Alþýðublaðið - 30.01.1959, Blaðsíða 9
c ÍÞróltir
770
MS í
faka þáff í
MEISTAEAMÓT íslands í | kvöld kl. 20.15. Mótið stendur
handknattleik, það 20. í röðinni i til 26. apríl, en alls taka þátt í
hefst að Hálogalandi annað
Einn af 770 keppendum
Meistaramóts íslands.
því 54 flokkar frá 12 félögum
og héraðssamböndum með 770
þátttakendum.
Að þessu sinni keppa ein-
göngU' A-lið í meistaramótinu,
en j afnhliða verður haldið sér-
st-aikt B-mót fyrir yngri flokk-
ana. Þetta var nauesynieg og
skynsamleg ráðstöfun.
Eins og fyrr segir hefst mótið
annað kvöld og fara þá fram
eftirtaldir leikir:
2. fl. kv. a-riðill: KE—Þróttur.
b-riöill: ÍBK—Árm.ann.
3. fl. karla a-riðill: ÍR—ÍBK.
mfl. karla 2. d.: ÍBK—Akran.
Á sunnudagskvöld verða háð
ir eftirtaldir leikir:
2. fl. kv. a-riðill: Vík.—Fram.
b-riðill: Valur—FH.
mfb karla 2. d.: Akran.—Þrótt.
3. fl. karla, a-riðill: Haukar-FH
2. fl. karla a-riðill: ÍR—Árm.
Að þesu sinni verður keppt í
tveim deildum í meistaraflokki
■karla, en alls keppa 11 m:eistara
fliokikslið 1 rr.iótinu, þessi lið eru
f 1. deild: KR, ÍR, FH. Fram,
Ármann og Valur. 1 2. deild
leika eftirtalin félög: Aftureld-
ing, Þróttur, Vífcignur, Akra-
n.es og Keflavík. Þessi ný-
breytni, sem þó er ek-ki ný, var
orðin nauðsynleg og gerir mót-
ið skeimmtilegra, en neðsta fé-
lagið í 1. deild fellur niður í 2.
deild og efsta liðið í 2. deild fer
upp í 1. deild að mótinu loknu.
Fjöídi þátttakenda í mótinu
er örugglega met í íslenzku
meistaramóti í íþróttum.
Táknrænt dæmi um það, hvað
húsnæðið að Hálogalandi er
orðið lítið er það, að áhorfenda
svæðið myndi ekki taka alla
ksppendurna í húsið í einu, en
eins og venja er fá þeir fríkort
að mótinu. Hvar eiga þá þeir
áhorfendur að vera, sem kaupa
sig inn?
47 ára af
mæli ISI
Framfíðarafvinna
Óskum eftir að ráða tvo starfsmenn við afgreiðslu milli-
landaflugs- félagsins í Lækjargötu 4, frá cg með 15. febr.
næstk. cða sem fyrst. Er hér um að ræða framtíðaratvinr.u,
er býður upp á mikla möguleika fyrir unga, efniiega
rnenn.
Kunnátta í ensku og einu Norðurlandamálanna er áskilin.
Einnig er æskdegt að umsækjendur hafi einhvsrja þjálf-
un í vélritun.
Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf, sendist skrifstofu vorri, merktar :
„Millilandaflug,1" sem allra fyrst.
ÍÞRÓTTASAMBAND islands
hafði boð inni fyrir íþróttaleið-
toga, afreksmenn í íþróttum og
íþróttafréttaimenn sl. miðviku-
dagsbvöld í tilefni 47 ára af-
mælis ÍSÍ.
Benedikt Wáage, forseti ÍSÍ,
bauð gesti .velkcmna með
stuttri ræðu. Hann minntist
hinna ágætu manna, sem' geng-
ust fyrir stofnun ÍSÍ og sem
dæmi um vöxt þess og viðgang
sagði forsetinn, að í upþhafi
hefðu 12 félög með 800 meðlim-
um verið aðilar að ÍSÍ, en nú
væru félogin 240 með 25 þús-
und meðlimum. Þá voru tveir
sundmenn heiðraðir, Guðmund
ur Gíslason, ÍR, hlaut nú í ann
að sinn metmerki ÍSÍ úr gulli,
en hann setti 10 íslandsmet í
sundi á sl. ári. Einnig afhenti
forsetinn Ey-jólfi Jónssyni lít-
inn silifurbikar fyrir fram-úr-
skarandi afrek í þolsundi- Að
lckum heiðraði ÍSl tvær konur,
frúrnar Guðrúnu Nielsen og
Sigríði Vaíg-éirsdóttur, en þær
hlutu báðar þjónustumer’ki sam
bandsins fyrir frábær störf í
í þágu íþróttanna. Eru þær
/CflAA/ÐA/JP
Iðja, félag verksmiðjufólks.
sfundur
Iðja, félag vqrksmiðjufólks hcldur félagsfund
laugardaginn 31. janúar 1959, kl. 2 e. h. í Sjólf-
stæðishúsinu.
FUNDAREFNI:
1) Lí£eyrissj.óðurinn.
2) Félagsmál.
Mætið vcl og stundvíslega.
Stjórnin.
4-
Ágæt afrek Svía í sundi
Guðmundur Gíslason setti 10
íslandsmet s. 1. ár.
fyrstu fconurnar, sem hljóta
þjónulstumerkið.
Að lokum fluittu formenn og
fulltrúar hinna ýmsu sérsam-
banda kveðjur og árnaðaróskir
til ÍSÍ £ tikifni afmælisins.
Einnig Gísli: Sigurðsson, for-
maður ÍBH og Gísli Halldórs-
son, forni. ÍBR, en hann flutti
samibandinu þær fréttir, að
nefnd sú, sem hsfði með bygg-
i ngu hins væntanlega íþrótta-
húss við Undraland að gera
hefði gert ráð fyrir því, að ÍSÍ
fengi eina hæð í þvi húsi til um
ráðai, ef sambandið kærði sig
um það. GIsli sagði að mikill á-
hugi ríkti um að hraða þessu
nauðsynjamáli.
SVÍAR eru beztu sundmenn ]
Norðurlanda eins og eftirfar- L.
andi afrek sína. Á síðasta Norð |
urlandamóti fengu þeir lang- B.
flesta meistara og útkoman p.
varð sú sama á unglingamót-; H.
inu í sumar. Margt af bezta
sænska sundfólkinu er korn-
ungt og' gera Svíar sér miklar L
vonir á Olympíuleikunum í B.
Róm. Hér koma svo afrekin í W,
karlagreinum: G.
100 m skriðsund:
P. Bergengren, Skellefteá, 57,5
L. Brock, Poseidon, 57,8
P. O. Lindberg, Neptun, 57,8
B. Nordvall, Neptun, 58,5
B. Fuhrberg, Skellefteá, 58,7
200 m skriðsund:
P. O. Eriksson, Neptun, 2.11.6
L. Eriksson, Neptun, 2.11.6
L. Eriksson, Hellas, 2.12.9
P.-O. Lindberg, Neptun, 2.13.1
400 m skriðsund:
W. Hemlin, S 02, 4.42.3
P. O. Eriksson, Neptun, 4.42.5
P. O. Lindberg, Neptun, 4.46.2
B. Nordvall, Neptun, 4.46.3
L. E. Bengtsson, Neptun, 4.47.6
800 m skriðsund:
W. Hemlin, S 02, 9.49.4
(25 m)
L. E. Bengtsson, Nept., 10.03.6
(50 m)
1500 m skriðsund:
L. E. Bengtsson, Nept., 19.02.9
(50 m)
W. Hemlin, S 02, 19.13.4
G Petters., Uppsala SS 20.05.6
L. Wolmsten, Neptun, 20.09.8
Bikarkeppnifi:
Á mdðvikudag fórui fram þess
i,r leikir í 4. umiferð ensku bik-
arkeppninnar:
iBirminghaim 1 -— Fulham 1.
Blacíkburn 1 — Burnley 2.
Notth. For. 4 — Grimsby 1.
‘Þá léku aftur þau lið, sem
gerðu jafntefli á laugardag og
fengust hrein úrslit í öllum
leikjunum:
Arsenal 4 — Colchester 0.
Biackpool 1 — Bristol City 0.
Everton 4 — Charlton 1 eft-
ir framlcnging'U'.
Luton 4 — Leicester 1.
Portsmiouth 4 - Accrington 1.
Fulham — Birmingham1 leika
aiftur, á miðvikudag1.
Þessi lið leika samian j 5. um-
ferð:
Everton — Aston Viila.
Blackpool — W- Bromwich.
Arlsenal — Sheffi'eld Utd.
Burnley — Portsmouth.
Birmingham' eða Fulham —
N'Ottih. For.
TotterJham — Nor.wich.
Ipswidh — Luton.
Bolton — Preston.
'Þá er hér til gaman spá mín
hverjir kcmast í 6. u-mferð og
einnig: hvaða tvö lið komast í
úrslitin á Wembley.
Everton.
W. Bromwich.
Arsenal.
Burnley.
Notth. For.
Tottenham.
Ipswich.
Bolton.
í úrsiit: Tottenham—Bolton.
S. G. G.
100 m baksund:
Eríksson, Hellas, 1.05.9
(25 m)
O. Almstedt, Örebro, 1.07.7
Bergengren, Skelleft., 1.08.3
Andersson, Tunafors, 1.08.5
200 m baksund:
Eriksson, Hellas, 2.26.5
O. Almstedt, Örebro,. 2.28.6
Hemlin, S 02, 2.28.9
Pettersson, Upps. SS','2.36.5
100 m bringusund:
R. Runefeldt, Jönköping, 1.14.5
(25 m)
B. Nilsson, Gbg KK, 1.14.5
(25 m)
R. Lundin, Ran 1.15.0
L. Fröstad, Hellas, 1.15.4
200 m bringusund:
B. Nilsson, Gbg KK, 2.38.8
I,. Fröstad, Hellas, 2.39.2
J. Delcomyn, MS, 2.43.0
R. Lundin, Ran, 2:43.0
T. Lindström, Pol. 2.44.4
100 m flugsund:
R. Friberg, Jönköping 1.04.7
P. Bergengren,' Skelleft., 1.05.6
H. E. Malmberg S 02, 1.06.5
B. Rask SKK 1.06.5
200 m flugsund:
R. Larsson, Hellas, 2.38.0
W. Hemlin, S 02, 2.38.2
R. Friberg, Jönköping, 2.40.9
H. Bengtsson, Pol Sthlm, 2.44.5
400 m fjórsund:
C. Junefeldt, Jönköping, 5.20.5
4 X 100 m skriðsund:
SK Neptun, 3.55.3
Skelleftcá SK, 4.0 ÍS
S 02, Göteborg, 4.01.8
Hellas, 4.03.8
4 X 200 m skriðsund:
SK Netun 9.11.5
Hellas 9.27.7
S 02, Göteborg 9.30.0
SK Neptun II 9.33.2
4 X 100 fjórsund:
SK Neptun 9.11.5
SK Ran, Malmö 4.37.2
Hellas 4.41.2
Polisens IF, Sthlm 4.42.3
ýV Félagsiíf 'ÍT
Frá Guðspekifé-
laginu.
Reykjavíkurstúkan heldur
fund í kvöld föstudaginn 30.
þ. m. kl. 8.30 á venjulegum
stað. Gretar Fells flytur er-
indi er hann nefnir: „And-
legur þroski.“ Veitt verður
kaffi að lokum. Félag'smenn
sækið vel. Allir velkomnir.
Skálar 15 ára og
eldri.
Ferðir verða framvegis á
hverjum laugardeg; kl. 13,30
í skátaskálanum í Hengla-
fjöllum.
Farið verður frá Skáta-
heimilinu við Snorrabraut.
Farseölar verða seldir hve»Tn.
laugardag frá kl. 6 e- h.
Skátafclag Rej'kjavíkm-.
Húseigendur.
Önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
HITALAGNIR li.f.
Símar 33712 og 32844.
Alþýðublaðið — 30. jan. 1959