Alþýðublaðið - 01.02.1959, Page 10

Alþýðublaðið - 01.02.1959, Page 10
UTSÁLÁN vsrður opin í nokkra daga ■ennþá. Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 80., 82.. og 84. tbl. Lögbirtingablaðsins 1958 á fasteigninni nr. 22 við Hlíðarvcg (áður talið nr. 16), eign Stefáns: Gíslasonar, fer fram á eigninni siálfri þriðjudaginn 3. febrúar n.k. kl. 14, samkvæmt kröfu Útvegsbanka fslands og innhcimtumanns ríkissjóðs. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Ungur maður, rafvirki eða jitvarnsvirki eða reynslu- ríkur áhugam.aður í þcssum greinum, óskast til sér- náins. Góð framííðaratvinna hér lieima að námi loknu. Tiiboð, er greini aldur, menntun og fyrri störf, send- isi í Pósthóli' 377 fyrir 15. febrúar 1959. Bjóðum yður Telpuúlpur, Telpukjóla, Barnagalla, Smábarnafaínað, Herranáttföi, lítil númer, Drengjaskyrtur, Kjólaefni. MJÖG LÁGT VERÐ. Austurgötu 25 vanfar í verbúð Jóns Oíslasonar, Upplýsingar á mánudag í síma 5-01-65. Æuglýsið í Alþýðuhlaöitm verður haldinn mánudaginn 2. febrúar kl. 8,30 í Sjálf síæðishúsinu. Veiijuleg aðalfundarstörf. Frú Sigurveig Guðmundsdóttir frá Hafnarfirði minn- ist irú Guðrúnar Jónasson. Björn Pálsson, flugmaður sýnir litmyndir. Fjölmennið. Stjórnin. Sefljum málverk, sllfur ©g antikiiiuni Látið vita sem fyrst um það, sem þér viljið selja á næstunni. Listmunauppboð Sigurðar Benedilttssonar. Austurstræti 12 — Sími 1-37-15 BARNAGAMAN 19 kóalabjörn. Fyrr á tím- ! dýrmætur. Þess vegna með lögum, og þykir um rvior.u kóalabirnir voru þeir misikunnar- líklegt, að hann muni miJIjónum sanián urf laust drepnir og sums e<kki d'eyja út. Fer vel alla Ástralíu, en hinum staðar var þeim alger- á því. Ástralía yrði mun hvítu landnemum þótti lega útrýmt. En nú er fátækari, ef svo illa tæk feldurinn fallegur og kóalabjörninn friðaður ist til. 10 1. febr. 1959 — Alþýðublaðið 18 BARNAGAMAN Sigurbjörn Sveinsson : Og krummi flögraði á undan honum að jarð- húsinu. Blástakkur fór aí baki, en ekki tímdi hann að skemma silfur- búnu svipuna með því að berja henni í járn- hurðina. Tók hann því upp stórt hrútshorn, sem lá í laut þar skammt frá, og drap á dyr með því. Skessan kom út og gretti sig, þegar hún sá Blástakk. — Hvaða erindi átt þú hingað, Blástakkur? sagði hún. —- Ég er að leita að henni Ásu litlu systur mirmi, sagði Blástakk- ur djarflega. — En hvar hefur þú 'undið hrútshornið, sem dú heldur á í hendinni? ipurði skessan. — Það lá þarna í laut nni, sagði Blástakkur. — Ég á þetta hrúts- horn með öllum rétti, . ;agði skessan. — Fáðu tnér það undir eins! — Sæktu það þá, sagði Blástakkur. Hann sasíaði horninu langt! ú í hraun, og skessan fór að leita að að því. Blástakkur notaði tækifærið og hljóp inn í jarðhúsið. Þar var Ása skælandi, en kisa væl- andi og Snati gólandi í giótunni. Blástakkur ýtti hellunni frá rneð fseíinum, svo að Snati og kisa sluppu ú’:. Hann stökk út með Ásu í fang inu, steig á bak, og þeysti af stað á Sörla sínum. Og nú byrjaði eltinga leikurinn. Sörli hljóp, og skessan hljóp, og Snati hljóp, og kisa hljóp, en krummi flaug. Sörli hringaði makkann og hljóp eins og elding yfir hvað, sem fyrir varð. Skessan var þó ennþá fljótari að hlaupa, því að hún var svo stórstíg, og loks náði hún í tagl- ið á Sörla. Þá fór nú að grána gamanið. Blá- s'akkur lét höggin dynja á henni með sviuunni sinni. Ása káklaði í hana með klútnum sín- um. Sörli sló hana, Bnati beit hana, kisa klóraði hana og krummi hjó í skallann á henni!! Skessan lagði á flótta. Hún var öll blá og blóð- ug og það átti hún skil- ið, fyrst hún var svona vond við hana Ásu. Nú er aðeins eftir að segja frá heimkomu þeirra Blástakks og Ásu. Allt fólkið stóð úi á hlaði til að fagna þeim og horfa á heimkomu þeirra. Krummi flaug á undan og settist á bæj- arburstina. Þá kom BÍá stakkur þeysandi á hoo- um Sörla sínum með silf urbúnu svipuna í hend- inni. Hann reiddi Ásu fyrir framan sig. Þegar þau riðu heim tröðina, var Ása brosandi og Blástakkur syngjandi, en Sörli másandi og blásandi, og draup af honum svitinn. Og loks komu þau Snati og kisa hoppandi og skoppandi heim íúnið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.