Alþýðublaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 3
 IHÍII 0 FyrrverandS forseti þingsins krefst máisóknar Þarna, við suðurodda Grænlands, fórst „Hans lenzra tovara á Nýfundnalandsmið. Hedtoft“. Punktalínan sýnir siglingaleið >'s- 1 ^ on, 28, jan. (NTB-'Reuter). Bandaríska utanríkisráðuneytisins sagði í dag, að fulltrúar Breta, Frakka,' V.-Þjóðverjar og Bandaríkj- aiina kæmu saman tij fundar í ^ Washin.gton í byrjun febrúar til að ræða svar Vesturveldanna! við síðustu orðsendingu Rússa i um að kölluð verði saman ráð-1 stefna er ræði friðarsamninga við Þýzkaland, Talið er að á fundi þessum verði einnig Berl ínarnjálið einnig rsett og jafn- vel ákveðnar tillögur várðandi sarn • iiingu Þýzkalands. Það er einróma álit ráða- manna í Bretlandi og Bandaríkj unumi að So'vétríkin vilji einlæg lega íinna lausn á Þýzkalands- rrJálinu. Það er einnig Ijóst að f orustumienn Sovétríkj anna vilja ekki slá of mikið af fyrri kr.öifuiöi^Sfnúm. Robfert Murphy aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkj ainna lét svo um mælt í ræðu í dag, að Vesturveldin væru reiðubúin að veita Sovét- rkjunum tryg'gingu í sa>m)bandi við væntanilega samieiningu Þýzkalands. En hann bvað síð- ustu tillögu Savétríkjanna al- gerleðga óaðgengilegar. Framhald af 12. síðo angur starfs síns og framlaga, end- hú+t. ýmislegt sé enn ekki orðið bað fullkomið eins og síða1' verður. Þ- +'1”++i Brynjólfur Árna- son fulltrúi í félagsmálaráðu- n°,r ' - árnaðaróskir fyrir hö”'1 1r"'"lv>rigðismálaráðherra, Friðións Skarphéðinssonar' Sigurður Sigurðsson. berkla- yfirlæknir, flutti þvínæst ræðu, þar hann sýtdi fram á nauð=vn slíkrar deildar fyrir gamla og siúka. Snorri H>11~ grím'-^on nrófessor, minntist’ einn'" "iniðsyn þessarar stofn- unar og kvaðst hyggia po++ +rI S'i' ■ r -:f kradeildar dvalar-, heimilicms og Landspítalans. Hen1'" Há’fdánarson hakkaði fyr>" ■’-ö-a Riómannadagsráðs í Reykiavík og Hafnarfi>'ð: og ga+ moð.ql annars, að Sölu- samhand íslenzkra fiskfi’am- leið,rrrrio hefði gefið álitlesa fjá1'nrrrr1r—ð, sem notuð hefði vevís j-si ha$s að standa straum af-kosfnnði vjg útbúnað siúk-a deiI^oHnnár. Hefði sambandið faHS v-— á leit, að herbergin yrð> Vn11riíS efúr landsfióHhrng unum: Nonður-, Suður-, Vest- ur-, .Ai’c+’mland og Vestmanua- e.yjar' hi* fimmta. Væri þetta vel tii fallið til þess að vist- rr.öm-v’— ■fm.ndist þeir ekVi al- vep- -vúdir við sitt „föður- land“ þótt þarna væri komið. Lok^ hélt Sig'urður Björns- son ræðn fyrir hönd Reykia- víkurbæiar. Ræðurnar voru fluttai' imdir borðum, en öllum gestum var boðið til veglegrar kaff’d"vkkiu. í Dvalarheimilinu dveljást nú 76 vistmenn, en vélar a’lar og annar framtíðarú+búnaður er miðaður við að þarna verði fleiri er fram líða tímar. Buenios Airies. MIKILL viöbúnaðr.i' er nú á flugvöllum og landamærastöð um í Argentínu vegna þeirra fregna, að Perón fyrrunt forseti Argentínu hafi yfirgefið Dom- inikanska lýðveldið, þar sem hann hefur dvalið undanfarin ár, og er talið' að hann hafi farið annað hvort til Urugu eða Paraguy, en þau lönd bæði eiga landamæri að Argentínu. Lourdes, Frakklándi. ■ RÚMLEiGA fiimm milljónir þílagríma kcmu til Lourdes á sícasta ári, en þá voru liðin 100 ár frá því að Eernadette sá hailaga Guðsmóður þar við heilsulinddrnar. —,0— Tckyo. JAPANÍS'KT fyrirtæki er í þann veginn að hef ja úiíiutning á bifreiðum. UM JÖLIN nokkur undan- farin ár hefur fyi'ir forgöngu séra Emils Björnssonar verið tekið á íúóti peningagjöfum í Jólagjafasjóð stóru barn- anna. Fyrir síðustu j'ól söfnuðuet í þennan sjóð samtals kr. 3.620 00 og eru nöfn geifenda birt hér á eftir. Stjórn sj'óðsins vill hér með þatoka hjartanlega þeimi mörgu, siam bæði nú og fyrr hatfa af góðuim1 * i hug veitt þessum sjóði stuðning sinn með pendngagjöfum. Til jóla- gjafa síðaslliðin jól voru veitt ar úr sóðnum kr. 5.000.00, sem skiptust milli harnanna á Ská'latúni, á Sóiheimum og á hælunurn í Kópavogi. Barnaverndialfél Rvk Kr H. og K. — F'ilip — Starfsif TóbakseinOías — Fjölsik. Sielby Camp 7 — 2 systur — Fríða — B. og G. — A. A. — F. G. — : S. J. — J. J. — Þ. A. — Vigdí;! Steingrímsd. — Vistkona Reylkjal. — Verðandi — F. og B. —- 11 ára drengur — N. N. Biifraiðarst. Bæjiarl. París, 31. jan. (Reuter)). — ANDRÉ Le Troquer fyrrver- andi forseti franska þingsins hefur verið ákærður fyrir brot gegn almennu siðgæði. Undan- farið hafa ýmis blöð látið Hggja að því, að Le Troquer hafi tek- ið' þátt í og jafnvel skipulagt nektarsýningar kornungra síúlkna í samkvæmum í út- hverfum Parísar. Le Troqer, sem er 74 ára að aklri, hefur mótmælt þessum áburði harð- lega og fór sjálfur fram á, að mál yrði höfðað gegn sér svo komast til botns í því. haiví gæti kynnt sér öll gögn málsins og borið af sér ásak- anirnar. Mál þetta hefur vakið mikla athygli í Frakklandi undanfar- ið ásamt máli milljónamærings ins Lacaze. Eru margir leið- andi menn Frakka sakaðir um að hafa íælt ungar stúlkur til1 að sýna nektardansa undir því yfirskyni, að með því væri þeim auðvelduð leið til frekari frama i í ballettflokkum og óperu. Hef- ur de Gaulle krafizt þess að fá að iylgjast náið með rannsókn heggja þessara mála, en ýmsir voldugir aðilar hafa reynt að þagga þau niður. í gær var sagt nokkuð frá Lacazemálinu hér í blaðinu, en því er líkt við Dreyfusmálið og talið að erfiít muni reynast að að komast til botns í því. Róm, 31. jan. (Reuter). FANFANI forsætisráöhei'i'a Italíu hefur sagt af sér embætti framkvæmdastjóra Kristilega Demókrataflokksins í dag. — Fanfani baðst í fyrri viku lausn ar fyrir ráðuneyti sitt. Hann. hefur verið foringi Kristilega Demókrata síðan de Gasperi lézt. Gronchi forseti Ítalíu hóf í dag viðræður við stjórnmála- foringja í Ítalíu um mögulcika á stjórnarmyndun. Taíio er að eriftt verði að mynda stjórn og helzt búist við að Kristilegir Demókratar myndi n'iinnihluta- stjórn. Samtals: Kr. 3.82(1. i FULLTRÚARAÐ AI- þýðuflokksins í Keflavíki heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 9 í Tjai'nar- lundi. Almennum félags- fundi, er vera átti á þess- um tíma, er frestað til sunnudagsins 8. febrúar. ' SJÓMAN'NAFELAG Hafnar- fjarðar heíur að undanförnu haft allsherjaratkvæðagi’eiðslu um það, hvort félagið skyldi ganga í Sjómannasmbndið. — Hófst atkvæðagi’eiðslan 1. des. og stóð yfir allt til 30. jan. AtkvæSi greiddu 95. Þar af var 71 mieð því að ganga í Sjó- mannasaimibandið, 18 voru því andivígir, en ssx seðlar voru auðir. 2400 SJÓMENN. 'Sj ómannaifélag Hafnarfj arð- ar er sjöunda félagið, sem ger- ist aðili að Sjómiannasamih. ís- lands. í sambandinu eru nú um 2400 sjómenn. Formiaður þess er Jón Sigurðsson, FIÐLUSNILLIN GURINN Tossy Spivakovsky kemur hing að til landsins í dag á vegum Tónlistarfélagsins og heldur tón leika í Austuribæjarbíói á þriðju dags og niiðvikudagS'kvöId kl. 7, fyrir styrktarfélaga Tónlist- arfélagsins. Á efnisskránni á þriðjudags- og írdðlvikuidagiskivöld verður m. a. Adiagio í Es-diúr eftir Mozart ; sónata í d-möll eftir Brahms, Chaconne Baclhs, Sónata eftir i Dehussy, verk eftir Bela Bartck o. fl. Und-irieikari verður Ásgeir Beinteinsson. Þetta verða einu tónileilkarnir sem Spiivakc'vsky heldur að þsssu sinni. Undarifarið hefur Spivaikov- sky verið á t'ónleikaferð um Evr ópu, en kemur hér við á vestur- leið. NORRÆNI Sumarháskóíinn vcrður haldinn í Hilleröd í Danmörku næsta sumar. Verð- ur það fyrri hluta ágústsmán- aðar, og stendur skólinn í lö daga. Námskeið til undirbún- ings þátttöku í skólanum hefst að venju í byrjun febrúarmán- aðar hér í Háskólanum. Við- fangsefni Sumarháskólans að þessu sinni ber heitið: Þekk- jnsr, mat og val. Þeir sem hafa áhuöa á því að taka bátt í undirbúnings- námskeiðinu eru beðnir að snúa sér til Ólaís Björnssonar, prófessors, eða Sveins Ágeirs- pnar, hagfræðings, fyrir 5. fe- brúar næstkomandi, en þeir munu gefa allar nánari uoplýs- ingar varðandi Sumiarháskól- ann. SÆNSKI sendikennarinn, Bo Almqvist, heldur áfram kennslu í sænsku fvrir almenn- ing þetta misseri, og hefst hún mánudaginn 2. febrúar kl. 8,15 e. h. í III. kennslustofu. Fram- haldsnámskeiðið hefst aftur miðvikudaginn 4. febrúar. LONDON: — VesturveMin 3 munu- ræða heiðni Alfried. Krupps, iðnrekanda og fyrrver andi stríðsglæpamanns, um | frest-un á sölu kola og stálrveld I is sín’s. ALÞÝÐUFLOKKSINS FLOKKSSKRIFSTOFAN vill vekja athygli á bréft dags. 32. jan. s. 1. ev sent var félögum Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur, Kvenfélagi Alþýðuflokksins og FUJ í Reykjavík en samkvæmt því e.ru flokksmenn beðnir að hafa samband við flokksskrifstofuna fyi’ir 10. febr. n.k. Alþýðuhlaðið — 1. febr. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.