Alþýðublaðið - 11.12.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.12.1932, Blaðsíða 2
ALR?9Ull;AÐIÐ 2 Saneliiing stjórnarflokkðEma. Ólafur Thors í miðstjóra „Framsóknar" « flokksins. — Ásgeir Ásgeirsson heiðurs- f élagi i .Sjálf stæðisflokknum*. í lok síðasta þings tókst ininiteg og áköf sam.vinnia á miili „Fraanr sókmar“ og „Sjálfstæðis".. Þesisir tveir. flokkar gengu saman til stjórniárimynduniar, pannig að hiran fymiefndi iagði til 2 ráðherna, en sá siðarn.efndi 1. Síðan hafa þ.ests- ir fiokkár, dyggilega stutt stjórn- ina, [k> „sjáílfstæðinu" hafi fyrjr siða sakir þótt réttara að skifta iinn fuilitrúa sinin i stjórninni. Rík- isstjórmn hefir og unnið dyggá- lega í sameigi'nlegum anda beggja þessara stjörnmáiaf.Iokka — íhíQldsr'Jndanum, Það má oft ekki á miilili sjá hvor ílokkur-imi sé íhalds.samari. Þetta er öllum lýðum Ijóst. En það er, annað, sem mienn ailment vita ekki um hin nánu og gagnikvæmu. tengsii þessara flokka.i Flokkatr þessir liafa al- gerliegá bfandað blóði og á mjög áberandi hátt. Forsfetwráðhema, Ásgew Ásgeirsson en fulltrúi d&WnpfflriM < „SjálfsiœUm" og Tliom útgenðrJnnálaráo- hpjvu fuiitrúl ,Sjálfstœðmns“ í r,Fr\'gnsó<hvUmii>‘ ■ Fyrir um tveiim árum síðau setti ,,FrámsóknaF‘-£l.okkurinm' sér l,ög. Það var ákveðið að miðstjórn flokksáns skylidi skipuð 7 mönn- um. Fjórir. öokkismenn eru í fraimkvæmdaxáðj, en auk pess em rápili&rmú, fHtokJa&frtf 3 í \m]iðstjói\iir Hmj. Auðvitáð verður þetta á- kvæði ekki skiilið á annan veg en I>ann, að ráðherrar þeir, sem „Fraimisókn.“ styður, séu sjáííí- .kjörnjiu í Istjóm fliokksins. Nú vita jniö allir að „Framsókn" styður Ólaf Thors, óg er hamn því sam- kværnt löguim fliofcksins sjálfkjör- tovn j miðstjóifim'L. Um þetta verður ekki vilist, og er Ólafur Thors því í samræmi við lög „Fraimísóknla)t'“ í miðistjórn flokks- inis., Og það fer ágætlega á því. Fyrir ekki all-löngu síðan sfcýrði eitt af málgögnum „Sjálf- 'stæðiiismis" frá því, að Ásgeir Ásr 'geiflsson væri heiðursfélagi í „Sjálfstæðinu". Þáð verður eklú / <iregið i efa, að hér sé rétt frá frá skýrt ,þar sem ritstjóri þess blað|s., er frásögnina fliutti („Aust- ifiröingur“)'Qr í insta hring „Sjálf- stæðliisins" og öllum hnútum mjög kunnugur, auk þess sem hann er góður vinur forsætisráðherrans. Má því gaíng.a út frá því sem gefhiu, að hér sé sannMkurinn sagður, og að Ásgeifl Ásgeirsson sé heiðhrsféla|gii í ilokknum- Það fer einniig ágætlega á því. I þiugbyrjun mun „Fraimsókn" halda flokksþing sitt. Þar flytur Ólaiur Thons væntantega fyrir- lestur. um landhelgÍBgæzlu og notkun loftsfceyta, og annan um, mæliker siidar og saltfiskseinka- söíuj En á útmánuðunum safnast „Sjálfstæðið" salman í sæluhúsi sínu. Þar talar Ásgeir Ásgeirs- son um innflutniingsleyfi á ávöxt- um og rannjsókninia á íslands- bánka.. Og „Framsókn" klappar fyrir, Ólafi Thors máðstjórnar- manni isínulm og „Sjálfstæðið“ fyrir heiðunsfélaga sínum, Ásgeiri Ásgeirssyni. D. Einkennileg log. Eltirmaður Hindenburgs. Eims og kunnugt ier, þá er Hin- denburg maður mjöig gaimaill, og kvíða margir Þj'óðverjar því, hvað yrðd, ef hann dæi nú eða forfallaðist. Sumir óttast, að ein- hver af keisairaættinni rnyndi þá verða gerðiur að ríkisstjóra og að það þá yhðd fyrsta sloiefið til þess að afnema þýzka lýðveldið. Aðrir óttast, að ef Hindenburg félli frá,, myndi Hitlexi ná völdum og skril- ræð'iisflokkur hans, Tiil þesis1 að tryggja sig gegn þessu hefir verið borið framj í þýzka þinginu frum- varp þ'8.ss efuis, að ef Híndieinburg dæi eða forfallaðdst, skyldi for- seti ríkisfléttarins í Leipzig taka við1. —■ Lög þessi gengu í giildi í iyrnada'g. Skuldir Evrópuþjóðanna við Bandarikin, sem svo mikið er rætt um um þessar mundir, eru samtals 11000 milj. dollara og eiga að greiðast á 62 árum. Rentan er 3,3°/o. Þjóðþing Banda- ríkjamanna félst að lokum áþessi kjör, en möflgum þótti þau of góð, þó Evrópuþjóðiflnar væru hinis vegafl ekki áhægðar með þiáu. Hoover befir viljað láta gefa mieifla eftir af skuldum og viíldi láta sfcipa séflstaka niefnd í skuldamáMn, en sú tillaga fékk engan byr, Andrew Mellon fyr- verándi fjá’rmálaráðhierra Banda- ríjkjamanm (en nú sendiherra þeirfla með Bretum) hefir sagt áS landar síniir kæmust ekki hjá að endursikoðia samningana við Breta og slaka tfi á þeim., vegma 'gertgismájlia'nina og falls pundsins, (Eftár FB.1) Þjóðþing Svía. Á þinigi Svía, er kemur saman þ, 10. jatiu, á aið efits 1 lögfræð- ingur sæti í neðri deild þings- inis, en 22 bliaðiamienn. Af þeim 230 þingmiöninúmi, sem sæti eiga höldar. Átján þingmenn eru iðn- aðarmenn og 11 aniniað hvort staíflfsmenn. sp.orvag.na eða járn- braiutarfélaga, Níu eru háskóla- kennaflar, skól.ak.ennarar eða klerkan Hinir eru ýmist yfirfor- ingjafl úr hernum, kaupsýsilu- ra.enn, verkfræðiingar o. .s. , frv. (U. P. FB.) HelBingfofls, 9, dez. U. P. FB. Tilflaunir eru gerðar til þess að mynda stjórn með þátttöku aiira filiokka, Hefir þess verið farið á leit við jafnaðarmenn sérstakJegla, áð þeir taki þátt í stjórnarraynd- un. RottasíríM i leyfelaTik. Viðtalvtð Ágúst Jð. sepsson Snlltrúa. Hvernig genjgur rottuútrýmingim í bænum? Vel, eftir ástæðum. Á síðaii álrum hefir skilningur fólks fyrir niauðsyn á útrými'ngu íiottumnar aukiist talsvert, bæði hér í borg- inni og annars staðar á landinu. En þó gæti fól.k hjálpað meina til, ef betri aðgætni væri höfð á þeim stöðu'm, sem matvæli eru geymd, og eims með því að brenma siem allra mestu af mat- lanúijgangi frá heimilinu í eldavé] leð|a míðlSitöð/ í stað þess að láta (hánlnl í léteg og loklaus sorpílát á húslóðimni, ,eins og því miður alt of vlða á sér stáð. Hve margar rottuherferðir eru f arnar á ári? Tvær, ha'ust og vor, eða á þeim tíima ára, siem kalt er, í veðfli, því þá sækir nottan að húsunum. En þó geymi ég alt af nokkuð af eitni tfl þess að geta sint kvört- unum frá þeian, siem verða fyrir áhlaupmn á öðrum tíma árs. Lýkur ekki þ.essu nottustriði innian skamms með því, að rott- unmj verði áð fuJlu útrýmt? Nei, þvi mdður eru engar líkur til þess. Fjöilgunin er svo mikil hjá nottuninj, að 8—900 atkvæmi geta komið frá 'einum rottuhjón- um á áni. Þetta er því áfram- haldandi stríð, nauðsynileg vöru gagn þessum skaðræðtsdýflum., siem sikemmá húsin okkar, éta matvæli og eyðiteggja og dreifa sýldngarsýklum meðall marnia, og jafnvei frá iei‘n|ni þjóð fiiil annarar, því stórir hópar flytjast með skip- um frá einu lándi tiil ánnars. í deiildinini, eru bændur fjölmenn- ástir, eða 93, og fimm eru vinnu- menn úr sveitum. Einn af hinúm nýkjömu þinigmöininum jafnaðar- manná er lögrcgluþjónn. Níu Leið- togar verka'lýðsfélaga eiga sæti í deiildinrá, en að eins fjórir iðju- Er ekki hern'aðiaráriangurinin betri. hjá öðrum þjóðum? Ég veit ekki. Líklega ekki mikið betri.! Nefndir og alheimisniefndir sitja á rökstólium. og ræða út- rýmingaflaöfieröi r og hvetja til baráttu gegn rottunni. Alt er not- að: Hundar, kettir, gas, blásýra,. brenuiisteinn og márgs konar eit- ufllyf, Aðailvandræðin eru, að í boflgum og bæjum má ekki nota stcflkar.i eiturlyf en svo, að }>au grandi e.kki mönnum eðá skepn- um. Má því nærri geta, að lang- an tíma hefir tekið að finna hæfi- Iqga sterlí eiturilyf, En það leiðáir aftur af sér, að nokkur hund- raðishluti af rottunum þola eitrið, og halda áfram fjölgunarstarfinu og hinini skáðlegu iðju sinni, Hváða eiturlyf er; notað hér? Ratin og Ratinjn:, sem hefir þánn kost, að það sýkir þær rott- ur„ sem éta það, og svo sýkja hinár sýktu rottur a.ðrar rottur, sem eru samvistum við þær. —- Þetta er þaulreynt víisindalega, og . tálið hið öruggasta útrýmingarlyf,, sem þekkist. Er ekki hægt að gera meira en giert er til þesis að útrýma rott- unni? Jú, mikiu meira. En það verðurr ekki gert nema með lagaboði. Væri ég þingmaöur eða ráð- herra', myndi ég flytja frumvarp þess efnis, að hverju hreppsfélagi, væri skyit áð sjá' um útrýmingu á rottu, Ég tel liklegt, að rottur valdi meirá tjóná hér á landi en> dýrbíturiinn og jafnvel eins miklu eðá mieiru tjóná ien fjá!r.pestin,- Þetta get ég nú sem stendur að vísu ekki sanniað með töium, en ég skal athuga það betur teð tækifæri, og þá geturðu talað við mig aftur. Alpýðabranðoerðin stækkar. í nóv.embermánuð'i árið 1917 stofnsiettu alþýðufélögfii hér £ borginni Alþýðubrauðgerðiná, og ter hún því nú réttra 15 ára, l fyrstu hafði hún aðsetur sitt í Fiscberssundi og barst lítið enda voru efnin ekki mikil. Haföii. hún þá engá útsölu, en fyrsta útsala hennar var á Viesturgötw 29. Eftir þvi ,'sem árin hafa liðið, hefir fyrirtækið vaxið' jafnt o(g þétt, Jón Baldvinsson var fyrst í möflg ár forstjóxi þess Jen í apríl- máfiuði 1930 lét hann af því starfi. og tók þá við forstöðu brauð- gerðarinniar Gu'ðnx. R. Oddssom. sem lengi hafði starfað við hana: siem yfirbakari. — Nú befir bflauðgerðin 26 búðir oig útsölur í Rieykjavík og Hafnarfirði, en auk þess hafa þau tíðindi nú tgeijst í isöigu hennar, að hún hefir sett upp útbú, sérstaka brauðL- Igerð, í Keflavík og tekið þar bakarí á leigu af Ólafi J. ólafs- isyni kaupmántni. Tók brauðgef&- in þar til starfa fyrir há'lfum mánuði og hefir náð miklum vin- sældum þar syð'fla nú þiegar, Bflauðgerðin er mjög fullkomin og fullnægir ásamt búðinni stflöngustu raglum um slílkt hér i;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.