Alþýðublaðið - 11.12.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.12.1932, Blaðsíða 4
4 JJdlVÐUBbABIS Hattasaumastofu opna ég undirrituð mánudaginn 12. p. m. í Aðalstræti 9B (uppi). Nokkrir hattar verða til sýnis í glugga í Vöruhúsinu í dag María Thorsteinsson. JólaTlndiIlinn í ár heitir SJÚSS Fæst að eins hjá F. HANSEN, Hafnarfirðl. Sími 924. Hllómllstarmenninoln i Befkiavík. Hljómsveit Reykjavíkur efnir í vetur til f jögurra hljómleika, par sem uppistaðan verður nem- endur Tónlistarskóians sem Hljómsveitin stofn- aði 1930. Hljómisveit Reykjavíkur var fé- lag áhugamanna uan tónlist, mannia, sem ■ými'st höfðu notið ófallkominnar mientulniár í listinni eða ekki .átt kost á nemni fræðsiliu á jressu sviði, niema þedrfi, sem þeir urðu sér úti um á snöpum í frístundum sínum frá striti ör- bjargamannsins fyrir daglegu branðá. Þeir fengu sér til a&stoðar pá „kunináttumenn“, sem hér 'voru fyrir hendi, áðálliega kaffihúsa- spilara, sem mjarigir hverjir voru hinum lítt fremri um kunnáttu og tæknii, og héldu hljómleika, sem áf mörgum var vel tekið, einkum vegna viðleitninnar, sem þótti virðingar verð og velvilja. En áhuga þessara manna var ekki fullnægt með þessu, Þeir fundu svo ósköp vel, hve hljóm- Ieikunum var áfátt um listræni, kunnáttu og tækni. Þeir vissu líka, að eina lei&in til þess að bæta úr þessn var aukin kunn- átta og mentun. Áhugi „hins op- inbera“ hafði' veráð mjög tak- markaður fyrir þessari list og menningarignein og ekki fyrirsjá- anlegt, að bréytinjg yrði þar á. Þess vegna ger&u þessár menn byltingu, stofnuöu sjáifir tón- listarskóla og unnu fyrir hann eftir beztu getu. Nú hefir skólinn starfað í tvo vetur og það sem af er þessum með j>eim árangri, að Hljómisveit- in telur sér fært áð hálda opin- bera hljómleika í vetur, þar sem uppistaðan verlður niemendur skól- ans, aðstoðaðir af þeim innlendu áhugamönnium, sem til þess j>ykja hæfir,, og kennurum skóLans. Dr. Franz Mixa stjórnar hljömleikun- um. Hann er hér að góðu kunnur fyrir statf sitt að tónlistarmáLr urn okk.ar áiráð 1930, afskifti sín af stofnun skólans, kenslu viö hann og einlægan áhuga fynir þessu miemúngaimáli. Ráðigett err, að hafa hljómleikania fjóra, og verður einn þeirra nemiendahljóm- leikur, þ, e. nieméndur skólaus einir leika þar og sýna I>á hver árangur hefir orðið af hámi þedrra þann tiltölulega stutta tíma, siem þeir hafa notið þess. Þann hljóm- leik er ráðgert að halda í Gamla Bíó, en hinia þrjá í alþýöuhúsmiu Iðnó. Með því nú að vitað er, að matgir myndu sækja þessa hljóm- leika alla, j>ó ekki værj mema af áhugia fyrir málefninu, og þar sem Hljómsveitinni er stuðning- ur áð því að vita fyrir fram um áhuga aimennings fyrir starfi Iienniair, einnig til að gefa þeim, sem lítil fjárráð hafa, tækifæri tiÞþess að sækja alla hljómleik- ana án jafnmikils tiilkostnaðiar og ella, þá hefir verið ákveðið, að selja 1 leinu’ lagi aðgöngumiða að þdm öllum fyrir lægra verð en ef læypt er áð hverjum fyrir sig. Hefiu verið auglýst, hv,air kostur er á að kaupa þessa að- gömgumiða. Sjá AlþbL 30. f. m, Til hLjómleikanna verður auð- vitað vandað svo sem frekast má verða, enda mikils vert að vel takist. Ætti Hljómsveitin ekki að Vörusýning í Hamborg í dag. Mest spennaidi kl. 5-7 e. b. Hvergi eins mikið Arval af iólagiöfam. Uppboðsauglýsing. Næstkamándi þiiðjudag, 13. þj m., Id. 11/2 síðd., verða við opinbert uppboð, er haldið ver.ður x iskiifstofu bæjarfógeta, seld- ar útistandandi skuldiir þrotabús útgerðaTmanns Elinmundar Ól- afs frá Keftovík. — Listar yfir iskuldir þessar liggja framiml á skrifstofurmi til athugunar, Greiðsla fari fram við hamanshögg, Skrifstofu Gullbiíingu- og Kjósarsýsilu, 8. dezember 1932. Magsú^ Jónsson. Bifrelðastððin HEKLA, býður fólki að eins nýjar og góðar drossíur, frá kl. 8,30 fyrir hádegi til kl. 4 eftir miðnætti. — Fljót og góð afgreiðsla. Hringið í sima 2500, sínsa 2500. Fyrir |élin Heiðraðir viðskiftavinir, vinsamiegast beðnir að senda okkur tauið sem fyrst fyrir jólin Mjallhvít. Sími 4401 Jóiægjafir handa börnum og fullorðnum, er bezt að kaupa á Vatnsstíg3. Spil með af&r lágn verði. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 4905, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — Jóíatrén koonm Aðeins lítið óselt. Vín- berin eru á fömm. Kanpfélag Aiþýðn. Símar 4417, 3507. Ritföng, alls konar, ódýr og göð, í Bergstaðastræti 27. — Jólaglans- kort og listaverkakort á 15 aura tii jóla. Blotar, Skrúfur og Rær. Vald. Poulsen. Klappænstíg 29. Sími 3024. þiurfa að kvíða j>vi, að nókkurt sæti verði óskipað á nieinuim liljórnleikanna. E. R. Njjja Fi&kbúoin, Laufásvegi 37. hefir símanúroerið 4663. Munið það. Ritnefnd um stjórjunál: Einar Magnússon formaður, Héðinn VaJdimarsison, Stefán J, Stefán&son. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: Ólafui' Friðriksson. Aiþý&aprentsmiðjaiu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.