Alþýðublaðið - 03.02.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 03.02.1959, Blaðsíða 12
ÞEGAR í GÆR kömú fyrstú verðlækkanirnar til frani- kvaemda. Fóru margar verzlanirnar að selja á liinu nýja verði Jcaíií r i ijíermorgun, e® a'Srar siðar þann dag. Hefur verðlags- stióri jþegar tilkynnt þær verdlækkanir, er nú þegareru komnar ti') framkvæmda. 'Þ’ai, sem þegar hefur Lækk- að er betfa: ípimarksélagning á rörúr í . tivi’ Ssölu og smásölu svo og-'á- iagíuug fra-mleiðenda iðnaðar- tllltfllif'l'• i t3/Mt1J]'ijÍUHIIIIHGJ3iliHHIJilíaBli0nnfiíBíflniIO(IiIIIIW» : |:f;.^i:R-f>F.ÆKKANIR 'þær, | iiafa af völdiun | JntfS-eíSérsluIaganna fcriá I K^^ítf'dá'g'a' ’tféljráaarmáBaðafr = æ^^ifcr.-ltekiia .iasitöluma e*t» | að $ví er Aljþýðu-1' S^iíí-'.'iiÖfú'ik'fregnað. Búast 1 lætók'* | ,á„.. ýmsum sviðum § ^inctmMr.nmHjimiiiiiiiiiiiiutniiuiiiuiiiiifliainiamimit vara lækkar um 5% .. Farm- gjöld skipa læ(kka um 5 %, taxt- ar um út- og uppskipun lækka um 5%. Fargjöld og flutnings- gjöld innanlands lækka einnig um 5 %■ Seld. vinna rafvirkja, bílaverkstæða, skipasmíða- stöðva, vélaverkstæða o. fl. lækkar um 5%. SAFNAST ÞEGAR SAMAN KEMUR Vei’a má ,að sumum þyki verð lækkunin ekki mlkil á hverj- um einstökum hlut. En menn munu fljótlega finna það, að það munar um þessar verðlækk anir þegar þær safnast saman. Og fleiri verðlækkanir m-unu fara á éftir. Eins og skýrt er frá, annars staðar í blaðinu munu t. d. iandbúnaðarafurðir lækka aftur. Japanir halda á- fram samstarfi við lyðræðispjoðir. TOKYO, 2. febr. REUTER. Kishi fofsætisráðherra Japans sagði í þingræðu í dag, að til- laga Rússa um að komið verði á hlutlausu svæði í Asíu þar sem ekki verði leyfilegt að stað setja kjarnorkuvopnasföðvar sé ekki framkvæmanlcg eins og málum er háttað í heiminum. Varðar.di þá kröfu Rússa og Kínverja að Japan verði hlut- laus, sagði Kuih-i að ekki kæmi annað til má!a en að Japanir ‘héldu áfram samstarfi við lýð- ræðisþjóðirnar. Hann kvað ekk ert styrkja fremur kommúnism ann en Ihlutleysi einstakra ríkja. EDfiSuF 40. árg. — Þriðjudagur 3. fehrúar 1959 — 27. tbl. er fyrir 650 komu um helgina. SVO Íór, að helmingi fleiri | Ekki koma þó nema 300 þess-. :• :ei yingar komu hingað til - 'ds en þörf var fýrir. Kömu 350 iri-ð Heklu sl. laugardág og 100 mtð Gul-lfossi -í -gær. KA®L GUÐJÖNSSON tiefur ílíííi á alþingi fnjnrva'rp talfi'nm-arkað leyfi til dragmóta- vei§a í fiskveið'ilandhelgi Is- iauds, EtfrumvaTpií jþess efnis, IBNGIÍN' íslenzkur togari seidi 'afla sinn erlendis í síðustu viku. Hins vegar seldi togarinn ■Bjærm Ólafsson í Guxhaven í gíermorgun, 169,4 lestir fyrir 87 7Ö3 mörk. Er það fnemur lé- 4eg sala. Aiflinn var mestmegnis þprsk U).; ea auk þess steinbítur, ýsa, lúðia og flatfislkur. Veiddi tog- arimt á íheimamiðum, Næsta tömiuii c-rlendis verðúr 'á morg- Un; í Bretl&ndi, tvær á fíimmtu- diagitin, annar í Bretlandi, en fcitta í Þýzkalandi. Síðan Ianda tveir togar.ar í Bretlandi á föstu dag'i.nn og a. m. k. fjórir selja erieadis í næstu viku- að fiskiskip, sem eru minni en 35 brúttólestir, skuli mega vciða með dragnót í landhelgi frá 1. júní til 1. nóvember ár hvert. Er Fiskideild atvinnu- tleildar háskólans falið að fylgj ast með veiðunmn og gera við- vart, ef hætta þykir á ofveiði. iÞessi undjanþága mun aðal- lega vera hugsuð til þess að gera íslendingum kleift að veiða flatfisk, sem ekki verður veiddur á annan Mtt. Er þetta einn verðmætasti fiskistofninn við 1 andið, og hefur veiðin vax- ið úr 4563 lestuim 1053 í 9603 lestir 1957, en hlutur íslend- inga í þessari veiði að sama skapi minnbað úr 7,5% í 3,3%. Bf íslendingar veiða ílatfisk- inn ekki með dragnót verður hann algerlega friðaður innan 12 m'ilna línunnar og kemur engum að gagni. SIEF sigrar í GÆR lauk hinu sjö ára stríði milli STEFs og Banda- ríkjahcrs. Hjá lögrcglustjóran- uni á Keflavíkurflugvelli felldi STEF niður öll refsimál, sem það hafði síðan snemma í sum- ar daglega liöfðað gegn yfir- mönnum hersins. Jafnframt voru samningar undirskrifaðir milli STEFs og ríkisstjórnar Bandaríkjanna, og fyrsta greiðsla ti| STEFs fór fram. Félagið felldi einnig niður skaðabótamál gegn ríkisstjórn Islands. í samningnum segir: „Þar sem STEF fer með rétt indi fyrir tónverk og dramat- ísk verk, sem veitir því lög- lega heimild til að leyfa not- kun slíkra verka á íslandi og þar sem útvarp Bandaríkja- hers mun væntanlega í fram- tíðinni nota þau tónverk og dramatísk verk, sem eru á verkaskrá STEFs, en útvarp Bandaríkjahers hefur ekki áð- ur fengið leyfi til að nota, og þar sem umfangsmiklir lagalegir örðugleikar og víð- tækar samningsumleitanir milli STEFs og ríkisstjórnar Bandaríkjanna hafa átt sér stað og þar sem ríkisstjórn Banda- ríkjanna og STEF óska þess að ljúka þessari misklíð milli fé- lagsins og ríkissíjórnar Banda ríkjanna, sem rekur útvarps- stöð á íslandi í framtíðinni,- og ' þar sem þessi samningúr- er löggiltur með 10. dáíki, 2386 grein, bandarískra stjórnar- laga, þá gera þessir aðilar á ofan- greindum forsendum samning með sér eins og hér segir: a) STEF samþykkir og leys- ir hér með ríkisstjórn Bándá- ríkjanna, yfirmenn hennar, fulitrúa, embættismenn og starfsmenn frá hvers konár. á- byrgð vegna hvérs konár verkn aðar eða vanrækslu, sem í ljós Framhald á 2. síðu. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað — Að Vikan og Flugmál séu búin að kaupa Herberts- prent. Að Gísli Friðbjarnarson o.fl. séu búnir að kaupa Clau- sensbúð (kjötbúðina) á Laugavegi. Að Loftur Guðmundsson, rit- höíundur, hafi verið ráð- inn ritstjóri að tímaritinu Flugmál og tækni. ara færeysku sjcmanna á veg- um Landssambands ísl. útvegs- manna. Hinir koma á eigin veg- urr,- og munu vafalaust rayna áö fá vinnu á íslenzkum fiskiskip- um. Er þó hætt við, að margir þeirra verði að hverfa heim aft- úr án þess að-fá vinnu, þar eö þegar er ráðið í flest s kiprúm, STÚLKUR EINNIG KOMNAR : : Færeyskar stúlkur voot einn. ig með Helklu og Gulifossi og munu þær vinna hér í frysti- húsunum. Janúarafli í Stykkishólmi 203 lestir Fregn til Alþýðublaðsins. STYKKISHÓLMI í gær. HÉÐAN hafa 4 bátar haíið róðra. Heildarafli þeirra í j:.n- úar var 203 lestir i 38 róðru.n, eða, 5,3 lestir í róðri að meðal- tali. í fyrra var heildarafli 5 báta í janúar 172 lestir í 34 róðrv.m. Aflahæsti báturinn er nú Tjaldur með 64 lestir í 12 róör- um. Ógæftir hafa verið alla síðastliðna viku. Ungmennafélagið- Skalla- grímur frá Borgarnesi sý::,di hér í fyrradag sjónlaikirm Tannhvöss tengdamamna. —- I Leikstjóri var Karl Guðmunds son. Tvær sýningar voru, báéar fyrir fullu húsi, og var mjög vel tekið. Á.Á. Fénieibum fresiað. TÖNLEiKUM ameríska fiðlu leilkarans Tossj' Spivakovsiky, sena .áttu að vera í kvÖId fyrir síyrktarfélaga Tónlistarfélags-. ins, er frestað þar til á föstu- 'dagskvöld kl. 7. Aðgöngumið- arnir frá í kvöld gilda á föstu- dag. Tónleikarnir annað bvöld h.'dias't óbreyítir. ÞEIR kölluðu þetía „fram tíðarrúmið‘: á sýning- unni í London, þar sem almeimingur fyrst fékk að sjá það. Ðýnunum má lialla I allar áttir, eiufald lega með því að styðja á hnapjK Rmniíi erii auk þess rafliituð, og sjón- varpi og útvarpi getur eigandinn stjórnað án þess að reisa höfuð’ frá kotlda. Þaá er aðeins.einn galli á gjöf Njarðar: „Fraintíðarrúmið' kost- ar 100.000 krónur!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.