Morgunblaðið - 01.12.1990, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.12.1990, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1990 Bíóborgin sýnir mynd- ina „ Stanley og íris“ BIÓBORGIN hefur tekið til sýningar myndina „ Stanely og Iris“. Með aðalhlutverk fara Jane Fonda og Robert de Niro. Leikstjóri er Martin Ritt. Þegar Stanley og íris hitt- ast af tilviljun á götu í New York hefur hún orðið fyrir því óhappi að þjófur hefur hrifsað töskuna hennar og stungið af með hana — með húslykl- um o.fl.- Þar sem íris hefur misst af strætisvagninum sem hún hafði ætlað að taka býðst Stanley til að reiða hana heim á hjóli sínu. Það verður til þess að þau kynnast betur og komast t.d að því að þau vinna á sama stað, þótt hún hafi ekki veitt honum neina at- hygli. En hann vinnur á mat- stofunni. Við nánari kynni FYRIRTÆKIOGAÐRIR HÓPAR Tökum aö okkur aö sjá um jólaglögg fyrir stóra sem smáa hópa. — Gerum fast verötilboö STEIKHUS - KRA BORGIN Icelandic Models sýna fatnað frá versluninni Plexiglass Geiri Sœm í Skuggasal Á toppnum! Guðmundur Haukur skemmtir í kvöld HÓTEL ESJU • • * OLKRA sem hittir í mark Hljómsveitin „Ertu ekki pokkalega ern“ Þjóðarsáttin ífullu gildi Aldurstakmark 20 ár. KEMUR í EÆflMN og skemmtir í kvöld frá kl.22.til 3. MlMISBARopinn fra kl.19. STEFÁN OG HILDUR skemmta. i IflÉÍaK „IffiS; BORÐAFANTANIR S. 29900 J Jane Fonda og Robert de Niro í hlutverkum sínum í myndinni Stanley og Iris. segir Stanley henni að hann Þetta verður til þess að íris kunni hvorki að lesa né skrifa. tekur að sér að kenna honum. / MIÉ Svart 09 iivítt partý miaiiiim Laugavegi 11, sími 10312. Húsið opnað á miðnætti. Miðaverð kr. 500. Laugavegi 45 - s. 21255 Föstudags- og laugardagskvöld: ÍSLANDSVINIR Sunnudags- og mánudagskvöld: TVÖFALDA BEAT-IÐ Ný sveit med Stefáni Hilmarssyni, Jóni Ólafssyni, Stefáni Hjörleifssyni, Eidi Amarssyni og Ólaji Hóltn innan bords. Hin frábœra, gullfallega indverska prinsessa LEONCIE syngur, dansar og fcekkar föt- um. EKKERT AÐ FELA! Tíundi hver gestur fœr splunkunýja kassettu meö Leoncie ★ Húsiö opnaö kl. 23.00 ★ Miöaverö kr. 700,- NÆTURKLÚBBURINN, Borgartúni 32 á efstu hæð í Sportklúbbnum Stuóbandió ÓÆ. og Garóar skemmta í kvöltl. Snyrtilegur klæðnaður. Miðaverð kr. 500,-, en matargestir á MONGOLIAN BARBECUE fá að sjálfsögðu frítt inn. DWSBARIW. Grensásvegi 7. S. 33311 og 688311. Meira en þú geturímyndaó þér! BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmæti ________100 bús. kr. Heildarverðmæti vinninqa um _________300 bús. kr.________ TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.