Alþýðublaðið - 10.12.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.12.1932, Blaðsíða 2
MíBÝÖUBíu'AÐIÐ Kleppsmálið nýjasta. Ein-s og sagt var fná í blaðinu i gær, geriðust pá þau tíðindi, að ölafur Thors dómismálaráðherra vék Lárusi Jónssyni lækni á Kleppi úr stöðunn|i og sietti inn í staðinn Halga Tómíasson, er Jónas Jónsson hafði vildð úr stöðunni. Við\kil viT,i Gufimwid Sveinbjöms' saii skrlf&tofustjám^ Alþýðublaðið hitti í gær Guð- mund Sveinbjörnsson skrifstofu- stjóra í dóm'sanáiaráðuneytiiniu. „Er langt síðan að ákvörð.unin um að skifta um lækni á Kleppi var tekin ?“ spyr tí ðind amaöurin n. „Nei,“ segir skrifs t o f ust jörin n, „þáð var ákveöið á iimtudags- kvöldiðT „En hvenær var Lárusi lækni tilkynt þetta?“ „Honum var tilkynt þáð skriilega morguuinn. eftir.“ V0f\al v'0 Dam.el Daníelsson, dymnörx* í stjcmanráfölnu. Aliþbl. háfði tal af Daníel Dan- jeissyni dyraverði í stjórnarrá'ð- iWu og spurði hanp hvort hainn lrefði faiúð með tilkynninguna til Láxuísar læknis, urn að honum væri vikiÖ úr stöðunni. „Já, ég fór með hania,“ segir DaníeL „Fór- uð þér ríðandi eins og fyrri dag- iwn?“ „Nei, ég fór í stjórnar;- láiðsbifxieiði'nm; háwn Viggó ó.k mér iwn eftir, en biessáðir farið þér ekki að segja frá aö ég hafi (fárið í bil, það væri miklu sögu- legra að ég hefði farið riðandi." „Hvað var klukkan þegar þér fór- uð inn eftir?“ „Hún var háif eitt.:“ „Fienguð þér Lárusi sjálfum bréf- ið?“ „JáJ“ „Biðuð þér meðan hann las þ.að?“ „Já, ég beið meðan Frá Hvííliðism. hefir ekki frézt nieitt nýtt mema Silfeld manWaskifti og vaxandi ó- ánægja yfir" kaupkúguninni, þar sem ka'upið hefir nú veráð fært ítiöur í (þrjðjuwg aíf því, sem upp- haflegá var jLofaði, en þeim hvít- liðum er fyrinmunuð öll ö'nnur vi'nna. Nú segjast þeir ekkert hafa upp úr þessu niema smánina. Erl- ingur hershöfðingi er ekki mömir um simniaindi af áhyggjum, og er það iílt með góðan dreng eins og hamni sem ölliuim er vel við, seim honuttí kyninast, að hann skuli hafa látið sér. verri miewn etja sér út í þessa ófæru, En það er errn tími til að snúa við, Erlingur. A. Millijerfímkipim „Drotniing Al- exandrínja“ fór vestur og norður (íig til útíandta) í gærkveldi. „Goða- foss“ kom að vestan og norðan i nótt, hann las það.“ „Hvernig tók hann því ?“ „Hann tók því með mlestu stillingu.“ VícP.d uio Vilmuml Jómson lamllœknj. Alþb'L hefir snúið sér til Vil- mundar Jónissomar lamdlæknis og spurt ha'nn um hvort það hafi verið mieð hans ráíði, að Lárusi lækni var vikið úr embætti. „Ner, ég var ekiki spurður um þetta/‘ segir hann, „um afstöðu mína ti.I málsiws og mína sboðun á því hefi ég ritað stjórnarráöinu tvö bréf, og getið þér spurst fyrir uni hana þar.:“ Hekjíi keimm á Klepp. Um kl. 2 koim Helgi Tómwsson inw að Kleppi tiil þess að taka spítalann út, og mieð honum Matthías Einarsson og Guðmund- ur Hanniesson. En Láms kvaddi séD til aðstoðar Guðmund Thor- oddsen og Björn. Gunniaugsson (lækni). Tók Helgi við spítalanum' í gær, en Lánus svaf þó í lækn.a- bústaðnum í nótt. Flytur hawn iþaðan í dag, , Viiðtial uáð, Ólaf, Thom dámsmálwá&kemd, MghL átti tal við Ölaf Thors um þetta mál.' Sagði hawn að það hafi vertið „mieð öilu óhjá- kvæmiliegt“ að víkja Lárusi, en að hann myndi ekki að svo konmu máli hirða um að grieina rök fyrir þvL (Lað munu flestir sikilja, að tid þess að koma Helga að hafi verú-ð „með öíllu óhjá- kvæmiliegt" að víkja Lárusi.,) Heldur að rofa til í Þýzkalandí f fyrs-ta skifti á hálfu öðr-u ári hafa inniboiiganir í spariisjóða í Þýzkalandi verið hæríri en útborg- (anliirt f nóvembemiiá(miði var lagt inn 15 milj, rnieira en teki-ð v-ar út, Enda þótt tala atvimnulausra hafi a'ukist um 200000 í Þýzka- landi í nóvembermáhuöi, hefir hún í Berlín áð einis aukist um 200, og eru nú 820 700 at-vmnu- íeysingjar í Berilín, (O.) Svar við fyrirspurn. Ot af fyrirspurn Alþýðublaðs- ins 8.' þ. m. ska! ;3ti-ð, að núv-erandi fiorsiætisráðherra fær vín friá Áfengisverzhm rikisins mieð siömu kjömuim -og þeir ráð- herriár, siem áður hafa notaö vin tii risnu, þ. e. fyriir kostnaðai'- vierð, að viðbættum tolli. RieyikjaVíík, 9, dez. 1932. Gimbmndur MagniúsiSiOin. Ðsn daglBin og veginn Merkúr bjargar mönnum. Miarkúr, eign Bjorgyinjar-guíu- skipafélagsins, heiir bj-argað 11 mönnitim af 1-ettnieska gufuskip- inu Viktoría. En þ-að slrip var með karbid-farin og varð spreng- ing í því þegar þ-að rafcst á skipsfilaík. Björnsonshátíðin i Nýja Bíó fóru fnam -e.ins og gert háf-ði v-erið ráð fyrir, svö -og hátiðahöldin á Akureyri, Sunnudag en ekki laugardag er uppl-estur. og kvæðaskemtun- Bjamia M, Gíslasonjar, skálds. Það var piientvilila í auglýsingunini í gær, Björsonshátiðahöldin Cr - •— .-• -m- ‘í Nonegi fónu fram eins og til stóð, imieð mikilli viðh-öfn -og v-oru miiwniingarhátíðir haldnar í öl-lium akólum lándsirfi Norðmenn út um allan heiim héldu -og upp á dagiwn,. Grænlandsdeilan í Haag. MálaSerli Dana og Norðmanna fyri'r alþjóðad ó ms-tólnum1 í Haag mn yfirtáðairéttinln í Austur- Græwliaindi halda áfram., Hafa máMJutn'injgismenn NorBimann-a talláð þar undawfarið. En þ-egar þ-eir hafá lokið málii sínu, veröiir frekalri máliafærsllú frestaö til 16, jawúark eftir ósik Dana. Þrjú námuslys urðu i fyrradag. í Wes-tfahlen varð námumaður i'yriT, jarðhruni og beið bana, í B-ochum s-werti námumaður á raf- magnislieiðsliu og and-aðist jáfn- skjótt, 1 Y-ork í Engiandi varð númusprenging, ;siem drap 5 rnewn, Sérleyfi Anglo Persian var til umiræðu í n. málst'ofiu brjezka þingsinjs í |gæw Vill brezka stjórnitn gefa persnesku stjórninni 7 dialga frest tiil þess að takia .séxjleyii'ssviftiniguna aftur, amnars muni hún vísa málin-u til gerðar- dómstólsÍBtiiS í Haa.g. En þan-gað til dó-mur falli muni Bretiar gera nlauðisymliegar ráöstafanir til þess að vernd-a réttindi sín, og muni þeir gera Persastjórn ábyrga fyr- ir öiilum skiemdum á mannvirkj- um olíufélagsins. Þingvallavegurinn nýi var fær ailt af um daginn þegair Hel I isheiða n egu rhwi var ó- fær, segir Jón bóndi á Brúsa- stöðum, er hér er nú á fer,ð, og segir að það sýni, hve miklu bietra vegams-tæði austur sé eftir Mosfeltedalnum en yfir hiwa háu Hielliisheiði. Bifreiöar komu aust- ur á Þingvö-li alla dagana, sem ó- fært var -aulstur yfir Hellisheiöi, Semja Bretar og Rússar? . Ininian skamms -munu hefjast af nýju -samningaumleitanir mi-lli Bretl.an'ds o.g Rússlan-ds um v-erzl- unarviðíslúfti rikjanaia. Lygafregn um Hindenburg Parísarblaðiö Jimrual flutti £ gær þá friegn frá Gení, að Hin- dienburg væri dauðViei:kur.i Hefði fengið hjartásiagi í fyr.ri nótt og: iátið kall-á til sín prest. Þ-essi fregn er með ölliu ósönn, og hefir Hindenburg aidrei v-erið við betri, lieiisu en nú, (O.) Þing , umd.æmis-stúkunnar nr. ■ 1 ven.v ur sett á morgun kl, 10 f. ir. í Göðteinplarahúsinu við Vonar- stræti. Vöbm. Or stólræðU: „. . . Guð vakir yfir okkur, börwum sínum. Þ-aö er vak-að yfir okku-r á himnu'm. Það er v-akað yfir okkur á Slökkvistöðinwi ,og þ-að er vakaö- yfir okkur í gömlu landssíma- stöðinwi. . .“ N-ei,- pre-stur sæll, £ gömiu símastöðinwi, Múságildr- unwii, er eklri vakað yfir „OikkurL. h-eldur yfir spilum og y-o-yö -og: eplakö'ssum og appelsínukös-sumi. Þjöfoaðurinn í Músagildrunni. Ekkert heyrist enn um- rann- isókn á þjófnlaðinum í Músaigildir- unrti. Símastúlkumar h-afa nú skotið samaw fé til að borga myndavéliwa, sem þær höfðu; femgið lánaðia hjá Hans P-etersen, ien Hermanh sefur á þjófnaðar- málinu. Mánaðarafmæli 'átti hvíta hersveitin í gær... K-oistnaðurinta er wú þessi: Kaup 120 maínwa í 30 daiga 12 kr, á daig kr. 43 200 Kaup 8 foringja í 30 daga 20 kr. á dag — 4 800f Kaup g-eweralsinis í m-á'wuð — 60Q> Breytingar á Músaigildr- unini — 20 000' Einiken'nisbúiniingar ca, — 6000 Kyifur ca, — 1000 iHúsniæði j mátaluð — 700- Bílar og ýms kostnaðUr — 1 000 Læknishjáip tiil berkla- sjúklinga, sem ganga í Ijós á dagi'nta, en -eru á „vakt“ á nóttitatai — 1000 Ýms annar kostnaöur, svo sem epli, appeii- 'sínur, miywdavélaT, koniiekt, yo-yo, spil o. fi. (auk „óborgaðs“ sælgætis) — 2 000* Kr.79 700 80 þús, krónur á eiwum mánuði, ien það er kaup 800 manina í at- vinWJubótavinmiunni. En lifclega er k-ostnaðuri-nn of lágt talinn hér. Hvenær kemur skilagrein frá stjómiiinini uni herkastmiaðinn ? Stéttarfélag járnbrantar-manna í Bnetlandi hefir kært yf'ir- launalækkun til brezka dómstóls- inis í iaiutaamáliuim, og er búist. við að únskurður faili fyrir; jól..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.