Alþýðublaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 01.02.1959, Blaðsíða 12
í D,AG hefur Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði kaffisölu og um leið sýningu á mar-gs- koiiar tækjum, sem sveitin þarfnast, eri hefur hvorki tök né efni á að eignast. Er kaffi sölunni komið á fót í því skyni, að ágóðinn af h'enni renni til kaupa á slíkum t*kj um. Vænta meðlimir Hjálp- arsveitarinnar, að Hafnfirð,- ingar og Reykvíkingar, svo og aðrir velunnarar skáta og sveitarinna-r, drekki skáta- kaffi í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði í dag og styrki á þann hátt hið þýðing&rmikla starf, sem sveitin irisiir af hendi. Sveitin á tveggja ára afinjeli 17. febrúar, en hún hefur starfað mjög ötullega á þessum stutta t>ma . ’eteíiiiaefinfar vilja at AÐALFUNDUR Alþýðu-ánægja með myndun hinnar í'íokksf élags V estmannaey ja var haldinn 25. janúar s. 1. ’Fuiruiurinn var vel sóttur og ^engu nokkrir nýir félagar ir»n, Miklar umræður urðu á ít ndinum og kom fram almenn mrnHH.nn.nnnnininntruin.Dnmnnunn.nMMnjM, Ikonmúnistar I I ÞRÍKLGFNiR I || Á ALÞINGI 1 h = ANDSTAÐA kommún-1 ista gegn niðurfærslufmm-1 varpi ríkissí jórnarinnar 1 ericlaði ekki glæsilega. Þeiri ’ioru þríklofnir um eitf 1 veigamesta deilumal við-1 komandi frumvarpinu, og i feringsnúningur þeirra til 1 að reyna að spilla því varð | árangurslaus. 1 Framsóknarmenn sóttu I fasf, að bændur fengju i % kauphækkun til sam-1 i’æmis við Dagsbrúnar- = menn, áður en niðurfærsl- | an hæfist. Forsætisráð-1 lierra kvað það ókleift, og 1 mundu forsendur alls málsi ins bresta, ef þeíta væri I veitt. í neðri deild börðust! Jkonnnúnistar gegn þessari | hækkun til bænda ogl greiddu atkvæði á móti I henni. í efri deild brá svo | vlð, að tveir kommúnistar i (Finnbogj Rútur og Björnl Jónsson) hringsnerust og I greiddu atkvæði MEÐ1 hækkun bændanna — sýni I 3ega gegn sannfæringu i simii og í þeim tilgangil einum að koma ráðstöfun-1 um stjórnarinnar fyrir kattl arnef. Einn liðsmaður = þeirra, Alfreð Gíslason, I f'slgdi þeim þó elcki, Hann| j| sat hjá við atkvæðagreiðsl- | ;1 una. 1 Þannig hafa fimm kom-1 j: múnistar verið á móti = || þessari veigamiklu breyt-l W ingatillögu, tveir meðl | henni og einn hlutlaus —I p með öðrum orðum: Flokk-1 |h urinn er þrískiptur. | !: Það var í umræðum um I ii þetta sama mál, sem Hanni | 1 bal Valdimarsson sagði, að| 1 Alþýðubandalagið hefði I | aldrei verið samstæðara en 1 if nú! I nýju ríkisstjórnar. Stjórn félagsins var endur- kjörinn og er formaður þess Ingólfur Arnarson. Eftirfar- andi ályktun var samþykkt einróma: „AlþýSuflokksfélag Vest- mannaeyja beinir því til ríkis- stjórnarinnar, að hlutast verði til um að fjárhagsáætlanir bæjanna lækki með hliðsjón af væntanlegri vísitölu og þeim sjálfsagða sparnaði, sem bæ- irnir ættu að beita í daglegum rekstri og fjárfestingu“. Alþýðublaðið getur við þetta bætt því, að það hefur haft spurnir af því, að ríkis- stjórnin hafi einmitt haft þetta atriði í athugun og Hk- legt sé, að hún beiti sér fyrir þessu máli. P. Leivo-Larsson Nýr sendiherra FRÚ P. Leivo-Larsson, sem nýlega hefur verið skiiiuð sendiherra Finna á íslandi, er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Osló, en hún er jafn- franit ambassador lands síns í Noregi. Gert er ráð fyrir að frú Leivo-Larsson afhendi for- seta íslands trúnaðarbréf sitt n. k. þriðjudag. Frú P. Leivo-Larsson átti sæti í finnska ríkisþinginu ár- in 1948—1958 og hefur gegnt ráðherraembættj sarirtals um fimm ára skeið. Hún var full- trúi Finnlands á félagsmála- ráðherrafundi Norðurlancla, er haldinn var í Reykjavík árið 1955. félags Selfoss Fregn til Alþýðublaðsins. Selfossi í gær. LEIKFÉLAGIÐ „Mímir“ á Selfossi hélt nýlega aðalfund sinn. í stjórn voru kosin: frú Ólöf Österby, formaður; Sverr- ir Guðmundsson, kennari, rit- ari; Ólafur Ólafsson, deildar- stjóri K. Á., gjaldkeri. Félagið hefur aðeins starfað eitt ár, tekið til meðferðar tvö leikrit og sýnt þau víðs vegar um nágrennið við mjög góðar undirtektir. Helzta áhugamál félagsins nú um stund er nám- skeið eða vísir að leikskóla og er félagið nú í útvegun með hæfan mann til þess að taka þetta að sér og hefur von um að fá góðan mann í því skyni. LEIKFÉLAG SELFOSS. Margir nýir félagar bættust í félagið á aðalfundinum. Fram kvæmdastjóri félagsins er á- fram frú Áslaug Símonardótt- ir og er það félaginu mjög mik ils virði. Á fundinum var sam- þykkt aS þreyta nafni félags- ins. Heitir það framvegis „Leik félag Selfoss“ og undir því nafni mun það eiga eftir að stytta Árnesingum o. fl. stund- ir, er tímar líða. — G. J. FUJ í Reykjavík FRÆÐSLUNÁMSKEIÐ Félags ungra jafnaðar- manna í Reykjavík heldur áfi’am annað kvöld kl. 8,30 í Iðnó, uppi, gengið inn frá Vonarstræti. — Nýir þátttakendur eru vel komnir og beðnir að koma rétt fyrir fundartímann, eða tilkynna þátttöku á skrifsofu FUJ í Alþýðu- húsinu, sími 16724. Mætið vel og stundvíslega. 40. árg. Sunnuclagur 1. febrúar 1959 26. thl. fjursko Þorsleinssy ; ÞJCÐVILJINN ræðst í gær jmjí^g ódrengilega á ; Eggeirt’ G. Þorsteinsson vegna þess að hann greiddi ekki ■ sýndarti ilögum kommúnista atkvæð; f efri deild, þegar j frumvajpið um niðurfærslu verðlags og launa var af- ; greitt. Er tilgangur þessa frumhlaups harla augljóst, því ■ að Ekkert er jafnt skammaður fyrir að hafa ver.ð með og j móti Alþýýðubandalaginu fyrr og nú! Þetta er með öðr- : um orðum pólitískt púðurskot. ; Afstaða Eggerts G. Þorsteinssonar til breyting- : artiSIagna Aljþýðubandalagsins í efri deilcl kom ■ glöggt fram í umræðunum og atkvæðagreiðslunni. ; Hann gerði þá grein fyrir henni, að frekari breyting- ; a.r á frumvarpinu eins og það kom úr neðri deild j röskuðu megintilgangi þess, en hann væri svo mik- ilvægur að hans dómi, að hann vildi ekki eiga þátt ; í að fresta afgreiðslu frumvarpsins eða tefla henni « í tvísýnu. Sýndarmennska kommúnista er naumast líklegt til ■ að blekkja verkalýðshreyfinguna. Fæstar af hreytingar- j tillögum Alþýðubandalagsins við efnahagsmálafrum- ’ varpið í efri deild voru tímabærar, þar eð þær; geta hæg- • lega beðið afgreiðslu fjárlaganna. Tilgangúr kommúnista ; var þvx sá að hindi’a' frámgang efnahagsmálanna á til- ; settum tíma. Eggert G. Þorsteinsson léði auðvitað ekki j máls á slíku. Svo var um fleiri. Þjóðviljinn gerir í gær j lítið úr örlagai’íkri hjásetu Alfreðs Gísiasonar. sem lét ; ekki hafa sig í ábyrgðarleysið. Einhvern tíma hefur þó j kommúnistablaðið miðað púðurskoti til mai’ks af m nna : tilefni. Sjúk heimili al í GÆR var fréttamönnum boðið að Hrafnistu, dvalar- heimili aldraðra sjómanna. Var þeim sýnd þar öli salarkynni, en tilgangur heimsóknarinnar var þó einkum að skoða þá ný- fullgerðu sjúkradeilcl, sem opn ,uð var í gær að viðstöddum mörgum gestum, AÐBÚNAÐUPv og starfslið; S'júkradeildin er í aðalbygg- ingunni sjálfri á III. hæð og eru þar fimm átta manna her- bergi, eitt fjögurra og eitt eins manns. Auk þess er læknaher- bergi, rannsóknarstofa og mörg opnuð í Dvali sjómam 44, aðfengin frá Svíþjóð, og mjög þægileg að því er v ist, með gormdýnum. búnun. í Hafnarfirði. Rúmteppin ofin í verksmiðjunni Álaf- og eru þau blá með merki í i- mannadagsins ofin í. Náttbc i- in eru smíðuð hér eftir dansl.d fyrirmynd. Tvær hjúkrunarkonur h ■ a verið ráðnar til starfa við de 'd ina, Guðleif Ólaísdóttir y-r' - hjúkrunarkona og Maja J<’ son. Læknir heimilisins er . n Þorsteinsson. — Deildin < r einkum ætluð vistmönnum,- cn einnig gæti komið til greina a'i taka af sjúkrahúsunum lang- s. snyrtiherbergi. Vistarverur ■ legusjúklinga, sem ekki þörfr. þessar eru allar rúmgóðar og' bjartar. Litaval hefur forstjóri heimilisins sjálfur annast, en öll sjúkraherbergin eru sitt með hvorum lit. Rúmin eru alls Barnaskemmlun í IÐNO í ÞAÐ er í dag kl. 3 sem fyrsta barnaskemmtunin í Iðnó verð- ur. Þar verður injargt til skemmtunar: kvikmyndasýning — Baldur og Konni og Svavar Benediktsson o. fl. Aðgöngu- miðar eru seldir í Iðnó eftir kl. 2 í dag. MYNDIN hér til hliðar er af Baldri og Konna. uðust róttækra læknisaðgerða. SJÚKRADEILDIN opnitð. Við opnunina í gær flutti forstjóri heimilisins ávarp, þar .sem hann þakkaði þeim mönn- um, sem helzt höfðu að þessu unnið, m. a. tilnefndi hann Anton Bjarnason, sem annast hafði málninguna, Viktor Guð- mundsson veggfóðrara og auk þess skýrði hann. frá því, að Friðrik Dungal hefði útvegað rúmin, en sótt höfðu verið ráð til Alfreðs Gíslasonar, læknis, um tilhögun sjúkrastofanna. Ennfremur þakkaði hann Jóni Sigurðssyni borgarlækni fyrir margháttaðan stuðning og loks öllum velunnurum heimilisins, sem gætu nú séð nokkurn ái> Framhald á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.