Morgunblaðið - 20.12.1990, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990
47
Seinnabindið
erkomiðút
Alþýðubandalagið:
JAPISð
BRAUTARHOLTI ■ KRINGLUNNI ■ AKUREYRI
ber t.a.m. á prentvillum. Illa kann
ég við að sleppt sé tímasetningu
atburða (ártöl, dagsétningar). Og í
Kjalarferðinni sakna ég staðhátta-
lýsinga (t.a.m.: Hvaðan lögðu þeir
upp úr Blöndudalnum? Hvaða leið
fóru þeir upp Auðkúluheiði? Allar
lýsingar á leiðinni frá Hvítárnesi í <
Haukadal vantar. Varla er nokkurt
örnefni nefnt á nafn o.s.frv.). Ætla
mætti að höfundur væri (ítill nátt-
úruskoðari. Að vísu er stundum
talað um dýrlegt útsýni af fjalla-
tindum. En hvað sáu menn? Var
engin leið að veita lesanda hlutdeild
í því? Höfundur virðist mun upp-
teknari af veðurfarinu, erfiðleikum
göngunnar og af ýmsum tæknileg-
um atriðum. Við þessu er lítið að
segja, en ég hygg þó að mörgum
lesendum þyki þessi einhæfni nokk-
ur galli á bókfestri frásögn.
Talsvert er af myndum í bókinnim
og eru þær yfirleitt fræðandi og
gagnlegar.
Bókmenntir
Sigurjón Björnsson
Sighvatur Blöndahl: Mannraunir.
Sannar íslenskar frásagnir.
Fróði hf., Reykjavík, 1990,167 bls.
Sá sem í þessari bók heldur á
penna er fjallamaður, þrautþjálfað-
ur klifur- og göngumaður, sem hef-
ur klifið háa tinda, lent í harðræðum
margs konar og tekið þátt í björg-
unarferðum. Hann er einn af virk-
ustu félögum í Flugbjörgunarsveit-
inni.
Bókin greinist í átta frásagna-
þætti. Þrír þeirra eru fjallaferðir
sem höfundur hefur sjálfur tekið
þátt í. Þar er gönguferð suður Kjöl
um hávetur, í ófærð og vonsku-
veðri, glæfraleg klifurferð á Eiger-
tind í Svisslandi og önnur klifurferð
á Mount McKinley, hæsta fjall
Norður-Ameríku. Þessar þrjár ferð-
ir voru „sport“-ferðir, ef svo má
segja. Hinar fimm frásagnirnar eru
af björgunaraðgerðum vegna flug-
slysa og sjóslysa. Hefur höfundur
tekið þátt í sumum þeirra og má
því glöggt frá segja.
Frásagnir þessar eiga erindi til
margra að ég hygg. Þær benda á
brýna nauðsyn þess að hafa vel-
þjálfaðar björgunarsveitir tií reiðu
þegar siys ber að höndum. Verður
ekki of mikil áhersla á það lögð.
Til þess að svo megi verða þarf að
vera til hópur (eða hópar) manna
sem er rækilega smitaður af fjalla-
og svaðilfarabakteríunni og haldinn
þeim eldlega áhuga að ekki er spurt
skilja og líta jafnvel hornauga. Þá
kemur hér greinilega í ljós hversu
nauðsynlegur er vel skipulagður
undirbúningui0 allt til hins smæsta
og góður og vandaður útbúnaður.
Þar er vissulega að mörgu að
hyggja. Ekki er minna vert um þá
áherslu sem hér er lögð á ná-
kvæmni, aðgæslu og varfærni sam-
fara mikilli dirfsku og skjótum við-
brögðum. Fer ekki á milli mála að
andleg þjálfun og ögun er ákaflega
mikilvæg. Síðast en ekki síst er
ástæða til að hugleiða (og kannski
ekki aðeins hugleiða) réttmætar
ábendingar höfundar um bættan
og aukinn tækjabúnað (t.a.m. þyrl-
ur) sem opinberir aðilar eiga að sjá
um að útvega.
Höfundur ritar lipran og þægi-
legan texta sem auðvelt er að njóta.
Engu að síður leynir sér ekki að
þjálfun hans til bókargerðar nær
ekki sama stigi og þjálfun hans sem
fjalla- og björgunarmanns. Talsvert
Framboðs ,
listi á Vest-
urlandi
ákveðinn
Panasonic. NV-MC70 er með super VHS-C og HI-FI hljóði
og á hreint ótrúlegu jólatilboðsverði.
• S-VHS-C myndupplausn 450 línur frá myndavél
• Hi-Fi stereó hljóðupptaka og afspilun
• Digital AI fókuskerfi sem stjórnast af 8 bita míkrótölvu en það
tryggir nákvæman fókus frá 1 cm upp í óendanlega fjarlægð
• Upptaka og afspilun í 90 mínútur
• Einföld í notkun og hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum
• Frábært jólatilboðsverð fyrir S-VHS, aðeins kr. 112.500 stgr.
Panasonic NV-MC20 er fullkomin fjölskyldumyndavél,
einföld í notkun, létt og meðfærileg.
• VHS-C
• Upptaka og afspilun gerð fyrir nýju 45 mín. spólurnar
• Piezo nýtt sjálfvirkt fókuskerfi. Hraðvirkt og áreiðanlegt .
• Zoomlinsa með 6X aðdrætti og macrostillingu
• Ljósop linsu er F 1,2 en það tryggir góða myndatöku
• High Speed Shutter stillanlegur hraðaloki
• Létt og meðfærileg, vegur aðeins 1200 grömm
• Jólatilboðsverð aðeins kr. 74.950 stgr.
Videóupptökuvélar!
Matú vát allt um þær
...og jólaúlbobsverbib
Panasonic NV-MS90 er fullkomnasta videóupptökuvélin frá
Panasonic og það er ótrúlegt að hægt skuli vera að bjóða þvílík gæði
á jafn góðu verði.
• S-VHS-C
• Hi-Fi stereó
• Myndflaga nemur 450.000 punkta (pixels)
• 9 mynd- og hljóðhausar tryggja bestu hugsanlegu mynd- og tóngæði
• Zoomlinsa með áttföldum aðdrætti
og tvöfaldara (sextánfaldur aðdráttur)
• Hlaðin tækninýjungum fyrir kröfuhörðustu notendur,
en samt svo auðveld í notkun
• Pú ýtir á einn hnapp og byrjar að mynda
• Jólatilboðsverð kr. 128.875 stgr.
Sighvatur Blöndahl
um daglaun að kvöldi. Þær sýna
okkur jafnframt að nauðsynleg
þjálfun verður ekki án þeirrar sport-
mennsku, sem sumir utanaðkom-
andi eiga kannski erfitt með að
FRAMBOÐSLISTI Alþýðu-
bandalagsins á Vesturlandi var
samþykktur á fundi kjördæmis-
ráðs í 'Lindartungu sunnudag-
inn 16. desember.
Listann skipa:
1. Jóhann Arsælsson,
skipasmiður, Akranesi.
2. Rangar Elbergsson,
oddviti, Grundarfirði.
3. Bergþóra Gísladóttir,
sérkennslufulltrúi, Borgarnesi.
4. Árni E. Albertsson,
bæjarfulltrúi, Ólafsvík.
5. Ríkharð Brynjólfsson,
kennari, Hvanneyri.
6. Bryndís Tryggvadóttir,
verslunarmaður, Akranesi.
7. Skúli Alexandersson,
alþingismaður, Hellissandi.
8. Valdís Einarsdóttir, búfræði-
kandidat, Lambeyrum, Dalasýslu.
9. Einar Karlsson, form. Verka-
lýðsfél. Stykkishólms, Stykkishólmi.
10. Ingibjörg Bergþórsdóttir,
bóndi, Fljótstungu, Borgarfirði.
MYLLU KOBBI, forlag
Skemmuvegur6L, 200Kópavogur
SÍMI; 91-747 99
Fjallgöngnr og
bj örgunarstörf
AUKk640-16