Alþýðublaðið - 15.12.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.12.1932, Blaðsíða 2
2 lÉtPÝÐUBfeÁÐIÐ Sfriðsss5bmlðagreSðslisdgBiEB er í dag 15. dezember. Skift um hlurverk. „Tímin'n1* á laugardaginn er kyndu'gur. JóUas Jómsson frá Hniflu skrifar lániga .griein til að verja fáVitaskap ólafs Thors og Ásgeirs Ásgeirsisonar í varaiög- ,i)egluimáll)in:u. Gísli rjtstjóri þakk- ar ólafi Thors fyrir einkaleyfi það, sem hano hefir gefið Fisk- síöilujsambandiníu (þ. e. Kvöldúlfi) til að taka ájgóða af öllum fiski, sem fná landinu flyzt, en Ásgeir fonsæti.sráðherra skrifar um Bjömisonisháfið. Það er nú han,s pólitílski boðskapur þessa vikuna. Helztu afrek hanís í, táfeherradómi erií þessi: Vera á íslenzku vik- :umi:i í Stokkhólmi, kama á hvíta herjKðinu með ÓJiafi Thors og sfcrifa uin Björnson. A. Mapnsarmálil Kl. 10 á'nd. í gær hóf Lárus Fjelsted sókn sína í máli Magn- úsar Guðmundssonar í Hæzta- rétti, talaði hann í niærri tvær stundir. Næstur tók tii máis Pétur Magnússon verjandi C, Behrens, og lauk hanin ekki við varnari- :rœðu Blina í gær. Málaflutni'ngur- itnu hófst aftur kl. 10 í morgun. Á eftiB Pétri tekur til máls verj- andi Magnúsar Guðmundssonar, Jón Ásbjörnsson. Stjárnarskiftl í Frakklandi. Paijíjs, 14. dez. UP.-FB.: Full- trúadeild fijakkneska þjóðþingsins lýsti vantrausti sínu á Herriot- stjórinii’pni í gærkveldi með 402 gegn 187 atkvæðum., 15. dez. PaðL er nú taliið full- vi|st, að Herniiot muni ekki taka að sér stjórniarmyndun á Frakhk- landij Forsetinn, Lebrun,, ætlar þó emn einu sinni að leggja að Her- riot að tiakast stjórnarmyntlunimi á hendur. Bregðist Herriot en:n undan þessu er talið víst, 'að stjórníarimyndunin verði íalin Poul Boncourt ,sem er hermá’la- írá'ðherra í ráðúiiieyti Herriots, en symir tiilnefna Dalladier, annan flokksbróður Herriots, sem for- sætisxaðherraefni. (Ú.) Jafnaðarmenn, kommiínisíar oq Nazisíar gep rikisstlóm- inni Mzkn. Prússneska þingið kom saman í dag, og var samþykt fr,umvarj) um uppgjöf pólitískra siaka með atkvæðum jafhiaðarmanna, kom- múnista og Nazista, Einnig var samþykt þi ng s á 1 yktu na rti 11 aga um að skona á rikisstjórnina að íá ráðuneyti Bmuns ölil sín fyrri jvald í hendur aftur og að afnerna landsBtjóriaembættið í Prússdiandi. (Ú.) Hvað er orðið mn fril Aoiy? Ekkert hefir frézt af Amy John- soit M'oHision, síðan í fyririakvöld, Sað hún lenti í Gow í frörasku ný- lendunni á vesturströnd Afriku. Þaðan ætlaði hún að leggja af ístað í miofgun og fíjúga yfir Sa- hara eyðimörkina til Oran, en engin fregn hefir kornið um það, hvort hun hafi lagt af stað. (Ú.) Bretar, Persar oq olindeila ðeírra. Aðsitoðaf-utantiíkisráðherra Eng- íáhds flutti' í dag ræð,u í neðri inálstofunni um, deilumálin við Péfsa, Hann sikýrði frá því, að mátunum hefði nú veiíð skotið ti!l rá'ðs Þjóðabandalagsins, sam- kvæmt 15. grein í sáttmála Bandalagsins, og hefði aðaMtara Þjöðabandailagsins verið- símað úm þetta í dag. Bretair höfölu áður lýst. yfif þeirri ætlun siinni', að stefna máiinu fyrir Alþjóða- dómlitín í Haag, en Persar hefðu gefið í skyn, að þ,eir myndu snúa sér til Þjóðabandalagsiims, og hefðu Bnstar þá: einnig horfið að því ráðn (Ú.) LeikJiMsbroiii í BMalandi í gær brauzt út eldur í borigar- leikhúsinu í Worms á Þýzka- landi, og tókst slökkviliðinu fyrst að ráðia niðurlögum hans eftir tveggja stunda vinnu, Brann þak- itð af öillu húsiinu og leiksviðið gerskemdist alt, en áihorfendasal,- inn sakaði efcki. Engir fórust eða meiddust, og má það þakka þvi, meSal aasjafs, að ekki átti að leika í leikhúlsliiniu í g,ær,. Sá gruniur leik- ur á, að kveikt hafi verið í. f gætr brutust þjófac inn í leikhúsið, en fundu þar enga peninga, og þykir Hklegt, að þeir hafi kveikt í, annl- aðhvortt af ógætni eða vísvitandi, af gremju yfir því, að þeim fénL áðiiist ekkert (ú.) Géð bók. Bezta búkin, siem óg hefi getað koimið auga á til þess að gefa ungliingum', er Skátabókin. Það er ekki stór bók, og heldur ekki dýr, ert hún er snotur og full af fróðíleik, sem unglingum kemur vel, því hann hvetur þá til úti- venu; en jafnfriamt er þetta fróð- leikur, ,sem unglinigum þykir. skemitiiegur, Ég vil því hvetja mtentí tiíl þess áð nota þessa bólc til jófagjafa handa unglingum, og þori aíð fullyrða, að þar 'sent Skátabókin sé notuð þannig, þá muni bæði þeim, sem gefur og þiggur, líka vel. Fl. Fl. Um borgarsfjórastöðuna hefir að, sv oikomnu máli að eintí eiinra maður sótt, Sigufður Wiium loftskeytamiaður. Bretar veiða frani; gullið í dag upp í skuld síraa ti:l Banda- rfcjanna, sem fallin er í gjald- daga, samtalis 95 550 000 dollara virðiþ Greiðsfan fer aðaHega fram í ómyntuðu púm gulii. Þeir eru áður búnir að borga Bandaríkja- mötínum 191134 máMj. dollara, en skúlda eftir daginn á moijgún 43021/2 Tfljidlj. dollara. Frakkair borga ekki. Frakkar hafa ákveðið að greiða ekki, eins og sagt hefi-r verið frá .áöusr héfcl í bláðiiniu. í\ yfirlýsingu um þetta lætur þingið í ljós þá iskoðtín á skulda'málunum, að hin (gðnllu skuldagmiðsiuákvæði séu úr gi'ldi fallin, þar sem ein þjóðin, Þjóðverjar, hafi ekki greitt eða getað greitit sinn hluta af skaða- bótunum ti:l Fnakklands. Ennl iremur segii'r í yfi:rlýsingu:nni, að skuldamál þesisi séu hin mginliega orsök kreppunnar, sem nú er í heiminum, og beni einnig þess vegnia niauösyn ti;l þess að endur- skoða inálin ræ-kilega á fjár- máfaráðstefnu þ’eitttU, sem' í hönd fer. Fpakkar skulda Bandaríkjrt- mönnium 3 863 650 000 doliara, en háfa greitt þeim 488 millj, doll. Lettar borga i dag fallna skuld sína til Bandaríkja- mannaj Eit öll skuld þeirra nem- ur ekki nemia 53/4 mállj. dollunum. Tékkar borga. Pnag, 14. dez. UP.-FB. Ríkijs- fctjórnlití í Tékkóslóvakíu hefir til- -kynt Bandarikjastjórn, að Tékkó- sióvakar muni inma af hendi greiðslu af ófrdðarskuld sinni á; morgun. Tékkár eiga að gneiða ú/o millj. dollára; skulda nú álte. 167 miillj. Háfa aður gneitt 18 mi/iljj dollara. En Pölverjar borga ekki. Vársava, 14, clez. UP.-FB. Full- yrt er, að ríkisstjórnln í Póllandí. muni tilkytína Bandaríkjastjórin í: dag, að vegna yfirstandandi fjár- hiagsvandræða geti Pólverjar ekki. int áf hendi afboigun slna af ó- friðarskuldinni á miorgun, sem er 4427 000 do'.lanar. Alls er skuld Pó-lverja nú við Bandaríkin 178i/2 milljv doll., en þeir eru áður búnir ■að borga þeim 22i/2 m:illj. dollara. Mtalir eru bénir að borga fallna slculd sína til Bandarikj- anna, 1245 000 dollara. En áður voiju þeir búnir að borga 95i/2 mililj.- dollara. Skuld þeirra til Bandaríikjantía nemiur 200334 milj. dollurum. Semfa Bandarikjameim við Rfta? Borah, öldung-aráðsmaður í Rándarííkjunum, hefir enn mælt með því ,áð Bandaríkiin viður- kerini Sovét-Rúis'slatíid. Telur hainr að við það muni draga úr at- vintíuleysi í Bandaríkjútíum, liðk- ast um heimskneppuna og eitt- hvað draga úr óMðnum í Asíu, (ú.) Nýja stjórnm í Finnlandi. Heisiingfors, 15- dez. U. P. FB. Kivimaeki prófessor hefir mynd- að stjórn. Er hanin sjálfur forsæt- isráðherra og einnig fjáxmálaxáð- herra til bráðabirgða. Dr. Reland- er eil fjármálaxáðherra, Hackziell uta nri lc ism á! ará ð h er ra, dr. Pu- hakka inlnanríkismálaráðherra og Oksafa henmáfaráðhierra. Om dagimi veglHua Bjami M Gíslason. Upp’Lestur hans í Nýja Bíó suninlud. 11. þ. m. var illa sóttur, og hefði mátt vera fleir-a, því isk-emtunin var góð. Þó erðu mér talsverö vonbrigði að upplestri Bjarna, því oft hefir honum tek- ást betur, og eiginiega náð'i hann sér ekki vel fyr en á síðasta; lcvæ&inu. Ef til vill hefir hann verið vonsvikinin með aðsóknina bg tapáð sér í fyrstu þess vegna. Kvæði Bjarna etíu rnörg góð og. sum ágæt. En hanm skortir fjöl- breytni, sem efafaúst k-eimur af mientutíaríleysii- Að haran sé skáld efast enginin um, því átökin í, kvæðum hatts eru oft svo sterk,. og svo leysir hann stór kvæði stundum svo vel af hendi, að þesis munu fá dætmi hjá svo Utígam manini. Stundum verður h-ann of gamall og borgaralegur I kveðskap sínum, en þetta getur ált lagas-t, og það væri illa farið,. íef svq ríkri- skáidæð yrði enginin isómi sýndur. Stökur þær, er Pá.li kvað eftir, hanin, voru sumar gull- vægar en aðrar litilfjörlegar. Gl. B. Ml. \ t auglýsingu frá Hljóðf-ænahúisi'nu í blaðinu' í gær um beztu jóla-sálm-alögin hefir 'misprientast simanúmierið* Þáð er 3656, Tvelr vinir heitir nýútlcomin ágæt barna- bók, Segir hún sögu drengs, setm er móðuiilaús, og fer hann ein'n síns lið's til amnara til að leita að föður sínum. Myndi mörgu bánninu þessi bók vera kærkomin gjöf, Bókin er 9 arkir áð stærð. . V.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.