Alþýðublaðið - 30.01.1959, Blaðsíða 2
jPírETURVARZLA þessa viku
er í Laugavegs apóieki, sími
24045.
★
6LYSAVARDSTLFA Reykja
víkur í Slysavarðstofunni
er opin allan sólarhringinn
Læknavörður L.R. (íyrir
vitjanir) er á sama stað frá
kl. 8—18. Sími 1-50-30.
LYFJABÚÐIN Iðunn, Reykja
víkur apótek. Laugavegs
apótek og Ingólfs apótek
fylgja lokunarttíma sölu-
búða. Garðs apótek, Holts
cpótek, Austurbæjar apó-
tek og Vesturbæjar apótek
eru opin til kl. 7 daglega
nema á laugardögt.m til kl.
4. Holts apótek og Garðs
apótek eru opin á sunnu-
dögum milli kl. 1—4. e. h.
0AFNARFJARÐAR apótek
er opið alla virka daga kl
9—21. Laugardaga kl. 9—
16 og 19—21. Helgidaga kl
13—16 og 19—21
JiÓPAVOGS apótek, Alfhóls-
vegi 9, er opið daglega kl.
S—20, nema laugardaga kl.
9—16 og helgidaga kl. 13—
16. Sími 23100
★
ÚTVARPIÐ í dag: 13.15 Les-
in dagskrá næstu viku. —
15.00—16.30 Miðdegisút-
varp. 18.30 Barnatími: —
Merkar uppfinningar. 18.55
Framburðarkennsla í
spænsku. 19.05 Þingfréttir.
Tónleikar. — 20.30 Dag-
legt mál. 20.35 Kvöldvaka.
22.20 Lög ung'a fólksins.
23.15 Dagskrárlok,
★
DAGS'KRÁ ALÞINGIS E.-D.
í dag: — Niðurgreiðsla verð
lags og kaupgjalds. — N.-D,
sama dag: — 1. Bráðabirgða
. Æjárgrelðslur úr ríkissjóði
1959. 2. Eftirlit með skip-
'um. 3. Dýralæknar. 4. Bún-
aðarmálasjóður.
★
MÆÐRAFÉLAGIÐ heldur
fund að Hverfisgötu 21 —
mánudaginn 2. febr., kl.
S,30. Til umræðu verða fé-
lagsmál. Sagt frá síðasta
fundi Bandalags kvenna. —
Hallfríður Jónasdó'ttir seg-
ir frá Kínaför og sýnir
ekuggamyndir þaðan,
★
•ÁTTHAGAFÉLAG Sandara
Iieldur árshátíð í Breiðfirð-
ingabúð í kvöld kl. 21. —
Möng skemmtiatriði. Ræða,
upplestuf, gamanþáttur og
cians. Sigurður Ólafsson
syngur með hljómsveitinni.
★
FERÐAMANNAGENGIÐ:
B. sterlingspund .. kr. 91.86
fi USA-dollar .... - 32.80
IL Kanada-dollar .. - 34.09
3100 danskar kr. .. - 474.96
3l®0 norskar kr. .. - 459.29
H00 sænskar kr. .. - 634.16
J.00 finnsk mörk .. - 10.25
1L®00 frans. frankar - 78.11
fi.00 belg. frankar - 66.13
Jl®0 svissn. frankar - 755.76
JOO tékkn. kr....- 455.61
11®Ö V.-þýzk mörk - 786.51
31000 lírur.......- 52.30
#100 gyllini .....- 866.51
Sölugengi
1 Serlingspund kr. 45.70
1 Bandar.dollar— 16,32
1 Kanadadollar — 16,96
3100 danskar kr. — 236,30
3100 norskar kr. — 228,50
100 sænskar kr. — 315,50
100 finnsk mörk — 5,10
f’.S&ÖO franskir fr. — 38,86
lOObelg. frankar — 32,90
100 svissn. fr. — 376,00
100 tékkn. kr. — 226,67
100 v-þýzk mörk — 391,30
au
„DÓMARINN“ — „hæði
legur sorgarleikur“ eins og
höfundurinn Vilhelm Mo
berg kallar leikinn, verður
sýndur í 7. sinn í Þjóðleik
húsinu í kvöld. Leilturinn
hefur fengið ágæta dóma
alls staðar þar sem hann hef
ur verið sýndur.
Myndin er af Roberf Arn
finnssyni í hlutverki læknis
ins og Baldvin Halldórssyni
í hlutverki skáldsins.
Framhald at 12. síðu*
ursvæði Mjólkursamlags Hún-
vetninga eru Húnavatnssýslur
og Bæjarhreppur í Stranda-
sýslu.
Á þessu samlagssvæði eru
um 302 framleiðendur. — Sam
lagsstjóri er Sveinn Ellertsson;
Innvegin miólk reyndist
vera 2.647.116 kg., sem er 152.
393 kg. meira magn en á árinu
1957, eða 6,11% aukning.
Mjólkursamlag Skagfirð-
inga, Sauðárkróki. — Fram-
leiðslan jókst um 7,23%. —
Samlagssvæðið nær yfir Skaga
fjarðarsýslu, að frádregnum
Skefilsstaða-, Holts- og Haga-
neshreppum.
Á þessu samlagssvæði eru
um 309 framleiðendur. — Sam
lagsstjóri er Jóhann S. Þor-
steinsson.
Innvegin mjólk reyndist
vera 3.103.714 kg„ sem er 209.
.242 kg. meira magn en á árinu
1957, eða 7,23% aukning.
HEILARMJÓLKURMAGN mjólkurbúaniía i(samlaganna)
ó árinu 1958 reyndist vera 68.054.989 klg., sem er 2.318.603
kg. meira magn en á árinu 1957, eða 3,53% aukning.
í 1. og 2. flokk fóru 65,184.523 kg, eða 95,78%.
í 3. flokk fóru 2.705.288 kg, eða 3,98%.
í 4 flolck fóru 165,178 kg. eða 0,24%.
Mjólkurmagnið skiptist þannig á hin tíu mjólkurbú lands-
ir.s:
Mjólkurstöðin í Reykjavík.
Framleiðslan minnkaði um
3,13%. — Mjólkurstöðin í Rvík
tekur á móti miólk frá bænd-
um vestan Hellisheiðar að
Hvalfjarðarbotni.
Á þessu mjólkursvæði eru
um 375 framleiðendur. —
S+öðvarstjóri er Oddur Magn-
ússon.
Innvegin mjólk reyndist
v»ra 7.184.184 kg., sem er 232.
289 k<r. minna maan en á ár-
inu 1957, eða 3,13% minnkun.
Miólkurstöð Kaunfélags Suð-
ur-Böra-firðingá, Akranesi. —
Fram1«>i<VsTan i«kst um 4.88%,
— Miólkurstöð Suður-Borg-
firðinga tekur á móti miólk frá
bændum úr Innri-Akranes-
hrpppi. Skilmannahreppi,
Strandahreppi og Leirár- og
M<=Iasveit.
Á bessu miólkursvæði eru
um 66 framleiðendur. — Stöðv-
ai’stióri er E<nar Þorstmnsson.
Imivc.i'in miólk reyndist vera
1.798.156 kg., sem er 83.590 kg.
meira magn en á árinu 1957,
eða 4.88% aukning.
Miólkursamlag Borafirðin'ga,
Borgarnesi. — FramT <>»<Vdan
iókst um 8.84%. — Miólkur-
svæði Miólkursamúgs Borg-
i'b-ðinp'a nær frá Skarðsheiði
að Snæfollsnesfiangarði. Á
bossu samlaassvæði eru um
410 framleiðendur. — Samlags
stióri er Sigurður Guðbrands-
son.
Innvegin miólk reyndist vera
6.684.282 kg., sem er 542.844
kg. meira niasn en á árinu
1957, eða 8,84% aukning.
Miólkurstöð Kauufélaírs ís-
fivðinwa_ fsafivði. — Framloiðil
an iókci nm 4.-38%..— Miólk-
ursvæðið er ísafiarðarsvsla. Á
bessu svæði eni um 127 fram-
Toiðppdur. Stöðvarstjóri er
Páll Siínivðsson.
Innvap-in miólk reyndist
yova 1.005.238 ksr., sem er 42.
.100 meiva macn eu á árinu
1957. eða 4,38% aukning.
MiólkursamJag Húnvetn-
insra; Blönduósi. — FfamWSsl-
an jókst um 6,11%. — Mjólk-
Mjólkursamlag Kaupfélags
Eyfirðinga, Akureyri. — Fram-
leiðslan jókst um 1,89%. —
Mjó1kursvæði Mjólkursamlags
Eyfirðinga: Eyjafjarðarsýsla,
’frá Ólafsfjarðarmúla og Sval-
barðsstrandar-, Grýtubakka-
■ og Ifálshreppur í Suður-Þing-
eyjarsýslu. Á þessu samlags-
svæði eru um 564 framleiðend-
ur. ■—- Samlagsstjóri er Jónas
Kristjánsson.
Innvegin nrjólk reyndisf. vera
,12.849.071 kg„ sem er 238.845
kg. meira magn en á árinu 1957
eða 1,89% aukning.
Miólkursamlag Þingeyinga,
jflúsavík. — Framleiðslan jólcst
urn 8,42%. — Mió1kursvæði
Mjólkursamlags Þingeyinga:
. Suður-Þingeyjarsýsla, að frá-
I dregnum þremur vestustu
hreppuiium.
J. Samlagsstjóri er Haraldur
i Gíslason. Mjólkurframleiðend-
j ur eru um 245 að tölu.
I Innvegin mjólk reyndist vera
2.976.326 kg., sem er 231.098
i kg. meira magn en á árinu
1957, eða 8,42% aukning.
Mjólkurbú Kaupfélags Aust-
ur-Skaftfellinga, Höfn, Horna-
j firði. — Framleiðslan jókst um
45,44%. — Mjólkurbúið tekur
á móti mjólk frá bændum frá
i Almannaskarðj að Breiðamerk
ursandi. Mjólkurframléiðendur
eru um 77 að tölu. — Mjólk-
urbússtjóri er Gísli Arason.
Innvegin mjólk reyndist vera
522.089 kg., sem er 163.107 kg.
son. Ferðanefnd: Kristinn Jóns
son, Félagsprentsmiðjunni.
. J . "• ; , í _
FÉLAGSSTARFSEMIN.
Á funddnum var m. a. rætt
um félagsstai’fið og kom' fram
mikill áhugi á að efla það og
auka. Árshátíð er fyrirhuguð
inann skamms, í samstarfi við
húsasmáðanema og járniðnaðar-
nema. Hafa þau iðnnemafélög
undanfarið haft gott samstarf
ivið prentnemiá. Hafa þeir fullan
hug á að sú samvinna haldist í
framtíðinni, eins og verið h.ef-
Framhald af 1. síðu.
farna daga átt viðræður við
fulltrúa ýmissa samtaka, og
hafa þeir setið þá fundi hon-
um til aðstoðar Jónas Haralz,
ráðuneytisstjóri, og Kristján
Gíslason, verðgæzlustjóri. Rætt
hefur verið við fulltrúa frá
Sambandi smásöluverzlaná,
Félagi ísl. stórkaupmanna,
Verzlunarráði ísjands, Sam-
bandi íslenzkra samvinnufé-
laga, kaupfélögunum, Félagi
íslenzkra iðnrekenda og Vinnu-
veitendasambandi íslands.
Samkvæmt frumvarpinu urn
niðurfærslu mundi skylt að
lækka á^agningu o. fl., sem
svarar lækkuðum launakostn-
aði. Það nemur til dæmis 3,2%
,af verzlunarálagnmgu, þár sem
60% af verzlunarkostnaði er
talið vera laun. Hins vegar hef
ur ríkisstjórnin farið fram á,
að þessir aðilar taki á eigin
herðar til viðbótar nokkra frek
ari lækkun og fer fram á, að
heildarlækkun álagningar verði
5%.
Hér er ekki aðeins um að
ræða álagningu verzlunarinn-
ar, heldur einnig álagningu á
framleiðsluvörur iðnaðarins,
flutningagjöld skipafélaga, á-
lagningu hvers konar verk-
stæða og allra samgöngu og
þ j ónustuf yrirtækj a.
PARÍS: — Eðlilteg verzlunar
viðíikipti rnilli Frakklands og
Egyptaland's tókust á ný í dag
eftir að fran&kir inn og útflytj
endur höfðu fengið fyrirmœli
þar að lútandii frá ráðuneytinu.
Mjólkurbrúsarnir, sem mjólkin berst í frá bændum, eru víða
þvegnir í mjólkurbúunum og hreinsaðir með gufu, og cru
þeir þó enn á ný þvegnir á bændabýlunum.
meira magn en á árinu 1957,
eða 45,44% aukning.
Mjólkurbú Flóamanna, Sel-
/ossi. — Framleiðslan jókst uni
3,13%. — Mjólkursvæði Mjólk-
urbús Flóamanna nær frá Mýi
dalssandi að Hellisheiði.
Mjólkurframleiðendur ert
um 1130 að tölu. — Mjólkur-
þússtjóri er Grétar Símonar-
son.
Innvegin mjólk reyndisi
vera 29.284.833 kg., sem er 887
583 kg. meira inagn en á árinii
1957, eða 3,13% aukning.
Alþýðublaðið — 30. jan. 1959