Alþýðublaðið - 02.11.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.11.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Fulltrúaráðsfundur verður annað kvöld kl. 9 síðdegis á vanalegum stað. ið, og fórnfýsi hennar er dásamleg — en gæði þess eru barnanna. Hiutverk verkamannaskólanna er fyrst og fremst að menta al- þýðuna, sem á keisaratímunum lifði í fátækt, vanþekkingu og vesaldómi. Svo að búa menn undir háskólana. Þannig eru há skólarnir öllum opnir. Auðvitað er tilfinnanlegur skort- ur á kennurum í Rúslandi. Þeir fáu sem fyrir voru eru flestir fjand- samlegir Bolsivikum og nýja skóla- fyrirkomulaginu. Nú hefir veiið stofnað nýtt sócialistiskt kennara- félag. Námskeið. fyrir kennara eru haldin um alt landið. Stjórnin hefir í hyggju að stofna æðri kennara- skóla og háskóla fyrir uppeldis- mál. Nd hefi eg i höfuðdráttum sagt frá glæpum „óvina menningarinn- ar", bolsivíkanna, á þessu sviði. Um dagiirn og yop. Kveikja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi síðar en kl. 41/3 í kvöid. Mafsíld veiðist nokkur í lag- net hér inn með og í reknet í nótt. Hún er seld til matar á 15 aura sfidin. Annars ætti hún að vera seld á fisktorginu. Saniskoíin. Til viðbótar áður auglýstu skal hér birt það sem bæzt hefir við til hins fátæka landa okkar í Færeyjum: V. 5* kr., Ó. V. 5* kr., E. to* kr„ Elís 10* kr., G. J. 5* kr,, Kr. Siggeirs 5* kr„ N. N. 5* kr., N. N. 5* kr., B. 5* kr„ H. lo* kr„ J L x* kr, B. J. 5 kr., G B 20* kr„ N N. IO* kr„ q xo* kr„ H. M. S. 10 kr., P G xo* kr,, Þ. Kr. 5* kr„ P. Þ. 4 kr. Kjósendur, eða þeir, sem rétt hafa tii þess að standa á kjörskrá, ættu að ganga úr skugga um að öafn þeírra standi á henni fyrir kosningadaginn. Skrifstofa Þórðar Sveinssonar í húsi Búnaðarfélags- l“s við Lækjargötu gefur allar “Pplýsingar viðvíkjandi kosning- unni, og þar liggur kjörskrá frarnmi. ísland fór i gær vestur oe norður um land til útlanda. Ail margt farþega var á skipinu. Á norðurhöfnunum tekur það vörur til útfiutnings. Sjálfstjórnarfnndur var í fyrra- kvöld og var aðalmnihaid hans það, að prófessor Á. H. B. réðist að Þórði iækni Sveinssyni og ; nér- ist ræðan um ritdeilur þeirra Þórð ar og ræðumanns. Á bæjarmál var ekki minst. Fmdarm. Botnvörpungarnir verða nú sumir að hætta veiðurn vegna fs skorts, þrátt fyrir góðan rnarkað i Englandi. íshúsin hér eru orðin uppiskioppa með ís, og út um land fæst hann ekki, nema litið eitt á Akureyri að sögn. Veðrið í morgun. Stöfl Loftvog m. m. Vindur Lort Hitastig Átt Magn Vm. 7438 sv 3 1 58 Rv 7423 sv 2 0 5 x tsf. 7405 logn 0 3 40 Ak 7420 s 3 3 7 7 Gst. 7427 SA 6 3 3 5 Sf. 7463 S 4 S 69 Þ F 7567 S 6 4 83 Stm 7397 SA 2 3 42 Rh. 7474 S 5 4 66 Loftvægislægð fyrir vestan land, Ioftvog fallandi á norðurlandi, stfg- andi á suðurlandi, suðiæg átt. Ut lit fyrir jsuðvestlæga átt ryrirlestnr Ó afíu Jóhannsdótt- ur i fyrradag var svo vel sóttur, að fjöldi manna varð frá að hverfa. Fishur hefir ekki verið hér á markaðinum um skeið fyr en í gær. Gæftir eru slæmar og aflinn fremur rýr. Bíóin. Nýja bíó sýnir: „Stúlk una frá Monte Carlo". Gamia bíó sýnir: »Löngun til betri vegar". Nýtízku þjófnaðarvátrygging. Oliukóngur nokkur í Amerlku hefir nýlega tiygt dætur sínar þ’jar gegn þjófnaði íyrir 15 þús. doll- ara (ca IOO þús. krónur) hverja. Verzlunin lilíí á Hverfisgötu 56 A selur meðal annars: Úr aluminium'. Matskeiðar á 0,70, theskeiðar á o 40 og gaffla á 0,70. Borðhnífa, vasahnífa og starfs- hnífa frá 075—3,00. Vasaspegla, strákústa (ekta), hárkústa, glasa- hreinsara 0,50, fatabursta og naglabursta. Kerti, stór og smá, saumavélaolíu, diska, djúpa og grunna og hinar þektu ódýru emailleruðu fötur; og svo eru örfá stykki eftir af góðu og vónd■ uðu baktóskunum, fyrir skóla- börnin. Rúmstæði til söiu á Hverfisgótu 76 B ihlesðar Jréttir. Verkföll í Japan. Verklýðshreyfingin íjapan eflist hröðum skrefum, og fjölgar verk- lýðsfélögunum daglega. Verkföil hafa orðið meðai námaverkamanna í byrjun fyrra mánaðar, og bar ekki á því að verkfallsbrjótar heftu kröfur verkamanaa. Kohlemainen setnr nýtt lieimsmet. 10. október setti Hannes Ko- hlemsinen, hinn heimsfrægi finski íþróttamaður, nýtt heimsmet á 25 km. hiaupi. Hanu rann skeiðið á 1 klst. 25 mín. og 29,6 sek. Merknr prófessor meiddur til dauða. Fyrir skömmu hélt Dr. Magnus Hirschfeld, prófessor í lífeðlisfræði við háskólann f Berlín, fyrirlestur i Múnchen. Meðan hann var að halda fyrirlesturin, urðu miklar æs- ingar gegn Gyðingum, því hann var Gyðingur sjálfur, og var ráð- ist á hann og hann meiddur svo sð hann dó skömmu síðar af af- leiðingum meiðslanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.