Alþýðublaðið - 01.02.1959, Side 9

Alþýðublaðið - 01.02.1959, Side 9
( ÍÞróftir 3 mur Einarsson I íþréifamaður ársins 1951 EINS og venja hefur verið undanfarin þrjú ár, kusu „Sam tök íþróttafréttaritara“ ------ íþróttaiTjann ársins 1958. Úrslit voru kunn í atkvæðagreiðslunni í gær og í þriðja sinn hlaut Vil- hjálmur Einarsson tittlinn. — hyngst á metunum hafa sjálf- samt verið þriðju verðlaunin í þrístökki á Evrópumeistaramót inu í Stokkhólmi, en þá stökk Vilhjálmur 16.00 m., sem er eitt bezta þrístökksafrekið í heiminum s. 1. ár. Annar í röðinni varð Eyjólfur Jónsson, en hann vann frábær afrek í þolsundi á árinu sem leið. Guðmundur Gíslason setti 10 sundmet 1958 og vann met- merki ÍSÍ úr gulli annað árið í röð og er fyrsti íslendingurinn, sem. það a-frek vinnur. Svavar setti mörg, fráhær met í hlaup- um og Ágústa í sundi. Vslbjörn var einn af 10 beztú Evrópubú- um í stangarstcikfki í fyrra og eini íslendingurinn auk Vil- hjálms, sem1 náði svo langt. — Gunnlaugur er fyrstur af flokka íþróttamönnum. Viihjálmur var fyrstur á sex seðlum, Eyjólfur á tveim og Guðmundur á einum. Fyrsti miaður hlýtur 11 stig, annar 9, þriðji 8 o. s. friv. 9 íþróttafrétta ritarar tóku þátt í atkvæða- greiðslunni. Hér koma svo úrslitin: 1. Vilhjálmur Einarss., ÍR, 93 2. Eyjólfur Jónsson, Þrótti, 69 Vilhjálmur Einarsson 3. Guðmundur Gíslason, ÍR, 64 4. Svavar Markússon, KR, 61 5. Ágústa Þorsteinsd., A, 50 6. Valbjörn Þorláksson, ÍR, 37 7. Gunnl. Hjálmarss., ÍR, 31 8. Kristl. Guðhjörnss., KR, 19 9. Eysíeinn Þórðarson, ÍR, 17 10. Þórólfur Beck, KR, 15 Tólf aðrir hlutu færri atkv.: Jón Guðlaugsson, HSK, 12, — Hilmar Þorbjörnsson, Á, 10, — Birgir Björnsson, FH, 5, Hörð- ur Felixson, KR og Haukur Eng ilbertsson, UMSB, 4 hvor, Pét- ur Kristjánsson, Á, og Rítoharð ur Jónsson, ÍA 3 hvor, Gerða Jónsdóttir og Einar Sigurðsson, FH, 2 hvor, og Björn Helgason ísafirði, Björgvin Hólm, ÍR og Þórður Þórðarson, ÍA 1 hver. Skjaldarglíma Armanns í dag ÚRSLIT í ensku knattspyrn- unni í gær urðu sem hcr segir: I. DEILD: A. Villa — Ghelsea 3:1 Bolton —- Luton .4:2 Burnley — Birmingham 0:1 Everton — Maneh. City 3:1 Leieester — Leeds U. 0:1 Mandh. Utd. — Newcastle 4:4 Portsmouth — Blackpöol 1:2 Ereston — West Brom. 2:4 Tottenham — Arsenal 1:4 Wolves — Blackburn 5:0 West Ham — Nottingham 5:3 II. DEILD: Barnsley — Rotherham 1:1 Bristol — Grimsby (frestað) Cardiff — Brighton 3:1 Gharlton — Liverpool 2:3 Ful'ham — Bristol 1:0 Huddersfield — Sheff. U. 0:2 Lincoln —• Ipswich 3:1 'Middlesbourgh — Stctoe 0:0 ISchunthorpe — Leyton 2:0 'Shéff, W. ■— Derby 1:1 'Sunderland — Swansea 2:1 Arsenal heldur því enn for- ystu í I. deild. UM langan tíma hefur annar mesti glímuviðburður ársins þótt vera hin árlega Skjaldar- glíma Armanns. Hún verður að þessu sinni háð í dag, sunnu- daginn 1. febrúar kl. 4,30 í í- þróttahúsinu að Hálogalandi. Átta keppendur taka þátt í glímunni. Frá Ungmennafélagi Reykjavíkur eru þessir kepp- endur: Ármann J. Lárusson, núverandi skjaldarhafi, Hann- es Þorkelsson, Hilmar Bjarna- son, Kristján H. Lárusson, Sveinn Sigurjónsson, Þórður Kristjánsson. Frá Glímufélaginu Ármann keppa Ólafur Guðlaugsson og Trausti Ólafsson, sigraði hann sem kunnugt er í Skjaldarglím unni 1957. Glímustjóri er Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi. Yf- irdómari Ingimundur Guð- mundsson og meðdómarar Kristmundur Sigurðsson og Grímur Norðdahl. SPENNANDI KEPPNI. Gera má ráð fyrir mörgum spennandi glímum, ef að vanda lætur og mun margan af göml- um glímuaðdáendum langa til að fylgjast með og sjá þá, sem skara fram úr í þjóðaríþrótt okkar, glímunni. Keppt er um Ármannsskjöldinn, sem Egg- ert Kristjánsson, stórkaupm. gaf. Glímukeppnin hefst, eins og áður er sagt, kl. 4,30 og eru ferðir að Hálogalandi með Strætisvögnum Reykjavíkur. HúsnæBismi^Suiiin Bfla og fasteignasalan Vilastíg 8A. Sími 16205. Gófffeppa- hreinsun Hreinsum góífteppi, dregla og mottur úr ull, bómull, kókos o. fl. Gerum einnig við. GÓLFTEPPAGERÐIN h.i. Skúlagötu 51. Sími 17360. Knattspyrnufélagið Fram Glæsileg HLUTAVELTA verður í Listamannaskálanum ídag og hefst kl. 2 eftir hádegi. Þar verða þúsundir eigulegra vinninga. —Eitthvað fyrir alla. —DregiS verour í happ- drættinu á hlutaveltunni kl. 10 e. h. —Freistið gæfunnar og styöjið jafnframt gott málefni. — Aðgangur ókeypis. Knattspyrnufélagið Fram. 20 BARNAGAMAN RÓBINSON Eftir KÍeld Simonsen En friður var ekki lengi í Paradís. Einn morguninn kom' Frjá- dagur hlaupandi á harða spretti ofan frá einum útsýnisstaðnum og hróp aði fiu'llum! hálsi: ,,Þeir koma! Þeir komia!“ — Hverjir koma? — spurði Róbinson. Frjá- dagur taldi á fingrum sér tveir — Þrír — sex bátar! — Þeir lögðu nú ,á ráðin hvernig snúast skyldi gegn þessum' ó- vinum'. Nú hcfðu þeir góð vopn. Það ,var allur mun urinn. Nú 'höfðu' þeir ek'kert að óttast. Og það var tilkomumikil sjón, að sjá litla herinn al- vopnaðan marsera fram og aftur. Samtaka nú og allir í takt!! Tilbúnir tíl orustu komu þeir félagar frani úr skógarþykkninu, skammt frá þeim stað, sem viliimennirnir höfou gengið á land. Þeir hcfðu augun hjá sér imeðan þeir stilltu fallbyssuna- Hátíð villi- mannanna var að hefj- ast. — Þeir félagar sau í tkipssjónaukanum, að hvítur maður lá bund- inn rétt við bálið. Hon- | um skyldi fórnað í dag! — Við skulum sjá hvað ! þeir gera. ef við hleyp- um af einu skoti, sagði Róbinson. Villimtennirn- ir tóku ti,l fótanna og hurfu ssm fjaðrafok út í loítið. En enginn hafði særst eða fallið, og þeg- ar enginn fjandmaður lét sjá sig, sneru villi- mennii-nir aftur til há- tíðabálsins. 2. árg. Ritstjóri: Vilbergur Júlíusson 5. tbl- Kóalahjörninn Dýralíf Ástrlíu er all- sénkennilegt. Til eru bæði dýr og fuglar, sem hvergi finnast nema þar. Má þar til nefna kóala- björninn. Hann er ekki af bjarndýraættinni, eins og náfnið bendir til. Hann er pokadýr. Kóala birnirnir verða ekki lengri en 60 cm. Þeir eru róifulausir með grá- an, þyikkan, mjúkan feld, kringlótt, stór, loð- in eyru, og ahíbedttar k!ær. Kóalabjörninn er eitt hið matvandasta dýr í iheimi. Hann nærist eingöngu á sérstökum blöðumi einstakra teg- unda af .gúmtrjám'. Hann getur :því hvergi lifað nam,a í .Ástralíu og deyr nema að hann haíi þessi lauiffclöð að borða. Það h'efur t.d. ekki tekizt að halda lífinu í honum í frægustu og fullkomn- ustu dýragarðum utan Ástralíu. Kóalabjörninn ! fæðir aðeins einn unga í senn, Hann hefst við í poka móðuilnnar lengi fyrst. Ber .móðirin hann oft á bafcinu. Oft sést hann leggja framfætur um háls hennar líkt og barn. En þegar hann er sex mánaða gamall. er hann tfullvaxinn og frjáls og fer a8 sjá fyrir sér upp á eigin spýtur. Hafa þá orðið miklar breytingar á bangsa, því ,að hann fæðist agna.r lítil ögn. Á daginn hef- ur kóalabjörninn yfir- leitt hægt um sig, ligg- ur í mcfci og sefur, en á kvöldin vaknar hann all ur til lífsins, klifrar í trjánum og leikur sér með ungum sínum. — Bangsi er mjög kubbs- legur í vexti, klunnaieg ur í hi'eyfingum, þmng- ur og seinn til gangs. Hann getur lifað án vatns, svo lengi sem hann hsfur sín ómiss- andi lauíb1 öð. Kóala þýðir, á máli frun.byggja Ástraiíu, ckkert að' drekka. Kó- alabjörninn gsfur frá sér har]a sérkennilegt og næsta c.nurlegt hljóð, og líkist það ei,nn.a helzt diir.lmu sagnarhljóði. Kóalí.björninn er víð frægur. Mil!jónir barna um allan heim hafa eft- iriíkingu -af honum fyr- ir leikfang. En ástrclsku börnin. hafa þau sér- stöku Munnindi að eiga bangsa litla lifandi að leikfangi og vini. Kóala björninn er auðtaminn, gæfur og vingjarniegur. Það mun varla hscgt að hugsa sér svo sorgfullt og dapurt mannshjarta, að það hýrni ekki til og glaðni við að kynnast og tsfca í fangið hinn saklauSa eg barnslega — 1. febr. 1959 9 Alþýðublaðiö

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.