Morgunblaðið - 05.01.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1991
27
fclk f
fréttum
KONGAFOLK
Karl ætlar að
láta slag standa
Karl krúnuarfi Bretlands hefur ákveðið að ganga
í berhögg við álit lækna og bregða sér í Alp
ana á skíði í febrúar næstkomandi. Hann hefur átt
við erfitt handleggsbrot að stríða síðustu mánuði.
Brotið hefur ýmist brotnað upp eða verið brotið
upp, því einhverra hluta vegna gróa bein prinsins
afleitlega. Læknar hafa tjáð honum að detti hann á
hausinn í skíðabrekkunum og handleggurinn verði
fyrir hnjaski í leiðinni gæti hann orðið örkumla.
Handleggsbrotið hefur hamlað prinsinum í embættis-
erindum svo ekki sé minnst á að hann varð af lax-
veiði- og akurhænuvertíðinni á liðnun hausti af þess-
um sökum. Þykir honum nú greinilega nóg um.
Fregnir herma að kóngafólkið breska ráði Karli
að hlýða læknunum, þeir hafi trúlega meiri þekkingu
á beinbrotum heldur en hann sjálfur. Telja menn
að með þessu vilji Karl láta reyna á það hvort að
hann sé á batavegi eða hvort að hann sé í raun
orðinn öryrki. Karl segir sjálfur að sér verði ekki
hnikað, tilfínning hans sé sú að handleggurinn sé
orðinn heill og það sé engin ástæða til þess að hafa
af þessu nokkrar áhyggjur.
Karl segist vera orðinn algóður í liandleggnum.
Morgunblaðið/PPJ
Antonov vélarnar kúbönsku á Reykjavíkurflugvelli.
s
Kúbanskir flugliðar
í Reykjavík
Tuttugu og tveir kúbanskir flugliðar gistu í Reykjavík um jólin. Flugliðarn-
ir voru í áhöfn tveggja Antonov AN-26 flugvéla, sem voru á leið til Kúbu
frá Kiev í Sovétríkjunum, þar sem flugvélarnar höfðu verið í stórskoðun
hjá Antonov-flugvélaverksmiðjunum. Fyrri vélin kom til Reykjavíkur 22.
desember en síðari vélin kom á aðfangadag. Vegna óhagstæðra vinda
milli íslands og Kanada komust vélarnar ekki áfram fyrr en á annan dag
jóla.
Borgarstjórahjónin í Washington DC, Effi og Marion Barry.
VANDAMAL
Effí Barry ætlar
að skrá söguna á bók
Effi Barry, borgarstjórafrúin í
Washington DC, álítur að röð
in sé komin að sér að láta í sér
heyra. Effi er eiginkona Marion
Barry, borgarstjórans sem gómaður
var af lögreglunni er hann keypti sér
í nös á hótelherbergi. Sölumaðurinn
var Íögreglumaður í gervi, en Barry
hafði verið undir smásjá um langt
skeið. Allt er þetta löngu frægt og
nú á Barry yfir sér 6 mánaða fangels-
isdóm og líklegt verður að teljast að
dagar hans sem borgarstjóri séu tald-
ir að kjörtímabili loknu.
Effi Barry hefur aftur á móti kvatt
sér hljóðs, ráðið sér umboðsmann
sem gengur á milli bókaforlaga þessa
dagana og býður hispurslausar ævi-
minnirigar hennar, með sérstakri
áherslu á samlíf hennar og hins fallna
Marions. Umboðsmaðurinn, Michael
Viner, segir að flest forlögin sem
hann hafi talað við hafi látið í ljósi
áhuga á því að leggja peninga í
dæmið. Effi sé með málin í athugun
og sé með sýnishom í vinnslu. Viner
segir jafnframt, að Effi hafi ekki
hugsað sér að ausa aur á bónda sinn,
„hins vegar verði ekki hjá því komist
að lýsa skoðunum sínum og afstöðu
til lyfja- og áfengisneyslu Marions
að ekki sé minnst á framhjáhald
hans með ýmsum konum, meðal ann-
ars konu að nafni Rasheeda Moore
sem var höfuðvitni sækjandans í
málinu Barrys," segir Viner.
Effí stóð styrk við hlið bónda síns
á meðan að öll spjót beindust gegn
honum, en allan tímann hugsaði hún
þó sitt. Því er spáð að lífshlaupsskrá-
setning Effi muni ríða hinu fallvalta
hjonabandi þeirra að fullu.
gaddhq.
GARÐATORGI 1, GARÐABÆ • S. 657676
Torfi íílafssnn ojf
líinar Jónsson (*jm
lnika fyrir dansililkl.03.
Tilhml tirlfiiriniiar
4ra rctta máitíð 'W
Vcrflkr. I980,-
GADDtjQ
D
ainsieiiKiuLF
17
leit
i AfÍííliii
- ©g jj»rétíáncLa.gle<íi
Húsiö opnaö kl. 20.30
með nýársglaöningi.
Miönæturkabarett ásamt
hressingu.
Gestur kvöldsins hinn
sívinsæli Gylfi Ægisson.
Hljómsveit Jóns Sigurössonar ásamt
Hjördísi Geirs sjá um fjöriö til kl. 3.00.
Verö aöeins kr. 1.900,-
Miöa-og boröapantanir í dag frá kl. 15.00—18.00
í símum 685090 og 670051.
Fráteknír miöar óskast sóttir í dag eöa í kvöld.
GÖMLU DANSARNIR
í Hreyfilshúsinu
í kvöld kl. 21.00. Pantanir í síma 34090 frá
GARÐATORGI 1. GARÐABÆ • S. 657676
OpitHrákl; 18.00-03.00
WS4®
VEITINGAHÚS
Vagnhöfða 11, Reykjavík, sími 685090.
kl. 18.00-20.30, eftir kl. 20.30 í síma 681845.
Siffi og félagar. Söngkonan Arna Þorsteinsdóttir.
Allirvelkomnir.
Næsta ball 26. jan. 1990.
Eldridansaklúbburinn Elding
FJÖRÐURINN
Þrettándagleöi
Gömlu brýnin
leika fyrir dansi.
Miðaverð kr. 700.
Snyrtilegur klæðnaður
N I L L A B A K
Klang og kompaný
halda uppi stuði.
Opið frá kl.
18.00—03.00.
C w
OLVER
DANSDISIÐ
O L Æ S I B Æ
HLJÓMSVEIT
Firunis EYDAL
OG
HELEIUA
EYJÓLFSDÓTTIR
HÚSIÐ OPNAR KL. 22:00
Fyrir þá sem klægjar
í kverkarnar.
SÖNGLEIKURINN SÍVINSÆLI
KARAOKE
fyrir alla þá sem vilja
láta í sér heyra
STÁSSSTOFAN
Nýr salur fyrir einkasamkvæmi,
hópa og félög
ÞORSCAFE
HLJÓMSVEITIN
SMELLIR
RAGIUAR BJARNASON
HUSID OPNAR KL. 22:00