Alþýðublaðið - 14.12.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.12.1932, Blaðsíða 2
ALlSÝÐUKiAÐZÖ 2____________________ Hvem dæmlr hæsíaréttur? Ðæmir haim Magnús Gnðnmndsson, eða sjáifan slg? M.'tl Magnúsar GuÖanurulssonax vecöur fyriir hæstaxétti í dag (o,g að líkmdum á morgU'n), en dóm- ui? er búiist við a'ð faUi á föstu- Snm Fáum dómum mun hafa venið beðfið eftin með jafnmikiJli eftir- vænthigu sem dómi hæstaréttar í þessu máli, bví kurmugt er, að foEkóJfar íhaidsins ieggja mikla áherzlu á að Magnús ver,ði sýkn- aður. Hvers er að vænta af hæzta- nétti? Mun hann dæma Magnús Guðmundsson eftir sömu liögtrm og aðr]a menn, éða mun hann sýkna Magnús og þar með dæma (sjiádfan sig í augum almennings ? Ætifinnolepi og jélla Nú ei! skamt til jóJa. Það er gamiáM siður á Islandi, að geria þá heturj við sig í mat og drykk en aðtra daga árisins, og þeir siem gieta, kíæðast betri fötum yfir jóliadagana ien aðra daga. Og Jörvgum hefir það þótt leiðjintegt, aö gietú ekki giatt böm þá með eiuhvem lítilii gjöf, svo að þau „færu ekki í jóliaköttinn“. Á suimudagijrn var ihátti líta iskreytta búðarglugga mieð alls konar jólavamingi fyrir fidlorðua og börnb og öll biöð eru full af auglýsingmn kaupmanna á þeirn vörum.' Fyrir fraiman búðarglugg- ana stóðu atvinnuleysiingjar og börn þeirra ásamt þeirn, sem bet- ur eru settir, og rendu löngunar- augum á vamingirm, sam engin líkindi eru til að þeir nruni hafa (ráð á að kaupa, þegar’enga vinnu er að fá. En það miun skorta fleira en jólakerti og annaö þess iháttairj í hreysi verka'mannjanna nú um jólin. Það mun mörgum reyn- ast erifiltt að afla hirts. ódýrasta Imiatar og kolabiaðs í ofninjn. At- vinniubótavinnan hcfir náð skamt tii áð bæta úr meyð f jöldanis. Enin heíir meirj hluti bæjarstjórnar svikist um að halda það loforð, isem hannj gaf í ájgúst í sumiar, að bæta 150 mönnum í atvinnu- bótavinnjuna þiegar vetraði, og vantar þó ekki áð haun hafi verjð á það mintur. Aörir en fjöl- skyldumienn hafa ekki fengið vininu ehn þá. Mörg barniaus hjón hafa því oröið að líða skort, ekki síður en aðr;ir, og fjöldi ungra mianna hefir ekki átt víst þak yfin höfuðdð tvær nætur í hodi Nú verður að knefjast þess, að bæjajistjóiliftó geri eitthvað til þiess að þetta fólk gieti fengið einhverja vinrau fyrir jólin eða leinhvem styrk. Þess verður að krefjast, að nú þegar verði bætt við þeim 150 mönnum x atviinnu- bótavinnuma, sem Jofað var í sumar, en svikið alt af síðan. Og þess verður að krefjast, að barnl- iausir heimLlisifeður, sem margir verða að sjá fyrir öldruðu skyld- fólkii ,fái vinnu nú fyrir jóliUi þó ekki væri niema þessa einu viiku, sem eftir er. Og þesis verðxtr að knafjast, að ungir mienn, sem hafa verið atvinnul ausir mámuð- um saman, fái viinlnu eða; styrk, svo að þeir geti þó að máinsta kosti fengið sæmilegt þak yfir. hö'fuðáið á jólanóttina. Það er að vísu sagt svo í fomum sögum, að Jesús frá Nazaret hafi orðið áð hafast við í hesthúsi nóttina, sem hann fæddist, en þar með er ekki sagt að þeir, sem telja sig Jærisveina hanis í bæjarstjórn Reykjavikur, og hafa þar öil rjáðin, eigi af samvizkuleysi sínlu að sjá svo um, að sama verði h.lutskifti fjölda með'bræðria þeirra nú á Jólanóttina. Kráfan er því: Umisvifalaust fjölgað að miklum imun í at- vinnubótavhmunni, svo að enginn þurfi að líða hungur eða luxlda um jólin. Flas Aroy frá HolöariíSefldu til Enslanðs. Síðást en fréttist af Amy John- sno (frú Mollison), hafði hún lagt af stað friá Duála í Kamerooni- hériaðinu, err bjóst við að lenda. jnæist í Gow, áður en hún legði í flug yfir Sahaija-eyðjmörkina. (Ú.) SJésIys við SpáiarstFeffljfHT. Sænsk fréttastofa segir frá því, að mikið sjóslys ha.fi orðið fyrir sunnan Cartagena á Spáni. — Kviiknlaðf, í farþegaskipi, og sökk það á stuttum tíma. — Skipið háfði 100 fariþega meðferðis, en hinigað tiJ hefir að eins frézt um iað 15 haf iverað bjargað. (Ú.) PðstmeistaFi drepinn í hefndarskyní. Póstafgreiðsltiniaður í Bologna í Norður-ltaiíu, sem rekinn hafði verið úr stöðu sinni fyrir þjófnað, néðiist á pósiflmeistanán'n í borg- inni á götu í fyrnadag og skaut hanin til bana, (Ú.) 11 börn dmkbnuðn i sær. Börn duttu gegnjum is á tveim stöðtum í Þýzkálandi í gær. 1 Sellheim við Masel lentu 10 börn ofan í, er voru að leiika sér á ísi, oig drukknuðu 5 þeirra. Svipað silys varð í Pfaiz, Duttu jþat 6 börp gegn um ís og drukkn- uðu öill. Sorskt fiskisklp sekbur. Leki kom að fiski-ieimskipinu Ulstein frá Álasundi er það Var á útleið til miða í fyrqa dag. Skipishöfnin yfdmgaf skipið og náði landi eftár átta klist. erfiðan, rróðuir í vonzkuveðri. FB. Sti „1930“ og IÞAKA. Fundur í ikvöldj Ernar Björnission flytur erindiw Samlíf.þjóðlif heitir bók eftir Guðniund Finn- bogason, sem er nýkomin út.. Skúii Skúlason ritstjórd hefir gef- áð hania ÚL Er efni hemxar að mestu hið sama og bókarinniar, „The Gnoup Mind“ eftir WiIHam Mc.DougiaJJ, tenj Guðtmuindur hefir stytt eða aukið við exns og honum þótti við eiga til þess að gera efnið sildljalnlliegria oig. skemtilegra fyrir íis'tenzka lesendur. Bókin er aBJis 129 bls. Bamasögur. Hjá Eym.undsen er út komin ný bók, er séra Priðrik Hall- glúinrsison hefir búið undir prent- un, „Sögiur II.“ Er það mjög snot- urit kver; með ske'intiiegum sög- um. P. Á fjárlögum fyrir 1933 er veitt íil, atoinrm- bói({ 350 000 krónur. Þessu fé á að verja til ýmsra gagnlegra framkvæmd.a í iandinu. Til hvítu hergpeikM'tmwr ætlar ríkisstjórn- in áð greiða n\œmi kelmingt meim fyrir áð sitjia og s.pila fjáirhaittu- spil og byrjgja andlit sín fyrir dagsljósinu með umbúðapappír. Aiþýðumáður! Mundtu auðvaJd- inju. þetta! Stjórnarkosning stendur yfir í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Atkvæðalseðlar á .sikriístofu Sjómianinaifélagsins. Hafniarstræti 18, AÖ einis einn meðlilmur Komimúnistaflokksins iem í kjöri, Skuldamál Breta og Bandaríkjann. Bandarjikjastjóm hefir tilkynt, að hún hafi Mildist á greiðslutil- boð Bretastjórmar, Stjórnaskifti i Belgíu. Biiúsisel, 13, diez. UP.-FB. Bráða- birgðastjóm sú, er De Brouque- vjJle greifi myndaði x október- nuinuði isíðast liðnlum, baðst jliaús'nan í kvöld, Að því er virð- Sjst stendur lausníánheiðiniln í saim- band ivið skuldagneiðis lunxáli ð. Hljómsveit Reykjavíkur holdur hljómieiijkí x ifð(nó í kvöld kl. 9. Aðgöinigumiðár, sem kunna að vera óseldir, fást við inngang- inn eftin ki. 7. HvsaHl 0íxí'&B fréttfi? N œMnríækmr er í nótt Karl' Jónisison, Ásvállagötu 7, sími 2481. Vecmo,. Stormisveipur er 1200 km. suðvestur af Reykjanesi á hreyfingu nonðaustur eftir. Veð- urútlit um Suðvestunland og Faxaflóa: Vaxandi suðaustan-átt- storxnur eða rok með xigningu, þegan liðúr á daginn. i Ú&mfppip x dag. Kl. 16: Veður- fregnir., Kl. 19,05: Söngvél. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Til- kynniingar.; Tón.leikar. Kl. 20:. Fréttir. Ki. 20,30: Háskólafyrir- lestur (Ámi Páfcson). Kl. 21,15: Tón'ekar: Fi&lusó’.ó (Þör. Guðm.).. Söngvéi: Martind: Plaisir d’- aimour; LuiJi: Au clair de la Lune (Yvonne Pnintemps); Mozart: Ei parto sienti ah no úr „Cozi fan tutte“ (Ritter Ciampi). Mosiart: 'Kvalrtett í D-moll (Lener strengja- kvartettinn). Miíilif erðiaiskipin.. ,, Alexandrxna. drottning“ kom að norðan og ivestaíu í nótt. „GtxlJfoss" er vænt- aniegur frú útliöndium í kvöld.. TogaKtmir. „Otur“ kom frá Englandi í nótt, „Skúli fógeti"' ifón í nótt á veiðar. Esp.emniofélagtp- í Reykjavik. heldur fund fimtudaginji 15.; dez. fci. 81/2 e. h. á Hótel Borg. Höf- undui’. Esperanflo, L. L. Zamenhof, fæddist þennian dág fyrir 73 áirum, Er þess vænst, áð Esperantistar heiðri nxinningu hins látna snill- ings með því aö fjölsækja fund- inn, Vefamdeilftn brezka. Miðstjórn. Spunamannia- og vefara-sam- battd.sinis brezka hefir faliist á siamkomiuiiagið um fjölgun vef- stóla á hvem verkamann, en enn þá er effir áð fá þetta siamr þykt með atkvæðagreiðslu f verkattnaunafélcgiunum- Steriingspnnd fór hæ-kkandi á kauphöllittrvi í Londoni í gær, og hafa viðskifti gengið þar með greiðiara móti, Eirikum hafa þýzí' verðbnéf enn hækkað í verði. Aflasgla... Andri seldi ’afla sinn í Þýzkalandi fyrjr; 17 400 rnörk, en Júpíter í Englandi fyrúr 720 steriingspund, Sjóm.amakveZýur, FB. 14. diez. Farnir áJeiöis til Þýzkalands. Vel- líðan allra, Kær,ar kveðjur. Skipverjcm ó Mtíx Psmberton. Afíi tregm á SiglafirSi. Siiglu- firði, FB, 13. dez. Þrðviðri og góðviðrj undan farna daga. Afli niokknu triegani en verið hefir. Látin er á Sigiufirði Kristín Þorsternsdóttir, konia Hanniesar Jónissoniar bóksiala, vellátin mynd- árfeonia, Siylf.irpéngor kváðu vera á leið- ininj með áiskorun til Óliafs Tors f um að losa þá við héraðslæknjn|n Þ«r, Fomœtimáoherm Kanpda, R. B. Beninjett, en nú staddun í Englandi, . og flytun ræjðui í hrezka útvarpið í kvöJd kl. 8,15 eftir isIenzkUm. tíma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.