Alþýðublaðið - 08.12.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.12.1932, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefið nt af AlÞýðuflnkknnm Hnitudaginn 8. dezember 1932* —-291. tbl. Utsalan stendwr að eins í prjá daga enn pá. Notið nú siðasta tækllærið og kanpið til jólanna. Harteinn rsson&Co. IGamlaBío Ástareyjan. Gulifalleg og afarskemtileg tal- og söngva-kvikmynd i 10 páttum. — Aðalhlutverk leika: Lawrence Tibbett og Lupe Velez. Hrifandi efni. Framúr- . v skarandi söngur. 1000 por af sterkum silkisokkitnio sera hafa kostað 3 kiónur, seljast nú fyrir 2 híólíur — næstu þrjá daga. W a^í' Maríeiira Einarsson & Co. 1« \Jm fUT* 1 • I. O. G. T. St» Drðfn no* 55 lieldur fund í Kvöld kl. 8 % eftir fund hluta- irelta, eftir hlutaveltuna gömlu danzarnir. Bern- burgsmúsik. Ókeypis aðgangur fyrir alla lemplara. Fjölmennið, græðið og skemtið ykkur Stúkustjórnin. HattabúOin. Hattabiin. Simi 3880. Sími 3SSO. Austurstræti 14. (Lyftan til afnota allan daginn). Stærsta og síðasta faattaútsalan á þersu ári. Gjalverð ú öllum kven og bamahöttum og húfum. ; Sparið penínga i kreppnnni og kaupið nú. AnBsa Ásmmisdsdóttlr. Ágæt verzlnn til s8In. Tslboð óskast í Verzlunina Vaðnes íhér í bæ og sé peim skilað á skrifstofu vora í siðasta lagi fyrir kl. 1 e. h. næst komandi föstudag p. 9. þ. mán. Allar nánari upplýsingar viðvikjandi verzluninni, svo sem um vðrubirgðir, útistandandi skuldir o. fi. gefur fulltrúi okkar, Gmmar Þorsteinsson cand. juris, Jón Ásbjörnsson og Sveinbjörn Jónsson, hæstaifréttarmálaflutningsmenn, alLækjartorgi 1. Sími 3435. Wýlm Bíó í kvöld 8. dezember, kl. 8,30 síðd. efnir Norðmannafélagið í Reykjavík til Hinninnarhðtiðnr í tilefni af aldarafmæli skáldjöfursins Bjðrnstjerne Bjðrnson. EFNISSKRA: i, Hr. aðalkonsúll H. Bay setur hátiðina. 2. Prófessor Ágúst H. Bjarnason: Minningarorð um Björnstjerne Björnson. 3. Frii Soffía Guðlaugsdóttir les upp. 4. Karlakór undir stjórn Jóns Halldórssonar rikisféhirðis: samsöngur. EinsSngvarar: Kristján Kristjánsson. Garðar Dorsteinsson. 5. Varakonsúll Per Wendelbo: Lokaræða. 6. Kvikmyndin Sigrún á Sunnuhvoli sýnd. Aðgðngumiðar kosta: Uppi kr. 2,50, niðri kr. 2,00 og kr. 1,25. Að- göngumiðasaian opin frá kl. 1 í Nýja Bió. Þriggja manna hljómsveit leikur lög alt kvöldið við kvæði eftir Björnstjerne Björnson, Býðiir nokknr betnr í dag by jar geysileg útsala á alls kon- ar skemtibókum í Bóksalanam, Langa- vegí 10 og bókabnðinni á Langavegi 68. Ve<ður par selt afar mikið útval af skemtilegustu sögubókum, sem til eru svo ódýrt, að slíkt hefir aldrei þekst áður. Bækur, sem upphaflega kostuðu 5. 6 og 7 kr. eru nú seldar fyrir að eins 1—2 krónur. Komið, skoðifl ofl kaupið? Bitrelðastððln BEKLA, býður fólki að eins nýjar og góðar drossíur, frá kl. 8,30 fyrir hádegi til kl. 4 eftir miðuætti. — Fljót og góð afgreiðsla. Hringið í sima 2500, sínaa 2SOO.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.