Morgunblaðið - 05.01.1991, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1991
NNUA UGL YSINGAR
Vesturbær Morgunblaðið óskar eftir blaðbera í eftirtalin hverfi: Oddagötu og Aragötu. Ennfremur vantar blaðbera í Skerjafjörð, norðan flugvallar. Austurbær Austurgerði og Byggðarenda. Breiðholt Stekki. Kópavogur Kársnesbraut. Hressandi morguntrimm sem borgar sig. Upplýsingar eru gefnar í síma 691253. Verslunarstörf Við leitum að fólki í eftirfarandi störf í versl- un okkar í Kringlunni: 1. Umsjónarmanni í skíða-, byssu og veiða- færadeild. Við leitum að ábyrgum aðila til að hafa umsjón með innkaupum, ann- ast sölu o.þ.h. í samráði við verslunar- stjóra. Æskilegur aldur 30-40 ára. 2. Afgreiðslustarf frá kl. 13.00-18.00 (19.00) í fata- og skódeild. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sportval - 8809“ fyrir 10. janúar. Sportval KRINGWN KI5lkieNM
: mii ISLENSKA OPERAN Hlll
Fulltrúi óskast til starfa á skrifstofu íslensku óperunnar. Tölvukunnátta og bókhaldsþekking nauðsyn- leg. Einnig er leitað eftir starfsfólki í miða- sölu óperunnar. Umsóknir merktar: „Ópera - 9333“ leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
Uppeldis- og með- ferðarfulltrúar óskast til starfa strax á vist- og dvalarheim- ili utan Reykjavíkur. Æskilegt er að viðkom- andi starfskraftur geti búið á staðnum. Starfsreynsla og reglusemi er algjört skilyrði. Umsókn er greini starfsreynslu, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. janúar nk. merkt: „Uppeldi og með- ferð - 6717“. Farið verður með allar umsókn- ir sem trúnaðarmál.
Fiskvinnsla - verkstjórn Fyrirtæki úti á landi óskar að ráða áhugasam- an verkstjóra með matsréttindi. Áhugasamir leggi inn nöfn, símanúmer og upp- lýsingar um fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. janúar merkt: „Áhugasamur-8618“.
25ára barnlaus stúdína, með fjölbreytta starfs- reynslu, óskar eftir spennandi og vel launuðu 50-60% starfi sem fyrst. Hringdu og aflaðu frekari upplýsinga. Anna, sími624752.
hMF Æmjk íOAUGL ÝSINC GAR
TILKYNNINGAR
Breytt símanúmer
Frá mánudeginum 7. janúar 1991 verður
símanúmeri umhverfisráðuneytisins
609600
Umhverfisráðuneytið.
ÝMISLEGT
VERZLUNARRÁÐ
ISLANDS
Námsstyrkir
Verslunarráð íslands auglýsir eftir umsókn-
um um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis,
sem veittir verða úr námssjóði VÍ.
1. Styrkirnir veitast til framhaldsnáms við
erlenda háskóla eða aðra sambærilega
skóla í greinum, sem tengjast atvinnulíf-
inu og stuðla að framþróun þess.
2. Skilyrði til styrkveitinga eru að umsækj-
endur hafi lokið námi, sem veitir rétt til
inngöngu í Háskóla íslands eða aðra sam-
bærilega skóla.
3. Hvor styrkur er að upphæð 175 þúsund
krónur og verða þeir afhentir á Viðskipta-
þingi Verslunarráðs íslands þann 13. fe-
brúar 1991.
Til að sækja um þarf aðeins að senda inn
prófskírteini, vottorð um skólavist erlendis,
ásamt Ijósmynd af umsækjanda. Einnig er
æskilegt að nemandi geri í örstuttu máli (um
hálf vélrituð síða) grein fyrir því námi, serh
um er að ræða. Umsóknum þarf að skila í
síðasta lagi 31. janúar 1991.
Verslunarráð íslands,
Skrifstofa viðskiptalífsins,
Húsi verslunarinnar,
103 Reykjavík,
sími 678910.
Stangveiðimenn athugið!
Bæði karlar og konur. Nýtt flugukastnám-
skeið hefst í Laugardalshöllinni 6. janúar kl.
10.20 árdegis. Við leggjum til stangirnar,
Tímar: 6., 20. og 27. jan., 10. febr. og 3. mars.
K.K.R. og kastnefndirnar.
Vilt þú verða skiptinemi
næsta skólaár?
Ef þig langar að gerast skiptinemi næsta
skólaár eru nokkur pláss laus hjá Asse í
Bandaríkjunum og Kanada, eitt í Hollandi og
tvö í Englandi.
Langi þig og ef þú ert á aldrinum 15-17 ára
getur þú sótt um.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Asse.
Opið alla virka daga frá kl. 13-17, s. 621455.
Útgerðarmenn, vélstjórar
Námskeið í meðferð Caterpillar bátavéla og
rafstöðva verður haldið dagana 9. og 11.
janúar nk. í Heklu-húsinu.
Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að skrá
sig í síma 695500.
m
HEKLA
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Eftirtalin fasteign verður boðin upp og seld á nauðungaruppboði,
sem haldið verðurá eiginni sjálfri, þriðjudaginn 8. janúar kl. 14.00:
Sumarhús í landi Hólms, talinn eigandi Helgi Valdimarsson.
Uppboðsbeiðendur eru Helgi V. Jónsson hrl., Tómas H. Heiðar lögfr.
og Landsbanki islands. Þriðja og síðasta sala.
Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu.
Vík í Mýrdal, 3. janúar 1991.
Lausafjáruppboð
Fimmtudaginn 10. janúar 1991 fara fram uppboð á lausafjármunum
í eigu þrotabús Melrakka hf. og þrotabús Fornóss hf. samkvæmt
beiðni skiptastjóra, Jóhannesar Sigurðssonar, hdl.
Uppboð á munum þb. Fornóss hf. hefst við Fomós hf., Aðalgötu,
Sauðárkróki, kl. 13.30 og verða þá m.a. seldir eftirtaldir munir: Bif-
reiðin Hl 211, Lada Vaz árg. 1984, Metabo borvél, Metabo sting-
sög, Miller Thunder Bolt rafsuðuspennir, kaffikanna AEG, snittteinar
og ýmis verkfæri.
Að því búnu verður uppboðsrétturinn fluttur að Gránumóum, fóður-
stöð, Sauðárkróki, þar sem seldir verða lausafjármunir þb. Melrakka
hf., m.a.: Skrifstofuhúsgögn, Comet Basis og Super Phone símtæki,
eldhúsborð og stólar, Miele ryksuga, 36 bolla kaffikanna, Cat pump
háþrýstidæla, gassuðutæki, Metabo slípirokkur og ýrtTls verkfæri.
Uppboðshaldarinn á Sauöárkróki,
Sigríður J. Friðjónsdsóttir, ftr.
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 8. janúar 1991
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal
embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00:
Aðalgötu 17, Suðureyri, þing. eign Elvars Jóns Friðbertssonar, eftir
krófum veðdeildar Landsbanka íslands og innheimtumanns ríkis-
sjóðs. Annað og síðara.
Aðalstræti 32, neðri hæð, austurenda, ísafirði, þingl. eign Péturs
Ragnarssonar o.fl., eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Guð-,
jóns Ármanns Jónssonar hdl. Annað og síðara.
Góuholti 8, Isafirði, þingl. eign Arnars Kristjánssonar, eftir kröfum
veðdeildar Landsbanka (slands, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Lands-
banka (slands og Bæjarsjóðs ísafjarðar. Annað og síðara.
Gylli ÍS-261, þingl. eign Útgerðarfélags Flateyrar, eftir kröfum ríkis-
sjóðs Islands og Atvinnutryggingasjóðs. Annað og síðara.
Hlíðargötu 42, Þingeyri, þingl. eign Guðmundar M. Kristjánssonar,
eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og stðara.
Mjallagötu 6, n.h., (safirði, talinni eign Rósmundar Skarphéðinsson-
ar, eftir kröfum Landsbanka íslands, Bæjarsjóðs (safjarðar, inn-
heimtumanns ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka íslands.
Pólgötu 4, 2. hæð, ísafirði, talinni eign Sturlu Halldórssonar, eftir
kröfum Tryggingastofnunar rikisins og íslandsbanka, (safirði. Annað
og si'ðara.
Seljalandsvegi 40, ísafirði, þingl. eign Guðmundar Helgasonar, eftir
kröfum Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., Jóns Fr. Einarssonar og
Hagfelds. Annað og síðara.
Þriðja og síðasta nauðungaruppboð:
Á fiskverkunarhúsi og beitingaskúr, Flateyri, þingl. eign Snæfells
hf., fer fram eftir kröfum Hafnarbakka hf., Galtar hf., Fiskveiða-
sjóðs, Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, Kaupfélags (sfirðinga,
Sæplasts, Bakkavarar hf., Sunds hf., Vátryggingafélags íslands,
Kristjáns Ó. Skagfjörð hf., Sparisjóðs Önfirðinga og Atvinnutrygg-
ingasjóðs á eigninni sjálfri, mánudaginn 7. janúar 1991 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Sýstumaðurinn i isafjarðarsýslu.