Morgunblaðið - 20.12.1990, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 20.12.1990, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990 41 Uppboði á eigum Viking Brugg frestað: Tvö áfrýjunar- mál komin fram Hug-sanlegl að málið bíði á annað ár SÍÐASTA uppboði á fasteign Vik- ing Brugg við Norðurgötu 57 á Akureyri og tækjum verksmiðj- unnar sem vera átti í gær var frestað, en lögmaður uppboðs- þola hafði áfrýjað úrskurði sem gekk á öðrii uppboði sem var í nóvember. A uppboðinu í gær var ákveðið að fresta sölu þar til dómur gengi í áfrýjunarmálinu, en lögmaður Landsbanka Islands áfrýjaði þeim úrskurði og bað um dómsgerð í málinu. Tvö áfrýjun- armál eru því í gangi vegna fyrir- hugaðs uppboðs á eigum Viking Brugg. A öðru uppboði sem haldið var 30. nóvember síðastliðinn var farið fram á frestun, en úrskurður sem þá var upp kveðinn var á þá leið að uppboði skyldi fram haldið. Lög- maður uppboðsþola, Hrafnkell Ás- geirsson, áfiýjaði þeim úrskurði í fyrradag og á þriðja og síðasta upp- Frá uppboðsfundi í húsakynnum boði í gær var ákveðið að fresta sölu þar til dómur gengi í áftýjunar- málinu í Hæstarétti. Lögmaður Landsbanka Islands, Gunnar Sól- nes, mótmælti frestuninni og bað Leikfélag Akureyrar: Gleðileikurinn Ættarmótið frumsýndur þriðja dagjóla LEIKFÉLAG Akureyrar frum- sýnir nýjan íslenskan gleðileik, „Ættarmótið", 27. desember næstkomandi. Verkið er eftir Rýmri af- greiðslutími verslana Verslanir á Akureyri verða opnar fram eftir næstu kvöld. Opið verður til kl. 22 i kvöld, fimmtudagskvöld, og einnig verður opið til 22 annað kvöld, föstudags- kvöld. Á lauga.rdag verða verslanir opnar frá kl. 10 til 23, en lokað verður á sunnudag. Á aðfangadags- morgun verður opið frá kl. 9 til 12. Böðvar Guðmundsson og færði hann félaginu það að gjöf síðast- liðið vor er hann kom til að horfa á uppsetningu LA á „Fátæku fólki“ í leikgerð hans eftir endur- minningabókum Tryggva Emils- sonar. Leikritið fjallar um ættarmót, eins og nafnið bendir til, og er það haldið á óðalinu í Fljótavík, ótiltekn- um stað í sveit á Suðurlandi. Þar safnast saman afkomendur Hall- giíms Hallssonar til að halda upp á að 100 ár eru liðin frá fæðingu hans. Afkomendurnir eru um 300 og er ætlun þeirra að afhjúpa minn- isvarða um gamla manninn, halda uppboð á munum úr eigu hans, syngja lög eftir ættarskáldið og skemmta sér ærlega með skyldfólk- inu eina helgi. Týndur ættingi frá Ameríku birtist í gleðskapnum og óboðinn gestur setur mjög svip sinn á mótið. Leikstjóri sýningarinnar er Þrá- inn Karlsson, leikmynd og búninga gerir Gylfi Gíslason, tónlist semur Jakob Frímann Magnússon og lýs- ingu hannar Ingvar Björnsson. Þátttakendur í sýningunni eru vel á þriðja tuginn, sá yngsti 12 ára og sá elsti yfir sjötugt. Meðal leik- enda eru Ragnhildur Gísladóttir, Valgeir Skagfjörð, Björn Björnsson, Jón St. Kristjánsson, Þórey Aðal- steinsdóttir, Sunna Borg, Björn Ingi Hilmarsson, Nanna Ingibjörg Jóns- dóttir, Marínó Þorsteinsson, Krist- jana Nanna Jónsdóttir og Árni Val- ur Viggósson. Verkið verður sem fyrr segir frumsýnt 27. desember og eru fjór- ar sýningar áætlaðar á milli jóla og nýárs. TISSOT GÆÐIOG GLÆSILEIKI •I! S. 96-25400, Lifslíðardðmur Morgunblaðið/Rúnar lJór Viking Brugg í gær. um úrskurð vegna frestunarmálsins. Elías I. Elíasson bæjarfógeti úr- skurðaði síðar um daginn að fresta bæri frekari framkvæmdum upp- boðsins þí-.r til lyktir málsins lægju fyrir. Þeim úrskurði áfiýjaði Gunnar Sólnes, fyrir hönd Landsbankans, þannig að tvö áfrýjunarmál vegna fyrirhugaðs uppboðs á eigum Viking Brugg eru nú í gangi. Ástæða þess að lögmaður upp- boðsþola fer fram á frestun er sú, að hann telur uppboðið ekki hafa verið nægilega auglýst. Auk þess sem það var auglýst í Lögbirtinga- blaðinu var það einnig auglýst í Degi. Hrafnkell Ásgeirsson, lög- maður uppboðsþola, sagði í gær að hann teidi ekki nægilegt að auglýsa uppboðið einungis í svokölluðu stað- arblaði, heldur þyrfti að auglýsa það í íjölmiðli sem næði til landsins alls. Gunnar Sólnes lögmaður telur hins vegar að auglýsingin í Degi nægi og sagði hann að gengið hefði dómur þar sem uppboð hefði einung- is verið auglýst í Austra auk Lög- birtingablaðsins og það talið full- nægjandi. Fram kom í máli Hrafnkels í gær að áfrýjunarmál hans yrði þingfest í Hæstarétti 1. febrúar næstkom- andi og eftir það yrði gefinn fjög- urra mánaða frestur til að ganga frá dómsgerðum, þá fengist einnig frestur til að ganga frá málinu til flutnings. Hann sagði aðspurður, að hugsanlegt væri að málið myndi frestast í á annað ár. I6laeiöfin i ái 4 nýjar í pakka kr. 1.750. Gullfallegar jólagjafir yacMri^ 1 lerrabud y in i Hafnarstræti 92 Sími 96-26708 Akurevrinaar - Narélendinoar Allúr okkar verslanir veróa opnar sem hér segir: Fimmtudag 20. des. kl. 9-22 Föstudag 2l.des.kl. 9-22 Laugardag 22.des.kl. 10-23 Mónudag 24.des.kl. 9-12 ^ Kaupfélag Eyfirðinga Kaupmannafélag Akureyrar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.