Alþýðublaðið - 18.12.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1932, Blaðsíða 1
iiifi! Gefið út af AlÞýouflokknnm Sunwudaginn 18- dezember 1932, -- 304. tbl. HelOraðn husmæður. Vér leyfum oss hér með að vekja athygíi yðar á því, að svo sem að undanförnu munum vér kappkosta að haía á boðstólum beztu fáanlegar vörur í jólamatinn, með svo vægu veíði sem unt er: T. d. bendum vér á: Hangikjötið fræga. Nýtt Grísakjöt. Nautakjöt, Dilkakjot, Alifuglar, Endar, og Kjúkl- ingar. Fjölbreyttan áskurð á kvöldborðið, Srajöi og osta frá Mjólkurbni Flóamanna.- Egg til suðu og bökssnar. Avexti, nýja og niðarsoðna. Fjðlbreyttar niðprsuðnvðrur. Margskonar grænmeti o. fl. o. Virðingarfyllst. Komið staðar, ILítið f fl og I»6p mnnað sannlærast um bað, að betri kanp gerlð þér ekki annars* . Geríð svo vel að geyma eigl pantanir yðar til sfðasta stnndar. glnggana f dag. lin9 Langavegi 42. Sfmi 3812. Matardeildln, Hafinarstræti 5. — Sfmi 1211. IQðtbiíðÍn, Týsgðta 1. Sfmi 4485. S^lnbáðir Siáí»félags SnHnrlaiids. avorur Undanfarna daga höfum við tekið upp nokkuð a! jólavarningi, par á meðal allskonar fatnaO á börn frá fæðingu tii fermingaialdurs, svo sem kápnr, frakka, hufnr, kjóla, drengjafðt, samfesf- Ings, legöhlifabiixur, vetlingu, sokka, hosur, treyjnr, peysnr, útiföt og margt fleira, einnig 'kven-nndirfatnað, sokka, slæður, klúta, vasaklúta, vasaklútakassa, sðmuleiðis nokkuð af smávörn, hentugri til jólagjafa. Snót i Vesturgðtu 17. Framhalds-aðaifandor verðui haldinn um stofnun félags meðal undan- þáguvélstjóra, mánudagiun 19. dezember kl. 8 síðdegis í Iðnó uppi. — Áriðandi að allir und- anpáguvélstjórar mæti á fundinum. Undirbúningsnefndin. 12 Austnrstrœti 12 o m i H I I Leslamparnir okkar eru að visu ekki dýrir, en þö hðfum við margt annað ódýrara til jólagjafa. Bóklampinn okkar litli er mesta ping. Hann er með kiemmu og m& klemma hann á bökina. sem verið er að lesa. í>að má hafa hann á rúmgafli, náttborði, saumavál, ritvél og svo áð segja hvar sém er. — Þá eru Therma st.aujárn, sem ekki bila. Rauðu ilmvatnslamparnir eru alt' af heimilisprýði. — Fallegur hengi- lampi í stað gamla skermsins eða per- unnar breytir útliti heimilisins og gleður bæði gefanda og þyggjanda petta eru alt- saman hlutir, sem ekki kosta meira en, 10—15 krónur. Litið inn til okkar Við höfum eitthvað sem svarar til pess, sem pér höfðuð hugsað til jólagjafa. Júlíus Bjðrnssou, Austurstræti 12, (rauða búðin) sími 3837. P ú r Raftækjaverzlun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.