Morgunblaðið - 05.01.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.01.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANUAR 1991 9 JEPPASÝNING AÐ VAGNHÖFÐA 9 4 DYRA SUZUKI SIDEKICK 4 dyra jeppinn sem beöiö hefur verið eftir lengi. Hann sameinar alla helstu kosti góös jeppa og er jafnframt lipur, sparneytinn, rúm- góöur og þýður fjölskyldubíll í akstri, jafnt innanbæjar, á þjóövegunum sem í ófærö Sjálfstæð buröargrind og gormafjöðrun. Verð kr. 1.550.000 stgr. Innifalið ( verði m.a.: ABS bremsur aftan, útvarp+segulband, vökvastýri, elektrónísk benslninnspýting, rafm. I speglum, 80 ha. 1600 cc. vól, 5 gíra beinskipting, driflokur á framhjólum, 1 órs óbyrgð, ryðvöm og skráning. 4 dyra FORD EXPLORER XLT 4WD. Þetta er nýjasti jeppinn frá FORD. Hann hefurfengiö frábæra dóma hjá bílagagnrýnendum um allan heim fyrir glæsilegt útlit og góöa aksturseiginleika. Bíll hlaöinn aukabúnaði. Verð kr. 2.650.000. -stgr. Innifalið ( verði m.a: ABS bremsur aftan, útvarp+segulband, vökvastýri, bein innspýting, rafm. I "öllu", 155 ha. V6 vél, 4ra þrepa sjálfsk., álfelgur, cruise contr. fullur bensíntankur omfl. 1 árs óbyrgö, ryðvörn og skráning. ALLT NÝIR BÍLAR KOMIÐ OG REYNSLUAKIÐ Opið laugard. kl. 10-17 Opið sunnud. kl. 13-17 VAGNHÖFÐA 9 -112 RVK. SÍMI 674840 m ffe Metsölublaó á hverjum degi! 1990 Metár í gjaldþrotum Gialdhroíaúrskurðir í Reykjavik hafa aldrei veriðfleiri en ifyrra. Ragnar Hall borgarfógeti: Trúi ekki öðru en að hámarkinu si náð Sorpevóine Skattheimtan eykst . Hir.rir6i.gar muu þ.rl. •« grtiAi nm. þútu.il krú.ur i kvcrji íbúi iénuklcgi tyrir cyAi.gu torpt i þcwu irt Sorp- cjfii.girgjild kcfur ckki vcrlí Ugl i i6or, c. kcmur .. tU *6f- Mælikvarði gjaldþrota og atvinnuleysins Félagshyggjustjórn, sem svo nefnir sig, ríkisstjórn Framsóknar og A-flokka, hefur setið við stjórnvölinn á þjóðarskútunni um árabil. Hún hampar íslandsmetum, hvort heldur árangur hennar og pólitísk ábyrgð er mæld á mælikvarða almenns atvinnuleysis eða gjald- þrota einstaklinga og fyrirtækja. Staksteinar glugga í frásögn Þjóð- viljans af íslandsmetum ársins 1990 — sem og nefndarálit um fjár- lög 1991. 939 gjaldþrot í Reykjavík Þjóðviljinn Htur yfír liðið ár og segir í forsíðu- frétt: „Gjaldþrot hafa aldrei verið fleiri en á síðasta ári. f Reykjavík voru 939 einstaklingar og fyrir- taeki úrskurðuð gjald- þrota, en árið 1989 voru gjaldþrotin alls 510 [inn- skot Mbl.: það er 1.449 gjaldþrot á tveimur árum]. Gjaldþrotum fjölgaði einnig á Akur- eyri og í Kópavogi. Gjald- þrotaúrskurðum hefur fjölgað jafnt og þétt allan síðasta áratug, en fjöldi þeirra náði hámarki á síðasta ári ... Til samanburðar við gjaldþrotahrinuna í Reykjavik á síðasta ári má nefna að árið 1985 voru alls 224 einstakling- ar og fyrirtæki úrskurð- uð gjaldþrota í höfuð- borginni. Síðan hefur Qöldi gjaldþrota sem sagt margfaldast ... Að sögn Kristrúnar Kristinsdóttur, fulltrúa bæjarfógetans í Kópa- vogi, fjölgaði gjaldþrota- úrskurðum þar um 33 af hundraði á milli áranna 1989 og 1990. í fyrra voru úrskurðimir 72, en 54 árið 1989. 54 einstakl- ingar urðu gjaldþrota í Kópavogi á síðasta ári. Ekki liggja fyrir áreið- anlegar tölur um fjölda gjaldþrota hjá bæjarfóg- etanum á Akureyri, en ljóst er að beiðnum um gjaldþotaskipti fjölgaði verulega milli áranna 1989 og 1990. Þær urðu 114 í fyrra og hafa aldr- ei verið jafnmargar. Til samanburðar má geta þess að beiðnir um gjald- þrotaskipti voru 72 í hitt- eðfyrra.“ Atvinnuleysi hefur þre- faldazt frá 1988 Atvimiuleysi hefur aukizt samhliða gjald- þrotum. I nefndaráliti fulltrúa sjálfstæðis- manna i fjárveitinga- nefnd um fjárlagafrum- varp fyrir árið 1991 stendur: „Atvinnuleysi hefur um það bil þrefaldazt frá 1988. Gert er ráð fyrir að 2.500 manns gangi atvinnulausir að meðal- tali allt þetta ár [það er árið 1990]. Þjóðhags- stofnun spáir því að at- vinnuleysi aukist enn á næsta ári [það er 1991].“ Ef „árangur" stjómar- stefnunnar er mældur á mælikvarða almemis kaupmáttar, verður svip- að upp á teningnum og þegar mælikvarðar gjaldþrota og atviimu- leysis em notaðir. f til- vitnuðu nefndaráliti seg- ir: „Kaupmáttur ráðstöf- unartekna launafólks er talinn hafa lækkað um 22 prósent frá 1987 til 1990.“ Fólksstreymi úr stijál- býli til höfuðborgarsvæð- isins og fólksstreymi úr landi hefur ekki verið meira á síðustu tveimur áratugmn en á valdaferli þessarar ríkisstjórnar. Eyðslumetið og skatta- metið Islandsmet rikissljóm- ariimar em fleiri en á sviði gjaldþrota, atvinnu- leysis og kaupmáttar- rýmunar. Erlendar . skuldir þjóðarbúsins hafa aldrei verið hærri en nú, vom 51,6% af landsfram- leiðslu 1990 [vom 40,3% 1987] að því er segir í nefndarálitinu. Þar segir og að skattheimta ríkis- ins sé hærra hlutfall af landsframleiðslu en áður. Innheimtar tekjur A-hluta ríkissjóðs vom 22,7% af VLF árið 1985 en 27,6% árið 1990. Orð- rétt segir: „Frá og með 1988 til 1991, miðað við fjárlaga- frumvarp og verðlag þessa árs, hafa skattar til ríkissjóðs verið hækk- aðir um 15,5 mil[jarða króna... Þrátt fyrir þessa gifurlegu skattheimtu stefnir í það að saman- safnaður halli ríkissjóðs árin 1988-1991 verði yfir 30 miUjarðar króna á verðlagi Qárlagafmm- varpsins." Viðbótar- vandinn Auk samansafnaðs ríkissjóðshaUa, sem fjár- magnaður er með skuldasöfnun, er fleiri fjárskuldbindingiun velt yfir á framtíðina, svo sem vegna Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins, uppgjöri við sveitarfélög, útflutn- ingsbótum á búvörur o.fl. Þá má nefna ríkisábyrgð- ir vegna Byggðastofnun- ar, útlána Atvinnutrygg- ingarsjóðs, loðdýrarækt- ar o.fí. Ennfremur má nefna tap á fjárfestingar- sjóðum í eigu ríkisins og vanda Byggingarsjóðs ríkisins. Þessi saman- safnaði vandi spannar hrikalegar Qárhæðir. Kaldalónstón- leikar í Lang- holtskirkju KARLAKÓR Keflavíkur, Kvennakór Suðurnesja ásamt einsöngvurum, halda Kaldalóns- tónleika í Langholtskirkju, laug- ardaginn 12. janúar kl. 17.00. 13. janúar eru 110 ár liðin frá fæðingu Sigvalda Kaldalóns, tón- skálds. Flutt verða sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns, Selmu Kalda- lóns og Sigvalda Snæ Kaldalóns. ARKITEKTAR - ENDURSKOÐENDUR LÆKNAR- LÖGFRÆÐINGAR VERKFRÆÐINGAR EÐA FÉLAGASAMTÖK TIL LEIGU Glæsilegt bjart og rúmgott einbýlishús í hjarta miðbæjarins, gæti vel hentað 4-5 aðilum í þessum greinum. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Góð aðstaða - 177“ fyrir 20. janúar. Skákmótið í Hastings: Helgi tapaði fyrir Bareev HELGI Ólafsson tapaði fyrir so- véska stórmeistaranuin Evgeny Bareev í 6. umferð skákmótsins í Hastings í Englandi. Helgi er í 4. sæti á mótinu með 3 vinninga en Bareev er efstur með 4.5 vinninga. Daninn Bent Larsen vann Jonat- han Speelman í 6. umferð og er í 2. sæti með 4 vinninga.. Guyla Sax frá Ungverjalandi er í 3. sæti með 3.5 vinninga og biðskák. Úvals leikfimi Líkamsnudd og andlitsböð. Heiturpottur - heitt kaffi. Innritun og upplýsingar kl. 10-12. Símar 4 33 23 - 3 69 66 - 4 53 99

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.