Alþýðublaðið - 30.01.1959, Blaðsíða 6
Svclííið u
hús
ÞEGAR amerískar frúr
kaupa hús, hvort sem það
er kastali á Spáni eða kofi
í Kentucky, þá er ævinlega
fefst á blað'i: eldhús og þæg-
indi.
Þannig greinir aldinn
kaupahéðinn frá.
Það skiptir engu máli,
hvað húsið er stórt, eða
hvort húsfreyjan er rík eða
fátæk, alltaf er það eldhús
’ ið, sem þeim er efst í huga.
Þær.vilja alltaf láta endur-
bæta það, en líta ekki við
gamaldags eld-
húsum. Hann skýrði því-
næst frá því, að næst á óska
listanum væri nýtízku bað-
herbergi og, stór geymslu-
herbergi. Oft láta konur sig
dreyma um miðaldakastala
í Frakklandi, og spánskan
kastala, 15 herbergja lúxus-
íbúð á Rivierunni eða eitt-
hvað álíka.
En í Evrópu kaupir fólk
hús fyrir þrjár kynslóðir.
Enda þótt slík hús geti haft
vissa töfra kýs nútímakon-
an þægindi, tuttugustu ald-
ar tízku.
Nú er kastalaturninum
breytt í leikfimissal, bar,
eða setustofu. — Miðstöð,
heitu vatni og símum hefur
verið komið fyrir. Borð-
tennissalir koma í stað
„fínu stofanna“ og sjónvarp
eða jafnvel kvikmynda-
tjöld koma í stað bókanna
í fyrrverandi bókaherberg-
inu.
En þetta er ekki það eina,
sem um er að ræða. Nú er
líka sótzt eftir hinu sér-
stæða, svo sem húsum, sem
höggvin eru út úr kletti
með götum í stað glugga
o. s. frv.
Ameríkurnenn eru alltaf
að flytja, segir hánn enn
fremur. Þeir flytja af því
þeim finnst þeir bókstaflega
ékki igeta verið kyrrir. Hús-
ið er orðið þeim of lítið eða
of stórt, eitthvað er að. T.
d. flutti ein fjölskylda árið
1957 til Nýja Sjálands af
því að hún óttaðist atóm-
sprengjuna. En Evrópu-
menn byggja hús fyrir þrjá
ættliði.
En húsakaupmaðurinn
sjálfur er kvæntur maður
og á tvær dætur. Og hann
segist persónulega hafa þá
skoðun, að garðar séu mik-
ilvægari en húsin, sem
hann selur.
,,Þú getur alltaf byggt
hús, en þú getur aldrei
byggt 200 ára gamla eik í
garðinum þínum“.
halli turnsins um einn þuml
ung.
Þegar ferðamenn spyrja,
hvort turninn fari ekki senri
að hrynja, svara ítalir gleið
brosandi: „Hann tayrjaði að
hallast árið 1174 í tvenn-
um tilgangi: Til þess að
hjálpa Galileo að finna
þyngdarlögmálið, og til
þess að gera Ít'alíu að blóm-
legu ferðamannalandi." —
Samt sem áður heyrast oft
á tíðúm raddir böl-sýnis-
manna, sem fullyrða, að
turninn verði hruninn áður
en öldin er liðin.
í næstu viku mun verk-
fræðingur frá Varsjá, Rom-
uald Cebertowicz, taka sér
ferð á hendur til Rómar, í
því skyni áð gefa ítölum
eina rétta ráðið til þess að
turninn hrynji ekki. Ráð
hans er einfaldlega það, að
setja plastkennt kísilefni i
hinn lausa jarðveg undir
turninum.
Á . HVERJU ári standa
þúsundir ferðamanna undr-
andi frammi fyrir skakka
turninum í Písa. Ef stór
hópur fergamanna kemur
þangað saman, taka ítalir
gjarnan upp á því að
strengja stálvír utan um
turninn, festa hann aítan í
bifreið og aka af stað.
Turninn hreyfist ekki og
☆
EITTHVAÐ það versta,
sem komið getur fyrir
konu er að finna bréf, sem
hún hefur beðið mann sinn
að leggja í póstkassann fyr-
ir fjórum mánuðum, í vasa
á frakka, sem h'ann hefur á
sama tíma beðið hana um
að festa hnapp í.
☆
í NÁGRENNI Hyannis í
Massaohusetts fékk veiði-
maðurinn George Vasques
hann stóra sinn. Það rykkti
og kippti í færið og eftir
harðvítug umbrot tókst hon
um loks að draga feng sinn
að landi. Það var 178 cm
langur froskmaður.
ferðamenn standa á öndinni
yfir þessu furðuverki Gali-
leos.
En enda þótt unnt sé að
leika listir af þessu tagi
fyrir ferðamenn, hlusta ít-
alir af miklum áhuga á
hverja þá tillögu, sem fram
kemur ti-1 þess að styrkja
turninn. Sannleikurinn er
sá, að á hverju ári eykst
UMHYGGJUSAMUR fað
ir í London auglýsti eftir-
farandi í Times:
Áreiðanlegur skrifstofu-
maðu-r hjá því opinbera
óskar að lei-gja sportbíl yfir
hélgina, helzt útlenda gerð,
til að auka álit sonar Síns,
sem er í heimavistar-skóla.
miiiimiimmifiimimiiiiiiinimmiiiimiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiyiiiiii,,,,.
Irn ná háli
BÖRN nú á dögum þykja
yfirleitt frek og fyriferðar-
mikil. Gamla fólkið hristir
höfuðið og talar um spill-
ingu nútímans og „öðruvísi
var það nú í mínu ung-
dæmi“. Er ekki laust við
að foreldrarnir sjálfir séu
stundum kvíðandi um fram
tíð hinna fyrirferðarmiklu
barna sinna og fari að ef-
ast um hæfni sína sem upp-
alendur.
Bandarískur prófessor að
nafni Herman F. Mey-er.
hefur l-átið -uppi skoðun
sína á börnum nútímans og
mun mörgum sennilega
létta við að heyra hana.
Hún er í stuttu máli á þá
-HW-WA'-V- ítí JíSAíí
leið, að börnum, sem eru
frek og óþæg, vegni vel
þegar þau koma út í lífið.
Sumir hafa viljað ha-lda því
fram, að óróleiki barna nú
á dögum stafaði af skaðleg-
um efnum. í mjólkinni, en
aðrir hafa kennt heimilis-
lífi nútímans um. Hvort-
tveggja er rangt að dórni
Meyers. Óróleiki barna
stafar af reiði vegna þeirra
hafta, sem lögg eru á van-
þroska þeirra.
Börn, sem æpa og
skrækja og sprikla með öll-
um öngum út í loftið, verða
strax í skóla áberandi, —•
taka mikinn þátt í félags-
lífi, eru athafnasöm og hug
myndarík. Síðar koma sömu
eiginleikar fram í þjóðfélag-
inu og veita fyrr en varir
háan se-ss í þjóðfélagsstig-
anum.
Sem sagt: Það er ekkert
að óttast, þótt börnin ólm-
ist. Þau halda að vísu áfram
að ólmast, þegar þau verða
stór, en það er einmitt það,
-sem dugir í þessu lífi.
ENDA þótt Rex Harrison
og kona hans, leikkonan
Kay Kendall, sætu á góðum
stað í veitingahúsi Quan-
glino í London eitt kvöid
fyrir skömm-u, dreyptu þau
var.t á wiskýinu sínu og
sódanum. Þau störðu eins
og allir aðrir á grannvaxna,
bláeyga söngvarann, sem sló
strengi gítarsins í ákefð og
söng kalypsólög og önnur
lög með hvíslandi röddu.
Ef Harrison ljómaði aí
föðurlegu -stolti, var það
ekki nema von. Noel Harri-
son, þessi 24 ára gamli lista
maður með hárið greitt aft-
ur er sonur hans.
Áheyrendur minnast ó-
hjá'kvæmilega meistara-
stykkis föðurins, „My fair
lady“, þegar þeir hlusta á
þennan söng, sem þó mætti
ef til vil-1 kalla sambland
söngs og tals. Mipnir það
Rex á. það sama?
Strákurinn, N.oel, hefur
stundað n-ám í menntaskóla
og í fríum hefur hann jafn-
an farið til Sviss, þar sem
hann lærði skíS'amennsku.
Hann fór úr skólanum, þá
aðeins sextán ára, en þrem
árurn seinna var hann
fremstur skíðakappi Bret-
lands.
Á þessum árum lærði
hann af sjálfum sér á gítar
*,af því það vir.tist auðveld
leið til að geta draslað út
um alla Evrópu“.
Fagrar konur lásu um
hann í da-gblöðunum og
hann skellti sér í að trú-
lofast einni sænskri bréf-
lega. Hann auglýsti það út
um allar trissur, að hann
ætlaði sér að verða kapp-
akstursmaður að atvinnu.
Hann fla-ug til Sviss á veg-
um 'tannkremsverksmiðju.
Hann skrifaði tón-list fyrir
flautu, sem nýlega var flutt
í London, hann . . . nei, allt
það, sem hann hefur tekið
sér fyrir hendur yrði of
langt upp að telja.
„En það sem ég þrái
mest af öllu,“ sagði hann
fyrir skömmu, ,,er að eiga
lítinn bar á Rivierunni og
annan í Sviss. Þar gæti ég
verið á sk-íðum og leikig á
gítarinn minn og unnið
mér auk þess inn fyrir dag-
legu brauði. Þægilegt ró-
legt líf ■—• það er það, sem
hæfir mér.“
, iÁ„
IS
enamgurmn
fijúgandi
•II111II11111II111II111II111 li1111111 n 1IIIIIIII111 li1111111
Georg, Frans og ungfrú
Wilson eru nú ein. Frans
hefur ekki grun um hvað
Georg hyggst fyrir og hvers
vegna hann sýndi honum
slíkt viðmót. Iíann gengur
fram og til baka um gólfið
og segir ekkert. „Hvað ertu
eiginlega að ígrunda?" —
OLIUVERK
UR, som var ;
matra, fylgdisl
vísindamanni,
að rannsaka
fæddra. Áður
af stað fór ve
inn í nokkra
indamannsins
indónesísku.
komu á áfanj
þeir sér hús sa
bang og mál
hvatti verkfr
að byrja strax
ónesísku. Fyr
átti hann við
inn sinn. Þega:
farinn sagði l
indamanninn.
í sfcofunni: „Þe
séð. Maður he
ur kunni eitth
En þegar á x
maður ekki or
aði nákvæmh
þetta, sem, þj'
að það væri tíj
húsinu, og það
ast við hundin
kom, að hann
í málinu en h;
Það var tíg
húsinu að elta
*
KROSSGATA
Lárétt: 2 fu
sam-stæðir, 8
gubba, 12 i
ljóðalbók, 15
myntin, 16 í
22./7„ 18 brug
LóSrétt: 1 hc
3 fangamark,
greinir, 7 dýr
eina.sti, 11 skel
blettur, 14 op,
Lau-sn á kros:
Lóðrétt: 2 1
8 óra, 9 ólu,
15 g-átur, 16 di
lerki.
spyr Frans
„Ekki neitt ne
hugsa um hvai
ur að bíða þ
verði tilbúin s
tekið þátt í lei
Buenos Aires,
talað við þig u
I LANDSKEPPNI í sundi
milli Thalands og Indónesíu
fylgdu margir töframenn
sundmönnunum frá báð'um
löndunu-m,
íklæddir undarlegum bún
ingum- og með ferlegar
grímur báðu þeir guði sína
að gefa sundmönnum sínuxri
sigur í keppninni.
Sundmennirnir frá Indó-
nesíu hljóta að hafa haft
betri töframenn, því þeir
unnu keppnina.
6 30. jan. 1959 — Alþýðublaðið