Alþýðublaðið - 30.01.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó
Sími 1-1475.
Elskaðu mig eða slepptu
' mér
(Love Me Or Leave Me)
. Frammúrskarandi, sannsöguleg,
bandarísk stórmynd í litum og
Cinemascope.
Doris Day
James Cagney
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbœiarbíó
Sími 11384.
Á heljarslóð
(The Command)
Óvenju spennandi og sérstak-
lega víðburðarík, ný amerísk
kvikmynd í litum og Cinema-
scope.
Guy Madison,
Joan Weldon.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sími 22-1-4».
Litli prinsinn
(Dangerous Exile)
Afar spennandi brezk litmynd,
er gerist á tímum, frönsku
stj órnarbyltingarinnar.
Aðalhlutverk:
Louis Jourdan,
Belinda Lee,
Keith Michell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
g j, Bönnuð bömum.
1 ripohbio
Sími 11182.
R i f i f i
(Du Rififi Chez Les Hommes)
BlaSaumrnEeli: — Um gildi
myndarinnar má deila, flestir
munu — að ég hygg — kalla
hana skaðlega, sumir jafnvel
hættulega veikgeðja unglingum,
aðrir munu líta svo á, að laun
ódyggðanna séu nægilega undir-
strikuð til að setja hroll að á-
horfendúm, af hvaða tegund
sem þeir kunna að vera. Mynd-
ín er í stuttu máli óvenjulegt
Iistaverk á sínu sviði, og ekki
aðeins það, heldur óvenjuhrylli-
leg. Ástæðan er sú, að hún er
sönn og látlaus, en að sama
skapi hlrfðarlaus í lýsingu sinni.
Spennan er slík að ráða verður
taugaveikluðu fólki að sitja
þyeima. Ego. Mbl. 13.-l.-’59. —
Ein bezta sakamálamynd, sem
hér hefur komið fram. Leik-
stjórinn lætur sér ekki nægja
að segja manni hvernig hlutirn-
ir eru gerðir, heldur sýnir manni
það svart á hvítu af ótrúlegri
nákvæmni. —Alþýðubl., 16.-1,-
'59. — Þetta er sakamálamynd í
algerum sérflokki. Þjóðvilj. 14,-
l.-’59.
Jean Servais,
Jules Dassin.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Allra síðasta sinn.
m J=>BPf=>£FíM/NT U!
Nrja Bíó
Sími 11544.
Síðasti vagninn
(The Last Vagon)
Hrikalega spenanndi ný ame-
rísk Cinemascope litmynd urn
hefnd og hetjudáðir. — Aðai-
hlutverk:
Richard Widmark,
Felicia Farr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Stiörnubíó
Sími 18936.
Haustlaufið
(Autumn Leaves)
Frábær, ný, amerísk kvikmynd
um fórnfúsar ástir.
Aðalhlutverk:
Joan Crawford,
Cliff Robertson.
Nat „King“ Cole syngur titillag
myndarinnar „Autumn leaves“.
Sýnd kl. 7 og 9.
ASA-NISSE Á HÁLUM ÍS
Sprenghlægileg ný sænsk gam-
anmynd af molbúaháttum Asa-
Nissa og Klabbarparen. Mynd
fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5.
H afnarf iarðarbíó
Síml 50249
Átta börn á einu ári
Þetta er ógleymanleg amerísk
gamanmynd í litum. — Aðal-
hlutverkið leikur hinn óviðjafn-
anlegi:
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 7 og 9.
MÓDLEIKHtíStD
)
DÓMARINN
Sýning í kvöld kl. 20.
Á YZTU NÖF
eftir Thornton Wilder.
Þýðandi: Thor Vilhjálmsson.
Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson
Frumsýning laugardag kl. 20.
RAKARINN I SEVILLA
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pant-
anir sækist í síðasta lagi daginn
fyrir sýningardag.
Hafnarbíó
Sími 16444.
Til heljar og heim aítur
(To Hell and Baek)
Spennandi amerísk Cinema
scope-litmynd, eftir sögu Audie
Murphy, sem kom út í ísl. þýð-
ingu fyrir jólin.
Audie Murphy.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
í LEIKFÉLMÍ
rREYKIAYÍKUlC
Sími 13191.
Sakamálaleikritið
Þegar nóttin kemur
Miðnætursýning í Austurbæjar-
bíó laugardagskvöld kl. 11.3-0.
Bannað börnum innan 16 ára.
Aðgöngumiðasala í Austurbæj-
arbíó. Sími 11384.
HAFNABf lRf>t
T 9
hml 50184
vika.
Kéngur í New York
(A King in New York).
Nýjasta meistaraverk
CHARLES CHAPLINS
Germania.
verður í Nýja bíói, Iaugardaginn 31. janúar kl. 14.
Sýndar verða þýzkar fræðslu- og fréttamyndir — Að-
gangur ókeypis.
Aðalhlutverk:
Charlcs Chaplin
Dawn Addams
Blaðaummæli:
„Sjáið myndina og þér munuð skemmta yður kon-
unglega. Það er of lítið að gefa Chaplin 4 stjörnur.
B. T.
Sýnd kl. 7 og 9.
DansEeikur í kvöld.
Ingólfscafé
Ingélfscafó
dansamir
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
Stjórnandi: Þórir Sigurbjörnsson.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 sama dag.
Sími 12826
Sími 12826
Ársháiið
félagsins verður haldin í Breið
firðingabúð í kvöld og- hefst
k|. 21.00 stundvíslega.
Skemmtiatriði:
Ræða upplestur, gamanþáttur og dans.
Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveitinnl.
Nánari upplýsingar gefnar í síma 17194 cg 19991.
Stjórnin.
Sendisveinn óskasí
Vinnutími fyrir hádegi.
Upplýsmgar í síma 14900.
AlþýðublaðiÖ.
S.G.T. Félagsvisfin
í GT-húsinu í kvöld klukkan 9.
Góð verðlaun. — Vinsæ) skemmtun.
Dansinn hefst um klukkan 10,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 13-355.
KH.mti
8 30. jan. 1959 — Alþýðublaðið