Alþýðublaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 5
tWWWWWMMWWMWWmWMMMMMHWMMWWMMMWWWWWMWWMWWWMMW 1956 töldu kommúnisfar sítirgjöf vísitölustiga E. ’ITT FYRSTA VERK kommúnista í 'vinstristjórninni var að gsfa út bráðabirgða lög umi eÆtirgjöf sex vísitölustiga, og var það — nákvæmlega eins og nú — gert til að forðást (milklar verðhækkanir, sem voru framundan. Þar að auki bundu kommúnist- ■ar kaupið, s'em núverandi stjórn gerir ekki. Þá studdu kommúnistar þessar ráð'stafanir af fulluim. krafti. Nú er annað hljóð í þeim. Til upprifjunar er fróðlegt að athuga, hvað þeir sögðu í umræð.um á alþingi haustið 19 56 — fyrir tveim og hálfu ári. Hvað sagt fmtmmvm 9 Gunnar sagði meðal annars: „ . . . er hér uffl stórkostlegt hagsmunaa'ál; verikalýðsins. a& ræða . . Ennfremur: „Mikiar líkur -eru því fyrir þyí, að ef ekkert h fði verið gert, hefði vísitalan. verið komin um áramótin næstkomandi í 190 stig, en verðlagið á vör ucn cg þjónustu hækkað alit að’ því tvö-f<alt miðað við vísitöluihækkunina. Sjá því flestir, hverjir hsfðu. grætt á þ.-ví að láta a-llt leika t-ausum hala. A.m.k. hefði gróðinn af slíku- ráðslagi ekki lent hjá vinnustéttun- un, En það má vel vera, að braskarar og aðrið slíkir herr-3r hefðu getað grætt drj-úg- an skilding, en launastéttirna-r eg kannske fyrst og ff-amst • hlutasj c-man-ni rnir hefðu tapað.“ Hvað sagði Björn Jónsson ? Hvað sagði Lúðvík Jósepsson, Björn sagði mua-., að eftirgjöfin „hljóti ... und:ir öllum kringumstaeð- u-m að verða fremur til hagsbóta e n hitt . . •“ Urn ásaikanir andstæö- ings sa.gði hann: „Þetta verður tæ plega skilið á annan -veg en þann, að fru-mvai'pið gangi á frelsi alþýðusamtakanna til þess að semja sjálf u-m kaup og kjör meðlima sinna. E'n þetta er vitanlega fjarri öllum sanni.“ Lloks sagði Björn: „Ég tel, að verkalýðshreyfingin hafi einmitt verið m-eð þessum lögunr vegna þess, að hún’skoð aði þau eikki sem k-auplækkun, heldur þveröfugt sem kjarabót." Lúð.vík sagði: „Verkalýðssamtökin. yfirleitt og launþegasamtökin al- mennt cru ful-lkomlega ásátt m-eð þessa lagasetningu. Þau telja, aðþessi lög, hafi frem-ur verið til hagsmun -alegra bóta fyrir launþega alm-ennt í- landinu en hið gagnstæða." Hvað sagði Einar Olgeirsson? Einar sagði um e-ftirgjöf sex stíga; að hinar vinn-andi stéttir verði að endurskoða efnahags-kerfið, en „ . . . reyna á meðan með ráðstöfunum eins og þeim, sem gerðar voru 1. septemtoer að hindra, að enn versni £'á siúikdcmur, sem braskara-sjónarmiðið hafði komið inn í þjóðfélagið.“ Ei'nar sagði: „Oig það, sem verkalýðurinn hefur sagt, er: Nú látum við ekki þennan sjúkdóm versna. Nú byrjum við á þ-ví að lækna hann.“ 1, ' f ... og hvað sagði Hannihaí? J Hannibal Vald-i-marsson er gamall stuðningsmaður sliikra ráðs-tafana og ggg-sss;- mælti m-jög mpS þeirri ráðstöfun gegn dýrtíðinni, sem gárð var 1947. Nú var hann ráðherra og það var hann, sem gaf út bráðabirgðalögin u-m eftirgjcf sex sti-ga og 'kauptoindingu 1956, að því er sagt var „vegna atvinnuöryggis“. í um-ræðunum á þingi sagði Hann-ibal: „Ég -sé nú, að állir keppast um að viðurkenna að verðlags- og kaupgjaldsstöðvun hafi verð fyllilega tímabær, eins og á-standið var, og nú sé ég, að því er lýst yfir mjög ábferandi, að allir vilji mikið á sig laggja til þess, að takast megi að framkvæ-ma algera verðlags- og kaupgjaldsstöð.vun, og ég fagna því.“ Unglr menn sigur- IIRAÐSKAKMOT hausts- nióts Taflfélags Reykjavíkur var haldið tlagana 5. og 7. jan-1 varð Björn Þorsteinsson með úar. Úrslit urðu þau, að Ingi. 1314 vinning. Það, sem eftir- R. Jó-hannsson varð efstur í! t'ekt vakti var, að þeir Júlíus irrslitakeppninni og hlaut 17 i Loftsson og Björn Þorsteinsson vinninga. í 2.—3. sæti urðu jafnir Júlí- us Loftsson og Jón. Páimason m.eð 15 vinninga hvor. Fjórði unnu báðir Inga R. Má því vænta þess að heyra meira urn skákafrek þessara ungu manna á næstunni. UTSAiA Karlmannaföt, verð frá kr. 500,00 Karlmannafrakkar. verð frá kr. '400,00 1 Karlmannabuxur, verð frá kr. 200,00 Bindi, verð frá kr. 15,00 Skyrtur kr. 50.. 3 o. m. 1. Laugavegi 46 eiagsiBis vciður haldið í Breiðfirðingabiið laugardaginn 7. og hefst kl. 7.30 íneö áíi. (Þorrablótsmatur). DAGSKRÁ: 1. Skemmtunin sett. 2 Fjöldasöngu,- víxlsöngur. 3. Upplestur. Ræða, 5. Grínþáttur. 6. Dans. Aðgöngumiðar (verð kr. 140) verða seldir í Rre-í3- firðíngabúð miðvikud. 4. febr. millí kl. 5 og 7 g fiinmtud. 5. febr. á sama tíma. Félagsmenn og aðrir Breiðfirðingar geta tryggt séar niiða'í síma 22555 á mánud. og þriðjud, milli kl. 3 7. Pantaðir aðgöngumiðar sækjist á miðvikud. mí -» 5 og 7 annars seldir öðrum. ÞORRABLÓTSNEFNDIN. UTSALA Mánudaginn 1. febrúar hefst ÚTSALA á allskonar prjónafatnaði, lopa og smávegis af ullargarni. Aðeins í fáa daga. STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN. Gjörið svo vel að- líta ínn. Skólavörðustíg 18 JÁRN væntanlegt næstu daga. Tökum á móti pöntunum. Hafnarstræti 19 Símar; 13184 ög 17227. Pökkunarsfulkur vantar strax. . | Hraðfrysiihúsið FROSLH.F. ! Hafnarfirði. ■— Simi 50-165. Alþýðublaðið —- 1. febr. 1959 Sf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.