin hefir erm yfirráðiin í landinu. Hverisu Lengi enn, al- þýðiumenn ? A. „Baila hættan“ og frúin í Ási. .(Nl.) IV, Það er nú í rauninni búið, sem ég hefi yður að svara vegna greinaf yðar. Einistök atriði eru þó eftir, sem gaman væri að eiga við yður orðastað um. En flest eru þau atriði smávægileg, svo eigi er mikiíls í mist, þótt þeim sé slept. Þér segið, að 4. kafli greinar mimrax sé „mest tóm stóryrði, sem ég megi gjarnan eiga sjálfur.“ I þessum kafla er meðal annars sú spuming, sem ég hefi áðúr í griein þessarii skor- að á yður að svara, hvort íhaidsstefnan sé samrýmanleg anda kriistrndómsins. Þér taildið um það í grein yðar, að þér viljið eigi ganga algerlega fram hjá biblíutiLvitnunum mímrm vegna lesenda voria. Þetta er ákaflega lofisverður áhugi hjá yður, og ég skál minna yður á það aftur, áð það er einmitt fyrir lesendur vora sem við skrifum greinar okkar. Ef svo væri ekki, þá gæt- uim við alveg eins sent þær á •milli I póisti í lokuðu bréfi. En úr því þér nú eruð svona hugu)- samar við lesendurna, þá skal ég yður til skemtunar auka svo- lítiið við biblíutilvitnanir mínax. Vera kann, að þær kunni að verða yður til hægðarauka, þegar þér farjð að bera saman stefnu í- haldsflokksins við a'nda Krists kenninga. Þér viljið láta skína í gegn um öll rit yðar hve ákaf- lega þér séuð trúuð og dyggur lærisveinn Kiists. I því sambandi iskal ég aö eins benda yður á þetta tvent: grein yðar til mín og skírdagsfrumvarpið, syo ég telji nú ekki alt upp, eins og þér átölduð mig svo harðlega fyrir í grein yðar að hafa gert 1 fyrri grein minni. Nú viU svo vel til, að þér eigið s-æti í fátækranefnd og hafið því alveg einstakt tæki- færi til að efla þá kenningu Krists að hjálpa hinum bágstöddu í þrengingum þeirra. Og nú eru einmitt afarerfiðir tímar, svo þér hljótið að hafa haft afarmörg tækifæri til að framikvæma ým>s gó&verk fyrir bæjarfélagisins og yðiar hönd hjá þeim, er bágast áttu. Fyrir eigi alllöngu hitti ég konu, sem var að koma frá fá- tækrafulltrúunum. Ég visisi áður um för henniar þangað og spurði hana því hve mikið hún hefði fengiðj „Fengið", svaraði konan. „Ekki einn einasta eyrj.“ „Nú,“ segi ég; „voriu viðtökurniar hjá fulltrúunum ekki góðar?“ „Góð- ar\?“ endurtók koman, „Nei; svo bölvaður sem karlinn (S. Ó.) var, þá var þó heiv. . . . kerlingin helnringi ver,ri.“ Samtalió var nú dálítið Lengra en þetta, en ég hirði eigi um að birta meira. Ég bið yður velvirðingar á orðaliag- inu, en það er orðrétt eftir haft. Ég skal að eins geta þess, að kona sú, sem hér um ræðir, var eági heiibrigð og hafði ekkert fyr-, ir sig að leggja og gat eigi unuið fyriir sér þótt eitthvað hefði verið hægt að fá að gera. Fleiri sögur svipaðar þessu hefi ég heyrt af viðskiftum hinna bágstöddu og yðax. Mér hefir oft dottið í hug í þessu sambandi, áð einhvern vegdnn muni yður hafa sést yfir þessi orð Krists, er þér lesið biblíuna: „Trúin er dauð áln verk- anna“, eða að þau hafi ekki fali- ið vel inn í stefnu'skrá íhaMs- flokksins. Þér voruð að tala um, iþað í grein yðar, að þér vilduð láta anda Krists hafa áhrif á daglegu störfin og breytnina, Ef það er andi Krists, sem liefir áhrif á breytni yðar í fátækra- nefndinni, þá held ég að sá andi iiafi allmjög óhreinkast á leið- inni ofan úr hæðunum niður í sáiarslcriflið yðar. Eitthvað voruð þér að tala um trúhræsnaria í sambandi við mig og flokksbræð- ur mína. Ég hélt nú að snara væri ekki oft nefnd í hengdsr manns húsi, og það skýtur dálíitið skökitu við hjá yður að kalla oss jafnaðarmenn trúhræsnaxa, því áðUr hafið þér oft lýst oss trú- l'ausa og. jafnvel guðníðinga, og hvernig getum vér þá verið trú- hræsnarar, ef vér enga trú höf- um? „Um heigiisvip og kirkju- ferðir" ættuð þér setu minst að tala, því heigislepjan er orðin andliti yðar svo samgróin, að fáir myndu kenna, ef hún hyrfi þaðan. Kirkju- og K.-F.-U.-K.-gestur eruð þér iiklega tíðlari en flestir aðrir, en eigi þætti mér ólíklegt, að fáir kæmu í þær helgu samr kundur óverðugri en einmitt þér. Að endingu skal ég mimna yður a örfá dærni úr biblíunni. Kristur sagði: „Þú skált elska náungann einis og sjálfan þig.“ Nú spyr ég yður, frú; — þér þykist trúuð —; mynduð þér kjósa, ef þér vær- luð í sporum fátæklinganna, sem daglega leita til yðar sem fá- tækrafullitrúa, að fá synjun um aö seðja hungur yðar og hylja nekt yðar? Þetta er það, sem þér daglega framkvæmið. Hvernig reyniist þér þar trú þeirri, er þér þykist trúa? Nei, frú Guðrún Lárusdóttir! Þér þykist trúuð 0g þér neynið óspart að telja fólki trú um það, en þér eruð trúlaus; verk yðar mæla á móti yður. Þér fylgið að má'lum auðniönnum og atvinnurekendurn. Þér eruð dyggur þjónn arðræni'ngjanna, sem auðga sig á því aÖ okra á vinnu verklýðsins og smæling'j- anna. Þér eruð hræsnari, sem breytir gagnstætt því, er þér þyk- ist trúa. I grein yðiar hafið þér ektó einu orði rieynt til að afsanna þau ummæli mín, að þér væfluð trúhræsnari. Ég skora á yður að gera það. Ég skora á yður að sannia með verkum yðar, að þér Jstarfið í anda þeirirar trúar, sem þér þykist trúa. Ég skal minnn yður á orð Jakobis postuiiá í hmu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.