Alþýðublaðið - 18.12.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.12.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 Norska Verzlunarnefndin segir frá ferð slnni til Ráðstjórnari ik janna. ,, Arbej derbladet", aðialmálgagn norjska alþýb'uflokksins, flutti 17. nóvember s. 1. grtein þá, sem hér fer á eftir: Sendirjefndiin nonska, sem ný- lega hefir ferðiast um RáiðstjómL rikin, hefir sent N. T. B. eftirfarí- andi upplýsingar: Noitska| verzlunaasendineíndin 1926 MiIL Ininiflutniingur Norðmanna frá Rússlandi .... 11,8 Útílutninjgur, Norðmanna til Rússlánds .... 113 Aðal-innflutningsvöruimar frá Rússi'andi voru t. d. 1930: KorrT- vörur fyrir 15,7 mill. kr., ótelgdur viöur fynir 3,9, annað timbur fyrir 400 000, skinmavöruT fyrir 318000 oig auk þess rúsínoir, vmher, gúmmí og þéttihampur fyrjr 20 til 30 þúsund. Sama árið keyptu Rúsisar frá Noregi si|ld og þorsk fyrir 10 milll., alúfminíum fyrir 9,4 mill., jáímvörur ýrnsar fyrir 3 mill.', vél- ar fyrir 3 mill. og skip o. fl. fyriir 3—4 mili. Eins og kunnugt er, höfum við keypt rússnesku vöitumiar með Tenijuliegum verzlumarskilmálum, er fyrjr fálm dögum koanin haim úr þriggja vikna ferðaiagi um Ráðstjómeirrikin,. Þar sikoðaði hún hiniar meiiá háttar stofnanir og hittl að máli helztu náðandi memn. Eftir heimkomuna hefir mjög veiáð leitað hjá henni upplýsinga, og telur hún því réttast að senda fná sér stutta gœinargerð, Verzlun Noregs við Ráðstjóm- auníkin hefir aukist jafnt og þétt á seinni árum, og er það því að þakka, hve Stórþingið hefir skilið vel nauðsynflna á rikisábyrgð. 8 mán. 1927 1928 1929 1930 1931 1932 MilL Mill. Mili. Mili Mill. Mill. 16,7 4,7 7,0 21,2 20,6 « 9,6 12,3 17,9 29,7 34,3 25,3 en aftur á móti befir niorska rík- ið á'byi|gst gneiðslu á útfiutniings- vönum til Rúissilands fyrir 22.5 miIL krónia. Auk þess hafa em- stök fyrirtcBki lánað Rússum á eigin áhytgð', tj d. í ár alúminíum fynir 7,3 miIL Al,la vöruvíxla hafa Ráðstjórn- aifjíkin greitt á réttum gjalddaga, En eins Og alt er nú í pottinn búið, þá hefir það verið sameigin:- leg ósk beggja aðila, að norskrj sendiniefnd gæfist kostur á áð hitta og komast í nánari kynni við þá viðskifta- og skrifstoíu- stjóra, sem hafa haft með hönd- urn viðstóftin miilli þessara tveggja landa. Það er einróma álit nefndar- innyaiy að1 i RúisisJandi sé með góð- um áijangri unnið af kappi að viöreisn. En viöneisnin kostar auð- vitað innkaup frá útlöndum, og er því talsveröum erfiðleikum bund- lið að komáí í veg fyrir, að verzl- unarjöfnuður rítósins verði því ekki óhagstæður. En okkur virtist, að Ráðstjómdn gæti alrar varúðar um innkaupin, til þess að vem viss um að geta staðið í skilum uim umsamdar gœiöslur. Eins og (nú standa satór í heimáinum, hefir það sýnt sig hjá Rússum einis og öllium öörum þjóðum, að nauð- syn er að koma á siem mestum Ijöfnuði í viðskiftunium út á við. Um áistandið í Rússlandi og lífs- skilyrði þau, sem fjöldinn á við að búa, geta auðvitað veiið stóft- ar skoðanir. En til þess að menn geti verið dómbæiir um þau efni, VerEa þeir aö athuga, að um Ráss- liand og Rússa er alt öðru máli áð gegna en Vestur-Evrópu-þjóð- ‘irinar. Aninars eru þessi mál utan við verkisvið nefndarinnar. Hún varð fynst og fremst að rannsaka viðistóítaástandið, og Ráðstjórnar- ríkin virðast vera maikaður, sem mentn standi sig ekki við að virða að vettugi. Um siglingar og hafnamái er það að segja, að á því sviði eins og öðrum er unnið að stópulagðri viðaeisn og umbótum. Ráðamenn- arnir tóku með skilningi þeim tib mælum, sem við höfum frarn aíf ákve'ðin svör um einstök atráði, en bera, gátu þó ekki gefið föst og ilofuðu yfirlieitt að reyna að koma á æskilegum breytingum, eða ef tii vill tilhliðirunum. Þáð er tvímælalaus viltnisburður nefndanininar, að henni sem heild, og eiws einstökum nefndaamönn- um, hafi venið tetóð með mestu alúð og lipurð alls staðar þar, sem hún starfaði að rannsóknuro: sínum. Eins og sikýrsla þessi ber meö> sér gem Norðmenn alt hvað þei'r geta tiil þess, að styrkja verzl- unansámbanld sitt við Rússa, og hafa þeir þrjú s, 1. ár selt þeim síild og fisik fyrir um 10 millj. króna á ánu Verðið befir verið taílsvert hærna en verð það, semj: sjómenin fengu fyrir saltsld í sumar, eða svipað og það, sero útgerðarmenn seldu fyrir. Ekki er saltaður nema litill hluti þeirr- ar síldiari, sem íslendingar veiöa og hægt væri að salta, heldur ler hún setlt í bræöslu fyrir mjög lágt verð. Á þessu tapa sjómenn og útgerð'armenin milljónum króraa miðað við saltsíldarverð. Kreppan stsndur „eins og vind- *iinir“ í pnestsbempur ríkisstjórra- arinnan en þó heldur stjórnin að sér höndum og hor.fir aðgerða- Jaus á það', að Norðmenn selja sfldina sem þeir veiða bæði hekna hjá sér og hér við land, til Rúss- lands og færi út kvíiarnar fyrir síld.armarkað sinn. Nú em Islerad- BENSfN Rússnesha bensfnid ep komtð* Sala á rússnesku bensíni en byrjuð frá bensínstöð vorri við Kalkofnsveg. 'Rússneskt bensin hefirruttsér til rúms um allan heim vegna gæða, sinna og ódýrleika. Nu er það eiimig komið tU Islands! Reynið þaðfi fslenzk~Rúissn®ska Verzlnnarfé^agið "'L Reykjavík. — Hafnarstr. 5. — Sími 4493«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.