Alþýðublaðið - 04.02.1959, Side 1

Alþýðublaðið - 04.02.1959, Side 1
 wmm ■■■■■■■■<■ ■■'** EJKlSttl) 40. árg. — Miðvikudagur 4. febrúar 1959 — 28. tbl. I „YáláFELr HEFliR OFT „ÞETTA er gamall þrjótur,“ sagði Pétur Sigurðsson forstjóri landhelgisgæzlunnar, er Al- þýðublaðið ræddi við hann í gær um brezka togarann Vala- fell frá Grimsby. Sagði Pétur. að togari þéssi hc fði tovað eítir annað verið skrifaður upp við ólöglegar veið.ar síðan fiskveiðitakmörk- in voru faerð út í 12 sjómílur 1. s:pterr.'ber sl. Hins vegar kvaðst Pétur ekki vita, (hvort sami skipstjóri hefði .alltaf verið á togaranum', þegar brotin hefðu verið framin.' ALLT VIÐ SAMA ■ Ekki hafði svar borizt frá London, þegar blaðið ræddi við ★ H ún heííir Mm BrynjóifsdéiHr ^ Hán hefur sýuf fafnað í París ★ Oc; hún er í r I Pétur. Mun það eitthvað vefj- ast fyrir ráðamönnum í Lond- on, hvort brezka herskipið eigi að fallast á, að Þór taki Vala- fell fyrir landihelgisbrot eða hindra éigi töku brezka togar- ans. FYRIRSAGNIR BREZKRA BLAÐA í Reutersfreg til Alþýðu- blaðsins frá London í gær sagði að fyrirsögnin í einu brezku blaðanna þá urn morguninn hafi hljóðað á þessa leið: Hindr uð taka brezks togara á íslands miðurn. irskir sió- ER Færeyingarnir neituðu að koma hingað skömmu eftir ára- mótin, töluðu útgerðarmenn um það að reyna að fá sjómenn annars staðar frá. Lítið varð þó úr þessu, því Færeyingarnir féllust loks á það að koma. Einn útgerðarmaður lét þó e’kki sitja við orðin tóm, heldur leitaði fyrir sér um möguleika. Er það Jón Kr. Gunnarsson út- j gerðarmtaður í Hafnarfirði. Hefur hann nú ráðið til sín 15 írska sjómenn, og aixnaðist írlendingur nokkur ráðningu þeirra. Þessir írsku sjómenn eru ráðnir hingað á sömu kjörum og Færeyingarnir og komu þeir mieð Gullfossi í fyrradag. Blaðið átti stutt viðtal við Jón Kr. Gunnarsson í gær, og sagði hann, að sér litist mjög vel á ír.ana. Þeir eru allir vanir sjómenn, þótt. þeir hafi að vísu vanizt 'nokkuð frábrugðnum vinnu- brögðum. , |$á írlendinganna, sem stytzt hefur stundað sjó, hefur gert það í tvö ár, en hinn elzti þeirra j heíur verið á sjó í 25 ár. Nokkrir íranna fóru á sjó í gær Alhr munu þeir búa um borð í bátunum á vertíðinni. j Hvað er aS gerasl á þessum mpdum! Fimmtíu og fjórir ung- lingar leggjast á aðalgötu bæjarins Vallejo í Kalifor- níu. Þeir eru að Ieika lík. I þessu felst aðvörun; þeir eru að mótmæla blákaldri stað- reynd. í Vallejo létu nefni- lega 54 lífið í umferðarslys- um á síðastliðnu ári. Neðri myndin sýnir luð dramatíska augnablik, þegar unglingarn ir hafa Iagst endilangir á götuna. Og efri myndin? — Skýringin er í grein á 5. síðu. • í SAMRÆMI við hin nýju! lög ríkisstjórnarinnar um j niðurfærslu kaupgjalds, verð-| lags o.fl., hefur InnfJutnings- skrifstofan enn auglýst verð- ] lækkanir á margs konar vör- j um og þjónustu. >= í þetta sinn er t.d. auglýst 5% lækkun á ýmiss konar þjónustu, svo sem rakstri, klippingu, hárgreiðslu og snyrtingu. Ennfrenxur er auglýst 5% LONDON. — Brear hafa á- kveðið að lána Júgóslövum 3 000 000 sterlingspund til kaupa á brezkum iðnaðarvör- um. Samnir.gar um þetta lán voru undirritaðir í London í dag. Lánið á að greiðast á 10 árum. Einnig var undirritaður f 1 ug'umferðarsamningur milli þessar.a landa í dag. lækkun á öllum veitingum og allri greiðasölu. Einnig skal lækka alla þjón ustu þvottahúsa og efnalauga. Allur fatnaður og skór frá klæða- og skóverksmiðjum skal lækka um 2!-í>% í heild- sölu. Unnar kjötvörur, svo sem pylsur, bjúgu, kjötfars o.fl., læltka um 11—12% í smásölu. Loks lækka brauð um ái.þ. 2%%. Sendiherra Finna HINN nýi sendiherra Ftnn- ’a-L's á' íslandi, frú Tyyne Lilja Leivo-Larssen, afhenti í gæ.r íorseta íslands trúnaðarbréf sitt við 'hátíðlega athöfn að B-r-astöðum, að viðstöddum ut anríkisráðherra. Var mynclin tekin við það tækifæri. Að áthöfninni lokinni snæddu sendiiherrann og utari- r.'ikiSrá-öhierra og frú hans há- degisverð í boði forsetahjóna., HMmMHMWWmMWMMM*

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.