Morgunblaðið - 03.03.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.03.1991, Blaðsíða 7
TMajwMimiTTaaq % Verðdæmi: Tölvur: Tilb. stgr. Tilb. afb. Grunnv. Macintosh Classic 1 Mb 71.556,- 75.322,- 87.000,- Macintosh Classic 2/40 108.049,- 113.735,- 129.900,- Macintosh SE/30 2/40 219.800,- 231.369,- 314.000,- Macintosh Portable 235.200,- .247.580,- 336.000,- Dæmi um Macintosh-samstæður: Macintosh LC m/einlitum skjá 167.654,- 176.479,- 203.900,- Macintosh LC m/Í2" litaskjá 184.814,- 194.542,- 225.900,- Macintosh IIsi 2/40 m/12" litaskjá 312.135,- 328.563,- 401.700,- Macintosh IIci 5/40 m/13" litaskjá 439.250,- 462.371,- 605.900,- Macintosli llfx 4/80 m/13" litaskjá 665.000,- 700.003,- 950.000,- Prentarar: Tilb. stgr. Tilb. afb. Gmnnv. ImageWriterll 38.430,- 40.535,- 54.900,- Personal LaserWriter SC 122.500,- 128.948,- 175.000,- Personal LaserWriter NT 194.600,- 204.843,- 278.000,- LaserWriter IINT 267.400,- 281.474,- 382.000,- Annað: Apple ImageScanner 92.400,- 97.260,- 132.000,- »2Mbminnisstækkún 12.000,- 12.632,- 14.000,- Stækkun Mac SE í SE/30 85.890,- 90.411,- 122.700,- Stækkun Mac II í IIÍx 130.760,- 137.643,- 186.800,- Minnisstækkun í Ilfx 32.000,- 33.684,- 38.000,- Samningur á milli Innkaupastofnunar ríkisins, Raclíóbúðarinnar/Apple-umboðsins og Apple Computer hefur nú verið endurnýjaður og er þetta fjórða árið sem ríkisstofnunum og starfsmönnum þeirra og Háskólastúdentum gefst kostur á að kaupa tölvur, búnað og forrit með verulegum afslætti. er' Nú í fyrsta sinn gefst kostur á að greiða tölvubúnaðinn með afborgunum; Euro-Credit: Engin útborgun, eftirstöðvar til allt að 11 mánaða, Visa-vildarkjör: 30% útborgun og eftirstöðvar til allt að 12 mánaða og Munalán: 23% útborgun og eftirstöðvar til allt að 30 mánaða. Pantanir berist í síðasta lagi 5. mars til Agnesar Vilhelmsdóttur hjá Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, s: 91-26844 Ath. Verð gætu breyst ef veruleg breyting verður á gengi US.dollars. Radíóbúðin hf. Apple-umboðið Skipholti 21, Sími: 91-624800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.