Morgunblaðið - 05.01.1991, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) a*
Skyldu- og ábyrgðartilfmn-
ingin hvetur hrútinn til dáða
núna. Þó að hann sé vel á
verði gætu ýmis smáatriði
farið fram hjá honum í dag.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það er ekkert vit í því fyrir
nautið að eyða tíma í að
kvarta yfir smámunum. Það
velur að vera með sínum nán-
ustu í dag.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þetta er rétti dagurinn ef
tvíburinn ætlar að látahendur
standa fram úr ermum heima
fyrir. Nú er enn fremur lag
til að hyggja að heimiiisbók-
haldinu.
Krabbi
(21. júní - 22. júlf) >“$8
Það stoðar krabbann ekkert
að fara í fýlu ef ætlun hans
er að njóta stuðnings sam-
starfsmannanna.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið virðist vera á réttri leið
með verkefni sem það hefur
með höndum og leggur metn-
að sinn í að Ijúka því núna.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) 4*
Meyjan kann tökin á smámun-
unum í daglegu amstri, en
henni hættir til að gera úlf-
alda úr mýflugu. Hún ætti að
einbeita sér að rómantíkinni
núna.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Vogin reynir nú allt hvað hún
getur að koma því í verk sem
varð út undan fyrir hátíðam-
ar. Heimilið er miðpunkturinn
í lífi hennar um þessar mund-
ir.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Sporðdrekinn gleðst yfir að
geta gert vini sínum greiða
núna, en smálegur skoðanaá-
greiningur getur komið upp í
dag út af peningamálum.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) &
Bogmaðurinn stendur frammi
fyrir einhveiju vandamáli
núna. Hann ætti að setjast
niður og hugsa málið og
treysta síðan innsæi sínu.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Steingeitinni finnst hún þurfa
að endurgjalda heimsókn í
dag. Ferðalag er á dagskránni
hjá henni og hún er ósam-
mála ráðgjafa sem hún leitar
til.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Vatnsberinn er nú í óða önn
að skoða peningamáh sín og
koma bókhaldinu í lag. Hann
talar við einhvem sem skuldar
honum peninga eða greiða.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) *£*
Fiskurinn gengur af vinum
sínum dauðum úr leiðindum
ef hann þrástagast á sömu
vandamálunum æ ofan í æ.
Þó gerir hann rétt í því að
blanda geði við fólk.
Stjörnusþána á að lesa sem
» dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
■■
SMAFOLK
Ég held að þú sért ekki
hinn raunverulegi jóla-
sveinn..
IFYOURETHE
REAL5ANTA,
WHERE ARE
YOUR
H6LP6R5?
/2-23
Ef þú ert hinn
sanni jóla-
sveinn, hvar
eru þá hjálp-
endur þínir?
Hjálp, hýálp, hjálp.
V THAT'5 THE
DUM0E5T
THIN6 l‘VE
EVER 5EEN!
WH0CARE5?
MERRV
CHRI5TMA5,
5WEETIE'
OJOOF, W00F,
UJOOF'
n
§
Þetta er það heimskulegasta
sem ég hef séð! Hveijum
stendur ekki á sama? Gleði-
leg jól, ljúfan! Voff, voff,
voff!
BRIDS
Umsjón: Guðmundur Sv.
Hermannsson
Þetta spil virtist vera frekar
einfalt til vinnings, þrátt fyrir
slæma tromplegu. En sagnhafi
komst að því að fljótfæmi borg-
ar sig ekki.
Norður
Vestur
♦ ÁK10
VD972
♦ 92
+ G765
V 843
♦ ÁK85
♦ 103
Suður
32
VÁKG1065
♦ 104
♦ ÁD8
Austur
♦ D854
y-
♦ DG763
♦ K942
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 hjarta
pass 1 spaði pass 3 hjörtu
pass 4 hjörtu a. pass
Vestur spilaði út laufafimm-
inu og suður tók kóng austurs
méð ásnum. Samningurinn var
ömggur ef hjartað lá 2-2 eða
3-1 svo suður lagði næst niður
hjartaás og fékk ótíðindin þegar
austur henti tígli.
Þrátt fyrir þetta gat suður
talið 10 slagi með því að trompa
lauf í borði, svo hann tók næst
laufadrottningu og trompaði -
lauf. Síðan spilaði hann hjarta á
ás og hjartagosanum á drottn-
ingu vesturs.
En þegar vestur spilaði nú
tígulníunni sá sagnhafi skyndi-
lega að hætta var á ferðum.
Hann tók með ásnum og spilaði
spaða en vestur tók slaginn með
kóng og spilaði meiri tígli. Suður
spilaði aftur spaða, en austur
hoppaði upp með drottninguna
og spilaði tígli, og bjó þannig til
fjórða slag vamarinnar á hjarta-
níu vesturs.
Vömin sýndi góð tilþrif í
þessu spili og átti því skilið að
uppskera vel. En sagnhafi gat
komið í veg fyrir þetta með því
að spila sjálfur spaða áður en
hann fór af stað með laufa-
trompunina. Ef vörnin spilar
tígli, getur sagnhafi spilað öðr-
um spaða, og þegar vestur á
endanum fær á hjartadrottning-
una getur hann ekki komið
austri inn til að spila þriðja
tíglinum.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Færeyingar komu mjög á óvart
í upphafi ólympíumótsins, náðu
m.a. jafntefli við stórmeistarasveit
Rúmena. Á þriðja borði vann Jens
Chr. Ilansen snemma mann af
alþjóðlega meistaranum Ionescu
(2.440) og lauk skákinni síðan
laglega:
31. Hh8 - Hdl (Eftir 31. -
Kxh8 32. Dh6+ - Kg8 33. He8
væri Rúmeninn mát) 32. Dh6-i—
Kf6 33. Hhe8 og svartur gafst
upp, því hann á enga vöm við
hótuninni Dh8+ sem leiðir til
máts eðá drottningartaps. Á
fyrsta borði náði John Rödgaard
jafntefli á tapað tafl gegn hinum
kunna stórmeistara Gheorghiu, á
öðru borði tapaði Bogi Ziska fyrir
Marin, en á því flórða náði Tor-
bjom Thomsen jafntefli við
Ghinda. Nokkru síðar klipu frænd-
ur vorir einnig tvo vinninga af
Belgum og vom framan af mótinu
með svipaða vinningatölu og hinar
Norðurlandaþjóðimar. En því mið-
ur brást þeim úthaldið og Færey-
íngar enduðu í 78. sæti. Munaði
þar mestu um 0-4 tap fyrir Dóm-
iníkanska lýðveldinu í 12. umferð.