Alþýðublaðið - 07.12.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.12.1932, Blaðsíða 3
ÆMifÐUBieAÐIÐ 3 Regionai traTi'smitter“, sem vinn- ue á 376,4 metnum. Alpýðufræðsla safnaðanna. Fimtud. 8. dez. fiytur frú Dóra Þórhallsdóttir, kona Ásgeirs for- 'sætisráðhema, erirtdi í frakkmeska spítalanum kl. 81/2 e. h. Á eftir sýndar skuggamyndir frá Svia- iíki. Alldr velfcomnir. Bilslys. í gær kl. 2 e. h. viidi það slys; til, að kona Grímiiifs Ólafs-soraar á Laugabrekku varð undir fólks- fJutninigsbifriei‘ð Jónatans Þor- steinssonar fyríx innan bæinn. Konan mun hafa meiðst töluvert. Hjónaband. 1 S. 1. laugardag voru gefin sami- an í hjónaband af séra Bjarna Jónissyni ungfríi Svava Sigurðar- dóttir 'og AJfreð Jessenius Jen- sen, Heimiji þeirra er á Vestur- götu 51 A. Leiðrétting. í hjónabandsfrétt, sem biríist hér í blaðinu í fyrra dag, átti nafnið á stúlkunni að vera Jón- ína Bjöi]g Guðlaugsdóttir, en ekki Jóna G., og maöurinn er véla- tmaður á Ægi, en ekki háseti, eins bg stoð í blaðinu. Danlr og Englendingar. Viðísilaftasamningar hefjast í Londoir í dag málli Englands og Dammerkur; og er daniski utan- ríkisráðberrann þegar kominn til London. — Danska stjómin skýrír svo frá, að hún muni ekki leggja fram fasta áætlun, heldur að eins tiillögur, og geti eraska stjórnin svo lagt fram sínar tillögur á móti, Danski utanrikisráðherrann verður 4 dagjai í London, en síðan tekur fjárrnálaráöherrann við. (O.) Franskir jafnaðarmenn og afvopn« uoin. Fnanski jainaðarmannaforinginn Leon Blum hefir ritað greinaflokk í blað sitt og deilt þar á frönsku afvopnuniartillöguna. — í loka- giteimmii segir hann, að það sé sannfærjng allra jafnaðarmanna, að fyrsta skrefið í aívopnunam miálinu sé nú mögulegt og það sé auðskilið mál, enda þótt fröusku hervöldin vilji ekki skilja það, að af uopmm sé eina öryggið, sem að gagni komi. HalnairflðrðuF. Fj U. J. heldur fund í kaffihúisp inu Drífatodi annað kvöld, fimtu- dag 8. þ. m. kl. 8%. Erindi: Jafnl- aðarstefnan.: Guðjón B. Baldvins- son, Upplestur: Þorvaldur Árna- son bæjargjaldkeri. Félagar, fjöl- mennið og mætið stundvís'lega. Stjómm. wMmimm 1 Va gléBampa, búinna til með stöðugri viðleitni tii bæta smíðina, hefir skapað þann reynslunnar sjóð, sem nú er oiðinn undirstaða að Ösram-iampa framleiðslunni. Þess vegna er Osram-lampinn alveg óviðjafnan- legur að gæðum og þess végna eiga allir að nota Osram-iampa. Osram-Iapar fást af öllnm stærðnm og gerðnm. iws® ©s-3 firétta? Til Nordmeau i Reybjavlk. Nœturlœknþi eri í nótt Ilalldór Stefánsson,, Laugavegi 49, símd 2234, Esja fer, í hrángferð áiistur um ‘land i kvöld, SjómzHtiiastiOfan. Smukoma í kvöld kl. 8V2. Ungfrú Ásta Jós- efsdóttir syngur einsöng. Skágcmnmn K, F. U, M. Fjöl- taennið á fundiwn í kvöld stund- víslega 81/2- Það er enginn annar mælikvaröi til fyrír áhuga yklrar en fundarsóknim — Stjórnin. Otucippi\ð( í dag, KI. 16: Veöur- fnegnir. Kl. 19,05: Erindi: Ný atvinnugreán. Ólafur Sigurðisson. Kl, 19,30: Veðurfnegnir. Kl. 19,40: Tilkynningar. Tónleiikar. KL 20: Fréttir. Kl. 20,30: Háskóla- fyrirlestur (Árni Pálsson). KI. 21,15: Utdnáttur úr ópenunná „Val- kyrjan“, eftir Wagmer. Óperpeöngkona fremur sjúlfs- rnorö'. Um daginn, hvarf danska óperiusöngkonan Kirsten Rom af skipi, sem var á leið til Svíþjóð- ar, og nokkrum dögum seinnia fanst lík heninaii' við Trelleborg, Hafði maður hennar skömmu áð- ur fengi'ð bréf frá henni, er sýndi að hún hafði eidti verið með fullu ráði er hún skrifaði það. Hún hafði um tíma verið mjög tauga- veikluð, og mátti rekja það til tveggjá viðburða. Var hinn fyrri sá, að hún átti að syngja aðal- kvenhlutveiíkið í Meistarasöngv- ununum á Koniunglega leikhúsiuu í Kaupmaninahöfn. Kveið húm því mikið, að húp gæti eklti leyst það vel af hiendi, og varð af því svo taugaóstyrk, að benini tókst söng- urinn ilia, og fóru blöðin hörðum orðum um söng hennar. Tók hún þetta mjög nærri sér, og áleit að ferli sínum sem söngkonu væri lokiðj Hitt, sem kom fyrir, og sem mun hafa riðið hemni að fullu, var það, að það kviknaði í fötum herbergisþrenlu hennar, er var að hreinsa föt með benzíni, og andaðist stúlkan, af brunia!- sárum, eftir miklar kvalir. Frú Rom yar ung og fögur kona sýn- um,, NýM Usktmjn á Spúni. Nýlega hefir veriíð lokið við byggingu listasafns í borginni Cordoba á Spáni, og á þáð eingömgu að geyma listaverk hins fræga mál- arja Júlíó Rómeró de Torres. Dótsfir Churchills vill leika. Di- I anlendning av 100-ársdagen for Björnstjerne Bjðrnsons födsel arrangeres en höitidsfest i Nýja Bió torsdag den 8. desember kl. 8V2 aften. Billetter kan hentes i Nýja Bíó (inngang fra Lækjargötu) förstkommende onsdag efter kl. 11 fm. Arrangementskomiteen0 mrm W Fimtodaginn 8. dezember, kl. 8,30 síðd. efnir Norðmannafélagið í Reykjavík til í tilefni af aldarafmæli skáldjöfursins BjSrnstjepne Björnson. EFNISSKR A: 1. Hr. aðalkonsúll H. Bay setur hátíðina. 2. Prófessor Ágúst H. Bjarnason: Minningarorð um Björnstjerne Björnson. 3. Frú Soffia Guðlaugsdóttir ies upp. 4. Karlakór undir stjórn Jóns Halldórssonar rikisféhirðis: samsöngur. Einsðngvarar: Kristján Kristjánsson. Gaiðar Þorsteinsson. 5. Varakonsúll Per Wendelbo: Lokaræða. 6. Kvikmyndin Sigrún á Sunnuhvoli sýnd. Aðgöngumiðar kosta: Uppi kr. 2,50, niðri kr, 2,00 og kr. 1,25. Að- göngumiðasalan opin frá kl, 1 í Nýja Bíó, Þriggja manna hljómsveit leikur lög alt kvöldið við kvæði eftir Björnstjerne Björnson, r I triHiahðndum heitir nýjasta barnabókin. Það er æfintýri eftir Óskar Kjartansson. Ef þér eigið iitla vini úti á landi þá er enn tækifæri til að senda þeim þessa bók í jólagjöf, þvi Esja fer í kvöld með jólapóstinn. Munið að bezta jplagjöfin er góð bók".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.