Morgunblaðið - 22.11.1990, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 22.11.1990, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1990 23 0,5% hækkun byggingar- vísitölu VISITALA bygging’arkostnaðar fyrir desembermánuð hækkar um 0,5%, samkvæmt útreikning- um Hagstofunnar. Síðustu þrjá mánuði hefur vísitalan hækkað um 1,1%, sem samsvarar 4,5% árshækkun. Síðastliðna tólf mán- uði hefur vísitalan hækkað um 10,3%. Vísitala byggingarskostnaðar, sem gildir fyrir desember, er reikn- uð eftir verðlagi um miðjan nóv- ember. Reyndist hún vera 174,1 stig, eða 0,5% hærri en í október. Samsvarandi vísitala miðuð við eldri grunn, 100 í desember 1982, er 557 stig. I frétt frá Hagstofunni segir að hækkun steypu um 1,5% valdi 0,2% hækkun vísitölunnar, en að öðru leyti megi rekja hækkunina til verð- hækkunar ýmissa efnisliða. Samanburður óraunhæfur Olafur Sigurðsson, íþróttakenn- ari í Stykkishólmi, hafði samband við blaðið vegna þess sem haft var eftir honum og birt í grein um hreyfingarleysi barna sl. sunnudag, Ólafur sagði að misskilnings hefði gætt varðandi samanburð á íþrótta- lífi í Stykkishólmi og Ólafsvík og vildi árétta að allur samanburður á íþróttalífi væri óraunhæfur. Hann vildi einnig taka fram að allt íþróttasamstarf milli skólanna á norðanverðu Snæfellsnesi hefði ver- ið mjög gott um árabil. íslensk frí- merki 1991 Isafoldarprentsmiðja hf. hefur sent frá sér 35. útgáfu frímerkja- verðlistans Islensk frímerki eftir Sigurð H. Þorsteinsson. Bókin íslensk frímerki 1991 er 120 blaðsíður og eru í henni skráð og verðlögð öll útgefin íslensk frímerki frá upphafi frímerkjaút- gáfu. I formála bókarinnar segir höf- undur m.a.: „Þegar undirbúningur minn að þessari útgáfu verðlistans hófst gerði ég mér ljóst að langt var síðan jafn mikil vei'ðhækkun hafði orðið á íslenskum frímerkjum. Þetta eru að því leyti sérstök gleði- tíðindi að hér er um raunhæfa verð- hækkun að ræða, langt umfram það sem er almenn verðhækkun á öðr- um innlendum markaði. Þar með má telja lokið þeim öldudal sem verð íslenskra frímerkja hefur verið í undanfarin tólf ár.“ Upplyfting í kvöld? MUNDU EFT1R OST1NUM Hann eykur stemninguna. P&Ó/SÍA • AUK/SÍA k9d2-500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.