Alþýðublaðið - 30.01.1959, Blaðsíða 11
Flugvélarnars
I/oftleiðir h.f.:
JLeigiuuugvél Loftleiða er
væntanleg írá New York kl.
07.00. í fyrraímáiiö. Hún held-
ur áfram tii Osio, Kaupm,-
hafnar og Hamborgar kl. 08.
30. Hekia er væntanlég . frá
Kaupmannahöfn, Gautaborg
og Stafangri kl. 18.30 á morg
un. Hún lreidur áleiðis til
New York ki. 20.00.
Skipifis
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Rvk
á morgun frá Færeyjum. —
Esja fer írá Rvk kl. 12 á há-
degi á sunnudag austur um
land til Akureyrar og Siglu
fjarfSar, Heröubreið fer frá
Rvk kl. 21 í kvöid austur um
land til Bakkafjarðar. Skjald
breig fór frá Rvk í gær tii
Breiðafjarðarhafna. Þyrill fór
frá Rvk í gærkvöidi til Akur-
eyrar. Skaftfellingur fer frá
Rvk í kvöid til Vestmanna-
eyja.
Ehnskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss för frá New York
26.1. til Rvk. Fjallfoss fór
frá Hamborg 28.1. til Rottér-
dam, Antwerpen, Hull og
Rvk. Goðafoss kom til Rvk
24.1. frá Hamborg. Gullfoss
Kom til Leitii 29.1. fer þaðan
á morgun 30.1. til Thorshavn
og Rvk. Lagarfoss fór frá
Rvk 28.1. til Ventspils. —
Reykjafoss kom til Rvk 27.1.
frá Hull. Selfoss fór frá Þing
eyri í morgun 29.1. til Bíldu-
dals, Patreksfjarðar og það-
an til Faxafioahaína. Trölla-
foss ier væntanlega frá Akur-
eyri 30.1. til Hamborgar. ■—-
Tungufoss fór frá Helsing-
borg 27.1. til Ventspils, Gdyn
.ia og Rvk.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell fór frá Hafnar-
firði 27. þ. m. áleiðis til Gdyn
ia. Arnarfell er í Caíiari, fer
þaðan væntanlega á morgun
til San Feliu, Palamos og
Barcelona. Jökulfell fór frá
Akureyri 27. þ. m. áleiðis til
Gautaborgar, Malmö, Vents -
pils og Rostock. Dísarfell fer
væntanlega frá Stettin í dag
áleiðis til íslands. Litlafell
fór frá Rvk í gær til Aust-
fjarða. Helgafell er í Houston,
fer þaðan til New Orleans og
Gulfport, Hamrafell fór 25.
þ. m. frá Rvk áleiðis til Pal-
ermo.
Léiðir allra, sem ætla að
kaupa eð'a selja
BÍL
liggja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Sandblásíur
Sandblástur og málmhúð
un, mynztrun á gler og
legsteinagerð.
S. Helgason.
Súðavogi 20.
Sími 36177.
LEIGUBÍLAR
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
Bifreiðastöð Reykjavíkur
Sími 1-17-20
hann lágt til að heyra rödd
sína. Og áður en langt ujþ léip,.
varð hann rólegri við: hantti
losnaði undan fargi þeirrar
myrku örvæntingar,’ sem flætt
hafði að honum, eins óg þeg-
ar háifdrukknaður maður
ksmst með erfiðismunum-npp
á yfirborðið.
Og enn hófust þórdunurn-
ar; að þessu sinni kvað við
langur bresur, og það var sem
himinninn ælaði að rofna.
Áður hafði hann ekki veitt
eldingarbjarmanum athygli,
nú sá hann leiftrið á gluggan-
um; hvítt og bjart ljósysem
þó náði vart inn fyrif -rúð-
urnar.
— Richard. ....
Rödd hennar var lág og
hreimþýð, og honum var Ijóst
að hann mundi, þrátt fyrir
góðan ásetning sinn, hafa
vakið með þessu ósjálfráða
iði sínu, áður :en þrumurnar
kváðu við, því það var auð-
heyrt á rödd hennar, að hún
var glaðvakandi.
Iiann tók fastar utan um
hana og svaraði henni með
lágu tuldri, sem ekki varð
skilið :
— Geturðu ekki sofið, —
spurði hún.
— Nei, það er svo heitt,
svaraði hann. Mér þykir fyr-
ir því, að ég skyldi verða til
að vekjaþig.
Hún strauk lófanum um lí-
kama hans.
—■ En hve þér ler heitt, ást-
in mín.
— Það er þrumuveðrið,
sem gerir.
Hún snéri sér þannig að
hún gæti ekki séð 'í andlit
honum. Þagði eitt andartak
og reyndi að greina svip hans
í rökkurhúminu. SvO snart
hún vanga hans með gómum
sínum,, eins og hún vildi beita-
þreifiskynjuninni, þegar
sjóninni varð ekki komið við
sökum myrkursins.
— Er það teitthváð, sem
veldur þér áhyggjum, svo þú
mátt ekki sofa, spurði hún
lágt og ástúðlega,
Hann svaraði ekki strax.
Lá kyrr og beið þess að ný
þórduna kvæði við. Og þeg-
ar leiftur hennar á gluggan-
um var slokknað, bergmólið
af myrkum gný hennar dáið
út einhvers staðar í fjarska,
sagði hann svo ]ágt, að varla
hieyrðist .
— Nei, það er ekki neitt
sérstakt.
— Það er þó ýmislegt, sem
v.ið verðum að hugleiða, mælt;
hún enn. Ýmislegt, sem við
verðum að afráða, áður en við
skiljum, vinur minn.
•— Ekkert. sem valdið get-
ur áhyggjum, svaraði hann.
Ekki svo, að það haldi fyiir
manni vöku.
— Eg fer heim { fyrraxnál-
ið. Hver veit nema langur
tími iíði áður en við sjáum
aftur.
Það varð nokkur þögn.
— En ég finn að ég get af-
borið það, svo fremi sem ég
veit það með vissu, að við
munum sjást aftur. Þa') :'r að
segja, að svo miklu laýtí. 'SSpi
slíkt verður nokkurn í ífna
sagt með vissu.
— Já, ég skil það, Ji'ie.
Hún vafði hann örmum.
Snart háls hans heitum. þvöl-
um vörumsínum. Og c;u kið
nokkur stund.
— Hvar heldur þú þig'. vjn-
ur minn, þangað til við gétum
hitzt aftur? Verðurðu kariiiíki
hérna í borginni, spurði hún
loks.
— Eg veit það ekki, svaráði
hann. E‘g gtet ekkert um það
sagt að svo stöddu. Það ér svo
margt .. það er undir ýmsu
komið, skilurðu.
Enn kvað við þrumugnýr.
Hann lokaði augunum til þess
að leiftrið á glugganum
gerði honum ekki glýju. Hún
titraði þegar þrumugnýr.nn
kvað við. hann vafði hana
fastar örmum, þrýsti að sér
skjálfandi líkama hennar, tók
að strjúka henni hárið blíð-
lega, kyssti vanga hennar. Og
þegar gnýrinn var hljóðnaður
og líkami hennar kyrrðist,
tók hún að ræða við hann,
lágri, ástúðlegri röddu. Og
það var isins og hún Talaði
hálft í hvoru upp úr svefnin-
um.. Eins og hún rædd; við
hann, lágri, ástúðlegri röddu,
og það var eins og hún talaði
CAESAR SMBTH :
spurði hún, þegar hún var
orðin róleg aftur og þrumu-
gnýrinn dáinn út, svo allt
virtist hljóðara- en nokkru
sinni fyrr.
— Já, svaraði hann.
— Og eiga fuglar hreiður
Sitt í greinum þeirra.
Hann fann að hún grét, en
grátur hennar var svo hljóð-
ur, að hann heyrði ekki neitt.
Hann reyndi allt sem hann
gat að finna eitthvert umtals
efni, eitthvað, sem þau gaítu
rætt um og hvorki gaman né
alvara, en sú v-ðleitni hans
bar engan árangur. Það var
ekki rieitt. sem hann gat tal-
að um við hana af einlægni
og hreinskilni, ekki neitt,
sem hann gat sagt henni,
ITA
BYLG
hálft í hvoru upp úr svefn-
inum. Eins og hún í’æddi við
hann í ljúfum draumi.
— Ef það á fyrir okkur að
liggja, vinur minn, að búa
saman. hvar eigum við að
velja okkur dvalaitstað.
— Við r.eisum okkur hús,
einhvers- staðar á grási gró-
inni hæð, þar sem sér vítt á
haf út, svaraðj hann.
— Befurðu einhverja sér-
staka hæð í huga?
— Já, svaraði hann lágt.
Tók undir við vökudraum
hennar af ýtrustu varúð, eins
og þegar maður handleikur
dýrmætan en brothættan hlut.
Hún ]á kyi’i- og þögul. Hug-
leiddl hvað hún ætti að segja
næst og hvernig hún ætt.i -að
segja það. Og loks ók hún í
sig kiark og mæli lágt og eins
hlutlaust og henni var fram-
ast unnt:
— Einhvern veginn grunar
mig það, að við eigum ekki
leftir að búa saman. Hvorki
uppi á hæð né annars staðar.
Hann hafði lagt lófann á
öxl henni. Honum varð svara
fátt á bili, því þessi fullyrð-
ing hennar kom honum á ó-
vart.
— En farj hins vegar svo
ólíklega, að leiðir okkar liggi
saman um l'engri tíma, sagði
hún enn. þá mun ég elska þig
og njóta þín á allan hátt, —
meira að segja án þess þú vit-
'ir af því eða gerir þér það
Ijóst; jafnvie] - hvar, sem þú
verður .. mun ég elska þig
og njóta þín.
Hann gat aðeins svarað
henni einu, sem hann vissi að
var satt:
— Eg mun aldrei unna
neinni, nema þér. . .
— Að minnsta kosti ekki á
sama hátt og mér, varð henni
að orði, eins og hún vildi slá
varnagla við öllu.
— Ekki á nokkurn hátt,
sagði hann.
í sömu svipan var sem her-
bergið titraði allt og hrist-
ist; þórduna kvað við, nálæg-
ari en nokkru sinni fyrr oí.
hvítt eldingarleiftrið skeir
ægibjart á gluggarúðunum
Hún skalf og titraði og tók
andköf, og hann vafði hans
örmum; þrýsti henni að sár.
strauk vanga hennar og kysti
hana.
— Vaxa tré á hæðinni,
ekkert, sem hann vissi að var
staðrteynd, .... ekkert, sem
hánn mátti vita, að gera
mundi hana hamingjusama,
Og allt í fiinu varð hann svo
gagntekinn fyrirlitningu á
sjálfum sér, að hann langaði
helzt til að hörfa frá henni,
snerta hana ekk framar til
þess að káma ekki hreinleik
hennar.
Enn kvað við þrurna; að
þessu sinni rak Jane upp lágt
vtein um leið og hún þrýsti sér
að honum, eins fast og henni
var unnt, því það var eins og
gnýrinn væri yfir höfði
þeirra og húsið titraði og
hristist á gi’unni, svo brak og
brestir kváðu við.
Hann masaði við hana, án
þess hann hefðj nokkra löng-
un til þess og án þess hugur
fylgdi máli, vildi aðeins sigr-
ast á ótta hennar. Og þegar
allt var loks aftur hljótx og
kyrrt, mælti hún lágt: í
rauninni er ég ekkert hrædd
við þrumurnar, samanborið
við það, sem ég veit í vænd-
um. — -
— Hvað er það svo hræði-
legt, sföm þú átt i vændum?
— Morgundagurinn, vmur
mmn. ..
Hún hjúfraði sig að honum,
læsti fingrunum í öxl honum,
grét án þess að reyna að
hemja- grát sinn, og honum
varð allt í einu Ijóst að hann
yrði að gera eitthvað, segja
eitthvað, satt eða logið, til
þess að hjálpa henni að lifa
af þessa nótt, án þess hún
hefði af henni varanlest
BifreiisaSan
og lelgan -
Ingólftftræfi 9
Sími 19í>02 og 18966
Kynnift ður hið stóra úr
val sem xúð höfum af alls
konar bifreiðum.
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
oé leifiLao 1 ^
Ingólfssfræfi 9
Sími 19092 og 18966
hæstaréttarlögmaður,
«g
Þorvaldsir
liéraðsdómsiogmaður
Austurstræti 14.
Sími 1 55 35.
Hreinsum gólfteppi,
dreg'ía og mottur úi ull,
bómull, kókos o.-fl.
Gei’um einnig' við.
GÓLFTEPPAGERBÍN h.L
Skúlagötu 51.
Sími 17360.
Nælonsokkar og Krep-
sokkar með gamla verð-
inu. — Mjög góðar teg-
undir.
Verzlunin SnóL
Vesturgötu 17.
GRÁNNARNIR Það dugir ekki að deyja ráðalaus.
Æ
Alþýðublaðið — 30. jan. 1959