Alþýðublaðið - 18.12.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.12.1932, Blaðsíða 3
AfcPYÐUlÍiÁMS B ordinn • M | /I • jrnjorli; »•/. uaito. Allir á eitt sðttir um það, að eins gott smjörlíki og „Blái borðinn“ hafi ekki pekst hér áður. — Bezta sönnunin er sívaxandi sala. Jölavikuna fæst „Blái borðinn“ í snotrum V2 hgf- pappa- öskjum. Lítið eitt eftir af blikköskjum 2-72 kg. Nú er erfitt að fá smjör en „Blái borðinn“ kemst næst smjöri, notið hann í jóiabaksturinn. í jólakökurnar verðið pér að nota besta smjörlíkið. ingar aCt af að auka vör.ukaup sín frá Rú’s’.andL og pað lítur út fyrir að þeÍB hafi rá'ð á því að selja peim ekkert í staðiran^ Áð minsta kosti er vitan'.egt, að nfldsstjórniin lætur ság mál þetta engu skifta, og er það furðuiegt siranuleysi, nieiraa ef vera skyldi eitt af vin- samlegum atrið'ram kjöttollssamnr iingsiras, að íslendingar eigi að 1 ta Norðiraeran eintáða á rússneska tnarkaðinum, eða að mirasta kosti bjóða þangað engar vörur, fyrri en Norðmenm hafa selt alt sitt. [ AhorfiancU. Fyrlrspurn til lðgreglnstjóra. Mig langar tí] þess að spyrja að því, hvort nýju lögregluþjónr ranum hafi ekki verið kendar um- ferðarieglurraar (ekki „varalög- reglranni"), því að smáatburður vestur á Vestungötu bendir til að svo sé ekld. Alihart er það, að lögregluþjónamir kurani ekki um- ferðaneglurraar, því að það er eitt af því, sem a!.lir verða að kurana, hvort sem það eru lögregiuþjónar eða aihraeniniir borgarar. En ekki lieit út fyrir að 1 ögregluþjónnjinn vissá hvonu megin maður á að lyera á" veginum, og ætla ég nú að skýna fná atburöinum. Hatm er þessi í fáum ohðram: Ég var að garaga niðrar eftir Vestrargötu á- samt kunningja mínum. Á undan okkun er smástrákur á sklða,sleða, vinstna megin á götmini. Alt í einra kemur lögnegluþjórm þar að, vindrar sér að dnengraum og segir : „Þú átt ekki að vena þanraa megin, Þú átt að vera virastra megin á göturani,“ og bendir hægra megin á götuna ,því að það var hægra megin fyxlr þá, sem fóru niðrar Vestungötu, Hann gat sikilið það, að hann átti að vem þveröfugu megin við þá, sem fónu niður göturaa (harm kom upp Vestur- götu) og ég skil því ekki í hvað kom homim til þess að segja þessa vitleysu. Vonandi tekur sá nétti það til sin og passar sig aö gena svoraa raokkuð ekki oftar en eirau sirani, E. G. RúasciX og Kím>erjar. Genf, 12. dezj Ú. P. FB. Litvinoff, Mltrúi Sovét-Rúisislands, og Yera, aðal- fuliltrúi Kina, hafa gefið út tíl- kynningu um endumýjun stjórn- málasambands milli Rússlarads og Kína, en því var sagt upp 1929. Ritnefnd um stjómmál: Einar Magnússon, foimaðrar, Héðinn Valdimansson, Stefán Jóhanra Ste- fánsson. Ritstjóni og ábyrgðörmaðrar: Ólafur Fríðrikssjon. Alþýðupnentsmiðjara. Wytsamasta jólapjöfin er Sanmavél hillsanmnr fræour Magnús Þorgeirsson, Berpstaðastræti 7. Simi 2136.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.