Morgunblaðið - 20.12.1990, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 20.12.1990, Qupperneq 70
70 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER 1990 IBOSCH; ■ ÞÝSKAR OG SVISSN ESKAR 1 I HÁGÆÐAVÖRUR | iðnaöarmannsins Desembertilboð 20-25% afsláttur til jóla HBH 2/20 RLE „sds“ BORVÉL með lofthöggi, þreplaus hraðastilling afturábak og áfram. 500w Aukahlutir. Vinkilhaus Meitilstykki Meitlar kr 27.129 GSR 9,6 VE RAFHLÖÐU- BORVÉL 9,6 V í tösku með átaks- stilli þreplaus hraðastilling, afturábak og áfram, tveggja drifa. kr. 17.692 stgr. GKS 66 CE HJÓLSÖG 1600 w, hraðastilling 1800-4100 snún./mín. Skurðardýpt 0-66 mm. kr. 22.496 stgr. GGS 27 L FLÖSKUFRÆSARI 500 w, 27.000 snún./mín. Spindill að 8mm kr. 19.170 stgr. 1347-1348,7 SLÍPIROKKAR 620-900W, skífustærð 115-125 mm. 11.000 snún./mín. kr 9.456/13.360 stgr. 1506,1 JÁRNSKERI 500 w, klippir stál að 2,8 mm og ál að 3,5 mm. kr. 24.335 stgr. UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 ■ Sími 680780 HANDKNATTLEIKUR / ALÞJOÐLEGT MOT KVENNA Morgunblaðið/KGA Guðný Gunnsteinsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins gerir hér annað af tveimur mörkum sínum gegn Spáni í gærkvöldi. ísland tapaði 18:22. Sóknin brást ÞAÐ var öðru fremur sóknar- leikur íslenska A-landsliðsins sem brást gegn Spáni í gær. ísland tapaði með fjórum mörkum, 18:22. íleikhléivar íslenska liðið líka fjórum mörk- um undir, 7:11. Spánn gerði þrjú fyrstu mörk leiksins en svo komu þrjú íslensk mörk í röð. Eftir það var leikurinn jafn þar til undir lok hálf- I leiksins er spænska Hanna liðið náði fjögurra Katrín marka forskoti. Friðriksen Síðari hálfleikur var jafn, en íslenska liðið var þó ekki nálægt því að vinna upp muninn frá því í fyrri hálfleik. Varnarleikur íslenska liðsins var ágætur en í sóknarleiknum kom greinilega í ljós að samæfingin er ekki mikil. Leikstjórnandi liðsins, Inga Lára þórisdóttir var allt of oft sú eina sem sótti að marki Spánar, enda var hún 'langbest í íslenska liðinu. Rut Baldursdóttir var óörugg í fyrri hálfleik en átti góða spretti í þeim síðari. Þá gerði Björg Gils- dóttir falleg mörk af línunni undir lokin. Mörk Islands: Inga Lára Þóris- dóttir 5/1, Rut Baldursdóttir 4/2, Björg Gilsdóttir 3, Guðný Gunn- steinsdóttir 2, Inga Huld Pálsdóttir 1, Kristín Pétursdóttir 1, Brynhildur Þorgeirsdóttir 1, Andrea Atladóttir 1. Mörk Spánar: Dolorez Assin 4, Cristina Arqner 4/1, Paloma Sant- am 3, Montserrat Diaz 3, Julia Hoez 3/1, Vizcaino Torre 3/1, Esp- eranza Rolando 1, Amaio Ugartem- endia 1. Góður sig- ur hjá ungu stúlkunum ÍSLENSKA unglingalandsliðið vann góðan sigur á Portúgal í fyrsta leiknum á alþjóðlega mótinu íkvennahandknattleik sem hófst í gær. ísland sigraði 14:13 íbaráttuleikeftir að hafa einnig verið einu marki yfir í leikhléi, 6:5. Islensku stúlkurnar byijuðu mjög vel og voru fljótlega komnar með þriggja marka forskot. Mikil létt- leiki var í sóknarleik íslenska liðs- IIHH ins, leikfléttur Hanna Katrín gengu vel upp og Fríðríksen varnarleikurinn var skrífar sterkur. Um miðjan hálf- leikinn snerist dæmið við og þær portúgölsku sóttu í sig veðrið. Þær breyttu varnarleiknum, léku mjög framarlega og virtist það koma íslenska liðinu í opna skjöldu. Island gerði ekki mark síðustu fimmtán mínútur hálfleiksins og Portúgal lagaði stöðuna í 6:5 fyrir leikhlé. Síðari hálfleikur var svipaður þeim fyrri. ísland byijaði af sama krafti og í fyrri hálfleik og um miðjan hálfleikinn virtist stórsigur vera í höfn. Þá kom aftur slæmur kafli í sóknarleiknum jafnframt því sem þær portúgölsku komust betur inn í leikinn. Þær minnkuðu muninn í eitt mark og sá munur hélst til Ieiksloka. Hulda Bjarnadóttir, Auður Her- mannsdóttir og Herdís Sigurbergs- dóttir voru bestar íslensku stúlkn- anna. íslenska liðið lék í heild ágæt- lega og verður varla auðunnið þeg- ar það mætir A-liði íslands í Keflavík í kvöld. Mörk Islands: Hulda Bjarna- dóttir 5, Halla Helgadóttir 3, Svava Sigurðardóttir 3, Auður Hermanns- dóttir 1, Herdís Sigurbergsdóttir 1 og Heiða Erlingsdóttir 1. Mörk Spánar: Julia Calado 4, Maria Carvalho 4, Lusia Oliveiro 3 og Ligia Gonveia 2. í kvöld Tveir leikir verða í kvöld á alþjóðlega móti kvenna í handknattleik. Leikið verður í Keflavík og kl. 18.30 mæt- ast Spánn og Portúgaþ og kl. 20.15 leikur a-landslið Islands við unglingalandsliðið. ÍÞtírnR FOLK ■ HEIMSMEISTARAKEPPN- IN í golfi verður haldin á Ítalíu á næsta ári á Le Quirce vellinum í lok október. Heimsmeistarakeppnin var síðast haldin á Flórída en þar kepptu Ulfar Jónsson og Sigurjón Arnarsson fyrir hönd Islands. Þeir stóðu sig mjög vel og má búast við að Islendingum verði boðið að senda lið. ■ HARRY Butch Reynolds og John Barnes, sem voru báðir dæmdir í tveggja ára ára bann af alþjóða fijálsíþróttasambandinu vegna lyíjanotkunar, hafa ákveðið að áfrýja. Reynolds á heimsmetið í 400 metra hlaupi og Barnes í kúluvarpi en hvorugur þeirra vill kannast við að hafa tekið inn ólög- leg lyf. ■ PORTUGALSKA liðið Sport- ing Lissabon hefur keyptu búlg- arska landsliðsmanninn Krasimir Balakov frá Etur Tirnovo. Hann samdi til þriggja ára en verðið var ekki gefið upp. Beckenbauer Montana ■ BERNARD Tapie, forseti franska knattspyrnuliðsins Mar- seille, segist hafa fundið menn til að taka við af Franz Beckenbau- er, ákveði hann að hætta. „Hann er frábær þjálfari og hefur eins og Beckenbauer orðið Evrópumeist- ari,“ sagði' Tapie, en neitaði að gafa upp nafnið. Beckenbauer hefur oft sagt að hann geti ekki ■ sætt sig við afskipti Tapies af þjálf- un liðsins og hætti ef forsetinn bætir ekki ráð sitt. ■ JOE Montaim var valinn íþróttamaður ársins af bandaríska blaðinu Sports Illustrated. Hann er leikstjórnandi San Francisco 49ers sem sigraði í NFL-deildinni í vor og er nú með bestan árangur liða í deildinni. KNATTSPYRNA Nýrvöllur er eina von Ajax Ajax í Hollandi, sem má muna sinn fífil fegri þrátt fyrir að hafa meistaratitil að verja, er að byggja nýjan knattspyrnuvöll, sem á að taka 50.000 áhorfendur í sæti og á að vera tilbúinn árið 1993. „„Nýr völlur er lífsspursmál fyrir Ajax,“ sagði Uri Coronel, formaður félagsins, í gær. „Við viljum komast á toppinn í Evrópu á ný og það er ómögulegt við núverandi aðstæður." Verið er að bjóða út hlutabréf til að ijármagna leikvanginn, sem á ekki aðeins að vera heimavöllur Ajax heldur fjölnota. Hlutabréfin eru frá 90.000 ISK til 9 millj. ÍSK. Dýrustu bréfunum fylgir réttur til að leigja sérstök herbergi á leikjum, en ódýr- ustu bréfin tryggja eigendum sæti fyrir aftan mörkin á hóflegu verði. De Meer-völiurinn, heimavöllur Ajax, er rúmlega hálfrar aldar gam- all og tekur 20.000 áhorfendur, en færri komast að en vilja. Nýja mann- virkið verður reist í úthverfi Amsterd- am, um fjóra km frá gamla vellinum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.