Alþýðublaðið - 06.12.1932, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.12.1932, Blaðsíða 6
I AfcBVBUH&l&BIB! 6 I I Viðtækj averzlun iméífiS Sf '%£U. ,-;-i ríkisins. MeIMsal®Ms Lækjargötu 10 B. Sími 3823. ÚfsöfiBisteðir! Reykjavík: Raftækjaverzlun íslands hf., Vesturgötu 3, sími 4510. Reykjavik: Verzlunin Fálkinn, Laugavegi 24, sími 3670. Hafnarfjöruur: Valdimar Long kaupm., sími 9288. Keflavík: Karl Guðjónsson rafstöðvarstjóri. Grindavík: Einar Einarsson kaupm., sími 5. Eyrarbakki: Kristinn Jónasson rafstöðvarstjóri. Hallgeirsey: Kaupfélag Hallgeirseyjar. Vik í Mýrdal: Kaupfélag Skaftfellinga, simi 4 A. Vestmannaeyjar: Haraldur Eirf ;sson raffræðingur, sími 66. Hornafjörður: Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, simi 7. Djúpivogur: Kaupfélag Berufjarðar, sími 4. Breiðdalsvík: Einar Björnsson kaupfélagsstjóri, sími 3. Stöðvarfjörður: Benedikt Guttormsson kaupfélagsstjóri. Fáskrúðsfjörður: Björgvin Þorsteinsson kaupmaður. Reyðarfjörður: Kaupfélag Héraðsbúa, sími 7. Eskifjörður: Óskar Tómasson kaupfélagsstjóri, sími 22. Norufjörður: Páll G. Þormar kaupmaður, 'sími 10. Seyðisfjörður: Kaupfélag Austfjarða, sími 16. Borgarfjörður: Kaupfélag Borgarfjarðar, sími 6. Vopnafjörður: Ólafur Metúsalemsson kaupfélagsstjóri, sími 4. Þórshöfn: Kaupfélag Langnesinga, sími 7. Raufarhöfn: Einar B. Jónsson, kaupmaður. Kópasker: Kaupfélag Norður-Þingeyinga, sími 4. Húsavík: Kaupféiag Þingeyjinga, simi 3. Akureyri: Kaupfélag Eyfirðinga. Siglufjörður: Andrés Hafliðason kaupmaður, simi 59. Hofsós: Páll Sigurðsson læknir, sími 4. Sauðárkrókur Kaupfélag Skagfirðinga, sími 2. Blönduós: Kaupfélag Húnveininga, sítni 10. Hvammstangi: Kaupfélag Vestnr-Húnvetniuga, simi 5. Hólmavík: Hjálmar Halldórsson stöðvarstjóri, sími 7. Arngerðareyri: S'gurður Þórðarson kaupfélagsstjóri, sími 4. ísafjörður: Kaupfélag ísfirðinga, simi 106. Bolungarvík: Gísli Sigurðsson stöðvarstjóri. Flateyri: Kaupfélag Önfirðinga, sími 14. Þingeyri: Edward Proppé, verzlunarmaður. Bíldudalur: Ágúst Sigurðsson kaupmaður, sími 14. Patreksfjörður: AðalsteiniuHlafsson kaupmaður, sími 12. Búðardalur: Kaupfélag Hvammsíjarðar, simi 8. Flatey: Magnús Benjamínsson verzlunarmaður. Stykkishólmur: W. Th. Möller stöðvarstjóri. Ólafsvik: Magnús Guðmundsson prestur, sími 7. Borgarnes: Kaupfélag Borgfirðinga, sími 5. Akranes: Þjóðleifur Gunnlaugsson rafstöðvarstjóri. Blðjið næsta útsölumaim vora ssm hina nýpTentuðu verðskrá. Nankinsföt blá, allar stærðir á drengi og fullorðna. fianpfélag Alp$ðn. Símar 4417, 3507. ingum við sjóxnannjafélögin, sænsku, og gamga samningar úr gildi 1, febrúar. Félögin eru þessi: Skipstjóm- og stýrjrnararn-félag- m, Vólstjómféiagið, Loftskeyta- maimafélagiö, Þjóna- og miat- sveina-félagið, sjómaninafélögiiin tvö og Félag sæfarandi kvenna. Farfaglnfimdiw i kvöld kl. 9 í Kaup pingssalníum • Allir ung- mennafélagar eru velkom.nir. pijreidgrslgs varð nálægt Par- Ss í fyrra kvöld. — Ók leigubif- Meið á einkabifreið, sem í voru 8 mannis, og bmiut hana í spón. Allir ■farþegarnir meiddust mjög hættulega. (O.) Emkirn togfíri kom hingað í gær að sækja veikan mann, siem hann lagði hér á lond fyrlr niokkru. Harnn fór héðain aftur í morgun. VecTOöi. Lægð út af Vestfjörð- um, og mun þokast norðaustur eftir, Útlit fynir vestan og suð- vestanátí, stundum a.llhvassri mieð akúrum eöa smáéljum. Fmisfm bípfi, bam. Sunnudag- imn 20. nóv. varð það slys nálægt Rómahoiig, að jámnbrautarlest ók á vörubifreið, er í voriu 52 með- limir ungtnenarafélags fasista. Biðu 11 manns bana, en margir islösuðúistj OtmFp.0t í dag: Kl. 16: Veður- fneguir. Kl. 19,05: Erindi: Unga fólki'ð og bindimdi (sém Þórður ólafsson). Kl. 19,30: Veðurfregtrir. KL 19,40: Tilkynningar,. Tónieikar. KL 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Bjönn'stjerwa Bjömson, III. (Ágúst H. Bjamason). Kl. 21,10: Píarró- sóló (Emil Thoraddsen). Kl. 21,15: Upplestur. Kl. 21,35: Utdráttur úr ópemnni „Rínaiigtu'.ilið“, eítir Wag- aer. ■Brim-JT. 1 gær varð stórbruni í þorpiniu Wettclbach hjá Rin. Brunnu þar 8 hús til kaldrá kola, mn 2 hús skamdust mjög af vatni. Auk þess irrunnu maTgar hlöður meÖ kornmat þeim, sem í þeim var. Skemdinnar eru metnar á hér um bil 100 000 mönk. Talið er að hér sé um íkveikju aö ræð'a, —1 1 þorpinu Gerlachsheám i Bayemj kom í gær upp eldur, og brunnu 10 íbúðarhús og 1 hlaða, Við slökkvitilraunámar etórmeiddist einn slökkviliiðsmað- «r* (ú.) florfíkt flsk’Jikip fónst í gær í oÆsaitokí hjá Tnomsö og drukkn- nðu lintm raeiRk (U ) Frá Oddi Sigurgairmgni ctf Skágiamm. Vil kaupa eitt eintak ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 4905, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — Boltar, Skrúfur og Rær. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 3024. Ritiöng, ells konar, ódýr og góð, í Bergstaðastræti 27. — Jólaglans- kort og listaverkakort á 15 aura til jóla. Væsenhúss-biblíu og get seit % kg, makarin & 40 gr. smér, sem G. S. kafflhætir er ekki kyeptur af gömlum vana heldur af pví að hann þykir al- ment betri en annar kaffibætir, G. S. kaffibætir er alíslenzkur. Hann lifir ekki á erlendu vöru- merki, sem eng- inn veit hve gam- alt er. G. S. er að eins 2 ára, en þó orð- inn pjóðkunnur fyrir gæði. óg sjálfur hefi hnioðað þair í. Einnig 1 lista-fínit yó-yó. Ný skáldsaga. Allt eftir Ásgeir Jónsson, 218 bls., verð í kápu 4,80, í bandi 6,50. Fæst hj á bóksölum. O myntlir 2 kr. Tilbnnar eftir 7 mín. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír komin. Myndiraar skýrari og betri en nokkru sinni. Sparið peninga. Forðist ópæg- indi. Munið pví eftir að vanti ykknr rúður i glugga, hringið i sima 1042, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Peningabudda hefir verið skilin eftir, fyrir nokkrum dögum i Sápu- húsinu, Austurstræti i7- Réttur eigandi getur vitjað hennar gegn greiðslu auglýsingarinnar. Þegap yður vantar fisk þá hringið í síma 46 ÍO. Fiskbúðin í Kolasundi. Ofra til sölu í verzlun Guð- bjargar Bergþörsdóttur, Lauga- vegi 11. Peysufataklæði og silkiklæði, sérNtaklega fallegt í verzlun Guð- bjargar Bergþórsdóttur, Laugavegi 11, simi 4199. Kven-Prjónablússur margar teg. golftreyjur frá 7,50. Silkisokkar, sérstaklega sterkir og ódýrir. - Verzlun Guðbjargar Bergþórsdótt- ur, Laugavegi 11, símí 4199. Siikisvuntuefni frá 10 kr. Slifsi frá 5 kr. Upphiutasilki, margar teeundir. Upphlutaskyrtuefni frá 3S50 i skyrtuna. Verzlun Guðbj. Bertþórsdöttur, Laugavegi 11, — sími 4190. Kemni bornnm á ðllnm aidri. Lágt mánaðargjald. Njálsgðtu 23. simi 3664. Beztu ástasðgursiar heita: Ættarskömm, Af öllu hjarta, Húsið í skóginum, Tvifaiinn, Cirkusdreng- urínn, Verksmiðjue;gandinn, ÍÖrlaga- fjötrum, Beztu drengjasögurnar: Buff- alo Bill, Pósthetjurnar, Draugagi'ið, Æfintýrið i þanghafiriu. Ótrúlega ódýrar. — Fást í Bóksalanutn, Laugavegi 10, og I bókabúð« inni ú Laugavegi 68. Ritnefnd um stjórumál: Einor Magnússon fonmaður, Héðinn ValdimarBison, Stefán J, Stefánsison. Ritstjóri og ábyigðarmaðoii Ólafur Friðriksson. A1 þýðuprentsmlðjan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.