Alþýðublaðið - 11.12.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.12.1932, Blaðsíða 3
JJdSTOCffiðAÐIÐ gcynia þab þar til síðar. Má og vænta þess af bynjun Siguxðar. alð frá honum komi ínargt snjalt í fraímtíðinni og að honum, takist alð skapa þau verk, sem verði tii stuðnings þeim, sem hann auðs-já- aintega vill vinna fyiúr. Hætturnar, siem stéðja að ungum lúthöfund- um, eitul að vísu margar og fáir háfa sta'ðist þæi). Borgarastéttirn- aír hafa að venju allar klær úti tii að g-eiia sér slíka menn ánetji- að:a, og það eru ekki nema þedr hugrökkustu og sjáifstæðustu, et sigrast á öllum erfiðleikum. Fyaiir hönd hi'nnar fjölmörgu al- þýðu, sem les Alþýðublaðið, þakka ég þér fyrir sögurnar, Sig- úrður Gröndall, og hvet þig til aó halda áfnam að skrifa. V. S. V. Nœfytfiœknir er í nótt Bragi ÓMsson, sími 2274. - Úlv/wplþt í dag,: Kl. 10,40: Veð- urfregni'r. KI. 14: Mesisa (séra Árni Sigurðsson,). Kl. 15,30: Miðdegis- útvarp: Erindi (Árni Friðriiksson). Tönleikan Kl. 18,45: Ba'matími isém Friðrik HalLgrimsson). Kl. 19,'30: Vaðurfnegnir, Kl. 19,40: Söngvéi: Kvartett og Kvintett úr „MáskienbáH" eftir Verdi; Kvartett úr „Rigoletto" eftir Verdi; Sextett ú:c „Lucia di Lammemnoor“ eftir Donizetti.. Kl. 20: Fréttir1. KI. 20,30: Erindi: Skíöaíarir. (Bene- djekt Jakobsson). Kl. 21: Söngvél: Beethoven: Symphoniá nr. 5. — Einsöngur: Verði: Sie hat rnich nie geliebt, ún „Don Carlos“ (Kip- n/is). —- Dánzlög til kl. 24. Sjómapmtúveðjitr, FB. 10. dez. Erum á útleiö. Vellíðan allra. Kveðjur til vina og vandamanna. Sklpncriw 'á Hafstein,. Eifám á útleið. Vellíðan. Kærar kveðjim ! / i Skipverjar, á GullioppL Fárndr úL Vellíöan allra. Kær- áfi kveðjur. ^ Skipshöfnin á Sviþcp Krjstján X. DamJmnimgur, kom iil Lundúnal í fyrradag. Jng'umndm, Guomundsspii, sem ier J hvita herliðinu, er ekki Ingi- fbaundtír i Teigi og ekki Ingimund- HT fisksali, Blaðinu er ekki kunn- iugt utm, hvar þessi Ingimunduy hermaður á heimia, en hann er áustan úr Rangárvallásýslu. Dm daginn og veginn Hessur i dag: 1 dómkirkjunm kl. 11, séra Bjarni Jónason; bl. 2 bamaguðs- þjónusta .(séra Fr. H.); kl. 5 séra Friðrik Hallgrimsson. — í frí- kSiikjunni kl .2 sérá Árni Sigurðs- json: í þjóðkirkjunnii i HafnarfiTöi kL 11/2 séiía Gárðar Þorsteins- Bion.■ 1 Landakotskirkju: Lájg- miessur kl. 61/2 og kl. 8 árd. Há- I lólabaksturinn Hveiti, Alexandia í pokum í 50,8 kg — — - — i 25,4 — — blátt I. - — í 50 — sf» - ýmsar tegundir í smápokum. Gierduft og Eggjáduft í bréfum og láusri vikt. Hjartarsalt. Natron. Kófcosmjöl. Súkkat. VanffliLesykuí Flórsykun Bökunárdropar, allar tegundir, Egg. Islenzkt bögglasmjör og rjömabússmjöx. Smjörlílú, Tólgj Juitáfedti. Kaiidemommur, Möndlur. Rúsínur. Álfadrottningar-Iuikupakkar. Sultutau í glösura og lausiy. vikL KAU PFE LAG ALÞYÐU Austurbúð Njálisgötu 23, sími 4417: Vesturbúð Verkámaninaibúst. sími 3507. Telpa eða nngllnpr óskast til að aka út með dreng á 2. ári 1—2 stund- ir á dag, þegar veður er gott. — Hellusnnd 6» Hvers vepa borga menn meira Syrir jóiaplötima og gjafarplötima, þegar hægt er að fá þær fyrir minnaen með því að fara nið- ur í kjallarann og kanpa fyrir föstudagskvðid, 16 dezember. Hljóðfærahðsið. N»rl5t, sterbn nærtðtin komin altnr. Einnig allar drengjastærðir. Vðrabúðin Langavegl 53. messa kl, 10 árd. Gúðsþjónusta mleð pipdikun kL 6 síðd. — f Að- ventkirikjunni kl. 8 síðdegis. Allir vdlkominiii,' Trúlofun. I gæxkveldi opinbeíuðu trúlof- un sfiiá ungfíú Rágnheiiðux Jóns- dóttir, Ólafssoaax xafvixkja, og Guöni Siguúðsson hjá nýlendu- vöruverzlun Jes Zimsen. Nýkomið: vxroooocooooooot. Mikið úrva! af eionig alls konar Kaií- mamm- og Barnasokkmn( 7 krónnr, 95 krónnr. HúsgagiiaverzL vi5 Dómkirkiuna GaNoIð f dag að verzluninni á N|álsgÖtn 40 og íftift á. — Það bórgar sig. Letðrétting. Bóndi úx Mosfellssveit befir snúiö séx til Alþýðublaðsins með svo hljóðándi leiðréttingu: „Mað- iux sá, ex getið ex umi í Álþýðu- hlaðinu 7, diez., að komið hafi á 'skemtun á Brúaxlandi fyrxa laug- ardag, vax ekki með lögreglu- skilti eða aunað lögœglueinkenni. Hantt fór þarna upp eftir að vitja skyldfólks síns, um kl. 4 og hafði að eáms mjög stutta viðdvöl, og dvaldi, meðan hánn vax, uppi á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.