Alþýðublaðið - 09.12.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.12.1932, Blaðsíða 2
2 JtMWBUSlá-AÐIB Einkasala á saltdski. Eins og mötínium er kunnugt hafa n-okkrar skipshafnir á tog- urmn stofnað með sér samvinnu- féiög og keypt e'ða leigt skip til a'ð íeka fiskveiðar.w Þetta hafa 'menn gert vegna vandræöa nú í atvinnúleysiiniu. PÍeáiri og fleiri skip em bundin við hafnargarð- itm, fleiri og ffeiiiL sjómenn'rekmlr i land í atvinnuleysið og vonr leysið um að sjá heiniilum sín- um farbor.öa. Mönnum er pví ekki láiandi, pó a'ð þeir neyni hvað sem er til að afla sér tekna, ef þeia’ þykjast eygja von til þes'S., Fæst!- íl> þessana manna hafa átt nieina peninga að ráði til að leggja í þessi samvinnufélÖg. Skipin eru keýpt svo að siegja öll í skuld og með 8—9o/o vöxturn, og öl) of háu verði. Trygging bankavalds- ins fslenzka fyrir greiðsilu þess- ana vaxta liigguir í afla skipanna. Og íslenzka bankavaldið gengur stift eftin vöxtunum, því að það á' aftur ,gð gneiða þá til síns. har.öa húsbónda, eniska banfcaauð- valdsins, sem nú hefir skattlagt hvern alþýðumairm/ í þessu landi með þeim okurlánum, sem skammisýnar ríkisstjórnir auð- valdsflokkanna islenzku, íhaldstns- og Framsðknar, hafa tekið í Engl- landi. Þess vegna verð'a þessir samvinnu s jómehn að greiða bankaauðvaldinu fyrst og fremst vexti og afborganir ekki síður en aðrtr svo kallaðir eigendur hinna togaranna. Að vísu má geta þess1, að hinir síðari hafa oft sloppið ,m‘eð það', að bæta bara vöxtunum við höfuð'stölinn, og síðan hafa bankarnir látið verkaiýðmn borga fyrir þá með hærri vöxtum til kaupm'an'na og kaupfélaga, sem þau hafa innheimt af vsrltalýð'n’- um með hærra vöruverðá. — En samvinnusjómennárnir jmrfa tæp- ást að gem sér vonir um slíkar eftirigjafin Fyrst verða þeir að gjalda bönkunum og annan kostn- að og síöan mega þeir skifta arð- inum af vinnu sinni. En nú e® það vitaniegt, aö sá arðluB fer eftir því, hve hátt verð þeir fá fyrir fiskinn. Og hverjir ráða því ? — Ekki sjómennimir. Peir eiga enigar fiskþurkunar- síöövar og óvíst er, hvort þeir fengju láú til þess að kaupa verkun á fiskinum, þó að þeir gætu beðið svo lengi éftir kaupi sínu. Þeir neyðast fiví til qði selja fiskinn áverMcfcm upp, skip- utmtn, Og þeir sem geta keypt, exiu ekki aðrir en fiskveiðafélögin fjársterku, „Kvöldúlfur“ og „Alli- anc, og einhver fleiri. Þau eru alveg einráð um það, hvaða verð þau gefa fyrtr fiskinn óverkað- an. Auöyaldsþróunin í fiskfram- leiðsl u hér á landi og fisksölu er nú svo lapgt komið, að hin „frjájlsa samkeppni“ byrjuna'rstigs hennar er nú horfin, en einvaldir hringar komnár í staðinn. Þessir Alykfnn sambandsins- smáframleiðendur, samvininusjó- mennirnir, eiga því ekki í annað hús að venda með framleiðslu sína en til hrtniganina og verða að sæta þeim kjönum, sem þeir bjóðöj Og svo segja vesiings heimsku smáborigaiiarnir og margir fákænir verkamienini, að hér sé ekkert auðvald, hér séu allir jafnir. Afleiðingaruar af þessu eru auösæjau Hringarnir kaupa fisk samvinnusjómannanna því verði, sem þeim er miestur hagur aö, Ef þeir sjá sér hag í að láta sjó- mennána halda áfram útgerSiuni vegna þess;, að gróði er nieiri af viðiskiftum við þá en af eigjn útgerð1, munu þeir gjalda ná- kvæmlega það ver'ð, sem nægir til þess, að sjómennirpir dragi fram líífið af „arði“ sínum, en vitan- iega verður sá arður alt af mitmi en alment ka'up sjómaninia er nú fyrir jafnmikla virtnu. Og svo hugsa hrtngarnir sér vitanlega að nota sér það til þess að kftýja fmm laíkkun á hinu fasta kaupi sjómanna, Enn fnemnr ætla þeir sér að fá samvinnusjómenmina til að bem sér vitni tun það, hvað útgiexiðin beri sig illa og útvega sér þannig talsmenn hjá verka- lýðúum. sjálfum. — En ef þeim býður svo við að horfa, læiíka þeir verðið á fiskin- 'Um, svo að samvinniufélögin verði að gefast upp við að gjalda bankiaauðvaldinlu vextinai, bank- arnir taka aftur við skipunum, en sjómleninimir ganga slyppir frái, kauplausin og hafa mist þesisa fáu spariaurai, sem þeir lögðu í isfcipa- „kaupin“. Þegar þessi nök eru athuguð, er ekki að furða, þó að auðvalds- blöðin, Mgbi. o. fl. hafi dáð mjög þessi salmvinnufélög, því að þárna hafa þau séð, að ajuðvaldið gat deilulaust ixaft í öllum höndum við sjómennina viö að reita af þeim arð vinrau þeirra, Eina ráðið til þess að veikja að nokkriu vald fiskfmm'leið'sluhring- anna gagnvart sjómönnum og sömuleiðis ti að korna sterkara skipulagi á saltfisksútflutninginn, sem er langsímilega þýðingar- mesta veúzlun fsiendinga og undir- istaðian undir velmegun þjóðaránm- ar, er, því að stoína eipJtctsölit úscdt- fisfdiy Hefir það mál oft verið úætt hérj áður i blaðinu og færð r,ök að því frá öðirum hliðum. Þingmienin Alþýðuflokksins bafa bortð málið fnarn á alþingi þing eftir þing, en það hefir jafnan fallið. En sambandsþinigið nú í haust var enn þeirira:r skoðunar, að einkasala á saltfiski væri nauðisynleg, þó að vitanfegt sé,, að hún getur ekki ráðið meina alls- herjarþót á atvinnuleysi sjómamra og fátækt, meðan auðvaldsiskipu-' lagið er rikjandi. Því samþykti þingið þessa tillögu: viÞdp} ssm fjöldi sjómatma hefir á síift-xsi Liðnfmi ámm lacjt í úi,- gprp með samvmmmiðt, !álittur 11. pjng Alfiýðusctimbands Islands erm, mjjct ncuiðsyn bena t\ij pess, að pinigmenn Alfiýmjíokksins berj- ijaí ftjrjr, fivíÁ að kamið s,é á einkcí- sölin á s,ctltftski,“ Munu því þingmennirnir leggja siíkt frumvarp fyrir næsta þing. Nú hefir ólafur Thors, útvegs- máláráðheririai, látið kónginn gefa sér heimild tiil að veita Sölur sambandi íslenzkiia fiskframleið- enda einikasölu á öllum saltfiski á landinu eftir 1. ja:n. Er svo sagt í gneina'iigeTð, að þetta sé gert tii þess að verjast verð- Tctlli á eldrt biigðum. Er miikið til í því, að einkasala Söiusam- bandsins geti orðið ti.1 að halda verðinú uppi í útlöndum, En aðal- ledgendur þess eru Kvöldúlfur og Alliance- Höfuðtilgangur þessara laga er vitanlega sá, að triyggja þessum félögmn gróða af hverj- um ugga, er út sjónum kemiur. Með „lögum“ hefir því Ólafur Th'Ors trygt fiskhringuuum full- komið einræð-i yfir því verðii, sem þeir gneiðia fyrir saltfisk s'má- frataileiðtenda, svo að þeir em þeim nú aigeiiliega háðir. Fiskveiðar og fisksala tslend- iraga hefir þa'nhig náð hámarki auövaldsþiní unar'innar, alt ér kom- íö á eina höttd, öll samkepptti er útilokuð, Þetta er að því leyti gott, að það kantt að opnia augu almennings fyrir bfekki'pgarhjal- ánu lum hittá „frjálsu siattikeppni“, sem fáfróðir smáborgana'r segja að alt gott spretti upp af. Þetta er að vísu einkasala á isa.ltfis.ki, eo það er ekki þ'etta fyrirkO'mulag, sem Alþýðúfloikk- ur|inn æskir eftir, því að það er til þess eins að tryggja hag hinína fá'u eigenda Fisksölusambandsins, heldur vdll hann það fyrirkomuiag saltfiskssölunnar, sem gætir hags sjómanna og verkamanna fyrlst og fremst, A. Frabkar og Bretar ætla að borga Bandarikiamominm, Bertíú', 9, dez. Ráösteínu Frakka og Bneta, sem stóð yfir í París um skuldagrieiðísilumálin, er nú liokið1. Varð sú niðurstaðan, að bæðl rjkin háfa afráðið að greiða Bandarikjunium upphæðir þær, sem faMá í gjalddagia á fimtii- dágittú læmur, 15. dezeanher. Her- mot miunl í vænitánilegri orðisiend- ingu Frakka . sérstaklega geta þiess, að þessar upphæðir verði að koima til frádráttar, þegar gert verði nýtt sikipulág á skulda- gneiöisl'umjálunum. Heralot ætlar i diág að tiiikynina þingdied/ldunum, hver niiðúrstáða hafi orðið í máj- inu. (0.) i Finnlandi. Helsingfors, 8, dez. U. P. FB. Sunila í'orsætisráÖberra hefirbeð- isit laúsniar fyrtr sjg og ráðuö neyti sitt. Afhenti hann Svinhuf- vud forsieta lausnarbeiömna i gærkveidi. Var orsöikin sú, aé forseti rífcisins hefir beáitt neit- unarvaldi stínu og neitað að und- irskrtfa lög, sem ríkisstjórnin bar fram á þingi og fék-k siunþykt, en samfcvæmt þeim átti að koma á betra skipulagi og samúæmi að þvi er útláusvexti snertir. Bjömsons-hátíðin. Osló, 8, dez. NRP. FB. I gær- kveldi yar frmnsýning í Þjóð- leikhúisinu á leikritii Björnsons,. „Konlgebrödrene“, er hann sumdx árið 1871, en hefir ekki verið’ leikiið fyr-i Dagl):lö<Sn í Osló'hald® því ákveði'ð fnam, að leikritiÖ sé eittlivert hið bezta leikrita Björnisonis, Hátiðartiöldin náðu hámarki í< dag á aldar-afmiæliisdeginum- Fyrri hluta dags í dag fór fram hátíMeg . ath.öfn við gröf skálds- ins. Matigir sveigar voru lagðir á gröfina, þar á mieðal frá Stór- þinigiúú, frá ríkiisstjórninni og frá Norðmiönnum vestan hafs. Litto síöar fór íram minningariiátið i háskólamim. Upplestun. Bjarni M. Gíslasnno- ísland! Þó séu enn þá vegir skygðir þitt átak skal lyfta tímans fargi þungu. Hví skyldi svæfa sannteiks þor og dygðir er svell'ur afl og göfgi á þinnr tungu? Þegar raistir rísa — og vandast málin reynir á það hversu heil er sálin, Það er Bjarni M. Gíslason, kornungur sjómaöur, sem þannig kveður, eins og kunnugt er, þv! kvæði hatts eru niokkuð kupin or;ð- in, Bjarni er að mörgu leyti ein- kenuilegur ungljngur; hann á stutta æfi áð baki sér ,ien hún er auðug áf reynslu, þvi oft hafa- rastir risið — og vandast málin hjá þessum tinga sjómanni, sem< frá æsku hefir orðið að starfa fc miklu ósamræmi við sitt innína líf. Bjiarini hlaut skáidskapargáf- una í vöggugjöf, en fátækt og erfið lífskjör hafa valdið þvi, að Bjami hefir ekki getað öðlast mentun, sem er hans sterkasta þrá, vegna þeirrar listar, sem hann hefir helgað sér. Þrátt fyrir erfið lífskjör virðiist Bjami mik- ilvirkur, þegar litið er á, að verk hans verða öll til í tömstunduro eða við vinnu. Bjarni ætlar nú að>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.