Alþýðublaðið - 18.12.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.12.1932, Blaðsíða 3
A*R?BUffilASl9 3 Nálgsst jóla lífsglöð læti IJúft með von og tilhlökkun. Fyf f e s Sú von skal ekki bregðast, að jóla- ávextirnir og aðrar jólavörur, sem keyptir verða hjá okkur, veiði það bezta fáanlega. lið, eí bændaverkfallið stóð yfir i sumai', með því að koma í veg fyriil að bændur utan verkfaJls- ins gætu komið afurðum sínum tí!l kaupendai í borgunum, en gegn því létu bændur verkamenn fá matvæli. Leiðtogar bændíf á ráð- stefnunni segja aö ýmist eyðí- leggist uppskeran á geymslustöð- unum eða hún sé seld fyrir sama og ekkert verð til „milliliða", sem því næst setji á hana svo hátt verð, að bágstaddir verkamenn geti elrki keypt hana., — Þegar Hoover forseti tók við völdum, taldi hann það' eitt aðialblutvierk sitt, áð leysa vandamál landbún- áðarins, en það tókst ekki, enda áttu bændur ekki minstan þátt í því, að demokratar unnu í for- seta- og þing-kosrúngunumj í s.- 1. málnuðij Erfiðleikar landbúnaðar- ins verða eitt mesta vandamálið, sem Roosevelf fær að fást við. Hvernig ástatt er fyrir landbún- aðinum miá sjá af því, áð land- búnaða'rtekjurinar námiu 1925 12 þús, millj. dollurum, en 1931 ekki nema 6 900 millj.: dolluruan- Ýmsir þingmienln munu berá fram tillögur til viðreisnar land- búnaðinum. Gert er ráð fyrir, að tekið verði tiil athugunar: 1) Að draga úr framlieiðslu vissrá lan d búnaðanaf ur ða. 2) Gerðar ráðstafanir tiJ auk- innjar notkunár landbúnaðaraf- Urðá, eigi sízt í iðnaði. 3) Flutningiajgjöild fyrir landbún- aðarafurðir verði lækkuð, 4) Reynt að koma til ieiðar álþjóðasamvinnu um verzlun Jaind búnaðarafurða. (Eftir FB.) Stúdentar Og varalögreglan. Hinn 29, f. mán. birtist í Morg- unblaðinu greinarstúfur mieðþess- ari fyrirsögn. Höfundur (G. P. stud, jur.) gerir þar að umtalsr efni mótmæli þau gegn varalög- reglu, er sámþykt voru á fundi StúdentáféJags Háskólans 21. nóv. S.i 1. Skömmu eftir fundimn voru mótmæli þessi birt í AlþýðUbláð- inu og var þar skýrt frá at- kvæðatöilum. Nú viil höfundur halda því fram, að að einis 12 menn liaíi greitt atkv. með mót- mæilunum, en í Alþbl. er það réttilegia teltið fram, að 13 hafi greitt atkv. mieð'. Harni lieldur því fram í grein simú, að ég muni hafá gefið blaðinu rangar upplýsingar um atkvæðatölumar. Ég skýrði blaðiinu frá því, að mótmælin hafi. verið satmþykt með 13 :6 atkv., en á fundi hafi verið 25 mienu. Er atkv.gr. hafði farið fram, þannig að 12 höfðu greitt atkv. mieð, enl 6 á móti mótmælunum, koimu fram naddir um það, — að ég hygg frá G. P. eða sam- herjum hans —, að vafasamt væri hvort miótatkvæði hefði ekki ver- ið fleiri- Til þess áð taka af allan efa, lét ég atkvæðagreiðíslu fara frato aftur, og greiddu þá 13 meito atkv. með, en 6 á móti. einis og áður. Lýsti ég yfir þess- um úrslitum og sleit siðan fundi. Hafi þettá farið fram hjá G. P. tel ég slíkt illa farið, en ekki á ég sök á því. Sé hatin enin í váfa umí hið rétta1 í þessu efni, býst ég við að honum gefist tækifæri til að kymniá sér. fund- árgerðilna og þá sannfærast um, að það, sem ég hefi sagt hér, er á atlian hátt rétt og i fyllsta satoræmi við það, er, ritari hefir bókáð.) Porvaídur, Pómrinsson (form, Stúdentaíél. Háskólans). Sökúm þrenigsilá hefir greiu þessi orðið að biÖa nokkuð. Rttstji > Málvevha^alcm í Noregi og Svi- þjóð’. Oslo kunistforening keypti má’lverkið „EyjafjallajökulT eftir Guðtound Einarsson, en ekki þau má'lverk ,sem talin voru á undan því. Kaupendur að þeim voru aðrirj — Málverkið „Ungur sjó- maður“ eftir Þorvald Skúlasou ván keypt af málverkasafnitiu í Gaútaborg, en áð hinu málverk- inu ,'sem seldist þar i borg, var annar kaupandi. (FB.) Ritnefnd um stjómmáil: Eitiiar Magnússon, formaður, Héðinn Valdimarsson, Stefáti Jóhamn Ste- fájnsson„ Ritstjóri og áhyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.