Alþýðublaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 7
m hefsf í fyrramálið. ei Seljum meðal annars: KVÉNKJÓLA DRENGJANÆRFÖT DRENGJASKYRTUR VINNUIiUXUR á börn og unglinga KARLMANNASKYRTUR REGNFATNAÐ á börn og unglinga Auk þess margs konar fatnaður annar. UTSAU - UTSALA á kven- og barnafafnaði. Hafnarstræti 4 — Sími 13350 — Þetta er mjög athygl- isvért og sérkennilegt verk. Það kom fyrst fram 1942 og undirtónn þess er stríðið og áhrif þess. Það fjallar um líf fjölskyldu í aldaraðir og þær ógnir, sem hún gengur í gegnum. Um efnið er fjall að af skemmtilegri kímni og verkið er að formi til gam- anleikur. ' — Hvað um aðsókn að slíku leikriti? — Ég geri ráð fjxir að fólki þyki það forvitnilegt og þá um leið skemmtilegt. Annars er ómögulegt að spá um slíkt. KROSSGÁTA NR. 25: Lárétt: 2 réttir, 6 verk færi, 8 mannsnafn (þf.), 9 ávani (þf.), 12 fiskteg- und (þgf.), 15 samstæð- urnar, 16 óopinská, 17 tónn, 18 héldum. Lóðrétt: 1 höggva, 3 klukka, 4 hænsni, 5 at- viksorð, 7 spræna (þ£.), 10 selsungi, 11 anar, 13 ræða (þf.), 14 fljót, 16 andaðist. Við komum ag máli við þjóðleikhússtjóra Guðlaug Rósinkranz og báðum hann að segja okkur lítillega frá þessu nýja leikriti: að ná tali af honum stund- arkorn: — Ánægður? Jú, ég er mjög ánægður með þá vinnu og þann áhuga, sem sam- starfsmenn mínir hafa sýnt. Að vísu er alltaf hægt að gera betur. Það væru ýkj- ur, ef ég segði, að ég væri fullkomlega ánægður. — Hvað viltu segja okk- ur um verkið? — Þetta er mitt óskaleik- rit. Ég hef í mörg ár vonað, að það kæmi fram hér heima. Boðskapurinn er hrifandi og þó er ég fyrst og fremst hrifinn af því, vegna þess hve mikið leik- húsverk það er. Það er sér- staklega skemmtilegt að vinná úr því. Leikstjóri og leikendur £á geysimörg tæki færi. •— Og framtíðin? — Það er ekki gott að segja. Ætli ég sé ekki al- kominn heim. Ég verð að vísu fjarverandi um stund- arsakir, en kem sennilega fljótlega aftur. Hér — og hvergi annars staðar vil ég starfa. um að u síðast brugð- dabaki, ;u leik- var um ð höfð- r, er við iunnars t á rág- 'smönn- Munið nú að líta alls ekki fram í salinn, þótt þið kunnið að þekkja- einhvern þar . . . . Fatan tóm! Hvernig stend- ur á því, að maðurinn setur fötuna. tóma fram? Ég var búinn að segja honum að hafa eitthvað í henni, sand, eða einhvern fjandann . . . Það leið löng stund, þar til Gunnar hafði lokið við að telja upp allt það, sem lagfæra þurfti fyrir frum- sýningu. Loks tókst okkur v mjó- stíg í l bökk- erginu, félagar ætlanir ú fund ið undankomuleið, og hann notar hljóðnemann sér til hjálpar. Hann sezt nú fast við borðið, þar sem blómst- urvasinn stendur til að full- vissa sig um að tal hans heyrist vel og greinilega í hátalaranum. „Heyrðu Frans“, segir hann, .„ég hef gert áætlanir, sepi líklega munu bjarga okkur úr þess ari klípu. Við liggjum illa í því og verðum að reyna að sleppa. Þessir náungar treysta okkur auðvitað ekki. Við erum algjörlega á valdi þeirra, en ég er nú ekki á því að segja bara já og amen og reyna ekkert okk- ur til bjargar. Ég hef hugs- að mér þetta þannig . . . heldur aðalfund í Tjarnarcafé þriðjudaginn 3. febrúar kl. 8,30. Alþýðublaðið — 1- febr. 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.