Alþýðublaðið - 15.12.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.12.1932, Blaðsíða 1
ýðublaiiif} Gefitt út afi Alpýoufiokkiiiiia fímtudaginln 15.! dezember 1932; — 299. tbl. ! Gamsia Míé Sjómannaást. Kvikmyndasjónleikur og tal- mynd i 8 þáttum, eftir Dale Collins. Aðalhlutverkin leika: GARY COOPER og CLAUDETTE COLBERT. Það er efnisrík, skemtileg og vel leikin rnynd. Kjólar á. foörn og íulloiðna, tblússur, undirföt, kjóla- tau, sokkar úr bómull, silki, ull, hanzkar, hvít- lir og mislitir, vasa- Mútar og fleira. Verzlan lólmfiíðar Hrísfjánsðóttnr, ilingiioltsstiæti. StAr 01 p§ egg iö eins 15 anra. AðaMðin. langavegi 46 Simi 1874 Jolavorar. Undirkjólar og buxur, Náttkjölar, Skyrtubolir, mikið úrval. Kven- og barna-sokkar, silki og ísgarn. Mjaðmabelti, margar teg. Tplpusvuntur, Kaffidúkur, Vasaklútar, mikið úrval og mikið af alls konar smávöru. Verzlon Iiriíii Beoedikíz, laupvetji 15, simi 3408. Jarðarför mannsins míns, Jóns sál. Sigurðssonar, fer fram föstu- daginn 16. p. m. og hefst með bæn á heimili okkar Bræðraborgarstíg 3 B kl. 12,30 Þaðan, verður farið í dómkirkjuna, en að pví loknu verð- ur jarðsett á Bessastöðum. Oddrún E. Jónsdóttir, mmmmmmmm^mmmmmmmmi $3 $3 Í3 12 Í3 13 Í3 F. V. J. U. J. Danzlelk heldur Félag ungra jafnaðarmanna laugardaginn 17. des. kl. 9. e. h. í alþýðuhúsinu Iðnó, til ágóða fyri'r bókasafnssjóð sinn. ; Hljómsveit Aagre Lorange leikur undir danzinum, Aðgöngumiðar seldir á morgun frá 4—7 og láugardag frá 4-8 í Iðnó. Verð kr. 2,50, Skemtanir F. U. J. eru bestar. ' 011 i Iðnó! Nef ndin. U 0 m 13 Í3 13 .13 13 J3 13 13 í3í3í3í3í3í3í3í3SIÍ3í3R£3í3SIÍ3í3J3KÖ3iaS83-í3í3 Samkvæmi, jólatrésskemtanir og aðrar veislur geta menn haldið hjá mér i samkvœmissölum stofuhœöar Oddfellow-hússins við Vonarstrœti. Simi 3552. - Viðtalstími kl. 11—12 og 3—4. THEODOR JOHNSON Ég undlrrltaður er fluttur á Laugaveg 65, priðju hæð. Hægt er að ná í mig í sima 3920. Gjörið svo vel að skrifa upp simanúmerið. Venjulega tíl viðtals heima 'kl. 11 — 12. Lárus Jónsson, læknir. Til jóla. Gegn staðgreiðslu gefum við 10% afslátt af öllu ef keypt er fyrir 5 krónuir minst. Werzlunín EDEN, Blýja Bfó Hreystiverk Seotlandl Yard's- Þýzk leynilögreglu- tal- og hljómkvik- mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika; Charlotte Susa og Hans Albers. Biirn innan 16 fiá ekki aðgang. ára [ Sími 2626. Sendum um allan bæinn. Framfcalflsaöalfttnflur félagsins verður haldinn í Varð- arhúsinu föstudagin 16. þ. jm. kl. 8l/a siðdegis, Fandarefni: Lagabreytihgar. Félags- mál. Fjölmennig. Stjórnin. NÝBÓK: Samlíf * Möðlíf. Nokkrir ftættir, eftir dr. Guðm. Finnboga- son landsbókavörð. Verð 5,50 bundin. Agæt Jólaglðf! Smjör glænýtit, rnysuiostuiT cg mjólkur- ostuií fná Mjólkurbúi ölvesinga, í heildsölu og smásölu. Verzlun Símonar Jónssonar, Laugavegi 33.. 'sfani 3221.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.