Alþýðublaðið - 17.12.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.12.1932, Blaðsíða 3
 Sildarfregnir frá Noregi. Einkasala á sild pai. Stórsödi'n er nú komán áð Noii- egisstqöndum, og koimu tveir bát- ái> i»n í fyrri nótt með síld, er Jieir höfðu vedtt út af SunMmærj.. — Búast menn við góðxi srld- veiði í ióliavjkunmi. Hin svo nefnda stórsffldarveiði í Noijegi er öll á hafi úti og er alt :neknetaveiði. Vorsíldarveiðin, sem ei) síðar á vetrinum, er aftur á móti inni á fj'örðum eftir að síid- in er fatin að hrygna, og eru notaðiar víð hania herpinætur, landnætur, rieknet og lagniet. Ein'kasala á síid er nú ratm- veruiliega komin á í Noregi, par sem soiusamlagi síldarfraimleið1- anda hefir verið fengán umráð yfiir aiíri síldaxsölu tffl 1» júní næsta ár. Um það hefir boiist svo hljóðandi tnegn: Osilo, 16, dez.: Saimkvæmt kon- ungSegri tllskipun befir nú veiúö banniaður útfl'Utnáinigur frá Noregi á vorsild og stórsild til 1. júní 1933, nema pví að eins að sölu- samlag síldarfraimleiðenda sam- pykki, og síjldin sé flutt út af byrgöum, sem pað hefit umsjón roeð1, (O.) Hafnfirðingar. Næstkomandi suramdag, 18. dezember, býðst ykkur óvenjugott tækifæri til pess áð sjá pá skemt- rani, sem þið takið fram yfir allar skemtanir — en pað er leiklistLn. — Klúkkan 8 e. h. verður sjónl. „Brúðuheimilið“ (Et Dukkehjem) eftir norska stórskáldið H. Ib- sen leikinn í G ó ötemp 1 arahúsinu undir stjórin frú Sóffíu GuðlaugS'- dóttur, Pað er óparft að fjölyröa úm þcnnan leik hér. hann er frá hendi höfundaiins meistaraverk. Og um frú Soffíu er pað að segja, að hún hefir hlotið ágæta dóma fyrir góða leikstjórn og auk pess leikur frúin aðalhlutverkið, en eins og kunnugt er er hún ágæt- ur leikapi. Hinir laikararnir eru líka allir pektir sem góðir leik- arar. En Hafnfirðingar! Komið og sjáið pennan leik, því pað er ekki alt af, sem ykkur býðst jafn- gott tæliifæii og í petta sinnJ IJm daginn og veginn STIGSTOKU-fundur aúnað kvöld M. 8V2- Friðriik Brekkan airnast fundaœfná, Jón er ebki frá Þverá Sá kvittur gaús upp fyrir nokkru, að Jón V, Þorstemsson hláðsali á Lækjartoijgi væii frá fpveijá í Miðíirði og að pað hefði veniö haim, sem genði „drauga- Til jólabakstursins Jólákökumót. Kökukefliiv Rjómasprautur, TréS'leifar. Pönnukökuhnífar. Rjómapeytarar, Tertumót, Kökumót í hakkavélaú Kökuspraútur. Kleinujám. Hringmót margs konar. Kökumót fyrir gas- og ohu-vélar. Jóhs. Hansens Enke. H. Biering. Laugavegi 3, Simi 4550. Tilboð óskast i að leggja inn rafleiðslur í nýbyggingu, íiskhús i Keflavík, ca. 72 lampastæði með til- hevrandi efni. Verkinu skal lokið fyrir 1. jan, n.k. Tilboðum sé skilað til G. Kristj ánssonar, Keflavik eða Vesturgötu i7, Reykjavik, Koks! Koks! Með s.s. Selfossi komu beztu tegundir af stóru og smá- muldu ensku koksi. koksið geymt í húsi. Einnig ensk og pólsk kol fytiiliggjandi. Sími 3807. Skó~ fatnaðnr. Barna lakkskór. Barnaskór úr skinni. Telpuckór. Diengjáskór. Drengjastiavél, Kven-lakkskór. Kven- bomsur 5 kr. patið. Karlmannaskór frá 10 kr. parið, Karlmannaskór úr lakk- skinni. Karlmanna-skóhlífar. Inniskór karla, kvenna, og barna. Barna - gúmmistigvél 5 kr. parið. Unglinga gúumistigvél 7,50 parið. • Dreng ja - gúmmistigvél, góð og ódýr. Kven-gúmmistígvél. Alt petta eru nauðsynlegar og kærkomnar jólagjafir. Skóverzlon B. Stefánssonar. | Laugavegi 22 Kolaverzlon fi. gianginin“ par hér um árið og rotaði Mndumar. En Jón hefir aldrei komið að Pverá, aldrei í Miðfjörð og aldrei einu sinni í Húnavatnissýslu, og hefir hann nú aflað sér vottorða frá yfirvöld- unum, áð hann hafi ekM verið neitt við Pverármálin riðiin. Jón er úr Dýrafirði, og segist hafa drepið par porsk og kann ske flugur, en aldnei á æfi sinni hafa banað öðrum kviMndum. Fjðlgað i atvianubótavinminni Jótavikuna. Fyiitj atbeina Kjartans Ólafs- sonar hæjarfulltrúa hefir verið fjölgáð í atvinnubótavinnunni úm rúmlega 80 manns, Halldór Kiljan Laxness heldur fyri.rlestur um Rúss- landsfehð sína í Iðnó kl, 5 á moijgun. Fundur útvarpsnotenda •vaiö igærkvéldi í Kauppingis- sálnum. FunduriLnn var afar-veí sóttur og stóð til miðnættis. Rædd Kristjanssonar. vom ýms máJ, einkum pó út- varpsdagskrái'n í vetux, og tóku maigir til máLs og par á meðal fonm. útvarpsráðsins, er mættux var á fundimnm Að loknum um- ræðum var sampykt áiskorun um að útvarpsefni verði ekM tak- tmalfkáð í vetur frá því, sem nú er. Umitæðúr voru hinar fjörug- ustu og lýstu miklum áhuga á málefnuim útvarpsins. Aukið fé til atvinnubóta. I brezka pingi'nju vár í fyrri nótt sampykt aukaíjáXveiting, er nesm- ur 11/2 milijón sterlingspunda, og er pessi xáðstöfun nauðsynleg vegna útgjalda, er Bretar hafa haít af atv.nnuleysisstyrkjum. (0.) Járnbrautarslys í Þýzkalandi Járnlvríautarslys varð i Wúrtz- buijg í gærmorgun með þeim hætti Jað jáitnbrautar’.est, sem var að koroa iran á stöðfaa, keyrði á hraðlest, sem stóð á teinunum. Fóru við það 10 vagnar hrað’.estr arinnar af teiimmium og meiddust úm 20 manns, en flestlr pó ekki 1 matborð, eik með patent p ötum. Ódýtast í bænum HúsgagnaverzL við Dimkirkjuna er sú rétta mtíra en svo, að peir gátu haldiö ferðinm áfram í annari iest. (Ú.) Rreningjar i banka — komast undan, Fimim grímuMæddir ræningjar réðúist irni í baMkja í New Yoiik í fywadag og ógnuðú starfstmöTm- uu'um með skammbyssum og vói- byssum og rájru pá iútt í hliöaT-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.