Alþýðublaðið - 30.01.1959, Blaðsíða 3
Illskan staíar af svo kölluðum „óeðlilegum
og fáranlegum" samskiptum landanna
Budapast, 29. jan. (iR'euter).
UNGVERJAR hótuðu Banda
ríkjamönnum í dag óbeint
hefndaraðgerðum, ef Banda-
ríkjastjórn vísaði á bug beiðni
þeirra um diplóm'atíska samn-
inga. í þrið j u orðsendingu
sinni til Bandaríkjastjórnar
sagði stjórn Ungverjalands, að
orsök „hinna óeðlilegu og fár-
ánlegu“ samskipta landanna
væi'i að leita hjá Bandaríkja-
mönnum. Er í orðsendingunni
stungið upp á, að ríkin „taki
upp beinar samningaviðræður
eftir diplómatískum leiðum til
að ryðja úr vegi þeim hindrun-
um, er komi í veg fyrir eðlileg
samskipti“.
Þá segir ennfremur í orðsend
ingunni, að ef vonir Ungiverja-
landsstjórnar bregöist í þessu
miáli þá muni hún sér tif sárr-
ar hryggðar neyðast til að
draga af því augljósar ályktan-
ir og gera þær ráðstafanir, er
óhjákvæamlega hljóti að leiða
af hin-rumi óeðlilegu sam-skipt-
um, eins og þau eru í dag.
SA-KA USA UM NJÓSNlR.
T.exti orðsendingari-nnar var
birtur hér a'f handaríska sendi-
ráðinu í d-ag. Þessi orðsending
Briissel, 29. jan. (NTB-AFP).
FUNDIR utanríkisráðherra
landanna í hinum sameiginlega
markaði Evrópu, sem halda
átti 3. febrúar, hefur verið
frestað um óákveðinn tíma að
beiðni ítala, er upplýst í
Brússel í dag. Samkvæmt þeim
' upplýsingum, er nú liggja fyr-
ir, mun utanríkisráðherrafund-
ur sameiginlega markaðsins og
Euratom verða haldinn 2. febr.,
eins og ráð hefur verið fvrir
;gert. Dagskrá þess fundar
fjallar um fjárlög aðildarríkj-
anna.
MANCHESTER: .-— Lögregl
an dró í dag uppi óskila strætis
vagn og óskiladreng, Hiin stöðv
aði tveggja- hæða strætisvagn,
er saknað var frá þorpi 20 míl
ur í burtu, og fa-nn við stýrið
15 ára dreng.
er hin þriðja í röðinni af orð-
s-endingum, þar se-m Ungverj-a-
landsstjóm -hefur sakað Banda
ríkjamenn u-m njósnir og un-d-
irróðursstarfsemi, er miði að
því að grafa undian komimún-
ism-anuim í Ungverjalandi.
Bandaríkjamenn hafa sakað
Ungverja um að hindra banda-
ríska diplómata í störfum sín- í
um og svívirða þá. Segjírst Ung !
verjar aðeins hindra þá í „njósn
um“. — I orðsendingunni er
ekki minnzt á Mindszenty kard
nála, yfirmann ungversku kirkj -
unnar, sem setið hefur í banda-
ríska sendiráðinu sem pólitísk-
ur flóttamaður síðan í uppreisn
inni 1956. Þó telja kunnugir,
að liann sé aðal-ásteitingar-
steinninn í samskiptum þjóð-
anna.
kanni fækni-
hlið eftirlits
Genf, 29. jan. (NTB-Reuter).
BREZKA sendinefndin á ráð-
stefnunni um stöðvun tilrauna
með kjarnorkuvopn, stakk í
dag upp á því, að sett yrði á
laggimar sérfræðinganefnd tii
að ræða hina tæknilegu hlið
mannafla eftirlitsstöðva. Hefur
rússneska nefndin fallizt á t>I-
löguna, en áskilur,. áð nefndin
skuli, ef til kemur. ræða öll
vandamál í sambandi við mann
afla eftirlitsstöðvaiina.
í tillögu Breta segir, að
nefndin skuli ganga frá vinnu-
skiptingu . milli tæknilegra
s+arfsmanna stöðvanna, og
eftirlitsmanna. Verður tillagan
nánar rædd síðar.
Rainier fursíi í
og
Sðgist ekki 'þola neinuon að sker'Sa
völd sín
Monte Carlo, 29. jan. (NTB-
Reuter). — RAINIER fursti
leysti í dag upp þing Monaco
og sakaði það um kúgun. Rai-
nier leysti einnig upp borgar-
stjórnina í Monte Carlo og sak-
aði hana í dag um fjandsam-
lega afstöðu. E'urstinn sagði í
útvarpsræðu, að liann mundi
breyta stjórnarskránni og veita
konum kosningarétt og kjör-
gengi til þings í samræmi við
kröfur stjórnarandstöðUnnar.
Þingið var sakað um mis-
notkun réttinda þeirra, er
stjórnarskráin veitir því. Hef-
ur Rainier fursti áður þent
þinginu á, að hann muni ekki
þola, að neinn skerði völd hans
sem einvalda í Monaco.
SsgSi Grcmy'ko og þakkaði það
vexti kcmmúnisvnans
ANDREI GROMYKO, utan-
ríkisráðherra Sovétríkjanna,
sagði í dag að stöðugur vöxtur
kommúnismans hefði skapa-ð
„raunhæfan möguleika“ á, að
engin heimlsstyrjöld verði í
Moskva, 29. jan. (Reuter).
F’senhower skýrir frá óhemjulegum
Undanfarið hefur hinn stórvirki iarð
bor borað efti.r heitu vatni við Laug-
arnesveg. Er hann nú kominn niður á 350 m. dýpi og hefur
komið þar niður á nokkurt magn af heitu vatni, eða 1% litra
á sek. Næst verður horinn fluttur á Klambratún, nokkuð fyrir
aústan og sunman svæðið þar sem borað var síðast. — Ljósm.
Alþbl. Oddur Ólafsson).
Bókabúð Norðra hefur söluumboö hér
Washington, 29. jan. (NTB-
Reuter). — EISENHOWER for
,seti bað í dag, í sambandi við
liinn árlega boðskap sinn um
stöðu landbúnaðarins, þingið
nm að samþykkja nýtt og þægi
legra uppbótakerfi fyrir banda
rískan landbúnað. Hefur nú-
verandi kerfi reynzt of óþjált
og liefur leitt til þess, að stjórn
in situr inni með stórkostlegar
og dýrar birgðir landbúnaðar-
vara.
Upplýsti Eisenhower, að
hveitibirgðirnar væru nú svo
miklar, að jafnvel án nokkurr-
ar hveitiuppskeru á næstu ár-
um mundi vera til nóg hveiti
bæði til neyzlu innan Banda-
ríkjanna, til útflutnings gjafa-
sendinga til útlanda og til
nauðsynlegra varabirgða í
heilt ár.
framtíðinni. Kom þetta fram í
ræðu Gromykos á kommúnista-
þinginu í Moskva í dag. Innan
um spásagnir hans um frið
komu svo harðar árásir á
stefnu vesturveldanna og á vest
rænai stjórnmálair( 3n n, þar á
meðal Adenauer, kanzlara V.-
Þýzkalands, og Dulles, utanrík-
isráðherra Bandaríkjanna.
Fyi'r í d'ag höifðu fulltrú-arn-
ir 2000 á þinginu beyrt kröfu
uimi, a(5 hin-ni „amdjí'jok-ksl-egi
hópur“ yrði ka-llað'ur á hvalbein
ið. livara Spiridon-ov, leiðtogi
flidkikis-inis í Lenir.grad, tó:k -und-
ir við fyrri ræðumenn með niði
um' hina vanhe-lguðu leiðtoga |
Bulganin, Malenkov, Molotov,
Ki giamoivitsj -og Slhepi-lov. —
„Þessi hópur, s-eim- til þessa 'hef-
u-r aðein-s verið kallaður fyrir
m-iðstjórn flokksins, ætti nú að
vera látinn svara til saka
írammi fyrir þinginu — æðsta 1
valdi flokksins", sagði Spirid-
onoy.
Ýmsir erlendir kommúnista-
leiðt-Ðg-ar áivörpuðu þingið í dag.
Erlendum hlaðamönnum var
ek-ki hleypt inn.
BOKAFORLAG Gyldendals
í Kaupmannahöfn hefur gefið
út alfræðibók (leksikon) —
Gyldendals Opslagsbog — sem
forlagið telur mesta útgáfufyr-
irtæki, sem það hefur ráðizt í.
— Fyrsta útgáfan er 25.000
eintök. Bókin er í 5 bindum og
er eitt þeirra orðaregistur yfir
innihald ritsins. í bókinni eru
ca. 10.000 myndir til teksta-
skýringa, en bókin er alls
2.700 blaðsíður. Myndirnar eru
í svörtum, hvítum og sumar í
2—8 litum. Auk þess eru um
250 landabréf í bókinni ásamt
ca. 10.000 mynda- og 10.000
landabréfatilvísunum.
Hefur bókaverzlun Norðra
tekið að sér sö'u á bókinni hér
og getur selt hana með góðum
kjörum. Skýrði verzlunars'ióri
Norðra, Bjöm Jónsson, blaða-
mönnum frá þessu í gær.
20% AFSIjÁTTUR við
STAÐGREIÐSLU.
Fyrsta bindið er þegar kom-
ið, hið næsta kemur í anríl,
hið þriðja í október, fjórða í
apríl 1960 og hið. fimmta og
síðasta í október 1960. Verðið
á bókinni er 2140 og 1780 krón-
ur, eftir því hvernig bandið
er. En. við staðgreiðslu er veitt-
ur 20% afsláUur á þessu verði.
Kostar bókin þá 1700 kr. og
1425 kr.
1 Við samning bókarinnar hafa
útgefendur notið aðstoðar
fræðimanna víðs vegar að, eink
um gagngerðrar samvinnu allra
Norðurlanda, en án slíkrar
samvinnu telja útgefendur að
ekkert eitt landanna hefði geí-
að látið semja slíka bók og gef-
ið hana út fyrir svo lágt verð,
sem á henni er. Kaupendur
bókarinnar fá skírteini, sem
gefur þeim rétt til að ieggja
fram spurningar til útgáfunn-
ar um hvert það efni, sem er í
samræmi við upplýsingasvið
bókarinnar, svo sem nánar er
fram tekið í skírteininu.
Fjöldi fólks hefur skrifað
ritdóma um bókina. Meðal
þeirra eru margir helztu skóla-
menn Danmerkur, svo sem:
Per Krarup, rektor, Knud Han-
sen, skólastjóri í Askov, Stin-
us Nielsen, formaður kenn-
arasambands Danmerkur, Mo-
gens Phil, prófessor, fyrrv.
kennslumálaráðherra, Flemm-
ing Hvidberg o. fl. Auk þeirra:
H. Dons Christensen, biskup,
Erik Eriksen, fyrrv. forsætis-
ráðheri’a, Viggo Starcke, ráð-
herra, Paul Reumert, leikari
við Konunglega leikhúsið og'
ýmsir fleiri.
Allir fara þessir menn lof-
samlegum orðum um alfræði-
bókina, Leggja margir þeirra
áherzlu á að bókin sé skemmti-
leg aflestrar og öllum ber sam-
an um að hún veiti fræðslu í
stuttu en skilmerkilegu máli
. um flest það, sem nútímafólk
.þurfi að fræðast um. Þá telja
þeir bókina óvenjulega hand-
hæga í notkun vegna hins á-
gæta orðai’egisturs, sem henni
fylgir. Þá er farið mjög lofsam-
legum orðum um myndirnar,
meðal annars af frægum mál-
verkum, en auk þess sé pappír,
prentun og allur frágangur
bókarinnar ágætur og miklu
,beti'i en títt sé um alfræðibæk-
ur. Fi'ásagnir allar eru sfutt-
orðar og gagnoi’ðar og skýra
aðeins fi’á staðreyndum, en
ei'u lausar við dóma og' skoð-
anir höfundanna.
Alþýðuhlaðið — 30. jan. 1959