Alþýðublaðið - 12.12.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.12.1932, Blaðsíða 3
&M*TOUBI3&ÐIÐ Við hofum opnað Jólabazarinn og er par mikið af fallegum og hentugum jólagjöfum Sérstaklega viljum við vekja athygli á fisslenaska leikfiSBsgsiiiraisa. Sími 1116 tvær línur. Sími i út- búinu3118 Skófatnaður. ■ Við höfum fyrirlijígjandi faliegt úrvai af skófatnaði fyrir jólin: Kvenskór margar faliegar gerðir. Barna — Jólaskór. ,,Panther“ karlmamisskór, viðurkend gæði. SnjóMifar (Bomsur) kven«> og barna, Skóhlifar, karlmanna, léttar sterkar og ódýrar. Inniskór — fallegt úrval o fl. o. fl. líslttif f efli af stærri laepm III |ð!a. Kaupið jólaskóna hjá okkinr, það borgar sig bezt. ÞörAir Pétirssoa & Go i Karlmanuaskór. •' ■ r Margar tegandlr. Verð frá 10 kr. HvannbersbræPnr. m-enn í kjöri, Jón Gunnansson, Sig. Jóhannsson og Han'kiij' Björnsaon. Sig. Jóhannsson hlaut (t kosninjgu með 32 atkvæðum. Merkúristi. Verklýðsfélag Bolungarvikur, hefir eflst mikið upp á síðkast- ið, og eru í því nú á annað iiundnað félagsmienin. Hafa þó ekki allin fengiö inngöngu í fé- lagið, er þess hafa óskað, en það eru einkum þeir, sem frá önci- verðu hafa gert sig bera að fjand- skaþ við félagið. Er þ-eim var rueitáð um inngöngu, tóku þeir það til bragðs að snúa sér til hre])psmeíndardnnar og biðja hana áJsjár, En hún þóttist ekkiert lið- sinini geta veitt þeim. Á síðasta fundi félagsinis var samþykt svo- hljóðandi tillaga: „Fundurinn samþykkir að þeim, er oþinber- lega tóku þátt í flutningnum á Hann'ibal Valdimarssyni síöiastlið- ið sumar, sé ekki veitt irantaka í Verklýðsfélag Bolungavíkur, og gildir það þar tiil dómur er fallinn í málimuÁ Um framkvæmdir fé- lagsins að öðru leyti rná geta þess, að nýlega heflr það tekið á leigu land, sem það ætlar til jarðeplagarSa fyrir félagsmenn. Simanúmer mötuneytis sai'maðanina er 1404, og gjaldkeránn, Gíisia Sigur- björnsision, er að hitta milli Jd. 12—1 í franska spítalanum og í skrifstofunni í Lækjargötu 2, mjilli kh 2—3 e. h. Sími 4229. Skáldið Kristjón Jónsson frá Skarði efndi til skemtunar í Nýja Bíó á sunnud. var. Voru þar kveðnar vísur eftir Kristjón og Iesin upþ kvæði eftir hann o. fl. Kristjón er með snjöllustu alþýðúskáildum hér á landi, og eru margir vísnabálkar eftir hann gull-fallegir. Þá spilti það ekki til, að ýmsir af okkar beztu kvæðamönmum kváðu við þetta tækifæri, svo sem Kjartan Ólafs- son bæjarfulltrúi, Páll Stefánsson, Bjami Jónisson og Jóseþ Hún- fjörð; var sönn unun að hlusta á kveðskap þeirra, þessa þjóðlegu list ,'sem á sér enn drjúg ítök meðial íslendinga. Kristjón mun ef til vill enduntaka skemtun þessa í Varðarhúsinu á sunnu- daginn kemur, máske með eitt- hvað hreyttri skemtiskrá. Mun a- reiðanlega verða ómaksins vert að sækja skemtun þessa. Jakob Júh. Smúfi. Barnafræðslan í öliliu landinu koistar um 500 þúsii kn, á ári fyrir ríilriesjó'ð. Hvíta hersveitin, með 120 kr. má'naðar- kaupi á mann, kostar meira. Hvort er meira virði? Laun íallna pnesta á landinu er um 300 þú:Si kr. Hvíta hersveitin kost- ar helmingi meira, og er þó greitt skíta-kaup. Guðráln. í Ásil Hvorra starf er mieira virði fyrir guðs- ríki, prestanna eða hvítu hersveit- arinníar ? Hvíta bersveitin hefir breitt umbúðapappír fyrir glugganra á hurðirarai í bækistöð sinni í Pösthússtræti.. Eru þeir hræddir við ljósið, eða þora eklki íriðarver'ðirnir að lá'ta sjá í and- lit sér? Væri ekki rétt að láta þá fá grímur, eins og inrabrotsþjófa, t. (Jj ^psgrímur til þess að æfa sig áðrar en þeir fá táragasið til að demba á verkalýðinra? Mwa® ©r a® fréttaf Nœturlœknir er í raótt Þórður Þórðiánson, Marargötu 6, sími 4655. Vednifr Lægð er fyrir norðvest- an land og önraur lægö við Suður- Gnænland á hreyfingu norðaustur eftir. Veðurútlit frá Mýrda'l til Vestfjarðar: Suðvestan eða vest- an káldi með dálitlum snjó- eða slyddu-éljum, en suðaustan átt í nótt, fyrst hæg, en síð-an vaxandi. Útaurpicr í dia-g: Kl. 16: Veður- fregnira Kl. 19,05: Söngvél. Kl. 19,30: Veöurfregnir. Kl. 19,40: TUkynnjngar. Tönleikar. Kl. 20: Fréttiri Kl. 20,30: Erindi: Frá út- löndum (sérá Sig. Ein:.). Kl. 21: Tóníleikar: Alþýðulög (útvarpsi- kv.). Fiðlusóiló: Ðeiethoven: Kreut- zensónatan (G, Taká'cs). jálprœvisheriwc.. Annað kvölcl kL 8 verður haldið opinbert kvieðjusamsœti fyrir kapt. Hi’mar Andnesen, Aðgangur 1 kr. Lhmvjeidi Hnn „Þormóðiur" kom Íi]áS EnglándiJ í gæmiorgun. JúgórSUtyan ag Grikkir semja. Þiingið í Jugo-Slavíu hefir sam- þykt vierzluraarsaminiraga við GrikMarad. — Einjn þingmaður- inn krifðiist þess, áð Juigo-Slavar og Grikldr gerðu með sér toll- sámbarad, með því að viðskiftin miffi þjóðanniá væru svo mikil- væg, að þeim mættu engir toll- múrar haurala. JáfjLbmwkmlesj nmd. Fjórir ræningjar stöðvuðu . járnbrautar- lest í Angentinu á föstudaginn. Skutu þeir einn farþegann og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.